Alþýðublaðið - 16.07.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.07.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Aiþbl. kísstar 9 kr, á siáitiil Á Steljalandl eru hreinsaðir prímusar. Hvergi eins ódýrt. 111 Eitstjóri Halldór Frifljónssos. Árgangurinn 5 kr. Gjaidd. 1. júní. Bezt ritaður allra norðlenzkra blaða. Verkamenn kaupið ykkar blöðl Gerist áskrifendur í ^jgreiðsk yilþýðaliL M.s. Svanur íer eftir helgina til Sands, Ólafs• vífair, Stykkishólms, Salthólnia• víkur og Króksfjarðar. — Vör- ur afhendist á mánndag. — Aiþbl. er blað allrar alþýðu. Saltket seljum vér nú fyrir kr. 225,00 tunnu eða kr. i,oo fyrir V2 kg. Kaupfélag Reykvikinga Laugaveg 22 A. S í m í 728, Ódýrt kjöt. Nokkrar tunnur af vei verkuðu I, flokks dilkakjöti frá s.l. haustt, seljum vér, meðan birgðirnar endast, íyrir kr. 225,00 hveija. Sláturfélag Suðurlands. er öðýrasta, ijölbreyttasta og besta ðagblað landsins. Eanp- ifl pað og lesið, þá getið þifl aidrei án þess veriö. Ritatjóri og ábyrgðarmaða? Ó’afur Friðriksaoa. Prentímiðian Guténber*. J»ck Lendon'. Æflntýri. ur, sagði hann viðstöðulaust, að Sheldon yrði étinn, legði hann af stað. Sheldon lét verkstjórann velja ur tíu hina sterkustu Poonga-Poongamenn. „Ekki menn frá ströndinni," sagði hann. „Menn úr skógunum — þeir hafa sterka fætur Þetta úrvalalið kom að svölunum í ljósbirtuna. Fæt- urnirnir sýndu ljóslega að þeir voru skógarbúar. Þeir .kváðust allir alvanir bardögum í skógunum, þeir sýndu <ör eftir kúlur og spjót og vildu óðir losna við hin dag- legu störf og komast með í herferðina. Þeim var eðli- Jegast að drepa, en ekki að fella tré, og' þó þeir hefðu aldrei einir vogað, að fara inn í skógana á Gnadal- canor, þótti þeim bara gaman að því að fara 1 þessa ferð með öðrum eins hvítum mönnum og Sheldon og Jóhönnu. Þeir vissu llka, að Tahitimennirnir áttu allir að fara með. Sjáltboðaliðarnir frá Poonga-Poonga biðu með leiftr- andi augum og brosandi:, þeir voru naktir, nema um lendarnar og voru skreyttir að villimanna sið. Sérhver þeirra hafði skjaldbökuhring í nefinu og krítarpípu í gati 1 eyrunum eða í hring, sem var um handlegg þeirra. Einn þeirra bar á brjósti sér tvær stærðar högg- tennur úr villigelti og annar bar þykka fægða plötu af steindri skjaldbökuskeL „Margir sterkir menn að berjast við“, sagði Sheldon *til viðvörunar. Peir hjóu. „Kannske nota skógarbúar ykkur í kai-kai." „Ekki hræddir", sagði sá sem orð hafði fyrir þeim. „Kannske nota Poongá-Poongamennirnir skógarbúa í kai-kai." Sheldon hristi höfuðið og hló. Þvi næst lét hann þá fara og fór að leita í matvælabyrginu eftir tjaldi handa Jóhönnu, XXIV. KÁFLI. Það var hræðilegur leiðangur, sem lagði af stað morguninn eftir frá Beranda með heilan flota af ein- trjáningum og smábátum. í honum voru Jóhanna og Sheldon, Binu-Charley og Lalaperu, Thahitimennirnir átta og tíu Poonga-Poongamenn, sem voru afar hreykn- ir af því, að hafa meðferðis hver um sig spánýjan riffil, auk þéss voru tólf ræðarar með í förinni, en þeir áttu ekki að fará lengra en til Cárlel, því lengra varð ekki komist á ánrii. Bonche varð eftir til þess að gæta Beranda. Um klukkan ellefu komst leiðangurinn til Binu, sem var fáein húa á árbakkanum. Þar bættust þrjátfu afburða- Binumenn í hópinn. Þeir voru vopnaðir spjótum og örvum, og þeir mösuðu og grettu sig af gleði yfir því að vera svona búnir. Lygnan breytist nú í harðan straum, og ferðin gekk stöðugt ver. jafnframt gryntist Balesuna, og varð oft að setja frá yfir eyrar í ánni. Sumstaðar stöðvaði reka- timdur alveg leiðangurinn. svo þeir urðu að setja bát- ana yfir land. Um kvöldið komu þeir til Caril, og gátu hrósað sér af því, að hafa farið á einum degi þá leið, sem Tudor fór á tveimur. Þar voru bátarnir skildir eftir. Binu-mennirmr urðu þar eftir að gæta þeirra en sá hugaðasti þeirra fór með leiðangurinn hálfa mílu lengra, en þá brast hann kjark- inn svo hann hljóp til baka. Binu-Charley var forstjóri og fór þá leið einn á millí hæðanna, sem Tudor og menn hans höfðu farið. Næstu nótt höfðust þeir við spölkorn inn á milli fjallanna, inni í miðjum kjarrskóginum. Þriðja daginn komust þeir á leynigötur Búskmannanna, þrönga stíga þar sem mennirnir urðu að ganga hver á eftir öðrum og lágu þessir vegir í ótal bugðum í gegnum kjárrið. Það mátti heita steinhljóð í skóginum, það var steikjandi hiti og molluloft, að eins einstöku sinnum heyrðist kurrið f skógardúfunni og vængjaslög hvítu kakadúanna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.