Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1991, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1991, Blaðsíða 6
36 LAUGARDAGUR 6. APRÍL 1991. Bílar DV Þriðja kynslóð sendibíla frá VW: Glænýtt rúgbrauð Á alþjóðlegu bílasýningunni í París á liðnu hausti var nýi sendibíll- inn/smárútan frá Volkswagen - sem heitir Transporter eða Caravelle eða Kombi eða eitthvað annað eftir því hvernig hann er innréttaður og frá- genginn - greinilega eitt af því sem hvað mesta athygli vakti. Það leyndi sér ekki á þeim manníjölda sem stöö- ugt var í kringum hann. Nú er þessi snyrtilegi bíll kominn í sölu á íslandi. Hann var formlega kynntur hérlendis 21. mars síðastlið- inn og nú þegar eru nokkrir bOar komnir i umferð. Enda höföu nokkr- ir tryggir rúgbrauðseigendur beðið hans með nokkurri óþreyju um tíð. Þvi rúgbrauð er gælunafnið sem þessi vinsæh bíll fékk strax og hann fór að sjást á götunum hérlendis á VW Transporter eða nýja „rúgbrauðið" er nýr bill frá grunni með mun betri eiginleika en þær tvær kynslóðir sem á undan komu. Myndir DV-bílar, JR Noregur: Þrátt fyrir samdrátt er best sala í stærri bílum Árið 1990 var erfitt fyrir bílasala hvarvetna á Noröurlöndunum en einna slakast var ástandíð þó í Noregi. Þar seldist aðeins 61.901 fólksbíll á síðasta ári sem er um 20.000 færri en í Danmörku. Samt sem áður var salan í Noregi um ellefu af hundraði betri á árinu 1990 en árið áður. Það sem vekur sérstaka athygli þegar bílasalan í Noregi er skoðuð nánar er sú staðreynd að smábíl- arnir eiga ekki upp á pallborðið hjá frændum okkar þar þessa dagana. Þrátt fyrir efnahagslegan samdrátt vilja Norðmenn frekar stóra og miðlungsstóra bíla en smábOana. Sá smábílanna, sem seldist best í Noregi, var Volkswagen Polo sem þó komst ekki nema í 25. sæti á sölulistanum. Japanskir bílar héldu um 44 af hundraði heildar- sölunnar í Noregi en á sama tíma voru þrír af hveijum fjórum seld- um bílum hér á landi frá Japan. Ford Bronco II ’87, ek. 78.000, verð 1.600.000. Citroen BX 14 TR '88, brúnn, útv., ek. 59.000, v. 680.000. CX Reflex ’83, ek. 113.000, v. 295.000 stgr. Nissan 1,6 '87, ek. 115.000, v. Suzuki Fox '84, ek. 31.000, v. 590.000. 480.000. ALLIR BlLAR YFIRFARNIR OG I 1. FLOKKS ÁSTANDI OPIÐ í DAG KL. 10-14 CITROÉN0 SAAB Góð opnun afturhurða og flatt hleðslugólf eru meðal kosta sem þetta nýja rúgbrauð hefur. Seinna á árinu er von á enn betri opnun afturhurðanna eða fram með hliðunum. ÚRVALS NOTAÐIR —| TEGUND ARG. VERÐ Opel Corsa Swing 1988 38.000 495.000 Ch. pickup C20 1988 27.000 950.000 Ch. Monza Classic, beinsk. 1988 17.000 850.000 Honda Civic, sjálfsk., 3ja d. 1988 51.000 700.000 Opel Omega 2.3, turbo/dísil 1987 1.180.000 Isuzu Trooper, bensln 1986 88.000 1.100.000 Isuzu Trooper 1983 116.000 640.000 Mitsubishi Sapporo 1989 13.000 1.500.000 Ch. Blazer S10 m/öllu 1986 57.000 m. 1.400.000 Subaru 4x4 GL st. 1986 73.000 750.000 Lada 1300 st. 1987 57.000 240.000 Ford Sierra, 5 d., 1984 109.000 450.000 Isuzu Trooper DLX, bensín 1987 38.000 1.400.000 Lada Sport 1989 20.000 590.000 Opel Kadett 1600,4rad. 1988 54.000 750.000 BMW520Í SE, ss. 1988 62.000 1.550.000 Ch. Monza SLE, sjálfsk. 1988 48.000 750.000 Isuzu Trooper, dísil 1982 ný vél 650.000 Isuzu Gemini, 4ra d., 1300 1989 10.000 790.000 Volvo 740 GL, sjálfsk. 1987 107.000 1.150.000 Isuzu Trooper, disil/turbo, 5 d. 1986 114.000 1.250.000 Opið laugardag frá kl. 13-17. Bein lína, sími 674300 cíKsíutyíRDOvD h/f Höfðabakka 9, sími 670000 árunum upp úr 1950. Nafniö fékk hann af laginu sem minnti óneitan- lega á fallega bakað formbrauð. Það hjálpaði hka th að um svipað leyti, þó líklega aðeins fyrr, komu hingaö nokkrir franskir frambyggðir sendi- bílar - yðar einlægur man ekki hvort það var Citroén eða Renault - sem vegna þjóðernis síns og sköpulags voru kallaðir franskbrauð. Hollenskur höfundur rúgbrauðsins Saga Volkswagen hefur verið rakin rækilega hér í DV-bílum. Þar kemur fram að eftir stríðið vhdi engin þjóö sigurvegaranna hirða ræfhinn af Volkswagenframleiðslunni upp í stríðsskaðabætur en Þjóðveijar sjálf- , ir voru ekki af baki dottnir og höfðu ’ trú á því að þetta hugarfóstur Ferd- inands heitins Porsches, barið áfram með áróðurskrafti Hitlers, ætti enn þann hljómgrunn meðal almennings sem birtist í áhuganum á bhnum fyr- ir stríð.- Þeim varð að trú sinni. Og það var strax árið 1947 að því var hreyft á umboðsmannafundi Volkswagen, höldnum í Hollandi, að nauðsynlegt væri að bjóða einnig upp á sendibíl. Hollendingur aö nafni Pon, umboðs- maður VW, hafði þá nýveriö heim- sótt verksmiðjurnar í Wolfsburg og hrifist af vélknúnum flutninga- pramma sem hann sá þar. Hann var knúinn dæmigerðum VW-búnaði: sambyggðri vél/gírkassa/drifi sem allt saman sat yfir afturhjólunum. Raunar var ekhssætið þar ofan á líka og stýriö en hutningapallurinn fyrir framan. Lítið breyttfrá fyrstu hugmynd Þessi fundur hefur sjálfsagt verið leiðinlegur eins og svona fundum er títt, þannig að Pon þessi fór að dunda við að teikna frumdrög að sendibíl. Hann byggði á því sem hann hafði þegar séð með flutningaprammann, nema hvað hann færöi ekilssætið og stýrisbúnað fremst á pallinn og teiknaði svo utan um allt það rúg- brauðslag sem flestir þekkja enn. Á þessari frumteikningu, sem enn er th, var rúgbrauðið síðan grundvall- að, óbreytt að kalla frá fyrstu hug- mynd. Framleiðsla á rúgbrauðinu hófst í mars 1950 og fyrstu bharnir komu hingað 1953-4. Upp úr 1960 var gerð smávægileg breyting á bhunum en fyrsta breytingin, sem stendur undir nafni, var gerð 1979. Það var því þriðja kynslóð VW-rúgbrauða sem rann af staö á færibandinu 1990. Vatnskæld vél fram í Og þetta er glænýtt rúgbrauð. Gamla grunnhugmynd VW var loft- kæld vél aftur í, yfir afturhjóladrifi. Nú er vatnskæld vélin komin fram í bílinn og drif á framhjólum. Aidrif er væntanlegt eftir ár eða svo. Bíllinn er á snerilfjöðrun að framan en með eltiarma og gorma að aftan, búinn hleðslunæmum hemlajafnara. Yfir- byggingin er úr misþykku stáh eftir álagi, vandlega ryövarin á ýmsum stigum framleiðslunnar og öh hol- rúm fyllt með sjóðandi vaxi. Þó vél- arhúsið sé ekki langt fyrir framan framrúðu er fremsti hluti bílsins þó í öryggisskyni hannaður með aflög-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.