Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1991, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1991, Blaðsíða 4
20 FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1991. Sunnudagur 3. mars SJÓNVARPIÐ Fréttum frá Sky verður endurvarpað frá 8.00 til 12.20 og12.50 til 14.00. 14.00 Meistaragolf. Shearson Leh- man-mótiö sem nýlega var haldiö I La Jolla í Kaliforníu. Umsjón Jón Óskar Sólnes og Frímann Gunn- laugsson. 15.00 Enska knattspyrnan. Bein út- sending frá Anfield Road í Liverpo- ol þar sem erkifjendurnir Liverpool og Arsenal eigast við. 16.50 Hin rámu regindjúp. Fjórði þátt- ur. Heimildamyndaflokkur um þau ytri og innri öfl sem verka á jörð- ina. Umsjón Guðmundur Sig- valdason. Dagskrárgerö Jón Her- mannsson. Áður á dagskrá 1989. 17.10 Fólkiö í landinu. „Þeir kölluðu mig hana litlu sína". Sigrún Stef- ánsdóttir ræðir við Sigrún Ög- mundsdóttur, fyrsta þul Ríkisút- varpsins. Áður á dagskrá 5. janúar sl. 17.30 Tjáskipti með tölvu. Þáttur um isbliss, tölvubúnað og forrit sem gerir talhömluðum börnum kleift að tjá hugsanir sínar. Áður á dag- skrá 30.1. sl. 17.50 Sunnudagshugvekja. Flytjandier séra Jóna Kristín Þon/aldsdóttir, sóknarprestur í Grindavík. 18.00 Stundin okkar. Fjölbreytt efni fyr- ir yngstu áhorfendurna. Umsjón Helga Steffensen. Dagskrárgerð Kristín Pálsdóttir. 18.30 Jenný á Grænlandi. (Jenny pá Grönland). Myndin fjallar um sænska stúlku sem fer í ferðalag til Grænlands og kynnist lífi fólks- ins þar. Þýðandi Hallgrímur Helga- son. (Nordvision - Sænska sjón- varpið). 19.00 Táknmálsfréttir. 19.05 Heimshornasyrpa (4). Vonin. (Várldsmagasinet - Hoppet). Myndaflokkur um mannlíf á ýms- um stööum á jörðinni. Þessi þáttur fjallar um lífið í Níkaragúa eftir mikla jarðskjálfta sem þar urðu. Þýðandi Steinar V Árnason. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 19.30 Fagri-Blakkur (17). (The New Adventures of Black Beauty). Breskur myndaflokkur um ævintýri svarta folans. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 20.00 Fréttir, veður og Kastljós. Á sunnudögum er Kastljósinu sér- staklega beint að málefnum lands- byggðarinnar. 20.50 Hljómgeislinn titrar enn. Tónlist- arþáttur sem tekinn var upp á Kjarvalsstöðum. Þar koma fram barnasextett úr Tónmenntaskóla Reykjavíkur, blásarakvintett Reykjavíkur, Blúsmenn Andreu, félagar undan Bláa hattinum og Mezzoforte. Umsjón Valgeir Guð- jónsson. Dagskrárgerð Björn Em- ilsson. 21.25 Hraðlestin norður. (The Ray Bradbury Theatre On the Orient, North) . Kanadísk sjónvarpsmynd byggð á smásögu eftir Ray Brad- bury. Aðalhlutverk lan Bannen. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.50 Ófriður og örlög. Lokaþáttur. (Warand Remembrance). Banda- rískur myndaflokkur, byggður á sögu Hermans Wouks. Leikstjóri Dan Curtis. Aðalhlutverk Robert Mitchum, Jane Seymour, John Gielgud og Polly Bergen. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.40 Listaalmanakið. Þýðandi og þul- ur Þorsteinn Helgason. (Nordvisi- on - Sænska sjónvarpið). 23.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Að dagskrá lokinni verður fréttum frá Sky endurvarpað til klukkan 1.00. 9.00 Morgunperiur. Skemmtilegar stuttar teiknimyndir með íslensku tali. Þá eru einnig sýndar teikning- ar sem börnin hafa sent inn og spiluö íslensk barnalög. 9.45 Sannir draugabanar. Skemmti- leg teiknimynd um frækna drauga- bana. 10.10 Félagar. Skemmtileg teiknimynd. T0.35 Trausti hrausti. Teiknimynd. 11.00 Framtíóarstúlkan. Leikinn fram- haldsmyndaflokkur. Sjötti þáttur af tólf. 11.30 Mímisbrunnur. Fræðandi þáttur fyrir krakka á öllum aldri. 12.00 Popp og kók. Endurtekinn þáttur frá því í gær. f Q \ Sumir spara sérleigubíl adrir taka enga áhaettu! Eftireinn -ei aki neinn 12.30 Húmar að (Whales of August). Falleg mynd um tvær systur sem eyöa kyrrlátu ævikvöldinu á eyju undan strönd Maine en sumar eitt verða breytingar á kyrrlátu lífi þeirra. AÖalhlutverk: Bette Davis qg Lillian Gish. Lokasýning. 13.55 ítalski boltinn. Bein útsending frá Itallu í umsjón íþróttafréttadeildar. Stöö 2 1991. 15.45 NBA karfan. Það eru lið L.A La- kers og Detroit sem munu mætast að þessu sinni. Heimir Karlsson lýsir leiknum og nýtur hann að- stoðar Einars Bollasonar. 17.00 Listamannaskálinn. Spike Lee. Listamannaskálinn mun að þessu sinni taka púlsinn á kvikmynda- gerðarmanninum Spike Lee. 18.00 60 mínútur. Sérlega vandaður fréttaþáttur. 19.00 Frakkland nútímans. Allt það nýjasta frá Frakklandi. 19.19 19:19. 20.00 Bernskubrek (Wonder Years). Þrælgóður bandarískur framhalds- þáttur. 20.25 Lagakrókar (L.A. Law). Fram- haldsþáttur um lögfæðinga í Los Angeles. 21.15 Inn vlö beiníð. Edda Andrésdóttir mun að þessu sinni fá til sín séra Auði Eir en hún er fyrsti kven- maðurinn sem lærði til prests á Islandi. Umsjón: Edda Andrés- dóttir. Dagskrárgerð: Erna Kettler. 22.15 Skólameistarinn (The George McKenna Story). Þessi sjónvarps- mynd er byggð á sannsögulegum atburöum og segir frá einstakri baráttu skólastjóra í grunnskóla nokkrum í Los Angeles borg. Aðal- hlutverk: Denzel Washington, Lynn Whitfeld, Akasua Busia og Richard Masur. Leikstjóri: Eric Laneuville. Tónlist: Herbie Han- cock. 23.50 Tönn fyrir tönn (Zahn um Zahn). Þegar gamall vinur Schimanski lögreglumanns drepur fjölskyldu sína og svo sjálfan sig renna á Schimanski tvær grímur. Hann kemst að því að þessi gamli vinur hans, sem var endurskoðandi, átti að hafa stolið fé frá fyrirtæki því er hann vann fyrir. Schimanski sannfærist um að ekki sé allt með felldu og hefur frekari rannsókn á málinu. Aðalhlutverk: Götz Ge- orge, Renan Demirkan, Rufus og Eberhard Feik. Leikstjóri: Hajo Gi- es. Stranglega bönnuð börnum. 1.25 CNN: Bein útsending. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Þorleifur Kristmundsson prófasturá Kolfrey- justaö flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veöurfregnlr. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guöspjöll. Rannveig Eva Karlsdóttir og Helga Vilborg Sigurjónsdóttir ræöa um guðspjall dagsins, Jóhannes 2, 13-22, við Bernharó Guðmundsson, á æsku- lýðsdegi kirkjunnar. 9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni. Eva Knardahl og Kjell Ingebretsen leika píanótónlist eftir Edvard Grieg. - Norskir dansar ópus 35 fyrir fjór- hentan píanóleik. -Tvær rómönsur ópus 53. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Meöal framandi fólks og guöa. Adda Steina Björnsdóttir sendir feröasögubrot frá Indlandi. 11.00 Messa i Breiðholtskirkju. Prestur sóra Jón Ragnarsson. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Sunnudagsstund. Umsjón: Hanna G. Siguröardóttir. 14.00 Sveinbjörn Egllsson - tveggja alda minning. Finnbogi Guð- mundsson tók saman; lesari með honum er Pétur Pétusson. Seinni þáttur. 15.00 Sungiö og dansaö í 60 ár. Svav- ar Gests rekur sögu íslenskrar dægurtónlistar. (Einnig útvarpað mánudagskvöld kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.30 Leikrit mánaöarins - Hvqlparnir. eftir Mario Vargas Llosa Útvarps- leikgerö: Josó Luis Gomez og höf- undur. Þýöandi: Berglind Gunn- arsdóttir. Leikstjóri:_ Þorsteinn Gunnarsson. 17:30 í þjóöbraut. Þjóðlög frá Englandi og Wales. 18:00 Engill frá himni sendur Svip- myndir úr lífi Ebenezers Hend- erssonar. Séra Jónas Gíslason flytur erindi sem flutt var á Hóla- hátiö siðasta sumar. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. Listasmiðja barnanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir. (Endurtekinn frá laugardags- morgni.) 20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hann- essonar. 21.10 Kíkt út um kýraugaö. Frásagnir af skondnum uppákomum í mann- lífinu. Umsjón: Viöar Eggertsson. (Endurtekinn þáttur frá þriöju- degi.) 22.00 Fréttir. Oró kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. Leiknir verða þættir úr óperum eft- ir Gioacchino Rossini, Vincenzo Bellini, Giuseppe Verdi og Amil- cáre Ponchielli. 23.00 Frjál8ar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur úr Tónlistarútvarpi frá þriðjudagskvöld kl. 21.10.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 8.10 Morguntónlist. 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurníngaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi kl. 01.00 aðfaranótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við atburði líöandi stund- ar. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 15.00 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 16.05 Þættir úr rokksögu íslands. Umsjón: Gestur Guðmundsson. (Einnig útvarpað fimmtudags- kvöld kl. 21.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt sunnu- dags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Úr ísienska plötusafninu - Lizt. Með Bara flokknum. 20.00 íslandsmótiö í körfuknattleik. Lýst veröur leik Grindvíkinga og Tindastóls. 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Nætursól. - Herdís Hallvarðsdón- ir. (Endurtekinn þáttur frá föstu- dagskvöldi.) 2.00 Fréttir. Nætursól Herdísar Hall- varðsdóttur heldur áfram. 4.03 í dagsins önn. (Endurtekinn þátt- ur frá föstudegi á rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir a» veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miöin. - Sigurður Pét- ur Haröarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. 9.00 í bítiö. Róleg og afslappandi tón- list í tilefni dagsins. Haraldur Gísla- son kemur ykkur fram úr með bros á vör og verður með ýmsar uppá- komur. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Vikuskammtur. Þáttur þar sem tek- ið er ööruvísi á hlutunum. Ingvi Hrafn Jónsson, Sigursteinn Más- son og Karl Garðarsson reifa mál liöinnar viku og fá gesti í spjall. 13.00 Kristófer Helgason í sunnudags- skapi og nóg að gerast. Fylgst með því sem er að gerast í íþróttaheim- inum og hlustendur teknir tali. Sláðu á þráðinn, síminn er 611111. 17.00 LHsaugaö. Þórhallur Guömunds- son fær skemmtilegt fólk í létt spjall um allt milli himins og jarðar. 17.17 Siödegisfréttir. 19.00 EyjóHur Kristjánsson hinn eini og sanni í sínu besta skapi. 22.00 Heimir Karlsson og hin hliöin. Heimir spilar faömlögin og tendrar kertaljósinl 2.00 Heimir Jónasson á næturröltinu. fm ioa a. -■«*« 10.00 Jóhannes B. Skúlason. Nú eru það óskalögin I síma 679102. 14.00 Á hvita tjaldinu. Hvaða mynd er vinsælust á liönu ári, hver rakaöi inn flestum bleðlunum og hvaða kvikmyndastjarna skín skærast. 18.00 Arnar Albertsson. 22.00 Ólöf Marin ÚHarsdóttir. Ólöf sér um að rétta tónlistin sé við eyrun og ruggar ykkur í svefn. 2.00 Næturpopp. Það vinsælasta í bæn- um meöan flestir sofa en aðrir vinna. andi vinnuviku. Páll gjörþekkir gamla sem og nýja tónlist, og sannar þaö núna. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson enn og aftur. Hvernig var vikan hjá þér? Ragnar hefur góö eyru og vill ólmur spjalla við hlustendur sína. 22.00 í helgartok. Anna Björk Birais- dóttir, Ágúst Héöinsson og Tvar Guömundsson skipta meó sér þessum rólegasta og rómantísk- asta þætti stöövarinnar. Bréf frá hlustendum eru lesin auk þess sem þeir fá leikin óskalög sem tengjast dýrmætumminningum. Þessi þátt- ur er sérstaklega gerður fyrir turtil- dúfur og aörar kertaljósa-týpur. 1.00 Darri Ólason mættur á sinn stað á næturvakt. Darri spjallar viö vinn- andi fólk og aðra nátthrafna. fA(}9 AÐALSTÖÐIN 10.00 Úr bókahillunní. Endurteknir þættir Guðríðar Haraldsdóttur. 12.00 Hádegi á helgidegi. Umsjón Randver Jensson. 13.00 Lifiö er lelkur. Sunnudagsþáttur Eddu Björgvinsdóttur leikkonu. 16.00 Ómur af Suöurnesjum. Grétar Miller við fóninn og leikur óskalög fyrir hlustendur. 19.00 Sunnudagstónar. Hér eru tónar meistaranna á ferðinni. 20.00 SálartetriÖ og Á nótum vinát- tunnar. Endurteknir þættir. 21.00 Lífsspegill Ingóifs Guöbrands- sonar. Ingólfur Guðbrandsson les úr bók sinni. 22.00 Úr bókahillunni. Guðríður Har- aldsdóttir fjallar um bækur og bók- menntir, rithöfunda og útgefendur, strauma og stefnur. 0.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar. Umsjón: Randver Jensson. FM 104,8 12.00 Fjölbrautaskólinn i Ármúla. 14.00 Menntaskólinn viö Sund. 16.00 Kvennó. 18.00 Menntaskólinn í Reykjavík. 20.00 Fjölbraut í Ármúla. Þrumur og eldingar er kraftmikill og krassandi rokkþáttur. Umsjón Lovísa Sigur- jónsdóttir og Sigurður Sveinsson. 22.00 Menntaskólinn viö Hamrahlíö. Afslappaður að venju. EUROSPORT ★ ★ 6.00 Trúarþáttur. 7.00 Griniöjan. 9.00 Trans World Sport. 10.00 Körfubolti. 11.00 Sunday Alive:Suberbouts, skíði, golf, skautaíþróttir. 18.00 HeimsbikarmótiÖ á bobbsleö- um. 18.30 Innanhúss mótorkross. 19.30 Indoor Athetics. 20.30 Knattspyrna. Úttekt. 22.00 Skíöaganga. 22.30 Blak. 23.30 Golf. 6.00 Bailey’s Bird. 6.30 Barríer Reef. 7.00 Mix-lt. 11.00 Eight is Enough. 12.00 That's Incredible. 13.00 Wonder Woman. 14.00 Fjölbragðaglima. 15.00 The Man from Atlantls. Ævin- týraþáttur. 16.00 The Love Boat. 17.00 Small Wonder. Gamanþáttur. 17.30 Sky Star Search. 18.30 The Simpsons. Gamanþáttur. 19.00 21 Jump Street. Spennuþáttur. 20.00 Þyrnifuglar. Fyrsti þáttur af fjórum um katólskan prest sem verður ástfangin af fallegri konu en hefur samt metnað innan kirkjunnar. 23.00 Falcon Crest. 0.00 Entertainment Tonight. 1.00 Pages from Skytext. Rás 1 kl. 16.30: Hvolpamir - leikrit mánaóarins Leikrit mánaðarins að þessu sinni kaliast Hvolp- arnir og byggist á sam- nefndri skáldsögu eftir per- úska rithöfundinn Mario Vargas Llosa. Það var José Luis Comez sem bjó söguna til leikflutnings i útvarpi ásamt höfundi. Leiritiö gerist í Lima, höf- uðborg Perú. Cuéllar, sem er sonur efnaðra foreldra, nýtur þar lífsins ásamt vin- um sínum og skólafélögum. Dag nokkum gerist þó at- bruður sem veldur straum- hvörfum í lífi hans. Berghnd Gunnarsdóttir þýddi leikritiö yfir á ís- lensku, Upptöku önnuðust Friðrik Stefánsson og Hall- grímur Gröndal. Leikstjóri var Þorsteinn Gunnarsson. Leikendur eru Ingvar E. Sigurðsson, Baltasar Kor- mákur, Hilmar Jónsson, Erhng Jóhannesson, Hall- dór Björnsson, Edda Arn- ljótsdóttir, Steinunn ÓUna Þorsteinsdóttir, Kolbrún Ema Pétursdóttir, Elva Ósk Ólafsdóttir, Margrét Péturs- dóttir, Valgerður Dan, Lísa Páisdóttir, Kristján Frank- lín Magnús, Sigurður Karls- son, BaldvinHalldórsson og Pétur Einarsson. Umsjónarmenn þáttarins þau Sigurður Sveinsson og Lov- ísa Sigurjónsdóttir. Útrás kl. 20.00: Þrumur og eldingar - kraftmildll rokkþáttur Rokkþátturinn Þrumur og eldingar er kraftmikill rokkþáttur sem er vikulega á dagskrá hjá framhaids- skólaútvarpinu Útrás. Þar eru kynnt nýjustu straumar og stefnur í rokktónlist heimsbyggðarinnar. Vin- sælasta rokkiö hverju sinni er spUað ásamt frægum og sígildum rokkslögurum. Inni á milli eru svo ságöar nýjustu fréttir og slúðursög- ur úr rokkinu. Tekið er við óskalögum í síma 686365 og vikulega er vahnn gestur þáttarins úr hópi þeirra sem hringja inn. Hann mætir svo í næsta þátt með sín uppáhaldslög. Einnig koma efnilegar rokk- hljómsveitir í heimsókn. Þær kynna starfsemi sína, spila upptökur af tónlist sinni og spjalla við stjórn- endur þáttarins þau Sigurð Sveinsson og Lovísu Sigur- jónsdóttur. Stöð 2 kl. 22.15 Skóla- meistarinn FM#957 10.00 Auöun Ólafsson árla morguns. Auðun er á inniskónum og ætlar að borða rúsínubollurnar slnar inn á milli gæðatónlistar sem hann leikur. 13.00 Halldór Backman. Skyldi vera sklöafæri I dag? Halldór fylgist vandlega með skíöastöðum á höf- uöborgarsvæðinu og kemur öllum upplýsingum til skila. Langar þig á málverkasýningu, í bíó eða eitt- hvað allt annaö. FM veit hvað þér stendur til boöa. 16.00 Páll Sævar Guöjónsson á sunnu- dagssíödegi. Nú er um að gera að slaka á og safna kröftum fyrir kom- SCREENSPORT 7.00 Knattspyrna á Spáni. 7.30 PGA Golf. 9.30 Auction Auto. 10.00 ishokkí. 12.00 Fjölbragöaglima. 13.00 Powersports International. 14.00 Pro Box. 16.00 Tennis. 18.00 iþróttafréttir. 18.00 Motor Sport. Bein útsending. 20.30 Athletic Indoor. Bein útsending og geta aðrir liöir breyst. 22.00 PGA Golf. Bein útsending og geta aðrir liðir því breyst. 0.00 Ten Pln Bowling. The George McKenna story, eða Skólameistarinn, eins og hún nefnist á ís- iensku, er sjónvarpsmynd byggð á sannsögulegum at- burðum. Hún segir frá ein- stakri baráttu skólastjóra í grunnskóla nokkrum í Los Angeles borg. Þegar hann tekur við stjórninni er skólinn nánast í umsátursástandi. Ungling- arnir eru vopnaðir, sjálfum sér til vamar, og kennar- arnir vilja sem minnst af þeim vita. Menntunin skiptir ekki lengur máli. Aðalatriðið er að lifa af daginn 1 þessu stór- hættulega umhverfi þar sem fíkniefnasalar drottna með hótunum og ofbeldi. En skólastjórinn, George McKenna, hefur ákveðið að berjast fyrir nemendur sína og hann hefst ótrauður handa þótt ekki blási byr- lega í fyrstu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.