Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1991, Blaðsíða 8
Veðurhorfur næstu daga:
Leiðinlegt ferðaveður um helgina
- snjór og súld áfram næstu viku
samkvæmt spá Accu Weather
Hvítasunnan hefur löngum verið mikil
ferðahelgi. Samkvæmt spá Accu Weather lítur
ekki út fyrir að landsmenn fái gott ferðaveður.
Á laugardaginn er gert ráð fyrir súld víða um
landið og annars staðar verður skýjað. Hitinn
verður mestur 4-8 gráður. Á sunnudaginn tek-
ur ekki betra við. Þá er gert ráð fyrir 1-6 gráð-
um. Mun kaldara norðanlands og gert er ráð
fyrir snjókomu á Akureyri, Galtarvita, Raufar-
höfn, Reykjavík og á Sauðárkróki. Spáin gerir
ráð fyrir næturfrosti um allt norðanvert
landiö. Svipaö veður verður á mánudag, en
snjókomunni léttir á þriðjudag og á miðviku-
dag er gert ráð fyrir súld um allt land.
Snjókoma og súld
í Reykjavík
Þeir sem halda sig í höfuðborginni þurfa varla
að taka fram stuttbuxurnar. Á laugardag verð-
ur skýjað og á sunnudag er gert ráð fyrir snjó-
komu. Hitastigið um helgina verur 4-7 gráöur
þegar hlýjast er en á mánudag gæti orðið næt-
urfrost.
Á Suðurnesjunum og Suðurlandi er gert ráð
fyrir svipuöu veðri og í Reykjavík en þar ættu
menn þó að losna við snjókomu. í Vestmanna-
eyjum verður súld um helgina, skýjað á mánu-
dag og þriðjudag en á miðvikudag hlýnar tals-
vert og þá er spáð súld.
Kalt austanlands
og norðan
Gert er ráð fyrir viðvarandi næturfrosti á
norðanverðum Austijörðum og snjókomu á
mánudag og þriðjudag. Á Norðurlandi er gert
ráð fyrir snjókomu á sunnudag og mánudag
og einhverju næturfrosti. Súld verður um allt
land á miðvikudag samkvæmt spánni.
Besta veðrið í
París og Madrid
í Madrid er spáð heiðskíru veðri og 25-30
gráöa hita alla vikuna. í París verður svipað
veður en um 5 gráðum kaldara. í Amsterdam,
Glasgow og Hamborg er gert ráð fyrir að verði
hálfskýjað og um 20 gráður. Léttskýjaðra en
svipað veður verður í London. Á Norðurlönd-
unum verður skýjað og hitastigið verður um
15 gráður. í New York verður skýjaö og um
20 gráður um helgina en í byrjun næstu viku
er reiknað með að þar verði léttskýjað og hit-
innkomistuppí27gráður. -pj
Þrándheimur
Reykjavík
Helsinki
11f v
Þórshöfn
Moskva
20c
Glasgow4
ítokkhólmur
Hamborgi
Berlín
Dublin
Istanb
Madríd
Maliorca
Aígarve
Laugardagur
Hjarðames
Reykjavík
Kirkjubæjarkl
Winnipeg
Montreal
Seattle
Chicago
Los Angeles
Orlando
Raufarhöfn 4°
Galtarviti co^
v
• e° ^ 50
/^Sauðárkrókur Akureyri >
Egilsstaðir 4°
8°
Keflavík
Vestmannaeyjar 7 ^
V
Laugardagur
Veðurhorfur í útlöndum næstu 5 daga
MÁN. ÞRI. Mll). bokc;ir LAL. SUN. MÁN. l»KI. Mll).
32/17he 25/12he 25/13he Malaga 28/14he 29/16he 30/18he 26/14he 26/13he
21/14he 20/9hs 20/1 Ohs Mallorca 21/17IS 25/15he 28/19he 21/12hs 22/12hs
30/18he 24/12he 25/11he Miami 31/24hs 31/24hs 31/24he 28/20hs 29/19hs
19/7hs 14/9as 16/8hs Montreal 19/7IS 18/8he 19/7he 23/12he 23/1 Ohs
19/8hs 18/10hs 20/11hs Moskva 20/11hs 18/1 Osú 14/4as 19/9hs 18/11hs
19/9hs 25/11he 26/12he New York 22/14as 19/13hs 18/13hs 27/15he 27/15he
21/11he 22/11 he 22/11he Nuuk 2/-1sn 1/-1as 2/0as 2/-5hs 4/-2sú
22/11he 24/12hs 25/13hs Orlando 32/21hs 31/22hs 32/21 þr 31/20hs 32/19hs
26/12he 22/11hs 22/12hs Osló 15/6hs 18/7hs 18/7hs 15/8as 15/7hs
22/11he 19/1 Oas ' 18/10hs París 20/9hs 24/1 Ohe 26/13he 24/13he 24/13he
18/7hs 20/9hs 20/9hs Reykjavík 7/3as 4/1 sn 6/0su 5/-2hs 10/3sú
14/3hs 12/6as 11/5hs Róm 19/10sk 21/10hs 26/13he 27/14he 27/15hs
18/6he 14/7hs 15/7as Stokkhólmur 15/7sk 17/8hs l6/4hs 14/6as 14/7as
24/13he 21/10hs 21/1 Ihs Vín 13/6hs 17/4hs 20/1 Ohs 20/8he 21/8hs
22/13he 25/13he 24/12he Winnipeg 18/8he 22/1 Ohe 24/12he 25/12he 25/12he
24/12he 20/1 Ohs 21/10he Pórshöfn 11/7hs 13/8hs 21/10he 15/9hs 14/9hs
29/18he 25/13he 25/13he Þrándheimur : 17/10hs 17/10as 14/6hs 15/10hs 15/10hs
LAUGARDAGLK
SUNNUDAGUR
MANUDAGUR
ÞRIÐJUDAGUR
MIÐVIKUDAGUR
Veðurhorfur í Reykjavík næstu 5 daga
Þykknar upp og Rigning og snjó- Skýjað og gengur Skýjað og hvasst, Mildara veður og
kólnar koma í nánd á með skúrum sólskin á köflum skúraleiðingar
hiti mestur +7 hiti mestur +4 hiti mestur +6 hiti mestur +5 hiti mestur +10
minnstur +3 minnstur +1 minnstur 0 minnstur -2 minnstur +3
Hvassviðri
Y sú — súld
^ s — skúrir
oo rn i — mistur
= þo — þoka
R þr — þrumuveður
BORGIR LAL. SLN.
Algarve 24/16he 26/17he
Amsterdam 16/10hs 19/1 Ihs
Barcelona 22/16is 26/14he
Bergen 15/8sk 16/9hs
Berlín 13/8hs 19/7hs
Chicago 20/9sk 19/8as
Dublin 18/10hs 22/1 Ohe
Feneyjar 14/8as 22/12hs
Frankfurt 18/9hs 20/11hs
Glasgow 16/8hs 18/9hs
Hamborg 16/9IS 18/9hs
Helsinki 14/6sk 15/7as
Kaupmannah. 14/7hs 17/8hs
London 19/10hs 21/11 he
Los Angeles 22/13hs 22/14hs
Lúxemborg 17/8hs 18/9hs
Madríd 26/1 Ohe 29/12he
yaugardagur
NUUK
Veðurhorfur á íslandi næstu 5 daga
Ibúar höfuðborgarsvæðisins
mega gera ráð fyrir töluverð-
um sviptingum í veðrinu í
næstu viku. Þegar á laugar-
daginn tekur að kólna og
jafnvel má reikna með élja-
gangi á sunnudag. Nætur-
frostið er ekki fjarri og að-
faranótt miðvikudags má
búast við 2 næturfrosti.
Þetta sama á einnig við um
landsbyggðina að undan-
skildum Vestmannaeyjum.
Hins vegar gerir spáin ráð
fyrir hlýnandi veðri upp úr
miðri vikunni og allt að 12
hita í Vestmannaeyjum á
miðvikudaginn.
STAÐIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ.
Akureyn 5/-1sk 2/-2sn 3/0sn 2/-1hs 7/5sú
Egilsstaðir 4/-1hs 2/-2as 5/-1sn 4/-1hS 8/3sú
Galtarviti 5/1 sú 3/-2sn 4/1 sn 4/0hs 6/2 sú
Hjarðarnes 6/2hs 4/-1as 5/2sú 4/1 hs 8/3sú
Keflavflv. 8/4sú 4/2as 6/4hs 6/9hs 10/2sú
Kirkjubkl. 6/1 hs 5/1 sú 5/1 sú 6/0sú 9/4as
Raufarhöfn 4/-2hs 1/-3sn 2/-2sn 1/-2sn 2/-3as
Reykjavik 7/3sk 4/1 sn 6/0sú 5/-2hs 10/3sú
Sauðárkrókur 6/0sú 2/-2sn 3/0hs 2/0hs 5/2 sú
Vestmannaey. 7/3sú 6/2sú 8/4hs 9/6hs 12/5sú
Skýringar á táknum
(3 he — heiðskírt
(5 Is — léttskýjað
hs — hálfskýjað
sk — skýjað
as — alskýjað
ri — rigning
sn — snjókoma