Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1991, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1991, Blaðsíða 27
FÖSTU1)'ÁGUR?2Í. JÚNÍ' Íð91. & Skák Jón L. Arnason Stórmeistaramir Michael Adams og Jaan Ehlvest sigruðu á sterku skákmóti í Terrassa á Spáni á dögunum. Þeir fengu 6,5 vinninga af 9 mögulegum, vinningi meira en Vassily Ivantsjúk, sem varð í þriðja sæti. Þessi staða frá mótinu kom upp í skák Ivantsjúks, sem hafði svart og átti leik, og Frakkans Lautiers: I ÍÖ i 1 á 4} Á 1 & ÉL cr -fea. 4? ABCDEFGH 25. - Re4! og Lautier gafst upp. Hrókur á cl í uppnámi en ef 26. Hxc5 Rxc5 fellur hrókurinn á d3, eða riddarinn á d6 og taflið er vordaust. Bridge Isak Sigurðsson Hér er fallegt dæmi um blekkingu í vöm sem gaf góðan árangur. Ef blekkingin heföi ekki verið framkvæmd við boröið heföi sagnhafi staðið sinn samning á ein- faldan hátt. Sagnir gengu þannig, suður gjafari og allir á hættu: * Á64 V D75 ♦ Á10842 + 85 * 53 V G942 ♦ D765 + G94 N V A S * KD1097 V 103 ♦ G9 + KD103 ♦ G82 V ÁK86 ♦ K3 + Á762 Suður Vestur Norður Austur 1 G Pass 3 G p/h Vestur spilaði út hjartatvisti og suður drap tíu austurs á kóng. í öörum slag spilaði sagnhafi tígulkóng og austur setti gosann! Suður spilaöi þá í „öryggi" tígli á áttuna og austur fékk slag á níuna. Austur spilaði næst spaðadrottningu sem biður vestur um að setja gosann ef hann á hann. Blindur fékk slaginn á ás en sagn- hafi gat nú ekki lengur fengið nema 3 slagi á tígul, 3 hjarta og slagi á svörtu ásana. Ef austur hefði sett tígulníu í kóng sagnhafa hefði sagnhafi örugglega spilað tígli á ás og með 108 gegn D vesturs getað verkað 4 slagi á litinn. í sæti austurs sat Bandaríkjamaðurinn Lou Reich sem var að spila við samlanda sinn, Kitty Bethe. Krossgáta 7 (, 7 Z 1 r 10 II \2L TT ' 1 w )? 1 !L - w /? :2V Zi J Lárétt: 1 ástargyðja, 5 brotleg, 8 vafi, 9 orsakaði, 10 alls, 12 bíl, 14 bardagi, 15 lengdarmál, 16 fjasi, 18 afturendi, 20 rölt, 21 auli, 22 gjald. Lóðrétt: 1 farmur, 2 kynstur, 3 liðugur, 4 gagn, 5 lélegur, 6 annars, 7 skrín, 11 fátækan, 13 hviða, 15 knæpa, 17 hnöttur, 19 umdæmisstafir. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 áform, 6 bæ, 8 soga, 9 auð, 10 trúður, 12 ærð, 14 ilma, 16 eira, 17 er, 19 Unnars, 21 unna, 22 átt. Lóðrétt: 1 ástæðu, 2 for, 3 og, 4 raðir, 5 maular, 6 bur, 7 æðra, 11 úðinn, 13 renn, 15 mest, 18 rot, 20 AA. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 21. til 27. júní, að báðum dög- um meðtöldum, verður í Reykjavík- urapóteki. Auk þess verður varsla í Borgarapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9^18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutima verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11000, Hafnai-fjöröur, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru- gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni f síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.' 15.30-16 Og 19-19.30. Hafnarbúöir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifllsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 21. júní: Bresk blöð vilja bandalag við Rússa, ef til þýskrar árásar á Rússland kemur. Spákmæli Vonin er að vísu létt í maga en afar styrkjandi. Balzac. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, S. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands er opiö alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafniö er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, simi 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðmm tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyiiningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl, 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvlk., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Sljömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 22. júní. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Láttu Qölskylduna og heimilismálin hafa forgang í dag. Skapaðu rétt andrúmsloft í þeim mikilvægu málum sem framundan eru. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Gakktu frá þeim málum sem þú átt óafgreidd og innheimtu það sem þú átt hjá öðrum. Áherslan er á fjármálin í dag. Hrúturinn (21. mars 19. apríl): Það borgar sig ekki alltaf að standa i eldlínunni. Ákveðin þróun truflar fyrirætlanir þínar. Það er einhver fyrirstaða þar sem venjulega er engin. Nautið (20. apríI-20. maí): Hafðu félagana á þínu bandi. Velgengni þín veltur á því hvemig þér tekst til í samvinnu við aðra. Þú hefur heppnina með þér í kvöld. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Nýttu þér þekkingu annars fólks. Láttu það ekki á þig fá þótt fólk sé með nefið niðri í því sem þú ert aö gera. Leitaðu ráða þar sem þig skortir þekkingu. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Taktu enga áhættu ef þú reynir að leysa vandamál sem upp koma. Samskipti við aðra gætu reynst svolítið erfið í dag. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Nýttu þér þína eigin dómgreind og farðu frekar eítir henni en ráðum annarra. Áætlaðu fram í tímann. Happatölur eru 2,15 og 34. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Gefðu þér tíma til að ræða við félaga þína. Byrjaðu á einhverju nýju, það gæti leitt til góðs vinskapar. Vogin (23. sept.-23. okt.): Vertu tilbúinn í viöskipti. Þú nærð árangri með þvi að vera þolin- móður og þrautseigur. Félagslífið er í góðu lagi. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Nýttu þau tækifæri sem bjóðast. Farðu eftir innsæi þínu og hug- boðum. Happatölur em 7, 27 og 29. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Haltu þínu striki og láttu aðra ekki skipta sér af þér. Þú virðist hafa of mikiö að gera og hefur jafnvel ekki tíma til að spá í vel- gengni þína. Steingeitin (22. des.-19. jan.): í dag fara viðskipti og skemmtun einkar vel saman. Þaö er ekki annað að sjá en að þú getir hagnast þokkalega.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.