Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1991, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1991, Síða 7
LAUGARDAGUR 6. APRÍL 1991. 37 Bflar Stór rennihurð á hliðum er sjálfsagður hlutur á sendibíl sem þessum I dag. Hér er hins vegar „lúxusútfærslan" eða Caravelle sem búinn er góðri inn- réttingu. Mælaborð og stjórntæki eru líkari fólksbíl en atvinnutæki og gírskipting er sérlega liðleg. Gott er að komast að því helsta i vélarhúsinu og ef vinna þarf enn frekar Þessi palibílsútgáfa nýtist eflaust mörgum vegna stærðar pallsins. Takið eftir þrepinu sem komið er haganlega viðvélinaerhægtaðvelta„grillinu“frammeðþvíaðlosafjórarskrúfur. fyrir innan á afturhleranum og auðveldar uppstig á paliinn. unarsviði eðá krumpusviði með það fyrir augum að hann gefi sig fremur en húsið sjálft og dragi þar með úr höggi ef til áreksturs kemur. Við kynninguna 21. mars gafst við- stöddum kostur á að grípa í gripina og kynnast þeim lítillega. Við fyrstu kynni virðast þetta liðlegir bílar, notadrjúgir og vandlega frágengnir. Kynningarbílarnir voru með minni bensínvélinni af tveimur fáanlegum og með dísilvél. Hvorar tveggja duga fyrir bílinn en Uklega væri hann skemmtilegri með öflugri gerðinni af bensínvél. Það er að sjálfsögðu Hekia hf. sem selur VW, eins og hún hefur gert síð- ustu fjóra áratugina, og gripirnir kosta frá kr. 1.316.160. -S.H.H. Vestrænir bílar til Eistlands, Lettlands og litháens Helsinki: Löndin þrjú, Eistland, Lettland og Litháen, sem mikið hafa verið í fréttum, sjá nú fram á bjart- ari daga hvað varðar bílainnflutning frá Vesturlöndum því nú þegar hefur verið komið á fót innflutningsfyrir- tækjum í löndunum til aö sjá um innflutning á vestrænum bílum. Flest fyrirtækin hafa verið sett upp í samvinnu við bílaumboð í Finn- landi en þó er Mercedes Benz með beina stýringu frá Stuttgart. Betríbílará betraveröi og betrikjörum Teg. Árg. V.íþús. BMW318Í ’86 920 BMW325i,4dyra ’87 1.650 BMW325IX ’90 3.400 BMW518 ’80 290 BMW518 ’82 350 Buick Century ’87 790 Citroen AXTRS ’87 510 Citroen GSA Pallas ’83 230 Chrysler Le Baron GTS ’88 1.250 Ford Escort ’87 610 Ford Escort1600 STA ’86 550 Honda Accord Erodekk ’86 780 Lancia Y10 ’88 400 Mazda 323 Sedan ’84 350 Tilboð vikunnar iLada Samara 1500 ’88, ek. 31.000 |v. áður 370.000, v. nú 320.000. j Engum líkur RENAULTI Fer á kostum Tilboð vikunnar Chrysler Le Baron GTS ’88, ek.! 37.000, v. áður 1.260.000, v. núj 1.150.000. Mazda 323Sedan ’87 530 Mazda 626 GLX 5 d. ’88 1.050 MMCTredia1600GLS ’83 340 RenaultH GTL ’89 720 RenaultH turbo ’84 550 Renault4Van ’82 130 Subaru GLSedan4x4 ’86 750 Toyota Lite-Ace ’86 650 MÁNUD.-FÖSTUD. KL. 10.00-19.00 LAUGARDAGA kl. 13.00-17.00 DÆMI UM KJOR BILVERÐ 750.000 ÚTBORGUN 250.000 EFTIRSTÖÐVAR 16.500 Á MÁN. MEÐ VÖXTUM Þú færð góðan bíl hjá okkur á hagstæöars kjörum en þig grunar! Athugið: BMWog Renaultbílaríokkareigu eru yfirfarnirá verkstæðiokkar. Bílaumboðið hf Krókhálsi 1-3, Reykjavík, sími 676833 og 686633

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.