Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1991, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1991, Blaðsíða 8
24 FÖSTUDAGUR 12. JÚLÍ 1991. Veðurhorfur næstu viku: Hlýtt veður í næstu viku en nokkuð skýjað samkvæmt spá Accu-Weather Þaö lítur út fyrir að helgin verði nokkuð kaldari en verið hefur, um eða undir 15 gráðum víðast hvar á landinu. Eftir helgina hlýnar þó aftur og verður hitinn á milh 15 og 20 gráð- ur. Búast má við súld víða um land á laugardag og líklega verður skýjað víðast hvar fram í næstu viku. Hafa verður í huga að ef þoka kemst inn að landi geta allar hitatölur lækkað talsvert. Reykjavík í höfuðborginni er gert ráð fyrir súld á laugardag og 14 gráða hita þegar best lætur. Á sunnudag er spáð hálfskýjuðu og 15 gráða hita en á mánudag á að vera heiðskírt og 17 gráða hiti. Á þriðjudag og miðviku- dag er gert ráð fyrir að hlýni nokkuð en að það verði hálfskýjað báða daga. Á Norðurlandi er gert ráð fyrir súld pg um 13-14 gráða hita um helg- ina. Á mánudag og þriðjudag verður alskýjað og 15-16 gráður en á mið- vikudag er gert ráð fyrir súld aftur og 15 gráðum. Á Raufarhöfn má reikna með köldu veðri og rigningu á laugardag, súld og áframhaldandi kulda á sunnudag og alskýjuðu á mánudag. Á þriðjudag og miðvikudag er gert ráð fyrir súid og um 15 gráða hita. Á Egilsstöðum er gert ráð fyrir súld á laugardag en skýjuðu út vik- una og 15-18 gráða hita. Á Hjarðar- nesi verður hálfskýjað allan tímann og hitinn 17-20 stig. Á Kirkjubæjarklaustri er gert ráð fyrir hlýnandi veðri og á múnudag er gert ráð fyrir að þar verði heið- skírt. í Vestmannaeyjum verður súld á laugardag en hálfskýjað og 17-19 stig fram á fimmtudag. í Keflavík verður súld á laugardag og alskýjað á sunnudag en síðan hálfskýjað og um 18 gráður. Á Galtarvita er gert ráð fyrir súld á laugardag en alskýj- uðu og 15-16 gráðum fram í næstu viku. Spánarveður á Spáni Það verður sannkallað Spánarveð- ur á Spáni í næstu viku ef Accu- spáin stenst. í Madríd er gert ráð fyrir heiðum himni og yfir 35 stiga hita fram í næstu viku. Á Mallorca verður heiðskírt og 30 stiga hiti fram á miðvikudag. Á Norðurlöndunum er gert ráö fyr- ir að hitinn verði í kringum 20 stig en að það verði ansi skýjað og súld inn á milli. í London verður hálfskýj- að og um eða yfir 20 stiga hiti nema á þriðjudag þegar reiknað er með súld. í New York er gert ráð fyrir að hit- inn verði í kringum 30 stig. Um helg- ina verður rigning eða súld sam- kvæmt spánni en léttir síðan til og á þriðjudag og miðvikudag er spáð heiðum himni. -Pj Galtarviti Raufarhöfn 12° Vestmannaeyjar 16 Laugardagur Veðurhorfur á íslandi næstu 5 daga Ekki er útlit fyrir annað en góða veðrið haldist áfram enn um sinn á höfuðborgarsvæð- inu. Gera má ráð fyrir skúra- leiðingum á laugardag en síð- an björtu og hlýnandi veðri allt fram á miðvikudag. Mistrið eða þokan geta þó ráðið úrslit- um í þessu sambandi. Austfirðingar mega einnig reikna með björtu veðri en norðanlands og á Vestfjörðum má gera ráð fyrir að vikan verði fremur þungbúin og sól- arlítil og norðaustanlands er talið að rigni lítils háttar um helgina. Búast má við súld flesta dagana norðanlands. Skýringar á táknum o he — heiðskírt 0 ls — léttskýjað 3 hs — hálfskýjað LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR MANUDAGUR ÞRIÐJUDAGUR MIÐVIKUDAGUR Veðurhorfur í Reykjavík næstu 5 daga Sólskin á köflum og skúraleiðingar hiti mestur +14° minnstur +9° Sólskin á köflum og hæg gola hiti mestur +15° minnstur +8° Heiðskírt hiti mestur +17° minnstur 10° Sólskin á köflum hiti mestur +18° minnstur +11° Léttskýjað og sólskin á köflum hiti mestur +19° minnstur +11° STAÐIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. Akureyri 13/7SÚ 14/8SÚ 15/9as 16/9as 15/1 Osú Egilsstaðir 13/6sú 15/8as 16/9hs 18/1 Ohs 17/9hs Galtarviti 14/7sú 15/8as 16/8as 16/10as 15/1 Oas Hjarðarnes 17/9hs 19/11 hs 20/12hs 19/11 hs 19/12hs Keflavflv. 15/9sú 16/10as 18/12hs 18/12hs 19/12hs Kirkjubkl. 16/8as 18/9hs 21/1 Ohe 20/11hs 19/12hs Raufarhöfn 12/6ri 13/6sú 15/7as 14/8sú 15/9sú Reykjavík 14/9sú 15/8hs 17/10he 18/11 hs 19/11 hs Sauöárkrókur 13/7sú 14/8sú 16/9as 15/9as 15/1 Osú Vestmannaey. 16/9sú 17/10hs 19/11 hs 17/12hs 18/12hs Veðurhorfur í útlöndum næstu 5 daga BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. Algarve 31/21 he 33/21 he 32/21 he 30/20hs 28/18sú Malaga 33/21 he 33/22he 33/23he 33/21 he 32/20hs Amsterdam 22/14hs 24/15hs 27/16he 27/18hs 23/14sú Mallorca 31/22he 29/21 he 31/22he 31/21he 31/20hs Barcelona 32/22he 31/21 he 32/22he 31/20hs 28/18sú Miami 33/25hs 32/26hs 32/26þr 31/25hs 32/26hs Bergen 19/14sú 18/12SÚ 18/11 sú 19/12SÚ 17/11 ri Montreal 25/13as 23/13he 21/1 Ohs 25/16hs 27/17þr Berlín 24/13he 24/14sú 27/16he 28/16he 25/12sú Moskva 22/9as 23/1 Ohs 24/13sú 26/17hs 27/18he Chicago 28/18as 31/18he 32/21 he 33/21fir 27/18as New York 28/19sú 27/19ri 26/17hs 29/18he 31/19he Dublin 19/13as 19/14as 19/13SÚ 17/12SÚ 19/12hs Nuuk 11/2hs 10/1 hs 11/2hs 15/5hs 13/7sú Feneyjar 33/18he 30/17he 31/18he 31/19he 32/20he Orlando 32/24hs 32/24hs 33/24þr 33/23hs 33/24hs Frankfurt 27/14he 27/16he 29/17he 28/18he ' 24/15sú Osló 20/12as 17/11 sú 18/11 hs 19/13as 17/11 sú Glasgow, 17/12sú 17/13as 18/14ri 16/11 ri 18/12hs París 27/16he 27/16he 30/18he 27/17sú - 26/15hs Hamborg 24/14he 24/16sú 27/14he 26/17hs 21/13SÚ Reykjavík 14/9sú 15/8hs 17/10he 18/11 hs 19/11 hs Helsinki 22/13hs 21/15sú. 18/14sú 20/14sú 21/15as Róm 31/20he 30/17he 31/19he 30/19he 31/18he Kaupmannah. 23/14as 20/13sú 22/14hs 24/16hs 19/13SÚ Stokkhólmur 23/13sú 20/12sú 19/13as 23/13hs 22/15as Loncfon 22/13hs 22/15hs 24/17sú 18/12SÚ 20/11hs Vín 26/13hs 27/14he 28/16he 28/16he 26/16þr Los Angeles 26/16hs 27/17hs 29/17he 28/17hs 29/18he Winnipeg 26/16he 27/18he 27/18þr 24/12hs 26/14he Lúxemborg 24/14he 26/15hs 28/15he 26/16hs 22/13sú Þórshöfn 13/9sú 14/1 Oas 13/10sú 15/9sú 16/1 Oas Madríd 37/20he 36/21 he 36/20he 34/19he 31/17hs Þrándheimur 19/14sú 16/IOsú 17/11 sú 16/12as 15/10sú

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.