Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1991, Qupperneq 9
MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ1991.
25
Garðar og gróður
Verðstríð á sumar-
blómamarkaðnum
Mikil harka er hlaupin í sumar-
blómasöluna. Svo virðist sem verð-
stríð sé hafið milh seljenda.
í fyrra kostuðu sumarblómin víða
í Reykjavík 50 kr. Nú hefur verðið
lækkað nokkuð og á sex af sjö stöðum
þar sem verðið var kannað nú, kost-
uðu blómin 40 kr. Á einum stað, í
Blómavali, kostuöu blómin 39 kr.
Einn seljandi hafði á orði að Blóma-
val hafi kastað sprengjunni með því
að selja blómin á 39 kr. En kaupend-
ur njóta góðs af öllum verðlækkun-
um.
Við könnuðum verðið á litlum
sumarblómum, s.s. fjólum, stjúpum,
morgunfrúm o.fl., en öll algengustu
blómin af minni gerðinni eru á sama
verði. Stærri blóm sem seld eru í
pottum eru dýrari. Flestir seljendur
afhenda blómin í litlum bökkum eða
formum.
Verðið var kannað föstudaginn 30.
maí en sumir búast við því að ein-
hverjir seljendur lækki verðið enn
frekar næstu daga.
Litskrúðug sumarblóm lifga óneitanlega upp á lifið og tilveruna.
DV-mynd BG
Verð á sumarblómum Gróðrast. Gróska, Hveragerði ....40,-
Gróðrastöðin Grænahlíð...40 kr. Kannað var verð á minni sumar-
Blómaval..................39.- blómum en stærri blóm í pottum eru
Gróðrastöðin Birkihlíð....40,- dýrari. Svo virðist sem verðstríð sé
Gróðrastöðin Mörk.........40.- haflð meða! seljenda og búast sumir
Garðshorn.................40.- vlð að sumarblómin eigi eftir að
Gróðrast. Borg, Hveragerði.40.- laskka enn frekar.
Allttil garðvinnslu
„Og meira"
\MlMlllUlMI\IMVAVl\Vmi\lll\Ull\ill\IINIMllMIII\tfl\llW\inillUIUlliltlU
0\
Umbodsmenn
um land allt
Gunnar Asgeirsson hf.
Suðuriandsbraut 16,108 Reykjavík - Sími 91-680 780
Búdu sjálf urrt þér og f jölskyldunni
sælureit í garöinum
Húsasmiðjunni færðu allt efni í sólpalla, Ef þú þarft á að halda útvegum við einnig
skjólveggi og girðingar. Og í bæklingi
góða fagmenn sem koma á staðinn,
Húsasmiðjunnar um þessi efni er að finna meta verkið, hefjast handa - og Ijúka því
hugmyndir um útlit, vinnuteikningar og fljótt og vel.
HUSASMIÐJAIM
Súðarvogi 3-5 • 104 Reykjavik ■ Sími 91-687700
efnisstærðir sem henta best.
Komdu eða hringdu í Húsasmiðjuna og við hjálpum þér að njóta sumarsins