Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1991, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1991, Síða 11
MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ 1991. 27 Garðar og gróður komiö því til almennings og gróðra- stöðvar fá stundum græðlinga. Ekki er hægt aö sinna þjónustu beint við einstaklinga. „Hér er allt vel merkt og allir geta séð hvernig gróður vex hérlendis. Við viljum að allt sem tekst vel kom- ist til almennings,“ segir Sigurður. Rósirvinsælar „Alltaf er fólk hrifið af rósum og fjölæru beðin eru skoðuð hvað gaum- gæfilegast. Annars er misjafnt hvað er mest skoðað eftir því á hvaða árs- tíma fólk kemur. Runnarnir vekja jafnan mikla athygli þegar þeir blómstra," segir Jóhanna. Nýtt svæði fyrir tré hefur bæst við og þar hafa verið gerðar litlar tjarn- ir. Lengst af hefur ekki verið hægt að skoða tré mikið en það stendur til bóta. „Nú er hér ágætis aðstaða fyrir allt nema þurrlendisplöntur. Stein- hæðaplönturnar njóta sín engan veg- inn hér í votlendinu. Okkur vantar tilfmnanlega steinhæð þó vandi geti verið að koma henni fyrir hér í þess- ari ílatneskju," segir Jóhanna. Á síðasta ári var opnaður gróður- skáli, Vetrargarðurinn, sem nýtur mikilla vinsælda en þar eru ræktað- ar ýmsar plöntur sem þrífast ekki utandyra á íslandi að vetrinum. Þar Fastir starfsmenn Grasagarðsins eru þrír. Sigurður A. Jónsson forstöðu- maður er garðyrkjufræðingur að mennt, Dóra Jakobsdóttir er líffræðingur og Jóhanna Þormar er garðyrkjufræðingur. má sjá ýmsan suðrænan gróður sem ekki sést oft hérlendis. Að vetrinum er skýlt að mörgum plöntum, t.d. með því að raka laufi yfir þær. Nú kemur garðurinn mjög vel undan vetrinum og afföll minni en oft áður. Formlegur opnunartími Grasa- garðsins er frá 1. júní til 1. október ár hvert. Garðinum er ekki læst yfir veturinn eins og áður var og hægt er að sjá fegurð gróðursins á öllum árstímum. Opið er frá kl. 10 til 22 alla daga vikunnar. Rétt er að geta þess að aðkeyrsla að garðinum er frá Laugardalshöllinni og bílastæði eru sameiginleg með Húsdýragarðinum. -hmó Gefðu garðinum nýtt útlit FÍYJAR STYTTUR Glæsileg vara Hæð frá 30 til 180 cm. Einnig yarnir, dælur og margt fleira, þ. á m. steinborð og bekkir. SLÁIÐ Á ÞRÁÐinn i .IV" VORUFELL HF. Heiðvangi 4 Hellu Sími 98-75870 FAGURGFÆN - VATNSÞOUN Henta á svalir - verandir og tíl útstíllínga. Hagstætt verð! Breídd 200 cm og 400 cm 4 TEGUNDIR Tennís velúr (2 og 4 m) kr. 790,- Tennís velár T (2 og 4 m) kr. 890,- Grass Green (2 m) kr. 985,- Pavítex-Lnxus (2 m) kr. 1.590,- Við sníðum eftir þinu máli. Opið Iaugardaga kl. 10-14. TEPPABÚÐIN GÓLFEFNAMARKAÐUR SUÐURLANDSBRAUT 26 S - 91 681950 Allttil garðvinnslu „Og meira" WWUWiwnwimm^munuþiiMWiiwiiwiwyiMnumiiiwii'jniuiwwwvMivmuiiwiniiuiMmifúiuiminiKi Umboðsmenn um land allt Gunnar Asgeirsson hf. Suðuriandsbraut 16,108 Reykjavík - Sími 91-680 780 Eigum allt sem prýtt getur garðinn * Tvé og vunnav * Sumavblóm * Fjölæv hlóm * Gvasývæ * /í buvöuv * IZlómakev * Jgósiv OPIÐ ALLA DAGA KL. 9-22 * Gavöyvícjuahöld GARÐSHORN við Fossvogskirkjugarð sínti 40500

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.