Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1991, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1991, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1991. 9 dv Útlönd Sarah Kelton er yngsta mannveran sem fengið heíur nýtt hjarta. Símamynd Reuter Nýtt hjarta í fyrirbura Vilja jöf n skipti á stolnum listaverkum Daniávon ádauðadómi Tuttugu og fimm ára gamall danskur maður, sem var hand- tekinn í Bangkok, höfuöborg Tælands, þann 23. júní síöastlið- inn fyrir að reyna að smygla 1,2 kílóum af heróíni úr landi, játaði sekt sína fyrir rétti í gær að sögn danska sendiráðsins í Bangkok, Daninn á yfir höíði sér dauða- dóm þar sem heróínmagniö, sem hann var með, kallar á hörðustu refsingu. Ritzau Öldungakirkjan hafnarkvenprestum ÖldungaMrkjan í Ástralíu aft- urkailaöi í gær ákvörðun frá 1974 um að leyfa konum aö gegna prestsembætti. Kirkjuleiðtogar sögðu aö ákvörðunin væri grundvölluö á þeirri staðreynd að í biblíunni stæði að konur væru karlmönn- unum undirgefnar og því óhæfar til prestsverka í augum kirkjuim- ar. Á þingi kirkiunnar, sem er haldið í Sydney, féllu atkvæöi þannig að 124 vildu meina konum aðgang að prédikunarstólnum í fráintíðinni en 60 vildu áfram leyfa þeim að prédika. Navratflovatæp- astísáttahug Judy Nelson, fyrrum ástkona tennisstjörnunnar Martinu Navr- atilovu, vill fá helming eigna hennar. Símamynd Reuter Lítið virtist þokast í samkomu- lagsátt í hatrammri deilu tennis- stjörnunnar Martinu Navrat- ilovu og fyrrum ástkonu hennar, Judy Nelson, eftir Qöimarga fundi þeirra í gær. Nelson hefur farið fram á að fá helming eigna Navratilovu sem metnar eru á 600 milljónir króna. Stúlkumar virtust reiðar þegar þær höföu ræðst við 1 marga klukkutíma í herbergi í dómshús- inu í Fort Worth. Nelson segir þær hafa gert með sér samkomulag um að hún fengi helming eignanna ef upp úr sam- bandi þeirra slitnaöí. Martina er á öðru máli og stefndi Judy henni því fyrir dóm- stólana þar sem málið er nú rek- iö. Vandræði í kjarnorkuveri Yfirmaður kjarnorkuöryggis- mála á Indlandi segir að vatn, sem notað sé til að kæla kjam- orkuver, renni oft aftur út í á í nágrenninu en hann neitar að fæðingargallar á börnum í nær- liggjandi þorpum tengist því á nokkurn hátt. „Ég neita því algjörlega að ein- hver tengsl séu þar á milli. Þaö er hægt að visa því á bug í ljósi þeirra vísindalegu sannana sem nú era tiltækar," sagði yfirmað- urinn, K.S. Parthasarthy, í viðtah í sjónvarpsfréttaþættínum Eye- witness. í nýjasta þættinum er frétt sem 4. sjónvarpsrásin í Bretlandi vann á laun í þorpum nærri Raj- asthan-kjarnorkuverinu. Þar er talað við Ijósmæður sem halda því fram að fjöldi vanskapaðra, nýfæddra bama í námunda við kjamorkuverið hafi tvöfaldast á undanfómum áram. Börn fæðast m.a. lömuö eða þá aö á þau vant- ar útlimi eða i þau líffæri. Reuter Sarah Kelton er yngsta mannveran í heiminum sem fengið hefur nýtt líffæri. Hún er fyrirburi og fæddist eftir aðeins 36 vikna meðgöngu þann 7. september á sjúkrahúsi í Pittsburg í Bandaríkjunum. Fljótlega eftir fæðinguna kom í ljós að hjartað var aðeins með tveimur hólfun en ekki fjórum eins og vera ber. Því var ráðist í að skipta um hjarta og heppnaðist aðgerðin vel. Læknar segja að hjartaö, sem fengið var úr öðrum fyrirbura, sé á stærð VÍð hnetu. Reuter Sovétmenn segjast reiðubúnir að skila aftur hstaverkum sem þeir tóku í Þýskalandi við lok heimsstyrjaldar- innar síðari. Á móti vilja þeir aö Þjóðverjar skili þeim listaverkum sem hermenn Þjóöveria tóku í Sovét- ríkjunum í styrjöldinni. Sovétmenn segja að Þjóðveriar hafi tekið hstaverk að andvirði milljaröa Bandaríkjadala þegar þeir réðust inn í Sovétríkin. Sovéska menntamála- ráðuneytið viðurkennir einnig að Sovétmenn hafi tekið mikið af lista- verkum í Þýskalandi þegar Sovét- herinn kom þangað undir lok stríös- ins. Talsmaður ráðuneytisins segir ekki óeðlilegt að þjóðirnar skipti á jöfnu þegar listaverkunum verður skilað. Þjóöverjar hafa þó áður skilað því verðmætasta af því sem þeir tóku í Sovétríkjunum. Reuter SPJALDLOKAR Kúlulokar Rennilokar Poufeeti Suðurlandsbraut 10. S. 686499. MIKIÐ URVAL AF BÍLUM Á VERÐI OG KJÖRUM VIÐ ALLRA HÆFI! BILA"“s't B ■ sævarhöfða 2 674848 í húsi Ingvars Helgasonar YFIR 150 BÍLAR Á STAÐNUM OG 1500 Á SKRÁ! l.iilji1! kK W'" 1 Jw-.'S j®" J l% §|fj tmf- Range Rover, árg. '82, ekinn 120 þ. km, 5 gíra, vökvast., álfelg. o.fl. Ath. skipti á ódýrari. V. 890 þús. Eigum einnig árg. '83, '84 og '85. MMC Lancer 1500 GLX, árg. '89, ek., 47 þ. km, 5 gíra, saml. o.ll. Ath. skipti á ódýrari. Verð 850 þús. Eig- um einnig árg. '86, '87, '88 og '90. Mercedes Benz 190 E, árg. '83, ekinn 120 þ. km, sjálfsk., álfelg., o.fl. Ath. sk. á ódýrari. Verð 990 þús. Eigum einnig '84, '85, '87 og '88. MMC Pajero, langur, 3,0, '90, ek., 31 þ. km, 5 g., upph., krómf., toppl., o.fl. Ath. sk., á ód. Verð 2.450 þús. Eigum einnig '86, '87 og '88. Nissan 200 SX, árg. '89, ekinn 35 þ. km, sjálfskiptur, turbo, intercool- er, topplúga, álfelgur o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð aðeins 1.740 þús. Ath. Góð kjör! Subaru Justy J-12 4x4, árg. '90, ekinn 8 þ. km, 5 gira, útvarp o.fl. Aðeins bein sala, Verð 860 þús. Eigum allar árg. af Justy! Subaru Legacy 2200 Sedan 4x4 '90, ek. aðeins 3 þ. km, sjálfsk., ABS, toppl., rafm. í rúðum, 136 hö. o.m.fl. Ath. sk. á ódýrari. V. 1.920 þús. Eigum einnig station 1800 og 2200. Subaru 1800 ST 4x4 '88, ekinn 47 þ. km, 5 gira, samlæsing o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð 1.030 þús. Eigum allar árg. af Subaru. Mazda 323 1300 Sedan, árg. '87, ekinn 52 þ. km, beinskiptur, útvarp o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð 520 þús. Eigum einnig árg. '86 og '88. Nissan Sunny 1300 LX Sedan, árg. '89, ekinn 48 þ. km, 5 gira, útvarp o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð 700 þús. Eigum allar árg. af Sunny. BMW 316i, árg. '87, ekinn 42 þ. km, 5 gira, álfelgur o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verö 900 þús. Eigum einn- ig árg. '85 og '88. Volvo 440 GLT, árg. '90, ekinn 16 þ. km, sjálfsk., bein innsp., álfelgur o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð 1.290 þús. Eigum einnig árg. '89. Toyota Corolla 1300 XL, árg. '89, ekinn 24 þ. km, álfelgur, útvarp o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verö 940 þús. Eigum einnig árg. '87 og '88. Toyota Tercel st 4x4, árg. '88, ekinn 48 þ. km, 5 gíra, topplúga o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð 850 þús. Eig- um allar árg. al Tercel. Toyota LandCruiser GX, árg. '88, turbo, dísil, ek. 86 þ. km, krómfelg- ur, rafm í rúðum, saml. o.tl. Ath. skipti á ódýrari. Verö 2800 þús. Eig- um einnig árg. '84, '85 og '86. Mercedes Benz 260 E, árg. '87, ekinn 52 þ. km, sjálfskiptur, áltelg- ur, ABS, samlæsing, bílasimi o.m.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð 3000 þús.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.