Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1991, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1991, Side 3
[fiPI .lÍflS/ /_• r HUOAOHTSÖ'í FÖSTUDAGUR 12. APRÍL 1991. Dans- staðir Ártún Vagnhöfða 11, sími 685090 Hljómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt Hjördísi Geirsdóttur söng- konu leikur fóstudags- og laugar- dagskvöld. Bjórhöllin Gerðubergi 1, sími 74420 Lifandi tónlist öll kvöld vikunn- ar. Blúsbarinn Laugavegi 73 Lifandi tónlist öll kvöld. Breiðvangur í Mjódd, sími 77500 Söng- og skemmtidagskráin, Við eigum samleið, flutt á laugar- dagskvöld. Dagskráin er byggð á söngferli Vilhjálms heitins Vilhjálmssonar. Casablanca Diskótek föstudags- og laugar- dagskvöld. Dans-barinn Grensásvegi 7, sími 688311 Dansleikur á föstudags- og laugardagskvöld. Danshúsið Glæsibæ Álfheimum, s. 686220 Hljómsveitin Smellir ásamt Ragn- ari Bjamasyni leikur á föstudags- og laugardagskvöld. Fjörðurinn Strandgötu, Hafnarfirði Hljómsveitin Sjöund frá Vest- mannaeyjum leikur fyrir dansi fóstudags- og laugardagskvöld. Vestmannaeyjahátíð á laugardags- kvöld. Gikkurinn Ármúla 7, sími 681661 Denny Newmann og hljómsveit skemmtir gestum föstudags- og laugardagskvöld. L.A. Café Laugavegi 45, s. 626120 Diskótek föstudags- og laugardags- kvöld. Hátt aldurstakmark. Lídó Lækjargötu 2 Ball fóstudags- og laugardagskvöld. Sportklúbburinn Borgartúni 32, s. 29670 Opið föstudags- og laugardags- kvöld á Stönginni. Aðgangur ókeypis. Hótel Borg Dansað til kl. 3 í kvöld. Á laugar- dagskvöld munu félagar úr Óperu- smiðjunni ásamt þeim Rúnari Vil- bergssyni fagottleikara og Bjarna Jónatanssyni píanóleikara skemmta gestum með léttri dag- skrá. Haukur Morthens ásamt hljómsveit leikur fyrir dansi. Hótel ísland Ármúla 9, sími 687111 Rokkað á himnum, glettin saga um sálina hans Jóns og gullna hliðið á föstudags- og laugar- dagskvöld. Anna og flæking- amir í Ásbyrgi, Blúsmenn Andreu í Café ísland og diskó- tek í norðursal. Hótel Saga Sýning á Næturvaktinni, skemmtun, á laugardagskvöld. Hljómsveitin Einsdæmi leikur fyrir dansi. Naustkráin, Vesturgötu 6-8 Hljómsveitin Upplyfting leikur fyr- ir dansi föstudags- og laugardags- kvöld. Nillabar, Strandgötu, i tafnarfirði, Tríóið Óli blaðasali leikur fóstu- dags- og laugardagskvöld. Tveir vinir og annar i fríi Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Nýdönsk fyrir dansi. 19 Sýningin Við eigum samleið er nú á iokasprettinum en einungis verða fimm sýningar til viðbótar. Við eigum samleið - á lokasprettinum Söngskemmtunin og stórsýning- in Viö eigum samleið hefur nú ver- ið sýnd fyrir troðfullu húsi á Breið- vangi frá því í byrjun febrúar. Sýningin er byggð á glæstum söngferli Vilhjálms heitins Vil- hjálmssonar og hefur vakið verð- skuldaða athygli og verið lofuð í hástert. Á sýningunni er ferfll Vilhjálms rakinn í söng, máli og myndum en lögin hans njóta enn mikilla vin- sælda. Vegna mikilla anna listafólksins, sem tekur þátt í sýningunni, verða aðeins fimm sýningar til viöbótar. Þær verða 13. og 27. apríl, 4. og 11. maí og loks aukasýning þann 24. apríl, síðasta vetrardag. Söngvarar eru Ellý Vilhjálms, Rut Reginalds, Ómar Ragnarsson, Pálmi Gunnarsson og Þorvaldur Halldórsson. Sögumaöur er Her- mann Gunnarsson en hljómsveit- arstjórn er í höndum Magnúsar Kjartanssonar. Það eru því síðustu forvöð að sjá þessa viðamiklu sýningu á Breið- vangi sem Egill Eðvarðsson stjórn- ar. Lúðrasveitin Svanur Lúðrasveitin Svanur heldur sína árlegu vortónleika í Háskólabíói á laugardaginn kl. 14. Efnisskrá tónleikanna er fjöl- breytt að vanda, þ. á m. verða flutt lög úr kvikmyndinni Sting, Dance Macabre, eftir Camille Saint-Saens og Blásið hornin eftir Árna Björns- son. Þá mun Lúðrasveit Tónmennta- skóla Reykjavíkur leika nokkur lög. Stjórnandi Lúðrasveitarinnar Svans er Robert Darling. Hljómsveitin Galileó leikur i Edinborg í Keflavik um helgina Galíleó í Keflavík í kvöld og annað kvöld, laugar- borg í Keflavík ásamt stórsöngvar- dagskvöld, mun hljómsveitin Gal- anum Eyjólfl Kristjánssyni. íleó verða með stórdansleik í Edin- Púlsinn: C-Band Bob Manning Föstudags- og laugardagskvöld leikur KK-Band ásamt bandaríska soulsöngvaranum Bob Manning á Púlsinum. Bob hefur m.a. starfað með James Brown, Four Tops, Bo Diddley, Gladis Night o.fl. KK-Band skipa: Kristján Krist- jánsson, Þorleifur Guðjónsson, Ey- þór Gunnarsson, Sigurður Flosa- son og Sigtryggur Baldursson. Denny Newman og hljómsveit hans standa fyrir miklum blús- fagnaði á sunnudagskvöldið og flytja þá mra. lög af nýútkominni sólóplötu, Bless Tupelo, og nokkur af þekkjjistu lögum Manfreds Man. Auk þess koma þeir Pétur Tyrf- ingsson úr Tregasveitinni, KK úr KK-Band og Bob Manning fram sem gestir á sunnudagskvöldið. KK-Band og Bob Manning skemmta á Púlsinum bæði föstudags- og laugardagskvöldió. Tveirvinir: Ný dönsk Bæði föstudags- og laugardags- kvöldið skemmtir hljómsveitin Ný dönsk á Tveimur vinum. Ný dönsk er án efa ein albesta hljómsveit landsins enda skipuð mjög góðum tónlistarmönnum eins og Jóni Ól- afssyni og Stefáni Hjörleifssyni úr Bítlavinafélaginu, Óla Hólm, Birni Friðbjörnssyni og Daníel Haralds- syni. Hljómsveitin Ný dönsk leikur fyrir gesti á Tveimur vinum. Gikkurinn: Denny Newman Denny Newman, fyrrverandi meölimur hljómsveitarinnar Manfred Man, skemmtir gestum á Gikknum viö Ármúla 7 bæði á föstudags- og laugardagskvöldið. Rúnar Þór á Rauða ljóninu Rúnar Þór spilar ásamt hljóm- sveit sinni á Rauða ljóninu á Sel- tjarnarnesi föstudags- og laugar- dagskvöld. Rúnar Þór spilar lög af plötum sínum, sérstaklega þeirri nýjustu, Frostaugu. Hann spilar allt frá rólegri píanótónlist upp í harðasta rokk. Þekkt lög Rúnars Þórs eru meöal annars píanólögin 1.12.87 og Haust, Brotnar myndir og fleiri. Með Rúnari spila Jónas Björnsson á trommur og Jón Ólafs- son á bassa. Hljómsveitina skipa auk Dennys þeir Tryggvi Húbner, gítar, Rúnar Júlíusson, bassi, og Bobby Harris- son, trommur. Hljómsveitin leikur aðallega blús og rokk. Rúnar Þór og hljómsveit spila á Rauða Ijóninu um helgina. Messur lt. Fermingarguösþjónusta kl. 14, altaris- ganga. Organleikari Jón Mýrdal. Miö- vikudagur: Fyrirbænaguösþjónusta kl. 16.30. Sr. Guömundur Þorsteinsson. Áskirkja: Bamaguösþjónusta kl. 11. Fermingarguösþjónusta og altarisganga kl. 14. Arni Bergur Sigurbjörnsson. Breiðholtskirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Fermingarguðsþjónusta meö altar- isgöngu kl. 13.30. Organisti Daníel Jónas- son. Þriðjudagur: Bænaguösþjónusta kl. 18.30. Altarisganga. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Gestur i heimsókn: Hemmi Gunn. Guörún Ebba Ólafsdóttir, sr. Pálmi Matt- híasson. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guöni Þ. Guðmundsson. Sr. Pálmi Matt- híasson. Kirkjuleg sveifla kl. 17. Djass, blues og negrasálmar. Hljómsveit, ein- söngvarar. Digranesprestakall: Fermingarguös- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 10.30. Barnasamkoma í safnaðarheimilinu viö Bjarnhólastíg kl. 11. Sr. Þorbergur Krist- jánsson. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta fellur niöur vegna lagfæringa á hátiðarsal. Dómkirkjan: Kl. 11. Ferming og altaris- ganga. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Bamasam- koma í safnaðarheimilinu á sama tíma. Prestamir. Kl. 17. Síðdegismessa. Sr. Jak- ob Ágúst Hjálmarsson. Miðvikudagur: Hádegisbænir í kirkjunni kl. 12.15. Fella- og Hólakirkja: Bamaguðsþjón- usta kl. 11. Umsjón Jóhanna Guðjóns- dóttir. Ferming og altarisganga kl. 14. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Þriðjudagur: Fyrirbænir í Fella- og Hólakirkju kl. 14. Fimmtudagur: Helgistund fyrir aldraða í Gerðubergi kl. 10 f.h. Sóknarprestar. Fríkirkjan í Reykjavík: Barnaguðsþjón- usta kl. 11.00. Gestgjafi í söguhorninu verður Guðrún Helgadóttir, rithöfundur og forseti Sameinaðs Alþingis. Guðs- þjónusta kl. 14.00. Aðalsafnaðarfundur veröur aö lokinni guðsþjónustu og hefst hann kl. 15.00. Miðvikudagur 17. apríl kl. 7.30: Morgunandakt. Einleikstónleikar á orgel miðvikudag kl. 20.30. Kristín Jóns- dóttir leikur. Kirkjan er opin í hádeginu virka daga. Cecil Haraldsson. Grafarvogssókn: Messuheinúh Grafar- vogssóknar, Félagsmiðstöðinni Fjörgyn. Útvarpsmessa kl. 11. (Athugið breyttan messutíma.) Einsöngvari: Signý Sæ- mundsdóttir. Kirkjukórinn syngur. Org- anisti Sigríður Jónsdóttir. Síðasta barna- messa sunnudaginn 21. april. Barna- messuferð 27. apríl. Sr. Vigfús Þór Árna- son. Grensáskirkja: Fermingarmessur kl. 10.30 og kl. 14.00. Altarisganga. Organisti Árni Arinbjarnar. Barnastarfið. Farið i heimsókn í Háteigskirkju. Lagt af stað frá Austurveri kl. 11 f.h. Þriðjudagur kl. 14: Bibliulestur. Miðvikudagur: Helgistund fyrir aldraða kl. 11. Hallgrímskirkja: Sunnudagur: Messa og bamasamkoma kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lámsson. Þriðjudagur: Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. Hafnarfjarðarkirkja: Fermingarmessur kl. 10.30 og kl. 14. Gunnar Gunnarsson leikur á flautu. Organisti Helgi Bragason. Báðir prestamir þjóna. Safnaðarstjórn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.