Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1991, Blaðsíða 8
24
.1581 J.ít'IA í SU,)/ (I JTJIóh
FÖSTUDAGUR 5. APRÍL 1991.
Veðurhorfur næstu daga:
Áfram kalt um helgina en
hlýnar þegar líður á yikuna
- samkvæmt spá Accu-Weather
Það er ekki beint vorlegt um að
litast á landinu þessa dagana en aldr-
ei er svo svart að ekki birti aftur.
Yfirstandandi kuldakasti mun lík-
lega ekki linna að ráði fyrr en eftir
helgina samkvæmt spá bandarísku
einkaveðurstofunnar Accu-Weather.
Hitabreytinga mun gæta mest á Suð-
ur- og Suðvesturlandi en þar mun
hiti víðast hvar fara upp í 7 gráður
á miðvikudag. Á mánudag verður
orðið frostlaust á nær öllu landinu
ef hálendið er undanskilið. Aðfara-
nótt miðvikudags verður líklega
frostlaus með öllu en víða lafir hiti
rétt um frostmark.
Vorið er svo sannarlega komið í
útlöndum og vert er að benda á hvað
hiti í New York hefur tekið mikinn
kipp upp á við síðustu daga. Ekki er
tiltakanlega hlýtt í Mið- og Norður-
Evrópu en sunnar í álfunni er sum-
arið á næsta leiti.
Hlýjast í Eyjum
Hitatölur næstu viku veröa hæstar
í Vestmannaeyjum svo sem endra-
nær. Á laugardag verður þar 2 gráða
hiti en líkur eru á næturfrosti að-
faranótt sunnudagsins. Hiti mun síð-
an fara stighækkandi upp úr helg-
inni og á miðvikudag verður 7 gráða
hiti og súld í Eyjum.
Á Kirkjubæjarklaustri verður hiti
við frostmark á laugardag en hækkar
um eina til 2 gráður daglega kom-
andi viku. Ekki verða Klausturbúar
lausir við næturfrostið fyrsta kastið
og aðfaranótt sunnudags verður
töluvert nöpur á þessum slóðum. Á
Klaustri mun þó sennilega verða 7
gráða hiti á miðvikudag sem sannar-
lega er breyting til batnaðar. Líklega
verður úrkomulaust næstu daga á
Kirkjubæjarklaustri og nærsveitum.
Á Hjarðamesi er aðeins hlýrra en á
Klaustri og munar þar yfirleitt um
tveimur gráðum. Þó mun hitamun-
urinn verða minni þegar líður á vik-
una og ekki búist við eins snöggum
umskiptum.
Snjór fyrir norðan
Eftir því sem norðar dregur er veð-
urútlitið heldur kaldara á næstunni.
Á Egilsstöðum má búast við snjó-
komu á sunnudag en síðan hlýnar
smátt og smátt. Eftir helgi verður lík-
lega úrkomulaust á þessum slóðum
en alskýjað.
Á Raufarhöfn, Akureyri, Sauðár-
króki og Galtarvita mun snjóa á laug-
ardag og sunnudag. Á öllum þessum
stöðum linnir snjókomunni í kom-
andi viku og fylgja hlýindin með í
kaupunum. Hitatölur fara þó hægar
upp á við á norðanverðu landinu en
fyrir sunnan.
í höfuðborginni og nágrenni verð-
ur fremur hvasst og kalt á laugar-
dag. Hiti verður mestur um frost-
mark um hádaginni en töluerðar lík-
ur eru á næturfrosti. Enn verður
hvasst á sunnudag og hugsanlega
éljagangur. Þá fer hiti upp á við og
síðan stighækkandi eftir því sem líð-
ur á vikuna. Hvasst verður áfram og
líkur á smáskúr á þriðjudag. Á mið-
vikudag eru líkur á bjartara veðri
og allt að sjö gráða hita.
Svipaða sögu er að segja af Suður-
nesjum og mega Suðurnesjamenn
búast við meiri hlýindum um helg-
ina. Á þriðjudag verða Suðurnesin
hlýjasti staður landsins en þar verð-
ur 6 gráða hiti sem helst óbreyttur á
miðvikudag. Ekki eru líkur á úr-
komu á þessum slóðum en súldin
verður viðloðandi í næstu viku.
-JJ
* *
SUNNUDAGUR
MÁNUDAGUR
ÞRIÐJUDAGUR
MIÐVIKUDAGUR
Veðurhorfur í Reykjavík næstu 5 daga
Enn kalsaveður
ogéljagangur
hiti mestur 1 °
minnstur -3°
Aljhvassten
ekkieinskalt
hiti mestur 4“
minnstur -1°
Þungbúiðog
líkur á skúrum
hiti mestur 5°
minnstur 1°
Golaogþung-
búiðen miltveður
hiti mestur 7°
minnstur 3°
Veðurhorfur á íslandi næstu 5 daga
Ibúar höfuöborgarsvæöisins
verða aö sætta sig viö áframhald-
andi kulda framan af vikunni.
Um helgina má gera ráö fyrir
kalsaveöri og éljagangi og ættu
þeir sem hugðust skipta yfir á
sumardekkin aö bíöa meö þaö í
það minnsta fram yfir helgi. Á
þriðjudag er gert ráö fyrir heldur
hlýnandi veöri og reiknað er meö
aö næturfrostinu linni aöfara-
nótt þriðjudags. Á miðvikudaginn
er búist viö allt aö 7° hita og
súldarveöri á Suövesturlandi.
Á Noröur- og Austurlandi má
reikna meö snjókomu um helgina
en þegar líður á vikuna hlýnar
einnig þar um slóðir en hitanum
fylgirsúld.
STAÐIR
Akureyri
Egilsstaöir
Galtarviti
Hjarðarnes
Keflavflv.
Kirkjubkl.
Raufarhöfn
Reykjavík
Sauðárkrókur
Vestmannaey.
LAU.
SUN.
-2/-7sn
-1/-8as
0/-7sn
2/-6sk
2/-4sk
0/-8hs
-1/-7sn
0/-5sk
0/-5sn
2/-4as
-1/-5sn
0/-5sn
1/-4sn
1/-4hs
3/-3as
1/-5as
-2/-8sn
1/-3sn
0/-4sn
2/-1as
MÁN.
0/-4as
2/-4as
2/-3as
3/0as
3/-2hs
3/-2hs
1/-5as
4/-1 hs
2/-3as
3/-2as
ÞRI.
MIÐ.
3/-2as
4/0as
4/1 sú
5/2sú
6/2sú
5/0as
3/0as
5/1 as
4/0as
5/2sú
4/0as
5/1 as
5/1 as
6/3as
6/3sú
7/2as
5/1 hs
7/3hs
5/2as
7/2sú
Skýringar á táknum
he - heiðskírt
0 ls - léttskýjað
d hs - hálfskýjað
sl< - skýjað
as - alskýjað
ri - rigning
* *
* sn - snjókoma
^ sú - súld
/ s - skúrir
0O m i - mistur
~ þo - þoka
I*
þf - þrumuveður
Veðurhorfur í útlöndum næstu 5 daga
BORGIR LAU. SUN. mán. ÞRI. MIÐ. BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ.
Algarve 19/11 hs 21/6he 22/13he 21/10hs 20/12sú Malaga 18/9hs 24/9he 22/1 Ohe 22/11he 24/1Ohe
Amsterdam 8/4sú 9/5as 12/4hs 13/6as 12/5hs Mallorca 16/9hs 21/8he 18/8hs 19/12hs 20/11hs
Barcelona 17/8hs 22/7he 18/7hs 21/10he 22/9he Miami 29/20hs 28/21hs 28/21 þr 29/20hs 28/21hs
Bergen 4/2ri 5/1 as 6/2as 7/-1hs 6/1 as Montreal 14/6hs 14/7hs 14/7hs 12/4hs 14/5sú
Berlín 8/1 sú 9/3sú 11/3hs 10/4hs 10/3hs Moskva 7/2sk 7/2hs 8/3sú 8/2hs 10/3hs
Chicago 23/1 Ohs 23/12hs 24/8sú 20/6sú 19/8as NewYork 21/11 hs 21/12hs ■ 23/12he 19/8hs 20/1 Ohs
Dublin 9/5ri 13/6hs 13/6hs 14/6he 15/7hs Nuuk -8/-15hs -7/-14as -4/-11sn -1/-6sn -4/-10hs
Feneyjar 13/4hs 14/6hs 18/9he 19/8hs 20/7he Orlando 26/16þr 26/18hs 27/18hs 27/17he 28/18þr
Frankfurt 8/3sú 9/4sú 12/6hs 13/4he 15/5he Osló 5/-1 ri 6/-1as 6/1 sú 7/2hs 7/3hs
Glasgow 8/4ri 11/5as 11/4hs 12/5hs 14/6hs París 9/3sú 11/4hs 13/4he 12/7hs 15/5he
Hamborg 8/3sú 9/2as 10/2hs 11/4hs 12/4hs Reykjavík 0/-5sk 1/-3sn 4/-1 hs 5/1 as 7/3hs
Helsinki 8/2hs 8/3as 4/1 as 6/2hs 5/1 hs Róm 14/6sú 15/5hs 22/12he 21/11sú 23/12hs
Kaupmannah. 3/1 sú 6/2ri 6/1 as 8/4hs 7/3hs Stokkhólmur 8/4sú 7/3sú 6/1 as 8/3as 7/1 hs
London 9/3sk 11/4hs 12/5hs 12/6hs 13/4he Vín 9/4sú 8/2hs 12/2he 11/3he 12/5he
Los Angeles 20/12is 19/11he 21/9he 23/11he 23/1 Ohe Winnipeg 17/3as 11/0hs 9/-1 he 10/4hs 8/3sú
Lúxemborg 7/3sú 8/4as 12/6hs 15/7hs 14/6hs Þórshöfn 4/2sú 6/3hs 7/4as 8/3as 7/2as
Madríd 19/3is 21/6he 21/7he 20/7hs 23/9he Þrándheimur 4/1 as 7/2ri 7/2sú 7/3as 8/2hs