Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1991, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1991, Blaðsíða 24
32 riivriVÍÝuriÁGÚk í' MÁká 1991. Tippaðátólf Enn einu sinni tvöfalt Þaö er erfltt að fá tólf rétta. Það sannaðist enn á ný á laugardaginn, en þá voru úrslit nokkuð óvænt og engin röð með tólf rétta. Flestir tipparar gerðu ráð fyrir að Manchester United myndi annað hvort vinna Everton eða ná að minnsta kosti jafntefli, en Everton vann hreinlega. Fáir reiknuðu með sigri QPR á Manchester City, en sú varð raunin. Þá vann Sheffield Un- ited Aston Villa og Southampton Leeds og loks náði Wimbledon ein- ungis 0-0 jafntefli heima gegn Nor- wich. Alls seldust 197.569 raðir og var fyrsti vinningur 563.072 krónur, sem bíða næsta potts. Annar vinningur 281.536 krónur, skiptast milli þriggja raða með ellefu rétta og fær hver röð 93.845 krónur. 43 raðir voru með tíu rétta og fær hver röð 6.547 krónur, sem er hæsta upphæð sem greidd hefur verið í vetur fyrir tiu rétta. Úrsht voru svo óvænt, að engin tólfa, eflefa né tía fannst í PC véflnni, en það hefur aldrei gerst fyrr. Aston Villa og Luton á skjánum Á laugardaginn verður því mikið um dýrðir, potturinn tvöfaldur í þrí- tugasta og fyrsta skipti frá því að sölukerfinu var breytt og getraun- irnar voru beinlínutengdar og leikur Aston Villa og Luton sýndur beint í sjónvarpinu. Luton vann fyrri leik- inn 2-0 og nú er Aston Vilja fullneð- arlega og í fallhættu. Það verður því allt lagt í sölurnar. Breytingar voru fáar í vorleik get- rauna. Bond heldur forystunni, er með 83 stig eftir átta umferðir. Öss og BÓ eru með 80 stig, SÆ-2 eru með 79 stig og ÞRÓTTUR 78 stig, en aðrir David Platt og félagar hans í Aston Villa eru I bullandl fallhættu. Liðið leikur við Luton á laugardaginn og verður leikurinn sýndur beint i sjón- varpinu og hefst klukkan 14.55. minna. Vorleikurinn stendur yfir í fimmtán vikur, en skor tíu bestu viknanna gildir. Frammarar fengu flest áheit í síð- ustu viku 15.634 raðir. KR fékk áheit 8.578 raða, Valur áheit 8.380 raða, ÍA fékk áheit 7.938 raða og Víkingur áheit 7.075 raða. Fylkismenn, sem jafnan hafa verið í öðru af tveimur efstu sætunum, voru í sjöunda sæti að þessu sinni með áheit 6.814 raða. Enn er BGS með 9 rétta í bikarkeppninni Nú eru einungis fjórir hópar eftir í bikarkeppninni, þeir albestu. Þrátt fyrir óvænt úrslit fékk GBS hópurinn 9 rétta enn á ný og sló út RICKI hóp- inn sem er síðasti bikarmeistari. Annars uríju úrslit þessi: MÁGARN- IR 8* - SVENSON 6 EMMESS 8* - TENGLAR 7 RICKI 7 - GBS 9* JM 8* - BRD 6 Dregið hefur verið fyrir undanúr- slit og keppa saman EMMESS og MÁGARNIR annars vegar en JM og GBS hins vegar. Sigurvegarar úr undanúrslittím keppa 16. mars og ættu úrslit að liggja fyrir laugardag- inn 16. mars klukkan 15.00. Getraunaspá fjölmiðlanna c — c > *Q rn »- <0 »3 i. 5 M *o n " i % S £ s > £ ra >- ,-í _ _ Q§i-iiQ£nccw<S LEIKVIKA NR.: 10 AstonVilla Luton 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Chelsea ManchesterUt X X X 2 X 2 1 X X 2 Leeds Coventry 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X Sunderland Sheffield Utd 1 1 1 1 X 1 1 1 X X Bristol C Ipswich 1 X 1 1 2 1 1 X 1 2 Leicester Hull 1 1 X 1 1 1 1 1 1 1 Middlesbro Oxford 1 1 1 1 1 1 1 X 1 1 Millwall Brighton 1 1 2 1 1 1 X X 1 X Port Vale Blackburn 1 1 X 1 2 1 1 1 X X Portsmouth Charlton 1 1 X 2 1 1 X 1 1 1 Watford Newcastle 2 2 2 2 2 X 2 X 1 X Wolves Barnsley 1 1 1 1 X 1 1 1 1 X Árangur eftir átta fyrstu vikurnar.: 31 45 40 40 37 40 38 37 35 36 aá é tóff -ekkibaraheppni Enska 1. deildin HEIMALEIKIR UTILEIKIR L U J T Mörk U J T Mörk S 25 10 2 0 30 -5 Arsenal 6 6 1 17 -7 54 25 10 2 0 30 -7 6 4 3 17 -15 54 26 7 4 1 17-12 7 3 4 17 -15 49 24 8 2 2 26 -11 4 5 3 12-13 43 25 9 1 3 23 -14 Manchester C 2 7 3 16-18 41 25 7 3 3 23 -11 Manchester Utd 4 5 3 15-16 40 26 7 4 3 24 -16 Wimbledon 3 5 4 17 -18 39 25 7 4 2 26 -15 Tottenham 3 4 5 10-17 38 26 8 5 1 22-14 Chelsea 2 1 9 17 -29 36 25 7 1 5 21-23 Norwich 3 2 7 11 -19 33 25 5 3 4 19-16 Nott. Forest 3 5 5 19 -20 32 26 7 3 4 21 -11 1 3 8 9-20 30 24 5 6 0 16-8 Aston Villa 1 4 8 10 -18 28 25 5 3 3 19-13 Southampton 2 2 10 17 -34 26 26 5 4 4 18-14 Luton 2 1 10 12 -30 26 25 5 5 3 18-13 Coventry 1 2 9 5-16 25 26 5 4 4 12-10 Sunderland 1 3 9 14 -27 25 26 4 3 5 18-17 Q.P.R 2 4 8 13-27 25 26 5 2 6 14-16 Sheffield Utd 2 2 9 8-26 25 25 7 7 4 13-18 2 0 10 8-25 19 Enska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L u J T Mörk u J T Mörk S 30 11 5 0 31-10 West Ham 7 5 2 13 -8 64 29 12 3 0 41 -12 Oldham 5 5 4 17 -19 59 30 8 2 5 21 -11 Middlesbro 8 3 4 25-16 53 28 5 8 0 26 -15 Sheff.Wed 8 4 3 26-16 51 29 8 3 3 27 -21 Notts C 5 5 5 20-19 47 30 9 3 3 33 -19 Wolves 2 10 3 14-17 46 30 10 3 3 32 -18 Bristol C 4 1 9 15-27 46 28 8 3 3 29 -22 Brighton 6 1 7 18-26 46 29 6 5 4 28 -19 Millwall 6 3 5 17 -16 44 28 7 4 2 24 -10 Barnsley 3 5 7 14 -20 39 31 7 4 4 20 -14 Bristol R 3 5 8 20 -26 39 31 6 5 5 17 -15 Swindon 3 7 5 25 -27 39 29 6 5 4 20 -19 Ipswich 3 6 5 17 -24 38 28 5 6 3 13-11 Newcastle 4 4 6 17-20 37 30 8 1 6 24 -18 PortVale 2 5 8 16 -29 36 30 5 7 3 18-13 W.B.A 3 3 9 20 -28 34 30 8 3 4 29 -24 Leicester 1 3 11 11 -36 33 30 5 6 3 32 -26 Oxford 2 6 8 17 -30 33 31 6 7 2 21 -12 Plymouth 1 5 10 14 - 37 33 30 4 4 7 18-20 Charlton 3 7 5 20 -23 32 31 6 5 4 24 -22 Portsmouth 2 3 11 15 -30 32 30 4 3 9 13-20 Blackburn 4 3 7 17 -22 30 30 2 6 7 13-20 Watford 3 5 /7 13 -21 26 30 5 5 5 29 -26 Hull 1 2 12 15 -46 25 ton kom keppnistímabiflð 1984/1985. 2 Chelsea - Manch. TJtd X Chelsea hefur einungis unnið einn af fimm síðustu leikjum sínum gegn Manchester United. Til tekna Chelsea kemur nú að Manchesterliðið spilaði erfiðan leik í Evrópubikar- keppninni í gær gegn franska flðinu Montpelfler og eins hitt að margir rauðir djöflar eru meiddir um þessar mund- ir. Chelsea hefur ekki tapað enn á heimavefli í deildarkeppn- 3 Leeds — Coventry 1 Það er farið að syrta í áflnn hjá Coventry, liði sem hefur verið í 1. deild stanslaust frá árinu 1967. Oft hefur munað mjóu en afltaf hefur flðið sloppið við faU. Leeds er úr leik 4 Sunderland - Sheff. Utd 1 Þar er um sex stiga leik að ræða, því bæði lið eru í faU- hættu. Sunderland hefur unrúð þrjá síðustu heimaleiki sína en tapaði þremur þar á undan. Sheffleld United hefur held- ur betur tekið við sér og er með besta árangur 1. deUdarliðs í Englandi í eflefu síðustu leikjunum. 5 Brístol C. ~ Ipswich 1 Bristol City hefur tapað þremur leikjum heima en unnið níu leiki. Ipswich hefur tapað fimm leikjum á útivöUum en hefur þó hefur verið sterkt undanfama tvo mánuði því flðið hefur einungis tapaó einum leik úti. 6 Leicester - Hull 1 Gengi Leicester var svo slakt framan af vetri að fram- kvæmdastjórinn, David Pleat, var látinn hirða pokann sinn og settur á vergang. Leicester er aUtaf sterkt á heimavelfl, hefur unnið fimm af átta síðustu leikjum sínum á FUbert Stre- et en tapað einum. HuU hefur einfaldlega tapað tíu síðustu leikjum sínum á útiveUi. 7 Middlesbro - Oxford 1 Middlesbro er x fjórða sætí. Það er satt að segja ákaflega skrítið hve flðið er ofarlega ef tilflt er tekið til gengi flðsins á heimavelfl þar sem sex leikir hafa tapast en einungis sjö unnist. Oxford hefur vexið að sprUda á heimavelfl undanfam- ar vikur en tveir síðustu útíleUdmir hafa tapast. 8 MillwaU - Brighton 1 Þessi leikur hefur töluvert að segja um lokaröðun í 2. deUd því liðin em ofarlega og beijast um sæti í úrsfltakeppninni í vor. MUlwaU er töluvert sterkt heima en Brighton hefur ekki tapað nema einum af átta síðustu leikjum sínum. Það hefur gengið á ýmsu í leikjum þessara liða. Fyrri leikurinn fór 0-0. 9 Port Vale - Blackbum 1 Blackbum fékk fjögur stíg úr tveimur viöureignum flðanna 1 fyrravetur en er slakara nú. Blackbum hefur verið í topp- baráttunni imdanfama þrjá vetur en nú er flðið í fallbaráttu. Með sigri í þessum leik þokast Blackbum upp um nokkur sætí. 10 Portsmouth - Charlton 1 Portsmouth hefur gengið bærilega á mótí Charlton undan- farin ár og unnið fimm af tíu síðustu leikjum liðanna. Þrem- ur hefur Portsmouth tapað. Portsmouth hefur verið að sækja sig undanfarið og unnið tvo síðustu leiki sína heima. Það býr meira í Charltonflðinu en það hefur sýnt til þessa. Það sést öðra hverju er liðið nær góðum árangri gegn sterkum flðum. 11 Watford - Newcastle tefli en Watford hefur umtíð tvo leiki. Bseði flð era á við- kvæmu svæði, Watford neðarlega i faflhættu en Newcastle um 12 Wolves - Bantsley 1 Úlfamir hafa umtíð tvo síðustu heimaleíki sína og hafa reynd- ar ekki tapað nema þremur leikjum heima tíl þessa. Bams- ley hefur verið ákaflega slappt á útivöllum. Gengi Bamsley er í rykkjum.-Liöinu gengur vel í nokkram leikjum í röð en illa á mifli.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.