Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1991, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1991, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1991. 21 SJÓNVARPIÐ 17.50 Töfraglugginn (18). Blandaö er- lent efni, einkum ætlað börnum að 6-7 ára aldri. Endursýndur þátt- ur frá miðvikudegi. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Fjölskyldulíf (50). (Families). Astralskur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.20 Zorro (5). Bandarískur framhalds- myndaflokkur um bjargvættinn svartklædda og hetjudáðir hans. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.50 Jókl björn. Bandarísk teiknimynd. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Simpson-fjölskyldan (9). (The Simpsons). Bandarískur teikni- myndaflokkur. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 21.00 Lltróf (16). Þáttur um listir og menningarmál. Litið verður inn á sýningu 13 íslenskra grafíklista- manna í Listasafni ASÍ og rætt við Ólaf Jónsson, forstööumann þess. Þá verður fjallað um sýningu Þjóð- leikhússins á leikritinu Bréf frá Sylviu sem byggt er á bréfum skáldkonunnar Sylviu Plath. Svan- hvít Friðriksdóttir leikur á horn og loks verður litið inn á sýningu Huldu Hákon í Galleríi einum ein- um. Umsjón Arthúr Björgvin Bollason. Dagskrárgerð Þór Elís Pálsson. 21.35 íþróttahornið. Fjallað um íþrótta- viðburði helgarinnar og sýndar svipmyndir úr knattspyrnuleikjum í Evrópu. 21.55 Musterlstréö (1). (The Ginger Tree). Fyrsti þáttur. Breskur myndaflokkur sem segir frá ungri konu er fylgir manni sínum til Aust- urlanda fjær í upphafi aldarinnar. Eiginmaðurinn er langdvölum að heiman og gerist fráhverfur konu sinni. Hún lendir í ástarævintýri með Japana og hefur það ófyrirsjá- anlegar afleiðingar. Leikstjórar Anthony Garner og Morimasa Matsumati. Aðalhlutverk Samant- ha Bond, Daisuke Ryu og Adrian Rawlins. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. 23.30 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Blöffarnir. Sniðug teiknimynd. 17.55 Hetjur himingeimsins. Spenn- andi teiknimynd. 18.30 Kjallarinn. Tónlistarþáttur. 19.19 19:19. 20.10 Dallas. 21.00 Að tjaidabaki. Hvaða kvikmyndir verða frumsýndar á næstunni í kvikmyndahúsum borgarinnar? Hvað er að gerast í kvikmyndaiðn- aðinum? Hvað eru kvikmynda- stjörnurnar að fást við þessa dag- ana? 21.30 Hættuspil (Chancer). Góður breskur framhaldsþáttur. 22.25 Quincy. Léttur og spennandi framhaldsþáttur um glöggan 23.15 Fjalakötturinn. Geöveiki (Mad- ness). Myndin gerist á geðveikra- hæli í eistnesku þorpi í lok heims- styrjaldarinnar síðari. Þar hafa þús- undir saklausra verið teknar af lífi en þegar myndin hefst hafa fasistar afráðið að myrða alla sjúklinga geðsjúkrahússins. A.ðalhlutverk: Jury Jarvet, Voldemar Ponso og Valery Nosik. Leikstjóri: Kalje Ki- ysk. 0.30 CNN: Bein útsending. ©Rásl FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viö- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. Árvekni og hættu- merki krabbameins. Umsjón: Guð- rún Frímannsdóttir. (Einnig út- varpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjgrtansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmír eftir Halldór Laxness. Valdemar Flygenring les (3). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Leöurblökur, ofurmenni og aör- ar hetjur í teiknisögum. Fyrri þáttur. Umsjón: Sigurður Ingólfs- son. (Einnig útvarpað fimmtu- dagskvöld kl. 22.30). SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur, 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Á Suðurlandi með Ingu Bjarnason. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla Mánudagur 4. mars fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á síðdegi. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Aö utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Um daginn og veginn. Almar Grímsson, formaður Krabbameins- félags íslands talar. 19.50 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flyt- ur þáttinn. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. Umsjón: Knútur R. Magnússon. 21.00 Sungiö og dansað í 60 ár. Sva- var Gests rekur sögu íslenskrar dægurtónlistar. (Endurtekinn þátt- ur frá sunnudegi.) KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veöurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir les 31. sálm. 22.30 Meöal framandi fólks og guöa. Adda Steina Björnsdóttir sendir ferðasögubrot. (Endurtekinn frá fyrra sunnudegi.) 23.10 A krossgötum. Þegar alvara lífs- ins tekur við, þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpiö. Vaknað til lífs- ins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um um- ferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Morgunpistill Árt- húrs Björgvins Bollasonar. 9.03 9 - fjögur. LJrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Al- bertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textaget- raun rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Lóa spá- kona spáir í bolla eftir kl. 14:00 Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásr- ún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dasgurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsáiin. Þjóðfundur í beinni útsendingu. Þjóðin hlustar á sjálfa sig. Stefán Jón Hafstein og Sig- urður G. Tómasson sitja við sím- ann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan frá þessu ári. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Aðaltónlistarviðtal vik- unnar. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. /Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 01.00.) 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Fréttir. Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn. (Endurtekinn þátt- ur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Næturlög. Leikin næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á rás 2 8.10-8.30 og 18.36-19.00. Útvarp Noröurland. 7.00 Eiríkur Jónsson og morgunvakt Bylgjunnar. Nýjustu fréttirnar og undirbúningurinn í fullu gangi. 9.00 Páll Þorsteinsson í sínu besta skapi. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir á vaktinni. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís heldur áfram að leika Ijúfu lögin. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni Dagur Jónsson taka^á málum líðandi stundar. 17.17 frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 18.30 Þráinn Brjánsson á vaktinni. Tón- list og tekið við óskum um lög í síma 611111. 22.00 Haraldur Gíslason og nóttin að skella á. 23.00 Kvöldsögur. Stjórnandi í kvöld er Haukur Hólm. O.OOHaraldur Gíslason á vaktinni áfram. 2.00 Þráinn Brjánsson er alltaf hress. Tekið við óskum um lög í síma 611111. FM loa * 104 7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnars- son er fyrstur á fætur á morgnana. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson. Allt að gerast en aðallega er það vin- sældapoppið sem ræður ríkjum. 11.00 Geödeildin - stofa 102. 12.00 Siguröur Helgi Hlööversson.. Orð dagsins á sínum stað, sem og fróð- leiksmolar. Síminn er 679102. 14.00 Siguröur Ragnarsson - Stjörnu- maöur. Leikir, uppákomur og ann- að skemmtilegt. 17.00 Björn Sigurösson. 20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsælda- popp á mánudagskvöldi. 22.00 Amar Albertsson. 2.00 Næturpopp á Stjörnunni. FM#9S7 9.30 Söngvarakeppnin. Fyrsta lag dags- ins leikið og kynnt. 10.00 Fréttir. Sími fréttastofu er 670-870. 10.30 Söngvarakeppnin. Lag nr. 2 leikið og kynnt. 10.40 Komdu í Ijós. Jón Axel býður. 11.00 jþróttafréttir frá féttadeildd FM. 11.05 ívar Guömundsson í hádeginu. ivar bregöur á leik með hlustend- um og hefur upp á ýmislegt að bjóða. 11.30 Söngvarakeppnín. Leitin að besta söngvaranum heldur áfram. 12.00 Hádegisfréttir FM. 12.30 Vertu með ívari í léttum leik. Sím- inn er 670-957. 13.00 Ágúst Héðinsson. Glæný tónlist í bland við gamla smelli. 13.15 Meö vísbendingu upp á vasann. Léttur leikur sem fer fram í gegnum síma 670-957. 13.30 Söngvarakeppnin. Þá er aftur kom- ið að lagi nr. 1. 13.40 Hlustendur láta í sér heyra. Hvert er svarið? 14.00 Fréttir frá fréttastofu. 14.10 Vísbending. Kemur rétt svar frá hlustanda? 14.30 Söngvarakeppnin. Lag nr. 2 leikið og kynnt. 14.40 Vísbending upp á vasann. Síminn er 670-957. 15.00 Vísbending. Hlustendur leita að svari dagsins. 15.30 Söngvarakeppnin. Lag nr. 3 leikið og kynnt. 15.40 Síðasta visbending dagsins. Hver er vinningshafinn? 16.00 Fréttir. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg tónlist í lok vinnudags. 16.30 Fregnir af veöri og flugsam- göngum. 17.00 Topplag áratugarins. Gamalt topplag 7., 8. eða 9. áratugarins leikið og kynnt sérstaklega. Sögð er sagan á bak við lagið eða höf- undinn. 17.30 Brugðiö á leik. Síminn er 670-957. 18.00 Kvöldfréttir. Sími fréttastofu er 670-870. 18.05 Anna Björk heldur áfram og nú er kvöldið framundan. 18.20 Lagaleikur kvöldsins. Þremur get- spökum hlustendum er boðið í mat og Ijós. 18.45 Endurtekið topplag áratugarina. Gamalt topplag sem áður hefur verið kynnt er nú dregið fram aftur og saga þess kynnt. 19.00 Bandaríski og breski vinsældalist- inn.Valgeir Vilhjálmsson kynnir 40 vinsælustu lögin á Bretlandi og í Bandaríkjunum. Hann fer einnig yfir stöðu mála á breiðskífulistan- um og flettir upp nýjustu fréttum af flytjendum. 22.00 Auöunn G. Ólafsson á kvöldvakl Óskalögin þín og fallegar kveðjur komast til skila í þessum þætti. 22.15 Pepsí-kippa kvöldsins. Þrjú ný lög kynnt sérstaklega sem líkleg til vin- sælda. 1.00 Darri Ólason á næturvakt. And- vaka og vinnandi hlustendur hringja í Darra á næturnar, spjalla og fá leikin óskalögin sín. AÐALSTÖÐIN 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Þórð- arson. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson. 7.30 Viðfangs- efni eldri borgara. 7.50Trygginga- mál. 8.15 Stafakassinn. 8.35 Gest- ur í morgunkaffi. 9.00 Fram aö hádegi. Með Þuríði Sig- urðardóttur. 9.15 Heiöar, heilsan og hamingjan. 9.30 Heimilíspakkinn. 10.00 Hvererþetta?Verðlaunagetraun. 10.30 Morgungestur. 11.00 Margt er sér til gamans gert. 11.30 Á ferö og flugi. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pét- ursson. 13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón Ásgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggað i siödegisblaöiö. 14.00 Brugöiö á leik í dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana takast á í spurningakeppni. 16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. 16.30 Akademian. 18.30 Smásaga Aðalstöðvarinnar. 19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Back- man. 20.00 Mánudagur til mæöu. Pétur Tyrf- ingsson leikur mæðutónlist. 22.00 í draumalandi. Umsjón Ragna Steinunn Eyjólfsdóttir. 0.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar. Umsjón: Rendver Jensson. ALFA FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 ístónn. islensk tónlist. 11.00 Blönduö tónlist. 13.30 AHa-fréttir. Fréttir af því sem Guð er að gera. Umsjón Kristbjörg Jónsdóttir. 14.00 Blönduö tónlist. 16.00 Svona er lifið. Ingibjörg Guðna- dóttir. 17.00 Biönduö tónlist. 20.00 Kvölddagskrá Krossíns. Lofgjörð- artónlist. 20.15 Hver er Guð? Fræðsluþáttur í umsjón Kolbeins Sigurðssonar. 20.45 Rétturinn til IHs. 21.20 Kvöldsagan. Guðbjörg Karlsdóttir 21.40 Á stundu sem nú. Urnræðuþáttur. 23.00 Dagskrárlok. FM 104,8 16.00 Fjölbraut í Garöabæ. Stefán Sig- urðsson sér um þáttinn. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 Menntskólinn við Hamrahlíð. 20.00 Menntaskólinn viö Sund. 22.00 Fjölbraut í Breiöholti. Guðrún Agða Hallgrímsdóttir með rólega tónlist á mánudagskvöldi. EUROSPORT ★ , . ★ 5.00 International Business Report. 5.30 Those Were The Days. 6.00 Barnaefni. 7.30 Eurobics. 8.00 Britísh Formula 3. 8.30 Hjólreiöar. Frá Samveldisleikun- um. 9.30 Skíöi. 10.30 Eurobics. 11.00 Snóker. 13.00 Saga Arnolds Palmer. Fyrsti golfmillinn. 14.00 Luge. 14.30 lce Speedway. 15.30 Knattspyrna. Peleskoðarsöguna. 16.30 Skíðastökk. Af 114 m palli. 17.00 Big Wheels. 17.30 Íshokkí. 18.30 Eurosport News. 19.00 US College körfubolti. 20.00 Superbouts Special. 21.00 The Motor Sport Year. 23.00 Handbolti. ísland og Þýskaland. 0.00 Eurosport News. 0.30 Snóker. 6.00 The DJ Kat Show. Barnaefni. 8.40 Playabout and Mrs Pepperpot. Barnaefni. 9.10 Jackpot. 9.30 Here's Lucy. 10.00 It’s Your Round. 10.30 The Young Doctors. 11.00 The Bold and The Beautiful. 11.30 The Young and The Restless. 12.30 Sale of the Century. Getrauna- leikur. 13.00 True Confessions. 13.30 Another World. 14.20 Loving. 14.45 Wife of the Week. 15.15 Bewitched. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Lost in Space. Vísindaskáldskap- ur. 18.00 Fjölskyldubönd. 18.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 Alf. 20.00 Þyrnifuglar. 2. hluti af fjórum. 22.00 Love At First Sight. 22.30 The Secret Video Show. 23.00 Hill Street Blues. 0.00 Pages from Skytext. SCREENSP0RT 7.00 Kraftaiþróttir. 8.00 NBA körfubolti. 10.00 Trukkaakstur. 11.00 US Pro Ski Tour. 11.45 Keila. 13.00 PGA Golf. 15.00 Íshokkí. 17.00 Fjölbragðaglíma. 18.00 íþróttafréttir. 18.00 Go. 19.30 Knattspyrna á Spáni. 20.00 Pro Box. Bein útsendingþ 22.00 Golf. 23.00 Keila. Sjónvarp kl. 21.00: litróf Listasafn ASÍ er efst á lista Litrófs í kvöld en þar stend- ur nú yfir sýning á verkum 13 íslenskra gratíklista- manna. Hún veröur þó ekki þundin við þau húsakynni ein því í ráði er að flytja hana um landið og einnig tii Norðurlandanna. Skotið verður inn viðtali við Ólaf Jónsson, forstöðumann safnsins, þar sem hann veit- ir yfirlit yfir aðra starfsemi sem safnið hefur á prjónun- um. Því næst víkur sögunni yfir í Þjóðleikhúsið en það- an verður brugðiö upp broti af verkinu Bréfum frá Sylv- íu sem byggt er á bréfum bandarísku skáldkonunnar Sylvíu Plath. Helga Bach- mann leikur móðurina, Aurelíu Plath, og Guðbjörg Thorddsen leikur skáld- konuna Sylvíu. Leikstjóri er Edda Þórarinsdóttir. Fulitrúi tónlistarmanna er að þessu sinni Svanhvít Friðriksdóttir, ungur horn- leikari, sem gefur áhorfend- um sýnishorn af hornleik og leiðir þá í allan sannleik- Tinni kom fyrst út árið 1929 og höfundur hans er George Remy sem notaði höfundarnafnið Hergé. Ráslkl. 15.03: Leðurblökur, ofurmenni sagnarformum. og aðrar hetjur í teiknisög- I tveimur þáttum, þeim um er umfjöliunarefni þessa fyrri i dag og þeim seinni þáttariumsjáSigurðarlng- næsta mánudag, mun Sig- ólfssonar. Enda þótt há- urður rekja sögu teikni- menningarlega sinnað fólk sagna og þróun þeirra fram hafi alla tið litið niður á á okkar daga. Hann ætlar teiknisögur er það stað- að skoða tilurð þeirra og til- reynd að víða eru teiknisög- gang og styðja mál sitt með ur hluti af lesefni fólks. dæmum úr ffægutn teikni- Teiknisögur, eins og aörar ■ sögum á borð við Tinna og sögur, eiga sér sitt þróunar- Leðurblökumanninn. Sig- ferli og búa yfir eiginleikum urður er sá maður hérlendis og frásagnartækni sem sera mest hefur rannsakað greinir þær frá öðrum frá- þessa bókmenntagrein. Stöö 2 kl. 21.00: Að tjaldabaki Hvaða kvikmyndir verða frumsýndar á næstunni í kvimyndahúsum borgar- innar og um hvað fjalla þær og hver leikur aðalhlut- verkin? Hvað er að gerast í kvikmyndaiðnaðinum? Hvaö eru kvikmyndastjörn- ur að fást við þessa dagana? Valgerður Matthíasdóttir ætlar að kanna þessi mál vikulega og gefa áhorfend- um Stöðvar 2 innsýn í kvik- myndaheiminn, þennan volduga og glysmikla heim sem fáir útvaldir hrærast í. Valgerður Matthíasdóttir veröur meö vikulegan þátt um kvikmyndir. Litið verður inn á sýningu Þjóðleikhússins á leikritinu Bréf frá Sylvíu. Helga Bac- mann og Guðbjörg Thor- oddsen leika aðalhlutverk- in. ann um þetta merkishljóö- færi. Að endingu verður svo lit- ið inn á sýningu hjá Huldu Hákon í Gallerí eitt eitt. Umsjónarmaður er Art- húr Björgvin Bollason en stjórn upptöku annast Þór Elís Pálsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.