Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1991, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1991, Blaðsíða 27
39 MÁNUDAGUR 13. MAÍ 1991. dv Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Eldhúsháfar úr ryðfríu stáli, kopar og lakkaðir. Sérsmíðum einnig stóra sem smáa eldhúsháfa. Hagstál hf., Skúta- hrauni 7, sími 91-651944. Verslun Sumarútsala á eídri gerðum af sturtu- klefum og baðkarshurðum. Verð frá kr. 16.900 og 12.900. Póstsendum. A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570. Það er staöreynd að vörurnar frá okkur gera þér kleift að auðga kynlíf þitt og gera það meira spennandi og yndis- legra. Höfum geysilegt úrval af hjálp- artækjum ástarlífsins fyrir dömur og herra. Erum að Grundarstíg 2 (Spít- alastígs megin), sími 14448. Opið 10-18, virka daga og 10-14 laugard. Nettó, Laugavegi 30, sími 91-624225. •Glansandi sokkabuxur, •mattar sokkabuxur, •mynstraðar sokkabuxur, •sokkar fyrir sokkabönd, •hnésokkar. Eldhúsinnréttingar, fataskápar og bað- innréttingar. Sérsmíðað og staðlað. Lágt verð, mikil gæði. Innréttingar í allt húsið. Komum á staðinn og mæl- um. Innréttingar og húsgögn, Flata- hrauni 29B, Hafnarfirði, sími 52266. Ceres augl: Kjólarnir frá 7.900, blúss- urnar og pilsin eru komin aftur. Frábært úrval, allt nýjar vörur. Ceres, Nýbýlavegi 12, sími 91-44433. Wirus vandaðar v-þýskar innihurðir, verð á hurð í karmi frá kr. 16.950. A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570. Tilboð, tilboð. Krumpugallar á börn og fullorðna á kr. 2.900. Stakar jogg- ing- og glansbuxur frá kr. 600. Einnig apaskinnsgallar á kr. 3.900. Bolir, náttkjólar o.m.fl. Sjón er sögu ríkari. Sendum í póstkröfu. Ceres, Nýbýlavegi 12, sími 91-44433. Ný stórsending af kjólum (tvískiptir og heilir), einnig mikið úrval af jakka- kjólum. Kreditkortaþjónusta. Pósts. Dragtin, Klapparstíg 37, s. 91-12990. Sumarhjólbarðar. Kóresku hjólbarð- arnir eftirsóttu á lága verðinu, mjúkir og sterkir. Hraðar og öruggar skipt- ingar. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 30501 og 84844. Plastmódel. Urvalið er hjá okkur ásamt því sem til módelsmíða þarf, s.s. lím, lakk, penslar, módellakk- sprautur og margt fleira. Póstsendum. Tómstundahúsið, Laugavegi 164, s. 21901. ■ Vagnar - kerrur Til sölu Sprite hjólhýsi af sérstökum ástæðum, ónotað, svefnpláss fyrir 5 manns, mjög vandað heilsárshús, verð aðeins 698 þús. Uppl. í sima 91-43911 og á kvöldin 91-72087. Litla fólksbílakerran, verð aðeins 46.000 stgr. Eigum einnig mjög vandaðar 500 kg kerrur. Iðnvangur hf., Kleppsmýr- arvegi 8, sími 91-39820. ■ Sumarbústaðir Vönduð, traust og hlý. Við framleiðum margar gerðir af sumar- og orlofshús- um. Yfir 30 ára reynsla. Bjóðum enn- fremur allt efni til nýbygginga og við- halds, sbr. grindarefoi, panil, þakstál, gagnvarið efni í palla o.fl. o.fl. Mjög hagstætt verð. Leitið ekki langt yfir skammt, það er nógu dýrt samt. S.G. Einingahús h.f - S.G. búðin, Eyravegi 37, Selfossi, sími 98-22277. • Sumarbústaðir - greiðslukjör. Vandaðir, norskir heilsársbústaðir. Fallegir, gagnvarðir, með stórum ver- öndum, samþykktir af Rannsókna- stofnun byggingariðnaðarins. Margar gerðir og stærðir þegar byggðar á Islandi. Stuttur afgreiðslufrestur. •RC & Co hf„ sími 670470. Vönduð sumarhús. Getum afgreitt vönduð og falleg sumarhús með skömmum fyrirvara, stærð frá 25 m2 upp í 53 m2. Yfir 15 ára reynsla að baki. Verndum gróður og umhverfi við uppsetningu. KR-Sumarhúsin eru hönnuð fyrir íslenskar aðstæður og veðurfar. KR-Sumarhús er aðili að Meistara- og verktakasambandi bygg- ingamanna. Opið alla virka daga frá 8-18 og næstu helgar frá 14-17. KR- Sumarhús, Kársnesbraut 110, Kópa- vogi, símar 41077,642155 og 985-33533. @r íw Js i Gabríe M HÖGGDEYFAR 1 1 NÝ STÓRSENDINGL /J HÁBE G ” SKEIFUNNI 5A, SÍMI: 91 -8 47 88 Volvo 240 GL, árg. 1987, ek. 73 Nissan Sunny 1,4 LX, árg. 1990, þús. km, sjálfsk., vökvastýri o.fl., ekinn 21 þús km, 5 gira, skipti á skipti á ód. bifreið. Verð 970 þús. ódýrari bifreið. Verð 790 þús. Subaru Legacy 2200 st. 4x4, árg. 1990, ek. aðeins 3 þús. km, ABS bremsukerfi o.fl., sk. á ód. bifreið koma til greina. Verð 1830 þús. Subaru 1800 station 4x4, árg. 1989, ekinn 23 þús. km, skipti á ódýrari bifreið. Verð 1180 þús. Ennfremur allar aðrar árgerðir. Pajero, langur, bensín, árg. 1988, ekinn 79 þús. km, litur mjög vel út, skipti á ódýrari bifreið koma til greina. Verð 1850 þús. Enn- fremur árgerðir ’83, ’84, ’85, ’86, ’87, ’89, '90. Subaru Justy J-12 4x4, árg. 1989, ekinn 21 þús. km, 5 dyra o.fl., skipti á ódýrari bifreiö koma til greina. Verð 740 þús. Ennfremur árgerðir ’85, ’86, ’87, ’88. Lada station, árg. 1990, ek. að- eins 4 þús. km, skipti á ódýrari bifreið koma til greina. Verö 450 þús. Ennfremur flestar aðrar ár- gerðir. Mercedes Benz 190 E, árg. 1989, sem nýr, ekinn 45 þús. km, ABS bremsukerfi, topplúga o.fl. o.fl., skipti á ódýrari bifreið koma til greina. Verð 2.400 þús. Ennfrem- ur árgerðir ’83, ’84, ’85, ’87, '88. Lada Sport, árg. 1990, ekinn að- eins 11 þús. km, léttstýri, 5 gira, aðeins um beina sölu, engin skipti. Verð 680 þús. Ennfremur árgerðir ’85, ’86, ’87, '88. Cherokee Limited 4,0 L, árg. 1989, ekinn aðeins 32 þús. km, með ýmsum aukabúnaði, skipti á ódýrari bifreið koma til greina. Verð 2.600 þús. Ennfremur ár- gerðir ’84, ’85, ’86, ’87, ’88. BMW 316, árg. 1988, 4 dyra, ek. 28 þús. km, 5 gíra, rafm. loftnet o.fl., skipti á ód. bifreið koma til greina. Verð 1130 þ. Ennfremur aðrar árg. í 316,318i, 320i, 323i. BMW 520i, árg. 1990, ekinn 30 þús. km, sjálfsk., vökvastýri o.fl. o.fl., skipti á ódýrari bífreiö koma til greina. Verö 2.250 þús. BÍLAR I SKIPTUM FYRIR DÝRARI BÍLA Bronco 1971, verð 300 þús., vantar dýrari fólksbil, ca 600 þús. Bronco II XLT 1984, verö 930 þús., vantar dýrari og stærri 4x4, ca 1450 þús. Carina II 1988, verd 850 þús., vantar dýrari fólksbil, ca 1350 þús., t.d. Galant. Carina II Sedan 1987, veró 720 þús., vantar dýrari station 4x4, t.d. Subaru. Charade CX 1986, verð 360 þús., vantar dýrari Legacy station. Charade 1988, ek. 27 þús., verö 520 þús., vantar dýrari Colt, Corolla 1989-90. Civic 1300 DX 1986, verð 550 þús., vantar dýrari Civic eða Colt 1989-90. Galant 1985, verö 530 þús., vantar dýrari fólksbil, ca 1 millj. Golf 1982, verð 210 þús., vantar dýrari smá- bil, ca 650 þús. Golf 1985, verð 420 þús., vantar dýrari fólks- bil, árg. ’90, ca 1 millj. Golf 1986, verð 520 þús., vantar dýrari LandCruiser II, ca 1250 þús. Lada Samara 13001988, verö 320 þús., vant- ar dýrari fólksbil, ca 600 þús. Lancer 1500 GLX 1987, verð 550 þús., vantar dýrari bil, árg. '89-’90, ca 1100 þús. Mazda 323 1,5 GLX 1988, verð 660 þús., vantar dýrari Legacy, sjálfsk., ca 1400 þús. Monza SLE 1986, verð 450 þús., vantar dýr- ari bii, ca 900 þús. MMC Pajero, langur, 1984, verö 1020 þús., vantar dýrari Rocky, árg. 1988-89. Orion 1600 1987, verö 650 þús., vantar dýr- ari Subaru st., árg. ’88-’89. Peugeot 309 XL 1988, verö 630 þús., vantar dýrari Subaru st., ca 1100 þús. Peugeot 505 GR 1982, verð 250 þús., vantar dýrari MMC L-300, ca 1300 þús. Hilux SR5, bensín, 1985, verð 1100 þús., vantar dýrari Pajero, langan, 1988. Hilux, yfirb., 1981, bensin, verð 750 þús., vantar dýrari Rocky, LandCruiser, stuttan Pajero eða hliðstætt, ca 1300-1400 þús. Saab 900 GLi 1984, verö 550 þús., vantar dýrari Gaiant 1987. Subaru st. 4x4 1982, verð 200 þús., vantar dýrari Subaru Tercel, ca 550 þús. Subaru st. 1987, sjálfsk., verð 820 þús., vant- ar dýrari Subaru 1989, sjálfsk. Subaru st. 1987, verð 850 þús., vantar dýr- ari Subaru st. 1989. Subaru st. 1988, verö 1050 þús., vantar dýr- ari Legacy st. Ofangreint er aðeins iítið brot af bílum í skipt- um. Vegna mikilla fyrirspurna um nýlega bíla vantar okkur árgerðir 1989-1990 á skrá. Töluvert úrval bíla fyrir skuidabréf. BOBSABBrLASAT.AW GRENSÁSVEGI 11, SÍMAR 83085 OG 83150

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.