Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1991, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ 1991.
29
Garðar og gróður
Margs konar grjót er í steinagarðinum sem Sigríður Sigurðardóttir og Frið-
jón Jóhannsson á Egilsstöðum hafa útbúið. Á myndinni eru börn þeirra,
Sesselja Ósk og Daníel.
Egilsstaðir:
eftir Ásgeir Svanbergsson
Handbók ræktunarmannsins. Leiðbeiningar
um ræktun og hirðingu. Með 170 litmyndum.
ÖRN OG
æt •
SÍÐUMÚLA 11 - SÍMI 84866
ÖRLYGUR
Garður aetlað-
ur steinum
Sigrún Björgvinsdóttir, DV, Egilsstöðum;
Hjónin Sigríður Sigurðardóttir og
Friðjón Jóhannsson hafa gert listi-
legan steinagarð framan við hús sitt
að Mánatröð 5 á Egilsstöðum. Flestir
Steinkarlinn sem Sesselja Ósk útbjó stendur upp við húsið sem og rótar-
hnyðja sem er eins og selur. DV-myndir Sigrún Björgvinsdóttir
steinanna eru komnir frá Borgar-
firði, þeirri steinaparadís, enda hús-
móðirin ættuð þaðan og upprunnin.
í steinagarðinum er m.a. steinkarl
sem dóttir þeirra hjóna, Sesselja Ósk,
hefur búið til.
(§}
Allt sem þarf
til garðvinnslu
Og meira
(A
Gunnar Asgeirsson hf.
Suðuriandsbraut 16,108 Reykjavik - Sími 91-680 780
—
L 47
E 30
XE 30
ÖRUGGT
VAL
Þú færð réttu
sláttuvélina hjá okkur
□ L 47 - svifnökkvinn, aflmikil
bensínvél
□ E 30 - rafknúin loftpúðavél
□ RE 30 - rafknúin hjólasláttuvél
með grassafnara
□ XE 30 - rafknúin loftpúðavél
með grassafnara
□ MT - raforf til kantsnyrtingar
Góð varahluta- og viðhaldsþjónusta.
Opið á laugardögum 10-16.
Raðgreiðslur
GAP
G.Á. Pétursson hf.
Iláttuvéla
markaðurinn
Nútíðinni Faxafeni 14, sími 68 55 8(