Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1991, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1991, Side 1
. 11 ' Glænýtt rúgbrauð Amerísk sýning í uppsiglingu: Amerískir bílar sýndir í Kringhinni Um miðjan mánuðinn hefst amerísk vika í Reykjavík með viðamikilli sýningu á bandarísk- um varningi í Kringlunni. Þar verða amerísku bílarnir án efa fyrirferðarmestir. Raunar er bandarískum bíla- iðnaði svo háttað núorðið að inn- flytjendur amerískra bíla eru að- eins þrír og duga til að spanna alla amerísku bílabreiddina. Jöf- ur er með Chrysler, Jötunn með General Motors og Glóbus með Ford. Af þeim bílum, sem þarna verða tii sýnis, má nefna Cherokeejepp- ana frá Chrysler, sömuleiðis Chrysler Saratoga og Chrysler Voyager sem nú er sýndur í fyrsta sinn hérlendis með nýja sniðinu, nýju útliti og með nýja innréttingu auk þess að vera nú meö fjórhjóladrifi. Frá General Motors fáum við að sjá Chevrolet Caprice og Chev- rolet Corsica, ef til vill einnig Pontiac Grand Prix og Pontiac Trans Sport. Af hálfu Ford verða sýndir Explorer-bílar af lengri og styttri gerð, Ford Ranger, Aeorst- ar og einn eða fleiri Econolinebíl- ar. Ekki hggur fyrir á þessari stundu hvernig sýningunni í Kringlunni verður háttað en það liggur fyrir, eins og heimildaf- maður blaðsins sagði, að „þetta verður hörkusýning, -amerísk vika sem stendur í tíu daga.“ l S.H.H. Chrysler Voyager AWD - nýtt útlit á gömlum grunni. Álitlegur fjölnota- bill, skemmtilegur feróabill, sem nú er kominn með sidrif á öll hjól. Chevrolet Caprice - rennilegur amerískur fólksbill sem vekur Ijúfar minningar hjá þeim sem muna þá tið er amerísku bilarnir voru það eina rétta. Ford Explorer - jeppi í ófærum en með fólksbilseiginleika á góðum vegum. Reynsluakstur: Fiat Fiorino - sjánæstuopnu TOYOTA NOTAÐIR BÍLAR ATHUGASEMD! Bílar með staðgreiðsluverði eru einnig fáanlegir með lánakjörum skv. lánatöflu Toyota bílasölunnar. Toyota Camry Subaru STW GTI 4x4 2000 '88, 5 g., 4ra 4x4 2000 '88 m/öllu, sjálfsk., d„ hvítur, ek. 36.000, v. 5 d„ blár, ek. 37.000, v. 1.380.000. 900.000 stgr. pr Toyota Carina Toyota Celica II GLI 2000 '90, m/öllu, E ; 2,0 2000 '88, 5 g„ 3ja d„ g„ 5 d„ vínrauður, ek rauður, ek. 69.000, v. 14.000, v. 1.280.000 stgr. 960.000 stgr. Toyota LandCruiser Volvo 360 GLS II 2400 '88, 5 g„ 3ja d„ grár 85, 5 g„ 5 d„ blár, ek. ek. 20.000, v. 1.750.000. 34.000, v. 680.000. 44 1 44 - 44 7 33 Nýbýlavegi 6-8, Kópavogi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.