Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1991, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1991, Blaðsíða 34
54 MÁNUDAGUR 22. APRÍL 1991. Mánudagur 22. apríl SJÓNVARPIÐ 17.50 Töfraglugginn (25). Blandaö er- lent efni, einkum ætlaó börnum undir sjö ára aldri. Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 FJölskyldulíf (71) (Families). Astr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.25 Zorro (12). Bandarískur mynda- flokkur. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 19.50 Teiknimynd. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva Evrópu. Kynnt veröa lög Grikkja, Svisslendinga og Austurríkis- manna (Eurovision). 20.45 Simpson-fjölskyldan (16) (The Simpsons). Bandarískur teikni- myndaflokkur í léttum dúr. Þýð- andi Ólafur B. Guönason. 21.15 ÍÞróttahorniö. Bein útsending frá landsleik íslendinga og Austurrík- ismanna í handknattleik. 21.55 Litróf (23). Þáttur um listir og menningarmál. Skoðuö verður kynning fjölmiðla á menningar- málum. Fjallað verður um sýningu Þjóðleikhússins á Pétri Gaut og rætt við Þórhildi Þorleifsdóttur leikstjóra. Rætt verður við Arin- björn Árnason píanóleikara og Sig- urjón Halldórsson klarínettleikara. Umsjón Arthúr Björgvin Bollason. Dagskrárgerð Þór Elís Pálsson. 22.20 Kynjamyndin (The Ray Bradbury Theater - A Miracle of Rare Device). Kanadískt sjónvarpsleikrit eftir smásögu eftir Ray Bradbury. Aðalhlutverk Pat Harrington Jr. og Wayne Robson. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.45 Suörænir dansar (World Cup * Latin American). Þáttur frá heims- bikarkeppninni í suðrænum döns- um sem fram fór í Þýskalandi um síðustu mánaðamót (Eurovision). 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Suörænir dansar, frh. 0.10 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Geimálfarnir. Teiknimynd. 18.00 Hetjur himingeimsins. (He- Man) Teiknimynd. 18.30 Kjallarinn. Tónlistarþáttur. 19.19 19:19. 20.10 Dallas. Framhaldsþáttur um Ew-: ing fjölskylduna. 21.00 Að tjaldabakí. Valgerður Matthis- dóttir veitirokkur innsýn inn í heim kvikmyndanna. Kynnirog Umsjón: Valgerður Matthíasdóttir. Stjórn upptöku: Rafn Rafnsson. Fram- leiðandi: Saga film. Stöð 21991. 21.30 Lögreglustjórinn (The Chief). Annar þáttur af sex í nýjum bresk- um framhaldsþætti um harðan og • áræðinn lögreglustjóra. 22.25 Quincy. Sakamálaþáttur. 23.15 Fjalakötturinn.Vinur minn Ivan Lapshin (My Friend Ivan Laps- hin). 0.50 CNN: Bein útsending. 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 - 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skipíamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Söðlað um á besta aldri. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friörika Benón- ýsdóttirog Hanna G. Sigurðardótt- ir. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmír eftir Halldór Laxness. Valdi- ^ mar Flygenring les. Lokalestur —(35). 14.30 Miódegistónlist. - Konsert í Es- dúr fyrir horn og strengjasveit eftir Jan Krtitel Jiri Neruda. Ifor James leikur með Suðvestur-þýsku kammersveitinni í Pforzheim; Vla- dislav Czarnecki stjórnar. - Sinfón- ía í Es dúr eftir Johan Helmich Roman. Drottningarhólmsbarr- okksveitin leikur, Jaap Schröder stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Ljós og skuggar í Ijóóum Paal- Helge Haugens. Umsjón: Trausti Ólafs- son. Lesarar með honum: Ingrid Jónsdóttir og Ólafur Gunnarsson. (Einnig útvarpað fimmtudags- kvöld kl. 22.30.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 ‘ 16.00 Fréttir. ' > 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Á Suðurlandi meö Ingu Bjarnason. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guö- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheióur Gyöa Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræóslu- og furóuritum og leita til sérfróöra manna. 17.30 Tónlist á síödegi. - Sumarmál eftir Leif Þórarinsson. Manuela Wiesler leikur á flautu og Helga Ingólfsdóttir á sembal. - Voriö úr Árstíðunum eftir Ant<j)nio Vivaldi. Michel Schwalbé leikur á fiðlu með Fílharmóníusveit Berlínar; Herbert von Karajan stjórnar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Aö utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veóurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Um daginn og veginn. Tap- og gróðareikningur íslands af aðild að efnahagssvæði Evrópu. Umsjón: Hannes Jónsson, fyrrverandi sendiherra. 19.50 íslenskt mál. Gunnlaugur Ing- ólfsson flytur þáttinn. (Endurtek- inn þáttur frá laugardegi.) TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. Umsjón. Knútur R. Magnússon. 21.00 Myndir í músík. Ríkaróur Örn Pálsson bregður á leik. (Endurtek- inn þáttur frá sunnudegi.) til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 i háttinn. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURUTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Fréttir. - Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - Söðlað um á besta aldri. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flugs- amgöngum. 5.05 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fróttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morg- unsárið. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-1900. Útvarp Noróurland. í Kynjamyndum í kvöld seglr frá þremur félögum sem reyna að bjarga sér f Bandarikjunum. Sjónvarp kl. 22.00: Úr leikhúsi Rays Bradburys Ray Bradbury veröur nú um tíma sýndur á mánu- dagskvöldum í staö sunnu- dagskvölda áður. í kvöld býður þessi kanadiski dul- sagnahöfundur upp á sögu sína, Kynjamyndir, sem segir frá þremur félögum sem muna fífil sinn fegurri. Félagamir eru á faralds- fæti í Vesturríkjum Banda- ríkjanna og reyna aö bjarga sér sem best en Ned Bartlin, sem er eins nískur og félag- ar hans tveir, Robert og William, klúðrar sérhverri tílraun þeirra til að þéna nokkrar krónur á heiðarleg- $n hátt. Þeir Robert og William stinga því hinn illkvittna Ned af og freista gæfunnar tveir einir. Á vegferð sinni uppgötva þeir undursam- lega náttúrusýn eða hillingu sem verður þeim óvænt kjarabót eða þar til Ned birt- ist á nýjan leik. I aðalhlutverkum eru Pat Harrington jr. og Wayne Robson en þýðingu annast Óskar Ingimarsson. KVOLDUTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Af örlögum mannanna. Fyrsti þáttur af fimmtán: Með steinöld í hjarta. Umsjón: Jón Björnsson. Lesari með umsjónarmanni: Stein- unn Sigurðardóttir. (Endurtekinn frá fyrra sunnudegi.) 23.10 Á krossgötum. Þegar alvara lífs- ins tekur við, þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmól. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veóurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Þorsteinn Ásgeirsson. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni Dagur Jónsson taka á málum líðandi stundar. 17.17 frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 18.30 Sigurður Hlööversson á vaktinni. Tónlist og tekið viö óskum um lög í síma 611111. 22.00 Haraldur Gíslason og nóttin að skella á. 23.00 Kvöldsögur. Stjórnandi í kvöld er Haukur Hólm. 0.00 Haraldur Gislason á vaktinni áfram. 2.00 Heimir Jónasson er alltaf hress. Tekið við óskum um lög í síma 611111. 12.00 Fréttayfirlit og veóur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Lóa spá- kona spáir í bolla eftir kl. 14.00 Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ás- rún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fróttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Áslaug Dóra Eyjólfsdótt- ir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ólafsdóttir, Katrín Baldursdóttir, og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Þjóðin hlustar á sjálfa sig. Stefán Jón Hafstein og Sig- urður G. Tómasson sitja við sím- ann, sem er 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan: „Deep” meó Peter Murphy frá 1989. 20.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Einnig útvarpaö aðfaranótt fimmtudags kl. 1.00.) 22.07 Landió og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur 10.00 Snorri Sturiuson. Maðurinn með hugvitið klappar saman lófum og spilar góða tónlist. 13.00 Siguróur Ragnarsson stendur uppréttur og dillar öllum skönkum. 16.00 Klemens Arnarson lætur vel að öllum, konum og körlum. 19.00 Haraldur Gylfason, frískur og fjör- ugur aö vanda. 20.00 Arnar Bjarnason og kvöldtónlistin þín, síminn 679102. 24.00 Guðlaugur Bjartmarz, næturhrafn- inn sem lætur þér ekki leiðast. FM#957 12.00 Hádegisfréttir FM. 13.00 Ágúst Héöinsson. Glæný tónlist í bland við gamla smelli. 16.00 Fréttir. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg tónlist í lok vinnudags. 18.00 Kvöldfréttir. Sími fréttastofu er 670-870. 18.05 Anna Björtc heldur áfram og nú er kvöldið framundan. 19.00 Bandaríski og breski vinsældalist- inn.Valgeir Vilhjálmsson kynnir 40 vinsælustu lögin á Bretlandi og í Bandaríkjunum. Hann fer einnig yfir stöðu mála á breiöskífulistan- um og flettir upp nýjustu fréttum af flytjendum. 22.00 Auöunn G. Ólafsson á kvöldvakt Óskalögin þín og fallegar kveðjur komast til skila I þessum þætti. 1.00 Darri Ólason á næturvakt And- vaka og vinnandi hlustendur hringja í Darra á næturnar, spjalla og fá leikin óskalögin sín. F\ffe(>9 AÐALSTÖÐIN 12.00 A beininu hjá blaöamönnum. Umsjón: Blaðamenn Alþýðublaðs- ins. 13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón Ásgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggaö í síödegisblaöló. 14.00 Brugóió á leik i dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Toppamir takast á. Forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana takast á í spurningakeppni. 16.00 Fréttir. 16.30 Á heimleið meó Erlu Friógeirs- dóttur. 18.30 Smásaga Aöalstöóvarinnar. 19.00 Kvöldmatartónlist. Umsjón Halld- ór Backman. 20.00 Blár mánudagur. Pétur Tyrfings- son leikur blústónlist. 22.00 I draumalandi. Umsjón Ragna Steinunn Eyjólfsdóttir. 0.00 Næturtónar Aóalstöóvarinnar. Umsjón: Rendver Jensson. ALrd FM-102,9 11.00 Blönduö tónlist 13.30 AHa-fréttir. Fréttir af því sem Guö er að gera. Umsjón Kristbjörg Jónsdóttir. 14.00 Blönduö tónlist 16.00 Svona er lífiö. Ingibjörg Guðna- dóttir. 17.00 Blönduó tónlist 20.00 Kvölddagskrá Krossins. Lofgjörð- artónlist. 20.15 Hver er Guö? Fræðsluþáttur I umsjón Kolbeins Sigurðssonar. 20.45 Rétturinn tll Irfs. 21.20 Kvöldsagan. Guðbjörg Karlsdóttir. 21.40 Á stundu sem nú. Umræðuþáttur. í umsjón Sigþórs Guðmundsson- ar. 23.00 Dagskrárlok. FM 104,8 13.00 Prófdagskrá Útrásar. Dagsrár- gerðarmenn úr framhaldsskólum borgarinnar. 2.00 Tónlist að hætti hússins. ★ ★ ★ CUROSPÓRT ***** 12.00 Tennis. Davis-bikarinn 14.30 Boston maraþon. 15.30 Big Wheels. 16.00 HM í ishokkí. 18.30 NHL ishokkí. 19.30 Hnefaleikar.Superbouts. 20.30 Knattspyrnusaga. 21.30 Fjölbragðaglíma. 22.00 Australian Rules Football. 23.00 Eurosport News. (yn^ 12.00 True Confessions. 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 Wife of the Week. 14.15 Bewitched. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Punky Brewster. 16.30 McHale’s Navy. 17.00 Fjölskyldubönd. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 18.30 Alf. 19.00 Napóleon og Jósefína. Annar hluti. 21.00 Love at First Sight. 21.30 Anything for Money. 22.00 Hill Street Blues. 23.00 Pages from Skytext. SCfífENSPOfíT 12.00 Motor Sport Indy. 13.30 Veðreiðar í Frakklandi. 14.00 Ishhokki. 16.00 Fjölbragöaglima. 17.00 íþróttafréttir. 17.00 Tennis. ATP karla. 18.00 ískappakstur. 18.30 Spánski fótboltinn. 19.00 Hnefaleikar. 20.30 Keila. 21.00 Ruöningur i Frakklandi. 22.30 Motor Sport Indy. Auðun(n) Georg Ólafsson, sérvitringurinn á FM 95,7, tekur lifinu með ró i kvöld og annað kvöld frá kl. 22 til 01. Eff emm kl. 22.00: Auðun Georg Ólafsson Hann er 21 árs og nýflutt- ur í vesturbæinn, alla leið úr Kópavogi. Samkvæmt góðum og gildum lögum er hann því KR-ingur en sjálf- ur segist hann vera Framm- ari í felum, eins konar njósnari eða útsendari Safa- mýrarhðsins. Hann ku vera eilítið sér- vitur og því til stuðnings benda kunnugir á nafn kappans, Auðun með einu n-i. Samstarfsfólk hans kall- ar hann því oft „Auðun með einu enni“ eða „Auðunn í þolfa!li“. Á sokkabandsárum sínum vaknaði tónhstaráhugi Rás 2 Auðuns og átti hann það tíl að hefja upp raust sína og syngja fyrir samferöafólk sitt í strætó á leið sinni í leikskólann. Skiptí þá engu máh hvort menn voru al- mennt tilbúnir að hlýða á strákinn eður ei. En nú er Auðun Georg Ólafsson nýr hðsmaður á FM 95,7 og tekur lífinu með ró mánudags- og þriðju- dagskvöld milh kl. 22 og 01. Að auki lætur hann í sér heyra á laugardögum frá kl. 17-19 og á sunnudögum er hann fyrstur fram úr rúm- inu og stýrir ljúfum tónum frá kl. 10 til 13. . 9.00: Lóa spákona í 9-fjögur í 9-ijögur á rás 2 á mánu- ur litið í bolla hjá eru dögum mætir Lóa spákona Bryndís Schram, Davíð til leiks og spáir fyrir hlust- Oddsson, Hermann Gunn- endum. Allt frá því Lóa leit arsson, Eyjólfur Kristjáns- fyrst í bolla í beinni útsend- son og Helgi Pétursson, svo ingu á rás 2 hefur hún unn- fáeinir séu nefndir. ið hug og hjörtu hlustenda Þeir sem vilja láta Lóu spá og þeir nálgast orðiö annan fyrir sér geta sent bolla sína tuginn sem hún hefur spáð til rásar 2. Utanáskriftin er: fyrir. Lóa spákona, rás 2, Efsta- Meðal þeirra sem Lóa hef- leiti 1, 150 Reykjavík. í Litrófi i kvöld verður m.a. rætt við Þórhildi Þorleifsdóttur um uppsetningu Þjóðleikhússins á Pétri Gaut og fjallað um breytingar á húsakynnum leikhússins. Sjónvarp kl. 21.55: litróf Að þessu sinni veröa fjöl- miðlar og menning Litrófs- mönnum að umhugsunar- efni. Farið verður á fjörur hinna ýmsu fjölmiðla í landinu og leitað álits nokk- urra vísra manna á kynn- ingu fjölmiðla á menningar- og hstastarfi. Pétur Gautur er á fjölum Þjóðleikhússins um þessar mundir og hefur sýningin vakiö mikla athygh. í Litrófl kvöldsins verður fjahað um þessa uppsetningu Þjóðleik- hússins og rætt við leik- stjórann, Þórhildi Þorleifs- dóttur. Einnig verður lítil- lega svipast um og hugað að endurbótum þeim sem fram hafa farið á húsakynnum Þjóðleikhússins. Loks má nefna að leitað verður í smiðju til tveggja ungra tónlistarmanna sem eru u.þ.b. að kveðja sér hljóðs á tónhstarsviðinu. Þetta eru þeir Arnaldur Árnason píanóleikari og Sigurjón Halldórsson klar- inettuleikari. Umsjón með þættínum hefur Arthúr Björgvin Bollason en stjórn upptöku annast Þór Elís Pálsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.