Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1991, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1991, Blaðsíða 2
18 FÖSTUDAGUR 14. JÚNÍ 1991. VEITINGAHÚS - MEÐ VÍNI A. Hansen Vesturgötu 4, Hf.. sími 651 693. American Style Skipholti 70, sími 686838. Argentina Barónsstígur 1 1 a. sími 19555. Asía Laugavegi 10. sími 626210 Askur Suöurlandsbraut 4. sími 38550 Suðurlandsbraut 14, sími 81344. Árberg Ármúla 21. sími 686022. Bandidos Hverfisgötu 56. sími 21630 Borgarvirkið Þingholtsstræti 2-4. sími 13737 Café Garöur Garöatorgi. sími 657676 Café Jensen Þönglabakka 6. sími 78060. Café Mílanó Faxafeni 11. símí 678860. Duus hús v/Fischersund, sími 14446. Fimman Hafnarstræti 5. sími 11212. Fjörukráin Strandgötu 55. sími 65121.3. Fjörðurinn Strandgötu 30. sími 50249. Fógetinn, Aöalstræti 10, sími 16323. Furstinn Skipholti 37. sími 39570. Gaukur á Stöng Tryggvagötu 22. sími 11556. Gullni haninn | Laugavegi 178. sfmi 679967. Hallargarðurinn, Húsi verslunarinnar. sími 678555. Hard Rock Café Kringlunni. sími 689888. Hjá Kim Ármúla 34. sími 31 381. Hornið Hafnarstræti 1 5. sími 1 3340. Hólmi Hólmaseli 4, sími 670650. Hótel Borg Pósthússtræti 11. sími 11440. Hótel Holt Bergstaöastræti 37. sími 25700 Hótel ísland v/Ármúla. sími 687111. Hótel Lind Rauöarórstíg 1 8, sími 623350. Hótel Loftleiöir Reykjavíkurflugvelli. simi 22322. Hótel Óöinsvé v/Óöinstorg. sími 25224. Hótel Saga Grillið. sími 25033. Súlnasalur. sími 20221. Skrúður. simi 29900. Ítalía Laugavegi 1 1. sími 24630. Jónatan Livingston mávur. Tryggvagötu 4 6. sími 15520 Kabarett, Matkrá Austurstræti 4. sími 10292. Kaffivagninn Grandagaröi. sími 1 5932. Kínahofiö Nýbýlavegi 20. sími 45022. Kína-Húsið Lækjargótu 8. sími 11014. Kringlukráin Kringlunni 4. sími 680878. L.A.-Café, Laugavegi 45, sími 6261 20. Lauga-ás, Suöurlandsbraut 2. sími 689509. Lækjarbrekka Bankastræti 2, simi 14430. Madonna Rauöarárstlg 27 29. sími 621988 Mamma Rósa Hamraborg 11. slmi 42166 Mandaríninn Tryggvagötu 26. slmi 23950 Marinós pizza Laugavegi 28. sími 625540. Njálsgötu 26. sími 22610 Mongolian Barbecue Grensásvegí 7. slmi 688311 Naustið Vesturgötu 6 8. sími 17759. Ópera Lækjargötu 2, sími 29499. Pétursklaustur Laugavegi 73. sími 23433. Pizza Hut Hótel Esju, simi 680809 Pizzahúsið Grensásvegi 10. simi 39933. Pizzaramí j Hringbraut 119, slmí 21066. Pizzusmiðjan Smiöjuvegi 14 D. simi 72177 Potturinn og pannan Brautarholti 22. sími 11690. Rauða Ijónið Eiöistorgi. sími 611414. Rauði sófinn Laugavegir/I 26. sími 16566. 612095 Setrið j Sigtúni 38. sími 689000. Siam Skólavöröustíg 22. slmi 28208. Singapore Reykjavíkurvegi 68. sími 54999. Sjanghæ Laugavegi 28. sími 16513. Svarta pannan Hafnarstræti 17. sími 16480. Sælkerinn Austurstræti 22. sími 11633. Taj Mahal, Tandori og Sushi bar. Laugavegi 34a. sími 13088 Torfan Amtmannsstlg 1. simi 13303. Trúbadorinn, Laugavegi 73. sími 622631. Tveir vinir og annar í fríi. Laugavegi 45. sími 21 255. Veitingahúsiö 22 Laugavegi 22. sími 13628. Við Tjörnina Templarasundi 3. sími 18666. Viva Strætó Lækjagötu 2. Þrír Frakkar hjá Úlfari Baldursgötu 14. slmi 23939. ölkjallarinn Pósthússtræti 17. sími 13344. ölver v/Alfheima. sími 686220 Innréttingar eru í ítölskum stíl en skreytingar á veggjum eru eftir Kólumbiumanninn Cheo Cruz. DV-mynd BG Veitingahús vikunnar: Ítalía Veitingahúsiö Ítalía er til húsa að Laugavegi 11. Staðurinn var opnaður undir þessu nafni árið 1987 en áður var þar ýmis veitinga- rekstur og raunar hefur svo verið allar götur frá því um 1920. Núver- andi eigendur, þeir Tino Nardine, Fabio Patrizi og Salvatore Torrino, tóku við rekstrinum í apríl sl. og þeir segja staðinn vera eina ítalska veitingahúsið á íslandi. Hægt er að taka á móti allt að 90 manns í mat. Aðalsalurinn á neðri hæðinni tekur 60 manns en á 2. hæð er salur fyrir 20-30 manns sem er jafnframt hægt að leigja til einkaaf- nota. Á efri hæðinni er ennfremur koníaksstofa ætluð matargestum sem eru að bíða eftir borði. Stofan, sem er aðeins opin um helgar, var opnuð á síðasta ári og hægt er að tylla sér í Chesterfield-sófasettin en við þau eru hnotu-borð. Skreyting- ar á báðum hæðum eru eftir Kól- umbíumanninn Cheo Cruz en sal- urinn uppi er í svokölluðum Fen- eyjastíl. Innréttingar eru í ítölsk'um stíl. Gamlar ítalskar myndir prýða veggi, mikið er skreytt með blóm- um, rauðvínsflöskur hanga á veggj- um og mikið er um koparmuni auk forláta ísvagns sem er nýttur sem geymsluhólf. Þá er einnig að finna mynd af eigendunum með núver- andi forseta itahu. Eigendurnir vinna sjálfir á staðn- um. Einn er í salnum, annar í eld- húsinu og sá þriðji í pitsunum. ítal- ía er opin frá kl. 11.30 til 23.30, alla daga. A ítaliu er einn matseðill og gild- ir hann allan daginn og á næstu dögum bætast við nokkrir sérréttir eins og t.d. sveröflskur, túnfiskur og fleiri framandi fisktegundir. Boöið er upp á súpur, forrétti, sal- öt, pastarétti, pitsur, smárétti, fisk, kjötrétti og eftirrétti. Hægt er að velja um sextán gerð- ir af pitsum eða þá að hanna sína eigin. Ódýrasta pitsan er Messina (tómatur, ostur og basil) og kostar hún 750 kr. Dýrust er Seifspitsa kr. 950 en aukaálegg á hverja kostar kr. 80. Smáréttir eru tveir. Hvít- laukssteikt spínat ROMANA með hrærðu eggi á kr. 850 og djúpsteikt- ar rækjur kr. 910. Pastaréttir eru tólf. Þeir kosta á bilinu 890-980 kr. en hvítlauksbrauðkarfa kostar kr. 200 og bökuð kartafla er á 100 kr. Súpur kosta 330-550 krónur. Súpa dagsins er ódýrust en gratineruð lauksúpa með portvínsstaupi dýr- ust. Foréttir eru fjórir. Þeir kosta 780 og 830 kr. T.d. reyktur lax með hrærðu eggi og skeldýrakokkteill með ristuðu brauði. Hægt er að velja um saiat með túnfiski og núðl- um á kr. 750 eða hálfmánasalat á kr. 250. Fiskréttir eru fimm en kjötréttir fjórir. Af þeim fyrrtöldu má nefna smokkfisk á feneyska vísu með hrísgrjónum á kr. 990, ostbakaðan fisk florentine á kr. 1250 og gratin- eraða sjávarrétti í hvítvínssósu á kr. 1450. Dýrasti kjötrétturinn er nautapiparsteik með grænpipars- ósu á kr. 2200 en sá ódýrasti er heilsteikt lambafillet með svepp- um, rósmarin og salvia á kr. 1700 en auk þess er hægt að fá grills- teiktan lambahryggvöðva napolet- ana og nautahryggsneið með hvít- laukssmjöri. Eftirréttir eru þrír og kosta þeir 550-780 kr. Þaö eru ís með ávöxtum og amaretto, djúpsteiktur camem- bert og eftirréttur ítahu. Á vínseðlinum er að finna ýmsar tegundir léttvína. Dýrasta flaskan af hvítvíni er á kr. 2850, ChabUs, en sú ódýrasta er Pére Patriarche, kr. 1450. Af rauðvíni má nefna Santa Christina á kr. 1750 og rósa- vínið Matheus á kr. 1495. Auk þess er hægt að fá freyðivín og kampa- vín. -GRS Réttur helgarinnar: Kalt kálfakjöt með túnfiskssósu Óli Harðarson er mat- Bþiöslumaður á Ítalíu. Hann mælir með köldu kálfakjöti með túnfiskssósu, Vitello Tonnato, þessa vikuna. Hann segir þennan rétt geysivinsælan á Ítalíu og að upplagt sé að sleppa griUinu a.m.k. í eitt skipti tU aö prófa þessa uppskrift. Kálfakjöt fyrirfjóra kálfa innra læri, 1 kg 3 lárviðarlauf 10 piparkorn 2 gulrætur 2 sellerístönglar 1 stór laukur 'A fl. hvítvín (t.d. Pinotgriaio) 2 1 vatn Aðferð: Þetta er allt sett í pott og soðið rólega í 20 mín. og lát- ið kólna í soðinu. Sósan: 300 g túnfiskur 200 g majonnaise 2 matsk. kapers salt og pipar maukað í mixer Þegar kjötið er orðið kalt er það skorið í þunnar sneiðar, raðað á fat og sósu heUt yfir og puntað með kapers, sítrónusneiðum og steinselju. Ágætt er aö hafa með þessu gróft brauð og ferskt grænmetissalat. Upp- lagt er að sjóða kjötið daginn áður. -GRS Oli Harðarson er matreiðslumaður vikunnar. DV-mynd BG AKUREYRI: Bautinn Hafnarstræti 92. sími 21818. Fiðlarinn Skipagötu 14. sími 27100. Greifinn Glerárgötu 20. sími 26690. Hlóðir Geislagötu 7. sími 22504 og 22600 Hótel KEA Hafnarstræti 87 89. sími 22200. Hótel Stefanía. Hafnarstræti 83-85. sími 26366 Sjallinn Geislagötu 14. sími 22970. Smiðjan Kaupvangsstræti 3. sími 21818. Uppinn Ráðhústorgi 9. sími 24199 VESTMANNAEYJAR: Bjössabar Bárustíg 1 1. sími 1 2950. Hallarlundur Vestmannabraut 21. sími 12960. Muninn Vestmannabraut 28, sírrii 11422 Höfðinn/Við félagarnir hfeiðarvegi 1. sími 12577. Skútinn Kirkjuvegi 21. sími 11420. KEFLAVÍK: Edenborg Hafnargötu 30. sími 12000. K-17 Vesturbraut 17. sími 14999. Glóðin Hafnargötu 62, sími 11777. Flughótelið Hafnargötu 57. sími 1 5222. Ráin Hafnargata 19. sími 14601. Veitingahúsið við Biáa Lónið Svartsengi. sími 68283. SANDGERÐI: Veitingahúsið Vitinn, Hafnargötu 4. sími 37755. SUÐURLAND: Gjáin Austurvegi 2, Selfossi. sími 22555. Hótel Selfoss Eyravegi 2. Selfossi. sími 22500 Hótel Örk, Nóagrill Breiðumörk 1. Hverag.. s. 34700. Kam-Bar, Breiöamörk 2c. Hverag.. s. 34988. Veitingahúsið við Ðrúarsporðinn Eyrarvegi 1. Self.. sími 22899. VEITINGAHÚS - ÁN VÍNS Arnargrill Arnarbakka 2. sími 77540. Á næstu grösum Laugavegi 26. sími 28410. Bigga-bar - pizza Tryggvagötu 18. sími 28060. Blásteinn Hraunbæ 102. sími 673311. Bleiki pardusinn Hjaliahrauni 1 3, sími 652525. Brauðstofan Gleymmérei Nóatúni 1 7. sími 1 5355. Bravó Nýbýiavegi'22. símí 46085. Chick King Suðurveri. Stigahlíö 45 47. s. 38890. Eikagrill Langholtsvegi 89. 39290. Eldsmiðjan Bragagötu 38 A, sími 14248 Fiskur og franskar Austurstræti 6. sími 626977. Gafl-inn Dalshrauni 1 3. sími 54424. Höfðakaffi Vagnhöfða 11. sími 686075. Ingólfsbrunnur Aðalstræti 9. simi 1 3620. Jón bakan Nýbýlavegi 14. sími 46614 Kentucky Fried Chicken Hjallahrauni 1 5. sími 50828. Lauga-ás Laugarásvegi 1. sími 31620. Lúxus kaffi Skipholti 50b. sími 83410. Mokka-Expresso-Kaffi Skólavöröustíg 3a. sími 21174 Múlakaffi v/Hallarmúla. sími 37737. Nespizza, Austurströnd 8, Austurströnd 8. sími 61 2030. Norræna húsið Hringbraut. sími 21522. Næturgrillið heimsendingarþj.. sími 77444. Óli prik Hamraborg 14. sími 40344. Pizzahúsið Öldugötu 29. sími 623833. Pizza snögg-sneiö Skólavörðustíg 2. sími 1 3320 Pítan Skipholti 50 C. sími 6881 50. Selbitinn Eiðistorgi 13-15, sími 611070. Smáréttir Lækjargötu 2. sími 1 3480. Smiðjukaffi Smiðjuvegi 14d. slmi 72177. Sprengisandur Bústaðavegi 1 53. simi 33679. Sundakaffi Sundahöfn. sími 36320. Tíu dropar Laugavegi 27. — sími 1 9380. Toppurinn Bíldshöfða 12. slmi 672025. Uxinn Álfheimum 74. sími 685660. Vogakaffi Smiðjuvegi 50, sími 38533. Veitinga- og vöruhús Nings Suöurlandsbraut 6. sími 679899. Western Fried, Mosfellssveit v/Vesturlandsveg. sími 667373. Winny’s Laugavegi 116, slmi 25171 AKUREYRI: Crown Chicken Skipagötu 1 2. sími 21464. Keflavík: Langbest, pizzustaður Hafnargötu 62. sími 14777

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.