Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1991, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1991, Blaðsíða 32
44 MÁNUDAGUR 13. MAl 1991. Andlát Guðfinna Guðmundsdóttir frá Finn- bogastöðum andaðist á hjúkrunar- heimilinu Seli, Akureyri, 8. maí. Sigrún M. Schneider, Reynimel 51, andaðist á heimili sínu miðvikudag- inn 8. maí. Guðfinna Lýðsdóttir andaöist fimmtudaginn 9. maí á Hrafnistu í Hafnarfirði. Björn Sigfússon, fyrrv. háskólabóka- vörður, er látinn. Jaröarfarir John Flemming Hansen, Austurbrún 4, Reykjavík, er látinn. Að ósk hins látna hefur minningarathöfn farið fram. Frú Sigríður Petersen, fædd Valdi- marsdóttir, frá Blámýrum, til heim- ihs að Strandhavevej 27, Hvidövere, lést þann 5. maí sl. á sjúkrahúsi þar í borg. Bálför hefur farið fram. Kristín G. Einarsdóttir Syre verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 14. maí kl. 15. Valgerður Elíasdóttir, Bröttuhlíð 12, Hveragerði, verður jarðsungin þriðjudaginn 14. maí kl. 15 frá Foss- vogskirkju. Sverrir Erlendsson fyrrverandi skip- stjóri, andaðist sunnudaginn 5. maí sl. Útfórin verður gerð frá Fossvogs- kirkju þriðjudaginn 14. maí kl. 13.30. Útfor Björns Jóhanns Sigurðssonar múrara, Bústaðavegi 95, Reykjavík, sem lést 6. maí, fer fram frá Bústaða- kirkju þriðjudaginn 14. maí kl. 10.30. Herdís Magnúsdóttir, Reynimel 50, verður jarðsungin frá Neskirkju í dag, 13. maí kl. 13.30. Útfór Guðbjargar Gróu Magnúsdótt- ur, Hrafnistu, Reykjavík, fer fram frá Áskirkju í dag, 13. maí, kl. 15. Ásdís Þórkatla Magnúsdóttir, Hörgatúni 7, Garðabæ, verður jarð- sungin frá Hafnarfiarðarkirkju í dag, 13. maí, kl. 15. Björgúlfur Kristjánsson lést 3. maí. Hann fæddist í Haga á Barðaströnd hinn 25. september 1917. Foreldrar hans voru þau Ólavía Sigrún Þor- láksdóttir og Kristján Schou-Jensen. Björgúlfur giftist Guðveigu Ingi- björgu Konráðsdóttur og eignuðust þau átta böm. Útfor Björgúlfs verður gerð frá Fossvogskirkju í dag kl. 15. Tapað fundið Frakki tapaðist Blár frakki með spælum á öxlum tapað- ist á hótel íslandi laugardagskvöldiö 6, apríl sl. í vösum voru leðurhanskar og lykill á stálkippu. Finnandi vinsamlegast hafi samband í síma 91-16234 Bylgja. Tilkyimingar Húsmæðraorlof í Kópavogi Orlofsdvöiin verður að Hvanneyri í Borg- arfrrði dagana 23.-29. júní. Innritun hjá Ólöfu í s. 40388 og Birnu s. 42199, 15. maí nk. Kirkjulistahátíð ’91 Tveir þýskir stórsöngvarar, Andreas Schmidt og Frieder Lang, og óperusöng- konurnar Sigrún Hjálmtýsdóttir og Alina Dubeck munu syngja í einu af öndvegis- verkum kirkjutónlistarinnar í Reykjavík fóstudaginn 24. maí nk. í Hallgríms- kirkju. Hér er um að ræða frumflutning á íslandi á óratoríunni Páli postula (Paul- us) (op. 36) eftir Felix Mendelssohn - Bartholdy. Við guðsþjónustu í Hallgríms- kirkju sunnudaginn 12. maí nk. verða sungin kunn sálmalög sem Mendelssohn notfærði sér í Paulus. Að messu lokinni talar Hörður Áskelsson um verkið og Mótettukórinn gefur sýnishorn af tónlist- inni. Skákskólinn bætir einni vorönn við Vegna aukinnar eftirspurnar þá verður bætt við einni vorönn, sem hefst með innritun þriðjudaginn 14. maí kl. 17-19. Kennt verður í eldri og yngri deild. Kenn- arar verða sem áður Óli Valdimarsson og Sturla Pétursson. Skákskólinn, Lauga- vegi 162, sími 25550. Samtök áhugafólks um heimspeki á Akureyri efna til umræöu um heilbrigðishugtakið í húsakynnum Háskólans á Akureyri við Þórunnarstræti þann 15. og 16. maí kl. 20.30 bæði kvöldin. Miðvikudagskvöldið 15. maí mun Pétur Pétursson, heilsu- gæslulæknir, hafa framsögu um heil- brigðishugtakið með sérstöku tilliti til líkamlegra þátta. Fimmtudagskvöldið 16. maí mun Geðverndarfélag Akureyrar annast dagskrá un andlegt heilbrigði. Allt áhugafólk um heimspeki og heil- brigðismál er hvatt sérstaklega til að koma og leggja orð í belg en erindi þessi og umræða er öllum opið. Hvítasunnuferð fyrir eldri borgara Á Snæfellsnes laugardaginn 18. maí. Lagt af stað frá Umferöamiðstöð BSÍ kl. 09. Fararstjóri Pétur H. Ólafsson. Nánari upplýsingar gefnar á ferðaskrifstofu BSÍ, sími 22300. Eldri bæjarbúar í Kópavogi ÖldrunarþjónustudeildFélagsmálastofn- unar og Heilsugæslustöð Kópavogs efna til heilsudaga 13., 14. og 15. mai nk. Dag- skrá heilsudaganna hefst 13. maí kl. 9.30 í anddyri sundlaugar Kópavogs þar sem fulltrúar heilsugæslustöðvar Kópavogs og öldrunarþjónustudeildar Félagsmála- stofnunar taka á móti þátttakendum. Forstöðumaður sundlaugarinnar sýnir hina glæsilegu sundlaug og býður þátt- takendum að fara í sund undir leiðsögn íþróttakennara. Dagskrá heilsudaganna er miðuð við að sem flestir finni þar eitt- hvað við sitt hæfi og geti verið þátttak- endur. Heilsufæði verður á boðstólum alla dagana. Þátttökugjald er aðeins 450 kr. fyrir hvern dag og irínifalið er matur, fræðsla, bílferðir og aðstoð eftir þörfum. Innritun og nánari upplýsingar eru veitt- ar í síma 45700. Frumsýning Leiksmiðju Reykjavíkur í kvöld, 13. maí kl. 19 frumsýnir Leik- smiöja Reykjavíkur leikritið Þjófur, til- raun no. 1 í Kramhúsinu við Bergstaða- stræti. Leikritið er unnið upp úr nokkr- um verka Jean Genet og leikstjórn er í höndum þeirra Árna Péturs Guðjónsson- ar og Sylviu von Kospoth. Sýningarfiöldi verður takmarkaður. Myndgáta r W~~ 1 v 'vv DV ■»w— ■ -i )026 -AA--A. •EVf>0R- u & Myndgátan hér að ofan lýsir hvorugkynsorði. Lausn gátu nr. 25: Bervitni. EIGUM TÖLUVERT ÚRVAL AF BÍLUM Á CA 200-600 ÞÚS. Á GÓÐUM KJÖRUM, JAFNVEL ENGIN ÚTBORGUN!!! YFIR 100 BÍLAR Á STAÐNUM OG 1200 Á SKRÁ! BILA BÍL ASA 1_ A SÆVARHÖFÐA 2 ® 674848 HÚSIÐ í húsi Ingvars Helgasonar MMC Pajero ’88, ekinn aðeins 44 þ. km, 5 gira, brettakantar, grind o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð 1.420 þús. Nissan Micra special '89, ekinn aðeins 8 þ. km, 5 gíra, topplúga, spoilerar o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð 650 þús. Wagoneer Brougham '83, ekinn 120 þ. km, sjálfsk., upphækkaður, 33" dekk o.fl. Ath. skipti á ódýrari, mjög góð kjör. Verð 850 þús. Ford Escort 1300 CL ’88, ekinn 33 þ. km, 5 gira, útvarp. Ath. skipti á ódýrari. Verð 620 þús. Suzuki Fox 413 Samurai ’88, ekinn 50 þ. km, 5 gíra, krómfelgur, stærri dekk o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð 850 þús. Cherokee Laredo 4,0 L '88, ekinn 60 þ. km, sjálfskiptur, upphækkað- ur, spil, topplúga, brettakantar o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð 2.090 þús. MMC Colt 1500 GLX, árg. 1989, ekinn 37 þ. km, sjálfsk., rafm. i rúð- um o.ft. Ath. skipti á ódýrari. Verð 790 þús. Eigum einnig beinskiptan! Subaru Justy J12 4x4 ’89, ekinn 30 þ. km, 5 gíra, útvarp. Aðeins bein sala, góður stgrafsláttur. Verð 730 þús. Eigum einnig Justy ’89 i skipt- um fyrir ódýrari. Subaru 1800 ST 4x4 ’87, ekinn 73 þ. km, 5 gíra, útvarp/segulband, aukadekk, kúla o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verö 820 þús. Eigum allar árgerðir af Subaru. BMW 520i ’90, ekinn 30 þ. km, sjálf- skiptur, rafm. í rúöum o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð 2.250 þús. Subaru 1800 Sedan 4x4, árg. ’88, ekinn aðeins 37 þ. km, 5 gira, ál- felgur, aukadekk o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð 980 þús. Subaru Legacy 1800 ST 4x4 ’90, ekinn aðeins 1600 km, 5 gira, út- varp/segulband, samlæsing o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð 1.400 þús. Nissan Patrol turbo dísii ’87, ekinn 134 þ. km, björgunarsveitaútg., 5 gíra, spil, splittaður aftan, 33" dekk o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð 1.900 þús. Daihatsu Feroza EL II Krom, árg. ’89, ekinn 36 þ. km, 5 gíra, vökva- stýri, útvarp/segulband o.fl. Aðeins bein sala. Verð 1.050 þús. Nissan Sunny 1600 SLX ST 4x4 ’90, ekinn 33 þ. km, 5 gíra, vökvastýri, fjölventla o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verö 1.050 þús. Subaru 1800 coupé turbo 4x4 '88, ekinn aöeins 43 þ. km, sjálfskiptur, 135 hö., aukadekk á felgum, einn eigandi, toppbíll. Ath. skipti á ódýr- ari. Verð aðeins 1.230 þús. Tónleikar Einleikaraprófstónleikar Tónlistarskólinn í Reykjavík heldur þrenna einleikaraprófstónleika í ís- lensku óperunni og eru þetta síðari hluti einleikaraprófa Elinar Ónnu ísaksdóttur píanóleikara, Jóns Ragnars Örnólfssonar sellóleikara og Arinbjarnar Ámasonar píanóleikara, frá skólanum. í dag, mánu- dag, leikur Elín Anna ísaksdóttir, á þriöjudag leikur Jón Ragnar Örnólfsson og á miðvikudag Arinbjörn Ámason. Tónleikarnir hefiast kl. 20.30 alla dagana og er aðgangur ókeypis. Ljóðatónleikar Gerðubergs Mánudagskvöldið 13. maí verða síðustu tónleikar starfsársins í röð Ljóðatónleika Gerðubergs. Bergþór Pálsson baríton- söngvari syngur „Schwanengesang", Svanasöng, flokk ljóðasöngva eftir Franz Schubert. Meðleik á píanó annast Jónas Ingimundarson. Tónleikamir hefjast kl. 20.30. Fimdir ITC deildin Kvistur heldur fund í kvöld kl. 20 að Holiday Inn. Fundurinn er öllum opinn. Upplýsingar gefur Olga Hafberg s. 35562. ITCdeildin Eik heldur fund í kvöld, 13. maí kl. 20.30 á Hallveigarstöðum. Allir velkomnir. Upp- lýsingar gefur Inga s. 612046. Aðalfundur Alliance Fran- caise verður haldinn miðvikudaginn 15. maí kl. 21 á bókasafninu, Vesturgötu 2, 3. hæð. Dagskrá: Uppgjör ársins, kosning stjómar, endurskoöun á lögum félagsins. Öllum meðlimum A.F. er heimilaður að- gangur aö aðalfundi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.