Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1991, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1991, Page 4
20 MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ 1991. Garðar oggróður Matjurtagaröurinn er mjög stór og þar rækta þau hjónin kartöflur og græn- meti. Hringinn í kring hefur verið búinn til eins konar stígur úr gömlu móta- timbri svo bæði hreinlegra og þægilegra er að komast að garðinum. DV-mynd BG LAUGARDAG KL. 10-16, SUNNUDAG KL. 12-16 STÓRGLÆSILEG SUMARHÚSGÖGN SEGLAGERÐÍN ÆGIR EYJARSLÓÐ 7, SÍMI 621780 Hulda kveðst hafa mestan áhuga á rósir og dalíur. lesum okkur til og þess háttar,“ segir Þorvaldur. Mikill hæðamun- ur í garöi Þorvaldar og Huldu er mjög mikill hæöamismunur. Á milli lóöa- markanna sem eru á milli gatna eru 5 metrar. Lóðin er mjög stór, 1055 fermetrar. „Hæöamismunurinn var m.a. ástæöa þess að viö létum grunn- blómarækt og þau hjónin rækta m.a. teikna lóöina. Við fengum ekki plöntulýsingu eða neitt þess háttar, aðeins grunnteikningar. Svo til öll- um plöntum höfum viö ráðiö sjálf. Garðurinn var teiknaður fyrir okkur sem ekkert vit og engan áhuga höfð- um á garörækt. Frá upphafi höfum við stækkað beð og búið til ný sem og stækkað sólbaðsaðstöðu," segir Hulda. Þorvaldur og Hulda hafa alfarið byggt garðinn upp sjálf. Sumarið 1981 byijuðu þau og sáðu í hluta grasflat- Garðaskoðun: SOLHUSGOGNI MIKLU ÚRVALI SÝNING UM HELGINA Allt sem þarf til garðvinnslu ,,Og meira Gunnar Asgeirsson hf. Suðurtandsbraut 16,108 Reykjavík - Simi 91-680 780 -- —----------------—----—- HÆÐ^ Hreinsa og laga lóðir, set upp girðingar, alls konar grindverk, sólpalla og skýli, geri við gömul, ek heim húsdýraáburði og dreifi. Vísakortaþjónusta. Gunnar Helgason, sími 91-30126 Þekktum engin blóm eða annan gróður þegarviðbyrjuðum - segja Hulda S. Long og Þorvaldur Kjartansson í Seljahverfl í Breiðholti hafa hjón- in Þorvaldur Kjartansson og Hulda S. Long byggt upp faliegan garð. Árið ’76 fluttu þau í húsið nýtt og byrjuðu að vinna garðinn ’81. Á þeim stutta tíma sem liðinn er hafa handtökin í garðinum verið mörg og þó garður- inn sé ungur er hann orðinn mjög vel gróinn. „Við höfðum engan áhuga á garð- rækt fyrr en við eignuðumst garðinn. Við þekktum engin blóm né annan gróður í upphafi," segir Hulda. Þor- valdur bætir því við að þau hafi lítið þekkt til vinnubragða við garðrækt né hvemig jarðvegur væri æskileg- astur. Þannig drápust fyrstu plönt- umar sem komu í garðinn því mold- in sem þau fengu keyrða heim var leirmold sem gróður þreifst ekki í. „Þetta fór illa en við fóram svo að gera okkur grein fyrir mismuninum á góðu efni og slæmu því í neðri hluta garðsins fengum við leirmold en moldin í efri hlutanum var ágæt. Við héldum að plönturnar sem við feng- um væm lélegar en það var leirinn sem drap allt. Við þurftum að skipta um mold í beðum og eftir það hefur allt gengið vel. Moldin breytti öllu. Svo fórum við að sækja okkur meiri fróðleik,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.