Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1991, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1991, Side 8
24 FÖáfUDÁGUR: 23! Á'étíé'TíÉi. Veðurhorfur næstu daga: Skýjað en sæmilega hlýtt um allt land - samkvæmt spá Accu-Weather Veðriö næstu daga, eða fram á mið- vikudag, ætti að verða sæmilegt þrátt fyrir rigningarsudda einhveria daga. Það verður svipað veður um allt land og hitinn þetta á bilinu 11-17 stig. Það er nokkuð gott miðað við það að sum- arið er á flótta undan kalsa hausts- ins. Haustið er þegar farið að láta á sér kræla, ekki bara með veðrinu heldur skólabókum og öðru skóladóti í verslunum, svo ekki sé minnst á útitekin krakkakríh, nýkomin úr sveit. Fyrirtaks golfveður á morgun Það verður alveg fyrirtaks golf- og berjatínsluveður á morgun, laugar- dag. Það verður hálfskýjað með 16-17 stiga hita, nema á Galtarvita, en þar verður súld. Beriatíminn er í há- marki núna þannig að þeir sem ætla að sulta og safta ættu að drífa sig á berjaslóðir ef þeir eru ekki þegar búnir að því. Og golfarar landsins geta glaðst yfir veðrinu líka og nú fara að verða síðustu forvöð að slá hvítar kúlur á grænu grasi. Suddi og súld á sunnudag Menn ættu hins vegar að halda sig inni á sunnudaginn því þá er ekki spáð skemmtilegu útiveðri. Hitinn verður á bilinu 11-15 stig og alls stað- ar verður súld eða 1 igning. Það verð- ur sem sagt dumbungsveður seinni part helgarinnar og fram á mánudag og þriðjudag. Vikan byrjar því ekki sérlega skemmtilega. Á mánudag verður hitinn um 12 stig á öllu land- inu og á hverium einasta veðurat- hugunarstað er spáð súld. Þriðjudagurinn býður upp á allt frá hálfskýjuðu upp í súld. Austurlandið fær, eins og svo oft áður, besta veðr- ið eða 17 stiga hita með einhverium skýjadulum. Kaldast og blautast verður aftur á móti á Norður- og Norðvesturlandi og á Galtarvita er spáð 11 stiga hita og súld. Sama er að segja um Sauðárkrók og Akur- eyri. Sumar og sól á Austurlandi Það verður hreinasta sumarveður á Austurlandi á miðvikudag - ekki einn einasti skýjahnoðri heldur al- veg heiðskírt og 17 stiga hiti. Það er ekki haustinu fyrir að fara þar á þeim degi. Aðrir staðir á landinu verða ekki eins heppnir því einhverjir hnoörar verða að þvælast fyrir víð- ast annars staðar en austanlands. Það er þó bót í máli að hvergi er spáð rigningu né hinni dæmigerðu súld. Heiðskírt í London Það verður um 25 stiga hiti og sól í London næstu daga og hitastigið er svipað í öörum borgum Evrópu en mun meira af skýjum. Eins og stend- ur geta Moskvubúar bæði glaðst yfir misheppnuðu valdaráni og góðu veðri. Þar er nú 27 stiga hiti og sól en þegar líða tekur á vikuna fer að kólna og rigna. í Bandaríkjunum er sama veður og verið hefur undanfamar vikur, eða um 30 stiga hiti og sól. Það er mun skýjaðra á austurströndinni þar vestra því í Seattle er 22 stiga hiti og alskýjað og í Los Angeles er 31 stiga hiti og hálfskýjað. Veðurhorfur á Islandi næstu 5 daga Spáin gerir ráð fyrir indælu veðri út næstu viku og þrátt fyrir að langt sé llðlð á ág- ústmánuð er það ekki enn að sjá á hitatölunum. Segja má í grófum dráttum að sama spáin glldi um land allt. íbúar höfuðborgarsvæðis- ins mega búast við skúra- lelðlngum og jafnvel rign- ingu á sunnudag en síðdeg- is á mánudag fer að létta aftur tll. Norðlendlngar verða að sætta slg vlð súld fram á þriðjudag en þá glaðnar hann heldur betur tll með sól og helðrfkju. Hvergl er gert ráð fyrlr næturkulda. STAÐIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. Akureyri 16/11 hs 12/9sú 12/8SÚ 12/8as 14/7hs Egilsstaðir 17/12hs 14/11 sú 13/9sú 14/9hs 16/8he Galtarviti 15/11SÚ 11/8ri 11/8SÚ 11/7SÚ 15/8hs Hjarðames 17/12hs 14/lOsú 13/9sú 15/1 Ohs 17/11 he Keflavflv. 16/12hs 14/11 ri 13/IOsú 14/9as 16/11hs Kirkjubkl. 17/12hs 15/11 13/9sú 14/8hs 17/10he Raufarböfn 16/9hs 14/10SU 12/8sú 13/9sú 15/8hs Reykjavík 17/12hs 14/1 Ori 12/9sú 13/8hs 15/10hs Sauðárkrókur 16/9hs 12/9sú 11/8sú 12/7sú 15/9hs Vestmannaey. 15/11 hs 13/1 Ori 12/9sú 14/10hs 15/11hs Skýringar á táknum sk — skýjað O he — heiðskírt • as — alskýjað Is — lóttskýjað ri — rigning 3 hs — hálfskýjað * *■ * sn — snjókoma V 9 00 sú — súld s — skúrir m i — mistur = þo — þoka þr — þrumuveður 1Þ * _ LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR MÁNUDAGUR ÞRIÐJUDAGUR MIÐVIKUDAGUR Veðurhorfur í Reykjavík næstu 5 daga Sól á köflum, gola en milt veður hltl mestur +17° mlnnstur +12° Rigning og stinningskaldi hitl mestur +14° minnstur +10° Stinningskaldi og skúraleiðingar hltl mestur +12° mlnnstur +9° Sólskin og skýjað til skiptis hlti mestur +13° minnstur +8° Sólskin á köflum hlti mestur +15° mlnnstur +10° Veðurhorfur í útlöndum næstu 5 daga BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. Algarve 33/21 Is 33/21 hs 33/22hs 30/21 hs 29/20þr Malaga 33/24he 33/23he 32/23he 30/22þr 29/21 s ú Amsterdam 23/13hs 23/13he 24/12he 25/15hs 23/14as Mallorca 30/21 Is 29/23he 32/24he 31/23þr 30/22hs Barcelona 31/21 he 31/22he 32/21 he 27/20þr 26/19sú Miami 33/25hs 33/25fir 33/25þr 32/23hs 33/22hs Bergen 17/13hs 19/13hs 17/11 as 17/14hs 16/13as Montreal 25/12hs 25/12he 27/14hs 25/16sú 22/8hs Beriín 23/11sú 23/1 Ohe 24/1 Ohe 25/12hs 25/14hs Moskva 27/13ls 28/14he 24/13þr 22/13sú 23/14sú Chicago 30/19is 30/19he 32/20he 30/18fir 28/15he New York 30/20IS 30/21 he 33/22he 31/21 þr 27/16hs Dublin 19/11 ls 20/11he ,21/12he 20/12hs 22/12he Nuuk 7/3sú 9/2hs 10/4hs 11/4ri 12/6as Feneyjar 28/17he 28/16he 29/17he 31/18hs 30/19þr Orlando 32/23þr 33/24þr 33/24hs 33/22he 34/23hs Frankfurt 23/13hs 26/13he 26/13he 26/14hs 25/16hs Osló 17/13SÚ 18/11 hs 18/11 hs 23/13hs 22/14hs Glasgow 18/111s 19/11 he 19/11he 21/13hs 20/11he París 24/15ls 26/13he 28/14he 23/16as 25/16sú Hamborg 19/1 Osú 23/1 Ohe 23/1 Ohe 23/12he 23/13hs Reykjavík 17/12hs 14/1 Ori 12/9su 13/8hs 15/10hs Helsinki 22/12sú 19/12SÚ 19/13as 21/13hs 20/12hs Róm 31/21 he 31/19he 32/20he 31/21 he 30/20hs Kaupmannah. 18/14SÚ 21/12hs 18/11 sú 22/12hs 21/11hs Stokkhólmur 17/13SÚ 19/10hs 18/11 sú 22/13hs 21/13as London 23/13he 24/13he 25/13he 23/14hs 21/13as Vín 26/14ls 24/13he 24/11he 25/13he 25/14hs Los Angeles 31/18hs 29/18hs 27/16hs 30/17he 31/18he Winnipeg 27/15hs 29/14hs 27/14þr 27/16he 29/17hs Lúxemborg 23/12hs 24/13he 24/13he 23/14hs 23/15as Þórshöfn 17/10hs 17/11 hs 17/10hs 17/13as 18/13hs Madríd 36/22Is 36/22he 34/21 þr 26/18sú 28/17þr Þrándheimur 17/12hs 17/11 sú 17/9as 18/13hs 16/11sú

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.