Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1991, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1991, Blaðsíða 4
20 FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 1991. Messur Messur Árbæjarkirkja. Guðsþjónusta sunnudag kl. 11 árdegis. Organisti Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Áskirkja. Vegna smnarleyfa starfsfólks Áskirkju er minnt á guðsþjónustu í Laug- ameskirkju sunnudag W. 11. Sóknar- prestur. Breiðholtskirkja. Engin guðsþjónusta vegna sumarleyfis sóknarprests en bent á guðsþjónustur í Árbæjarkirkju kl. 11 og Fella- og Hólakirkju kl. 20.30. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriks- son. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Elliheimilið Grund. Guðsþjónsta kl. 14. Sr. Stefán Lárusson. Grganisti Kjartan Ólafsson. Fella- og Hólakirkja. Kvöldguðsþjón- usta sunnudag kl. 20.30. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Prestur sr. Guðmund- ur Karl Ágústsson. Grafarvogssókn. Guðsþjónusta kl. 11 í félagsmiðstöðinni. Organisti Sigríður Jónsdóttir. Ath. Gengið um bakdyr fé- lagsmiðstöðvarinnar vegna fram- kvæmda við aðalinngang. Vigfús Þór Ámason. Grensáskirkja. Messa kl. 11. Altaris- ganga. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Ámi Arinbjamarson. Grindavíkurkirkja. Messa kl. 11. Organ- isti Ester Ólafsdóttir. Kór Grindavíkur- kirkju syngur. Sóknarprestur. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjömsson. Blásarasveit Pauls Schim spilar. Tónleikar kl. 17. Blásara- sveit Pauls Schim. Þriðjudagur: Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. '10.30. Beðið fyrir sjúkum. Háteigskirkja. Messa kl. 11. Sr. Arngím- ur Jónsson. Kvöldbænir og fyrirbænir em í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þorbergm- Kristjánsson. Landspitalinn. Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. Langholtskirkja, kirkja Guöbrands biskups. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Organisti Jón Stefáns- son. Kór Langholtskirkju syngur. Mola- sopi að guðsþjónustu lokinni. Laugarneskirkja. Laugardagur: Guðs- þjónusta í Hátúni lOb. Sr. Jón Dalbú Hró- bjartsson. Sunnudagur: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Organisti Ronald V. Tumer. Heitt á könnunni eftir guðsþjónustuna. Fimmtudagur: Kyrrð- arstund kl. 12. Orgelleikur, altarisganga, fyrirbænir. Neskirkja. Messa kl. 11. Orgel og kór- stjóm Reynir Jónasson. Sr. Guðmundur Óskar Óiafsson. Fermdir verða Þorsteirm Freyr Jóhannsson, Kópavogsbraut 12, Kópavogi, og Amljótur Bjarki Bergsson, Selás kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Safnkirkjan Árbæ. Guðsþjónusta í kirkju Árbæjarsafns kl. 16. Sr. Kristinn Ágúst Friðfmnsson. Seljakirkja. Engin guðsþjónusta verður í Seljakirkju en vísað á guðsþjónustu í Árbæjarkirkju ki. 11 og Fella- og Hóla- kirkju kl. 20.30. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja. Helgistund kl. 11 á vegum sóknamefndar. Organisti Þóra Guðmundsdóttir. Stóra-Núpskirkja. Guðsþjónsta kl. 21. Sóknarprestur. Þingvallakirkja. Guðsþjónusta sunnu- dag kl. 14. Orgelleikari Einar Sigurðsson. Sóknarprestur. Tilkyimirtgar Hljómsveitin Nýdönsk Hljómsveitin spilar á Siglufirði í kvöld, fóstudaginn 16. ágúst, og á Blönduósi laugardagskvöldið 17. ágúst. Kirkjubæjarklaustur kammertónlist um helgina Helgina 16.-18. ágúst verður kammertón- list flutt á Kirkjubæjarklaustri á þrenn- um tónleikum. Tónleikamir eru liður í M-hátíð á Suðurlandi. Norræna garðyrkjufélagið -kynningarfundur Um þessar mundir em 10 ár liðin frá stofnun Norræna garðyrkjufélagsins. Að þessu sinni verður aðalfundur félagsins haldinn á íslandi dagana 16.-19. ágúst. Vegna þessara tímamóta verður haldinn kynningarfimdi'r í Komhlöðunni, Lækj- arbrekku, í kvöld, fóstudaginn 16. ágúst kl. 10.30-14.00. Verður starfsemi félaganna á Norður- löndum kynnt. Á fundinn mæta m.a.: umhverfisráðherra, Eiður Guðnason, fulltrúar íslands í Noröurlandaráði, full- trúi landbúnaðarráðherra auk annarra fulltrúa félaga og stofnana sem tengjast íslenskum ræktunarmálum. Fjölskylduhátíð Snarfara og JC-Reykjavíkur Snarfari félag sportbátaeigenda og JC- Reykjavíkur standa fyrir fjölskylduhátíð við smábátahöfiúna í EUiðavogi á morg- un, laugardaginn 17. ágúst, kl. 14. Markús öm Antonsson borgarstjóri mun flytja ávarp við setningu hátíðarinnar og einnig munu talsmaður Snarfara og for- seti JC-Reykjavíkur flytja ávarp. Ymis- Hlaðvarpinn: Lyst og list Norræna húsið: Tónleikar og fyrir- lestur í Norræna húsinu verða á morgun, laugardaginn 17. ágúst, tónleikar þar sem málmblásarasveit Paul Schemm frá Þýskalandi leikur verk eftir Bach Hándel, Grieg og fleiri og er aðgang- ur ókeypis. Á sunnudaginn, 18. ág- úst, mun Einar Karl Haraldsson tala um íslenska lífshætti og félagslíf. Fyrirlesturinn hefst klukkan 15 og mun Einar tala á sænsku og svara fyrirspumum á eftir. Kynningar- mynd um ísland verður sýnd eftir fyrirlesturinn og verður hún með dönskum texta. Klukkan 16.30 verð- . ur kynningarmyndin sýnd með finnskum texta. i sýningarsal í kjallara stendur nú yfir sumarsýning með málverkum eftir Þorvald Skúlason og er salurinn opinn alla daga klukkan 13-19. Sýn- ingunni lýkur 25. ágúst. í anddyri stendur yfir sýning á höggmyndum eftir Sæmund Valdimarsson og sú sýning stendur til 26. ágúst. Afmælis- hátíð í Hrísey Valdís Þorstemsdóttir, DV, Hrísey: Það verður stórafmæli hér í Hrísey laugardaginn 17. ágúst en þá verður Hríseyjarhreppur 60 ára. Allir eyjar- skeggjar fá þá tækifæri til að skemmta sér í 12 tíma við margvísleg herlegheit. Brottfluttir Hríseyingar em hvattir til að mæta og rifja upp glaöar og góðar stundir. Afmælishátíðin hefst kl. 14 með menningarlegum uppákomum. Þar á eftir verður boðið upp á veitingar, gríðarstór terta með kaffinu og grillað verður kl. 18. Varðeldur verð- ur tendraður kl. 20 og dansað frá kl. 22 til 2 um nóttina. Allt fer fram úti í guðsgrænni náttúrunni en reist stórt samkomutjald fyrir framan kaupfélagið. Dans verður stiginn á plani við sjóinn. Nýlega var opnuð í Hlaðvarpan- um, Vesturgötu 3, ný veitingastofa sem heitir Lyst og hst. Þar gefst gest- um kostur á að skoða þá listmuni sem seldir eru í Hlaðvarpanum og fá sér kaffi og kökur eða mat í leiðinni. Boðið er upp á ýmsa smárétti í ódýr- ari kantinum auk hefðbundins bakk- elsis sem allt er heimabakað. Nú stendur yfir í Lyst og list mál- verkasýning myndlistarkonunnar Sigríðar Ernu Einarsdóttur. Hún stundaði nám í Myndlista- og hand- íðaskólanum á árunum 1980-84 og útskrifaðist úr kennaradeild. Sigríð- ur hefur einnig stundað nám við Myndlistarskólann í Reykjavík um árabil. Hún hefur haldið eina einka- sýningu áður í verslun Hjartar Níels- en auk þess sem hún hefur tekið þátt í samsýningum. Lyst og list er opin virka daga frá klukkan 11-20, á laugardögum frá klukkan 10-20 og á sunnudögum frá klukkan 14-18. Óiafur kalkúnn er nýjasta heimilisdýi gamla af hólmi. Guðjón Ágúst Kristinsson sýnir á Café Splitt. * Veitingastofan Lyst og list var oðnuð nýlega í Hlaðvarpanum og þar stend- ur nú yfir myndverkasýning Sigríðar Ernu Einarsdóttur. Vagninn á Flateyri: i Tónlistogmyndlist Trúbadorinn og myndlistarmaður- inn Guðmundur Rúnar ætlar að skemmta Flateyringum með tónhst og myndlist um helgina. í kvöld og annað kvöld ætlar hann að leika af fingrum fram íslenska og erlenda alþýðutónhst ásamt því að raula slagara frá sjálfum sér í Vagninum á Flateyri. Einnig fyrirhugar hann að halda myndlistarsýningu á morgun, laugardag, á vatnslitamyndum sem hann mun vinna meðan hann staldr- ar við í þessum víðfræga útgeröar- og tónhstarbæ. Sólin heldur eina af sinum frægu miðnæturtónleikum í Njálsbúð á morgun, laugardag. Síðan skein sól í Njálsbúð legt verður til gamans gert fyrir alla fjöl- skylduna. Sjóskiða-, seglbretta-, sæþotu- og bílasýning. Bátsferðir verða fyrir al- menning o.m.fl. Félag eldri borgara Hópur eftirlaunaþega frá Noregi er staddur hér á landi. Móttaka verður fyrir hópinn í Risinu, Hverfisgötu 105, á morgun, laugardaginn 17. ágúst, kl. 20. Félagar í FEB eru velkomnir. Vin- samlegast tilkynnið þátttöku í dag í síma 28812. Göngu-Hrólfar leggja af stað frá Risinu kl. 10 á morgun eins og venjulega. Ferðafélag íslands Sunnudagsferðir 18. ágúst: Kl. 8. Dagsferð í Þórsmörk. Stansað 3-4 klst. Munið miðvikudagsferðimar og sumardvölina. Kl. 9 Laxárgljúfur-Hrunakrókur-Kald- bakur. Ekið um Tungufellsdal inn á Línuveginn og gengið með Laxárgljúfr- um sem em stórkostleg á að líta. Farar- stjóri Ólafur Sigurgeirsson. Kl. 13. Skálafell á Hellisheiði-Trölladal- ur.Frábært útsýnisfjall. Gengið yfir fellið niður að Þurá í Ölfusi. Brottför frá BSÍ, austanmegin. Munið Viðeyjarferöir á miðvikudagskvöld kl. 20. Brottfór frá Sundahöfn. Útlvist Laugardag 17. ág. kl. 9. Hlöðufell. 10. fjallið í fjallasyrpunni. Ekið frá Laug- arvatni upp Miðdalsfjall á Hlöðuvelli og gengið þaðan á Hlöðufell. Sunnudag 18. ág. kl. 9 Heklugangan, 11. áfangi. Nú hður aö lokum Heklugöngunnar en þetta er næstsíöasta gangan. Gengið verður frá Nautavaði við Þjórsá um Skarð í Landsveit að Heklurótum, viö Næfurholt. Bíllinn mun fylgja hópnum og e.t.v. aka hópnum hluta leiðarinnar ef þurfa þykir. Kl. 13 Stiflisdalsvatn-Kjósarheiði Gengið frá Stiflisdalsvatni um Kjósar- Það er sönn ánægja kynna aö Síðan skein sól mun heimsækja Landeyj- amar á morgun, laugardagskvöldið 17. ágúst, og veröa meö eina af sínum frægu miðnæturtónleikum, sem eng- an svíkja, í Njálsbúð. Sólin mun þar kynna lög af nýútkominni breiðskífu heiði að Brúsastöðum. Brottför í allar ferðimar er frá BSÍ aö vestanverðu. Komið við h)á Árbæjarsafni. Helgarferðir um næstu helgi Kerlingarfjöll, Básar á Goðalandi, Fimmvöröuháls-Básar. sinni sem heitir Klikkað, auk þess sem hljómsveitin mun aö sjálfsögöu leika allt sem henni dettur í hug. Við vonum að skjálftamælamir fari ekki af stað en Sóhn er staðreynd og stuð- ið er bókað. Sjáumst í Njálsbúð! Hekluferð um helgina Hið íslenska náttúrufr.félag HÍN og Jarðfræðifélag íslands gangast fyrir skoðunarferð að Heklu, helgina 17. og 18. ágúst. HÍN sér um ferðina en JFFÍ um leiösögn. Farið verður frá Umferðar- miðstöð kl. 9 á laugardagsmorgun og komið aftur á sunnudagskvöld. Gist verö- ur eina nótt í Drætti (Galtalækjarskógi, tjaldstæöi). Þetta er einstakt tækifæri fyrir aUa áhugamenn um jaröfræði og eldgos að fá vandaða leiðsögn, yfirUt og atriöalýsingu um Hekluslóðir. Leiösögu- menn verða Haukur Jóhannesson, Sig- mundur Einarsson, Bryndís G. Róberts- dóttir o.fl. Á slitnum skóm Út er að koma bók sem heitir Á slitnum skóm, reisubók eftir Trausta Steinsson. Bókin segir frá mánaðarferð sem höfund- urinn fór í þvert yfir Evrópu, frá Amst- erdam til Tyrklands, sumarið 1991. Tímarit Skaftfellingur Tímaritið Skaftfellingur er komið út. Þetta er 7. árg. og er um þætti úr Austur- SkaflafeUssýslu. Meðal efnis eru greinar um Þórberg Þóðarson og einnig minnis- greinar eftir Þórberg sjálfan sem hann skrifaði er hann var á ferð til þess að safna efni um sögu sýslunnar. ÁUs eiga 20 höfundar efni í ritinu. Héraðsskjalasafn Austur-SkaftafeUs- sýslu á Höfn annast afgreiöslu ritsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.