Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1991, Page 8
24
FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 1991.
Veðurhorfur næstu daga:
Tiltölulega hlýtt með
rigningu og sólarglætu
- samkvæmt spá Accu-Weather
Það mætti með einhverjum sanni
segja að sumarið sé á síðasta snún-
ingi og mesti hitinn og heitasta sól-
skiniö sé farið til sinna vetrarheim-
kynna, hvar svo sem þau eru. Und-
anfama daga hefur rignt eins og hellt
hafi verið úr fotu og við megum eiga
von á einhverju svipuðu næstu daga,
að minnsta kosti á mánudag og
þriðjudag. En á morgun, laugardag,
ætti veðrið að vera tiltölulega skikk-
anlegt alls staðar á landinu.
Gottberjaveður
á morgun
Það verður einhver sólarglæta á
suðvesturhorninu á morgun og
sæmilega hlýtt eða um 17 stig. Það
er einmitt veðrið til að fara í beijamó
því næstu daga á eftir verður lítið
beijaveður. Á sunnudag snarlækkar
hitastigið og ský hrannast upp og á
mánudag verður kominn um 13 stiga
hiti og rigning. Á þriðjudag lækkar
hitinn enn og þá niður í 11 stig með
súld og helst áfram fram á miðviku-
dag en kannski með minni úrkomu.
Kaltogblautt
áVestfjörðum
Svipaða sögu er að segja af Vest-
fjöröum nema hvað hitinn verður
minni og fer neðar og neðar eftir því
sem líður á vikuna og á miðvikudag
verður hann kominn niður í 7 stig.
Sæmilegt veður verður á morgun en
verður leiðinlegra eftir því sem á hð-
ur.
Kólnar á Norðurlandi
Norðlendingar fá sömu útreið og
aðrir landsmenn og þar verður veðr-
ið skást á morgun en verður verra
eftir því sem líður á vikuna. Á mánu-
dag er búist við að það fari að rigna
og haldi áfram á þriðjudag með súld.
Á miðvikudag ætti að stytta eitthvað
upp en þá er hitastigið komið niður
í 8 stig. Það fer því hríökólnandi þar
sem annars staðar.
Austurland
á sama báti
Það verður skýjað, rigning og kalt
á Austurlandi eins og víðar á landinu
en það verður sennilega ögn hlýrra
þar en til dæmis á Norðurlandi. Á
Egilsstöðum helst hitinn í 15 stigum
eitthvað fram yfir helgi en á þriðju-
dag má búast við kólnandi veðri og
hitinn verður kominn niður í 10 stig
á miðvikudag. Mjög líku veðri er
spáð á Suðaustur- og Suðurlandi,
sem sagt kulda og rigningu.
Ennþá hlýtt á
meginlandi Evrópu
Það er ennþá nokkuð hiýtt og gott
í Evrópu en búist er við að sóhn verði
ekki eins aðgangshörð og hún hefur
veriö, nema þá kannski á Spáni og
Ítalíu. í London er hitinn um 25 stig
og í Madríd er enn um 36 stiga hiti
sem er kannski aðeins of mikið.
í Bandaríkjunum er hitinn enn um
og yfir 30 stig, mestur er hann í Or-
lando eða 34 stig. Þar er heldur ekki
alveg heiðskírt og menn geta átt von
á þrumum og eldingum í Chicago
næstu daga.
Veðurhorfur á Islandi næstu 5 daga
Samkvæmt langtímaspá
bandarfsku veðurstofunnar
(NOAA) fyrlr ágústmánuð
var gert fyrir þokkalegasta
veðri á íslandi út mánuðinn
og vlrðlst sú spá ætla að
rætast. Það sklptast á skin
og skúrlr um land allt en
hvergl er enn gert ráð fyrir
næturfrostl þó að heldur
farl hann kólnandi á nótt-
unni þegar Ifður á vikuna.
Sem sagt ágætasta berja-
veður um helgina og ekki
ætti heldur að væsa um þá
sem ætla sér að taka þátt f
maraþonhlaupinu um helg-
ina. Þelr sem ætla sér að
ganga eitthvað að ráði ættu
að hafa regngallann með.
Skýringar á táknum
o he — heiðskírt
0 ls — léttskýjað
3 hs — hálfskýjað
* *
*
sk — skýjað
as — alskýjað
ri — rigning
sn — snjókoma
^ sú — súld
£ s — skúrir
oq m i — mistur
== þo — þoka
LAUGARDAGUR
SUNNUDAGUR
MÁNUDAGUR
ÞRIÐJUDAGUR
MIÐVIKUDAGUR
Veðurhorfur í Reykjavík næstu 5 daga
Sólskin og skýjað
á köfium
hlti mestur +17°
mlnnstur +18°
Fremur þungbúið
og Ifkur á skúrum
hiti mestur +14°
minnstur 9°
Líkur á regni og
stinningskaldi
hltl mestur +13°
mlnnstur 9°
Þungbúið og
skúraleiöingar
hltlmestur +11°
minnstur +9°
Þungbúið og líkur
á skúrum
hiti mestur +11°
mlnnstur +5°
STAÐIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ.
Akureyri 14/7hs 14/7as 13/8ri 10/5SÚ 8/3as
Egilsstaðir 15/7hs 15/8as 14/8ri 12/6sú 10/4as
Galtarviti 14/8hs 13/8ri 12/7ri 9/3sú 7/0as
Hjarðames 15/8hs 15/8as 13/8sú 13/8SÚ 11/5as
Keflavflv. 16/9hs 14/8as 13/8ri 11/6sú 10/5sú
Kirkjubkl. 16/6hs 15/7as 14/8ri 12/7sú 10/6as
Raufarhöfn 14/5hs 13/6as 11/6ri 10/6SÚ 9/2as
Reykjavfk 17/8hs 14/9as 13/9ri 11/6SÚ 11/5as
Sauðárkrókur 14/5hs 14/7as 12/7ri 10/5sú 9/3as
Vestmannaey. 15/9hs 14/9as 14/8ri 12/7sú 11/6hs
R Veðurhorfur í útlöndum næstu 5 daga
BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ.
Algarve 36/22Is 35/22he 33/22he 33/23hs 33/22he Malaga 33/22he 36/23he 35/23he 33/23hs 33/24he
Amsterdam 22/13hs 23/11hs 21/12he 26/13he 28/14hs Mallorca 31/22he 29/22þr 30/22he 30/22hs 31/22hs
Barcelona 32/21 he 32/20þr 32/21 he 31/20he 32/21 he Miami 33/25hs 33/25hs 33/25hs 32/24hs 33/24hs
Bergen 18/12sú 16/11sú 16/11 hs 16/11 sú 17/12sú Montreal 28/18hs 27/17sú 23/13sú 23/8hs 27/1 Ohe
Berlín 24/14þr 22/13sú 21/11 sú 23/13hs 26/14he Moskva 25/12he 26/14he- 26/15sú 24/13sú 22/11hs
Chicago 29/17þr 28/15hs 27/15he 27/18he 31/21 hs New York 33/23IS 33/21 hs 29/21 þr 26/15he 28/15he
Dublin 19/11 hs 22/11he 22/12he 20/12hs 22/13hs Nuuk 4/2sk 7/2hs 9/3hs , 10/5as 8/4sú
Feneyjar 30/16hs 28/15þr 28/15he 26/14he 28/15he Orlando 34/23hs 33/24hs 33/24hs 33/23fir 33/23hs
Frankfurt 25/12hs 24/12hs 23/11he 23/13hs 26/14he Osló 17/12SÚ 16/12ri 17/12hs 22/12hs 23/12hs
Glasgow 18/11SÚ 21/9he 22/11hs 20/13hs 20/13hs Parls 24/14hs 27/13he 27/13he 27/15he 29/16he
Hamborg 22/11hs 21/12SÚ 20/11hs 21/13hs 24/14he Reykjavík 17/8hs 14/9as 13/9ri 11/6sú 11/5as
Helsinki 22/11sú 18/1 Ori 18/10SÚ 14/9SÚ 16/7hs Róm 31/18he 29/17þr 29/16he 32/17he 32/16he
Kaupmannah. 21/11sú 17/11SÚ 18/IOsú 20/12hs 22/13hs Stokkhólmur 21/13SÚ 17/11 ri 17/IOsú 19/11 hs 20/12sú
London ' 24/13hs 26/12he 26/13he 24/15hs 25/15hs Vín 29/15þr 24/12hs 13/12hs 26/13he 27/14he
Los Angeles 32/18he 28/18hs 30/19hs 30/17he 28/17hs Winnipeg 23/11hs 23/12he 26/14he 32/18he 32/18þr
Lúxemborg 23/14hs 22/12hs 23/12he 24/13he 26/15he Þórshöfn 14/9sk 18/11hs 17/11 ri 16/12SÚ 15/11SÚ
Madríd 36/21 Is 36/21 he 37/22he 33/21 hs 35/22he Þrándheimur 17/11hs 16/12sú 17/12hs 16/11sú 15/12SÚ