Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1991, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1991, Blaðsíða 12
12 MÁNUDAGUR 22. APRÍL 1991. Spumingin Finnst þér vöðvastælt lík- amsræktarfólk fallegt? Dóra Gunnarsdóttir húsmóðir: Ekki kvenmenn, mér fmnst það ekki við hæfi. Dagfríður Arnardóttir húsmóðir: Nei, mér fmnst þaö rosalega ljótt, sérstaklega konur. Jens Gislason bóndi: Stundum, það klæðir sumt fólk en annað ekki. Margrét Ólafsdóttir nemi: Það er fall- egt upp aö vissu marki en það má ekki ofgera því. María Gunnarsdóttir húsmóðir: Já, ef það er ekki of mikið. Mér finnst það reyndar ljótara þegar um konur er að ræða. Þorsteinn Hannesson söngvari: Nei, Jesús minn! Mér finnst það hrylling- ur. Þetta er eins og vansköpim. Lesendur Reykjavikurflugvöllur: Nauðaómerkilegt nefndarálit Hver vill i raun losna við Reykjavikurflugvöll? - NA/SV-brautin þjónar enn sínu hlutverki við sérstök veðurskilyrði. Ásgeir Ásgeirsson skrifar: Eg hef lengi ætlað að leggja orð í belg varðandi svokallaða nefndar- skýrslu um áhættumat við Reykja- víkurflugvöll sem var kynnt í fjöl- miðlum fyrir nokkrum vikum. Þetta hefur einhverjum fjölmiðlum kannski þótt fróðleg skýrsla eða að þeim hefur verið þröngvaö til að kynna hana. Þetta var þó nauðaó- merkifegt nefndarálit en ekki neins konar fróðleikur eða fyrirboði um eitthvað nýtt. Fyrir það fyrsta sátu í þessari nefnd aðilar sem ekkert vita hvað flugvöllur er eða þekkja til starfsemi á slíkum stað, þ.á m. formaður nefndarinnar. Virðist skipun nefnd- arinnar að því leyti einfaldlega vera pólitísk, enda nefndin skipuð af sam- gönguráöherra, Steingrími J. Sigfús- syni, í lok árs 1988. Allan þennan tíma, eöa rúmlega tvö ár, tók þaö nefndina að setja nið- ur á blað atriði sem öllum var áður kunnugt um. Þaö er engin frétt að loka eigi svokallaðri NA/SV-braut flugvallarins í framtíðinni. En það verður þó langt þangað til hætt verð- ur að nota hana í reynd því að þessi braut kemur sér vel við sérstök veð- urskilyrði, t.d. í sv-átt og eingöngu í sjónflugi og koma þá vélar inn hátt og örugglega þar til lendingar. Lúðvík Eggertsson skrifar: Fyrir allmörgum árum var starf- andi lögreglumaður hér í borg, Hjört- ur Guðmundsson að nafni. Hann naut áhts í sinni stétt og virðingar' meðal almennings. Eitt sinn skrifaöi hann blaðagrein og ávítaði félaga sína fyrir það að fylgjast með um- ferðinni úr leyni og koma á óvart. - Kvað hann þetta siðlaust. Umferöar- lögreglan ætti að vera hvarvetna þar sem hennar væri þörf á hveijum síma. Hún ætti ekki að vera í neinum feluleik. - Aðrir hafa bent á það að slysahætta getur myndast þegar t.d. lögreglubíll kemur skyndilega brun- andi úr hvarfi inn á götuna með sír- enuna á fullu. Þetta rifjaöist upp fyrir mér, þegar ég sá og heyrði nýlega lögreglumann í sjónvarpi ítreka nauðsyn þess að Lárus skrifar: Ég er áreiðanlega ekki einn um að finnast lítið úrval tilbúinna hrað- rétta á markaðnum hér á landi. Þessu finna margir fyrir, einkum þeir sem búa einir eða hafa þann starfa aö sjá um mat fyrir sig og sína. - Oft kemur manni í hug að gott Það er heldur ekkert nýtt að fjallað sé um þá „hættu“ sem stafi af Reykjavíkurflugvelli við þéttbýli, eins og það er kallað. Ég veit samt ekki um neinn flugvöll í heimi sem ekki er í næsta nágrenni við þétt- býli. En fáa flugvelli veit ég um sem eru það vel staösettir að hafa beina línu i sjó fram á tvo vegu eins og hér i Reykjavík. fá fleiri ómerkta lögreglubíla til að fylgjast meö rauðu ljósunum. - Lög- reglan er sem sé enn við sama hey- garðshornið. Þannig hafa þeir hjá lögreglunni, meö samþykki ráðuneytis(l) komið á fót útbúnaði til að taka gangandi og akandi fólk upp á sjónvarpsskerm í miðborginni og víðar. Lögreglumenn eiga að koma út á meðal fólksins. Þeir eiga að vera til staðar þar sem manninn vantar, ekki innandyra eða í bifreiðum á fleygiferð. Það þarf ekki að kosta meira fé, nema síður sé. Einn úr hópi þeirra lögreglu- manna, Guðmundur Hermannsson, bendir á margar sparnaðarleiðir í merkilegri blaöagrein. „Minni yfir- bygging er eina lausnin," segir hann. - Af orðum hans mætti ráða að lög- regluliðið sé eins og pýramídi á væri að grípa til hraörétta dag og dag, þegar tíminn er naumur. En þá uppgötvar maöur oft að það sem maður notaði siðast er það eina sem fæst í verslununum. Þetta er ekki nógu gott. Það er t.d. ekki langt síðan ég keypti örbylgjuofn fyrir heimilið til eykst stöðugt," segir hér m.a. - Og hver vill svo í raun losna við Reykjavíkurflugvöll? Ekki held ég að það yrðu margir sem kysu með því ef þaö væri lagt fyrir atkvæða- geiöslu kjósenda. - Hana þyrfti að sjálfsögðu að viðhafa áður en frekari ákvörðun er tekin um framtíð vallar- ins. Vonandi lætur borgarstjóri, hver sem hann verður, framkvæma hana þegar þurfa þykir. hvolfi. - „Deildarstjórar, aðalvarð- stjórar, varðstjórar, aðstoöarvarð- stjórar eru alltof margir, miðað við heildartölu lögreglumanna. Hvaða togaraskipstjóri er með fulla brúna af stýrimönnum, en hásetalaust skipið?“ Guðmundur vill draga úr kostnaði við utanlandsferöir yfirmanna og hann vill þátttöku borgarsjóðs við löggæsluna í miðborg Reykjavíkur á fóstudags- og laugardagskvöldum. Loks vill hann láta þá sem halda stór- samkomur úti eða einni, annast sjálfa röð og reglu. Snjöll hugmynd og sjálfsögð. Því má bæta hér við að vestan hafs eru nýsett lög, sem gera gestgjafa, bæði á veitingahúsi og á heimili, ábyrgan fyrir skemmdum og meiðslum af hendi gesta. að létta undir (með konunni aö sjálf- sögðu) og eftir það hefur eftirspurnin eftir hraðréttum aukist talsvert. Nú, ég man í svipinn ekki eftir öörum réttum, sem maður getur keypt alveg tilbúna tii aö setja í ofninn til upphit- unar, en tveimur eða þremur ítölsk- um réttum (þ.á m. Tortelini og La- sagna) og svo íslenskum fiskréttum, ýsu með gijónum og mismunandi sósum - afar bragðgóöfr að vísu, en þar með held ég að þetta sé upptaliö. Ég hef líka séð tilbúnar hraðfrystar súpur, (t.d. fiskisúpur í nokkuð mörgum útfærslum) sem líka eru alveg frábærar. í það heila tekið er þó enn lítið úrval af þessum tilbúnu réttum og það er skaöi, bæði fyrir matvæla- framleiðendur og neytendur, þar sem eftirspurn eftir þess konar rétt- um eykst frekar en hitt. Ein ástæðan fyrir auknum þrýsingi neytenda um að gefa innflutning matvæla frjálsan er einmitt skortur á nógu miklu úrvali og fjölbreytni á tilbúnum réttum hér hjá okkur. ímyndíSevifla? Siguijón Sigurðsson skrifar: Mér finnst þurfa að kamia til þrautar hvaö það er sem á aö fara að kynna á heimssýningunni í Sevilla á Spáni. Steingrimur Her- mannsson hefur róið öllum árum að þvi að koma á laggirnai’ eín- hverjum sýningarskála, þar sem á að kynna umheiminum nýja „ímynd" íslands, eins og þaö er orðað. Veriö er aö skipa nefnd til að sjá um framgang málsins. Stjórn Sjómannafélags Reykja- víkur hefur t.d. lýst undrun og áhyggjum vegna þess að nú á aö blanda hvalveiðum íslendinga i þessa ímynd og koma því inn hjá öðrum þjóðum að við sættum okkur við hvalveiðibann. Þetta mál er alit hið undarlegasta og eitt af þeim sem sýnilega ætlar að verða ríkissjóði dýrkeypt í orðsins fyllstu merkingu. Enginríkisstjórn strax Hafsteinn Guðmundsson skrifar. Ég og kaffifélagar mínir á vhi- sælum veitingastað hér í borg- inni bollaleggjum ganginn í póli- tíkinni eins og gengur. Það er samdóma álit okkar að eftir kosn- ingar verði ekki hlaupið að stjómarmyndun og kannski hafi hún aldrei verið eins erfið. - Hvaöa flokkar vilja mynda ríkis- stjóm við þær aðstæður sem hér eru núna, þegar alit steíhir í óróa á vinnumarkaði, þrátt fyrir gerð- an samning um „þjóðarsátt“? Öruggt er að engin ríkisstjórn veröur mynduð fyrr en tryggt verður að ekki verði verkfóll strax eða i haust. - IJklegt er einnig að látið veröi nægja aö mynda bráöabirgðastjórn til hausts eða næsta vors á meðan mesta óvissan gengur yfir. Bangnirvið byssurnar? Keflvikingur skrifar: Ég skil ekki hvað þeim gengur til innan Lögreglufélags Suður- nesja að vera sífellt að tuða um aðekkertréttlætivopnaburðher- ■ lögreglunnar á Keflavikurflug- velli. Vita mennimir ekki aö þetta er herlögregla á aflokuðu svæði sem er fyrst og fremst und- ir forsjá varnarliðsins. Eru lög- reglumenn á Suðurnesjum svona bangnir við byssurnar aö þeir halda aö þeir veröi fyrir voða- skoti af hendi varnarliösmanna? Þegar íslenskir lögreglumenn eru kallaðir út á vellinum ásamt erlendum starfsbræörum sínum ættu islensku lögreglumennirnir að þakka fyrir að einhver er þó vopnaður. Hvernig ætla íslenskir lögreglumenn hérna syðra að bregðast við ef allt í einu skapast hættuástand? Það gerir aldrei boð á undan sér. málþingum Kjartan Jónsson hringdi: Nú hafa leiðtogar stjómar- flokkanna deilt hart um hver þeirra hafi léð máls á því við „kommissara" Evrópubanda- lagsins að semia mætti um veiöar EB-ríkjanna viö ísland. Svo langt hafa þessar deilur gengið að allir formemi þessara flokka em nú viðriönir þessa lausmælgi á mál- þingum sem þeir hafa sótt meö æmum kostnaðí og útgjöldum úr fjárvana ríkissjóöi. En hvað bjóöa sifelldar veislur og mannfagnaðir upp á? Hvað er líklegra en að einhvem tímann hafi þeir allir Iátiö þau orð falla að hugsanlega og ef til vill væri möguleiki á samningum við ís- lendinga ef mál skipuöust þann- ig? Setjum okkur í þeirra spor. Löggæslumál Lítið úrval tilbúinna hraðrétta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.