Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1991, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1991, Blaðsíða 6
22 FÖSTUDÁGUR 30. MtJSf ÍÓM. Mel Gibson í hlutverki Hamlets og Helena Bonham-Carter í hlutverki Ófelíu. Háskólabíó: Hamlet Þaö brá mörgum í brún þegar hinn þekkti leikstjóri, Franco Zeffi- relli, baö Mel Gibson um leika titil- hlutverkið í Hamlet sem þykir meðal erfiöustu hlutverka leikbók- menntanna. Gibson hefur ekki ver- iö þekktur fyrir mikil leiktúlkunar- hlutverk, heldur er hann þekktast- ur fyrir leik í hasarmyndum á borð við Mad Max myndirnar og Lethal Weapon myndimar tvær. Þótt Mel Gibson sé Bandaríkja- maður vakti hann fyrst athygh sem leikari í ÁstraUu og þar lék hann hlutverk sem reyndu meira á leik- hæfileika hans. Má þar nefna hlut- verk Tims, þar sem hann lék van- þroska mann og var hann valinn besti leikarinn í ÁstraUu það árið fyrir frammistöðu sína, og aðal- hlutverkið í hinni rómuðu kvik- mynd Peter Weir, GaUipoli, og fékk hann aftur verðlaun sem besti leik- arinn í þeirri mynd. Það kemur þeim sem tU Gibsons þekkja og hafa séð fyrrnefndar myndir ekki á óvart að hann hefur yfirleitt feng- ið lofsamlega dóma fyrir leik sinn í Hamlet. Franco ZeffirelU hefur ávaUt haft nokkra sérstöðu meðal fremstu kvikmyndaleikstjóra nútímans. Shakespeare er honum hugleikinn og er Hamlet þriðja verkið eftir Shakespeare sem hann kvikmynd- ar. Fyrst leikstýrði hann The Tam- ing of the Shrew með Richard Bur- ton og Elizabeth Taylor og Romeo og JuUa sem þykir meðal bestu kvikmynda sem gerðar hafa verið eftir leikriti Shakespeares. Þá hafa óperur einnig verið Zeffirelli hug- leiknar og hefur hann kvikmyndað tvær þekktar óperur með góðum árangri, La Traviata og OtheUo. Franco ZefFirelU eyðir samt meiri tíma í leikhúsum heldur en við kvikmyndagerð og í heimalandi sínu, Ítalíu, er hann taUnn fremsti leikhúsmaðurinn. -HK Biohöllin: Mömmudrengur John Candy er einn af þessum gamanleikurum sem auk þess að hafa hæFileika treysta á að útlitið hjálpi upp á og hefur honum tekist það ágætlega hingað til. í myndinni Mömmudreng (Only The Lonly) leikur hann lögreglumann í Chicago sem er með Utla reynslu í kvennamálum. Hann býr hjá aldr- aðri móður sem sljómar lífi hans. En líf hans tekur miklum breyting- um er hann kynnist hinni feimnu en ákveðnu Theresu sem starfar hjá foður sínum sem er útfarar- stjóri. Rómantíkin blossar upp en móðir Muldoons óttast mjög að missa son sinn og gerir því aUt til að spiUa sambandi þeirra. Það eru sömu aðilar sem standa að Mömmudreng og gerðu hina vinsælu Home Alone. John Hughes framleiðir og Chris Columbus leik- stýrir. Ekki hefur Mömmudrengur slegið jafn rækUega í gegn og Home Alone en hefur samt gert það gott vestanhafs. Með ensku nafni myndarinnar, Only the Lonely, er vitnað í tvö lög með sama heiti, annað með Roy Orbison og hitt með Frank Sinatra. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Columbus notar titíl á þekktu lagi sem heiti á kvikmynd sem hann leikstýrir. 1988 gerði hann mynd sem heitir Heartbreak Hotel sem er eins og flestir vita nafn á þekktu lagi með Elvis Presl- ey. John Candy er búinn að leika í nokkrum myndum þar sem John John Candy leikur mömmudreng- ínn Danny Muldoon. Hughes hefur komið við sögu. Þessi geðþekki leikari er fæddur í Kanada, nánar tiltekið í Toronto. 1972 kom hann tU Chicago þar sem hann gerðist meðlimur í hinum þekkta gamanleikUokki, Second City. Það leiddi svo tU hlutverka í sjónvarpi. Hann vakti svo fyrst at- hygli kvikmyndahúsgesta í Splash sem Ron Howard leikstýrði. Síðan hefur hann verið afkastasmikiU, má nefna Stripes, National Lam- poon’s Vacation, Brewster’s Milli- on, Volunteers, Summer Rental, Spaceballs, Planes, Trains and AutomobUes, The Great Outdoors, Uncle Buck og Home Alone. -HK Sean Connery leikur breskan bókaútgefanda og Michele Pfeiffer rúss- neskan tengilið. Bíóborgin: Rússlandsdeildin RússlandsdeUdin (The Russia House) er gerð eftir þekktri skáld- sögu eftir John Le Carré sem kom- ið hefur út á íslensku. Sean Conn- ery leikur breskan bókaútgefanda sem fenginn er tU starfa hjá bresku leyniþjónustunni vegna þekkingar sinnar á rússneskum menningar- málum. Á hann að aðstoða við flótta sovésks vísindamanns. Eins og vera ber er hann alls ekki leidd- ur í allan sannleikann og lendir því í mörgum raunum í Rússlandsferð sinni en meðal þeirra sem hann kynnist þar er Katya sem vinnur hjá bókaútgefanda og er einnig í tengslum við vísindamanninn. Auk Sean Connery leikur Mich- ele PfeifFer stórt hlutverk í mynd- inni. Aörir þekktir leikarar eru Roy Scheider, James Fox og Klaus Maria Brandauer. Handritið gerði leikritahöfundurinn kunni, Tom Stoppard. Leikstjórinn, Fred Schepisi, er ástralskur og var einn af þeim sem vöktu hvað mesta athygli á ástr- alskri kvikmyndagerð á sínum tíma. Hann Uutti frá Ástralíu 1979 og hefur starfað í Hollywood síðan. Frá því hann kom til Hollywood hefur hann leikstýrt eftirtöldum kvikmyndum, Barbarosa, Iceman, Plenty, Roxanne og Cry in.the Dark sem var tekin í Ástralíu. Rúss- landsdeildin var tekin í Moskvu og er fyrsta ameríska kvikmyndin sem tekin er í Moskvu án sam- vinnuviðRússa. -HK BIÓBORGIN ur, leikendur og umhverfi hafa NewYorksemeríleitaðsjálfrisér. stendur fyrír stórfenglegustu úruvernd og útrýmingu indíána. Á flótta ★★ hins vegar sjaldan verið betri. -HK brunasenum sem sést hafa á hvíta Glæsileg frumraun Kevins Costn- Einfaldur, langur og þokkalega -GE tjaldinu. Að öðru leyti er meðal- er. spennandi eltingarleikur. Patric Beint á ská 2'A irk 'A mennskan allsráðandi. -PÁ Dempsey er kattliðugur. Skjaldbökurnar 2 ★★ Beint framhald af fyrri myndinni, -HK -GE. Ekki eins frumleg og fyrri myndin nær sér stundum á strik en sumir Litli þjófurinn ★★★ en samt skemmtileg, jafnvei fyrir brandararnir eru orðnir þreyttir. Leikaralöggan ★** Grátbrosleg þroskasaga, arfur Lagarefir ★★ 'A fullorðna. Skjaldbökuaðdáendur -ÍS Góð blanda af spennu og gamni. meistara TrufFauts í vandaðri út- Traust réttarsalsdrama þar sem verðaekkifyrirvonbrigðum,Einn- . Slyngir leikarar bregðast ekki. setningu Claude Miller, Kærkomin Hackman sýnir snilli sína að ig sýnd í Bíóborginni Júlía og elskhugar hennar ★★ Pottþétt afþreying. tilbreyting. vanda. -GE Einfóld og hrá þríhyrningssaga. -PÁ -PÁ -PÁ Húmorinn og aðalleikarinn halda í kvennaklandri ★★ uppi slöku handriti. REGNBOGINN STJÖRNUBÍÓ Kim Basinger hefur útlitið með sér -GE Hrói höttur, prins þjófanna ★★ Börn náttúrunnar ★★★ Eddi klippikrumla ★★ Yi í þessari misjöfnu gamanmynd sem Kevin Costner er daufur. Sagan er Enginn ætti að verða fyrir von- Sérstæð túlkun Burtons á ævintýri innheldur ágæt einstök atriði en Lömbin þagna ★★★★ ójöfn en bardagaatriðin eru af- brigöum með nýjustu íslensku í anda þjóðsagna og hrollvekja. er heldur slöpp i heildina. Stórgóð sakamálmynd þar sem fer bragð. kvikmyndina. Friðrik Þór hefur Johnny Depp er góður í hlutverki -HK saman mikil spenna og góður leik- -GE gert góða kvikmynd þar sem mikil- Edwards, ur. Anthony Hopkins er ógleyman- fenglegt landslag og góður leikur -PÁ Sofið hjá óvininum ★★★ legur. Glæpakonungurinn ★★'/i blandast mannlegum söguþræöi. Einstaklega stilhrein útfærsla á -HK Nöturleg mynd af undirheimum -HK einfaldri en kröftugri sögu. Júlía New York. Walken í banastuöi. BÍÓHÖLLIN er sæt sem endranær. Allt í besta lagi ★★★ Ekki fyrir viökvæma. Saga úr stórborg ★★ 'A Mömmudrengur ★★ 'A -GE Giuseppe Tomatore nær ekki alveg -PÁ Steve Martin sýnir sínar bestu Einföld, lítil kómedía sem haldið aö fylgja hinu stórgóða Paradisar- hliðar sem leikarí og handritshöf- er uppi af góðum leik Maureen Aleinn heima ★★ 'A bíói eftir en gerir samt einkar eftir- Stál í stál k'A undurískoplegriádeiluáþotuliðið O’Hara og Ally Sheedy. Gamanmynd um ráðagóðan strák tektarverða mynd um sundraöa Eftir hressilega byrjun siglir í rugl- í Los Angeles. -ÍS sem kann svo sannarlega að taka fjölskyldu. ingslega atburðarás sem er yfir- -HK á móti innbrotsþjófum. Mjög fynd- *HK gengilega ósennileg. Lífið er óþverri ★★ in í bestu atriðunum. MacCaulay -HK The Doors ★★★ Fyrri hlutinn er mjög góður en Culkin er stjama framtiðarinnar. Bittu mig, elskaðu mig ★★★ Oliver Stone er snjall kvikmynda- seinni afleítur. Vel leikin og vel -HK Afdráttarlaus, meinfyndin kóme- Cyrano de Bergerac ★★★ gerðarmaður. Honumtekstaögera kvikmynduð en of margir hand- día. Helst betur á húmornum en Gerard Depardieu er eins og hvirf- sannfærandi mynd um ævi popp- ritshöfundar. HÁSKÓLABÍÓ alvörunni á bak við húmorinn. ilbylur i aðalhlutverkinu. Magnað- goðsíns Jims Morrison sem brann -GE. Alice ★★★ -GE ur leikur í glæsilegri stórmynd. út á örfáum árum. Val Kilmer Woody Allen hefur gert betri mynd _ -PÁ hjálpar til með góðum leik. New Jack City ★* 'A en hann hefur einnig gert verri. LAUGARÁSBÍÓ -HK Gamalkunnur glæpónasöguþráður Alice er bæði raunsæ og fyndin í Eldhugar ★★ Dansar við úlfa ★★★ fær ski-ykkjótta úrvinnslu. Persón- frásögu sinni af rikri eiginkonu í Tæknideildin nýtur sin best og Löng og falleg kvikmynd um nátt-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.