Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1991, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1991, Blaðsíða 24
FIMMTUDAGUR 12. SEPTÉMBER 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Empire pöntunarlistinn er enskur með nýjustu tískuna, gjafavörur o.fl. Pant- ið skólavörurnar strax og jólavörurn- ar í tíma. Empire er betri pöntunar- listi. Verð kr. 350 + burðargjald. Hátúni 6B, sími 91-620638. ■ Verslim ■ Til sölu Vetrarlistinn frá 3 Suisses. Landsins mesta úrval af glæsilegum vörum frá Frakklandi. Hringdu í 642100 og pant- aðu eintak. Verð kr. 500 + burðargj. Listinn fæst einnig í Bókav. Kilju, Miðbæ, Háaleitisbr. Franski vörulist- inn - Gagn hf., Kríunesi 7, Gbæ. Korselettin komin aftur í 3 litum, rautt, svart og hvítt. Verð 5.400. Pantanir óskast sóttar. Sendum í póstkröfu. Ég og þú, Laugav. 74, s. 12211. innihurðir í miklu úrvali, massívar greni- hurðir frá kr. 17.800, spónlagðar hurð- ir frá kr. 14.300. T.S. húsgögn og hurð- ir, Smiðjuvegi 6, Kópavogi, s. 44544. Hip-Hop gallar, margir litir. Spor í rétta átt, Laugavegi 51, s. 91-15511. Glæsilegt úrval af sturtuklefum og bað- karshurðum úr öryggisgleri og plexi- gleri. Verð 'frá kr. 12.900 og kr. 29.600. A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570. Dráttarbeisli, kerrur. Dráttarbeisli með ábyrgð (original), ISO staðall, ásetn- ing á staðnum, ljósatenging á dráttar- beisli og kerrur, allar gerðir af kerrum og vögnum, allir hlutir í kerrur^ kerru- hásingar með eða án bremsa. Aratuga reynsla. Póstsendum. Víkurvagnar, Dalbrekku, s. 43911 og 45270. Dugguvogi 23, sími 681037. Fjarstýrð flugmódel, margar gerðir, EZ tilbúin eða balsamódel, mótorar, startarar, balsi, lím, hobbí-verkfæri, dekk, bensíntankar, stýrihorn og barkar, spinnerar, spaðar o.m.fl. Opið frá kl. 13-18, lau. kl. 10-12. Fataskápar frá Bypack, Þýskalandi, eru fáanlegir í hvítu, eik og svörtu. Yfir 40 gerðir. Hagstætt verð, frá kr. 13.990. Nýborg hf., sími 812470, Skútuvogi 4. Útsala, útsala. Jogginggallar, 1.000 kr., frottésloppar, 1.000 kr. meðan á útsölunni stendur. Bolir, náttfatnaður o.fl. Munið 100 kr. körfuna. Opið laug- ard. frá 13. Ceres, Nýbvegi 12, s. 44433. Plastmódel. Úrvalið er hjá okkur ásamt því sem til módelsmíða þarf, s.s. lím, lakk, penslar, módellakk- sprautur og margt fleira. Póstsendum. Tómstundahúsið, Laugavegi 164, s. 21901. ■ Sumarbústaðir Heilsársbústaðir. Sumarhúsin okkar eru sérstök, vönd- uð og vel einangruð. 10 gerðir. Þetta hús er t.d. 52 m2 og kostar fullbúið og uppsett 2.650.000. Teikningnar sendar að kostnaðarlausu. Greiðslukjör. RC & Co hf., sími 670470. ■ Bátar Þessi bátur er til sölu, 4,5 tonna, veiði- leyfi, 474 kíló í kvóta, ný Perkins 46 ha. vél, vel búinn tækjum. Tilboð ósk- ast. Upplýsingar í síma 97-21349 eftir kl. 17. ■ BQar til sölu Benz - Subaru. M. Benz 230E, árg. ’89, til sölu, ekinn 33 þús. Bíllinn er vel. búinn aukahlutum. Verð 2960 þús. Subaru Legacy stallbakur, 2,2, 5 mán- aða, ekinn 6 þús., bíllinn er búinn öll- um mögulegur aukahlutum, verð 1860 þús. Til greina kemur að lána allt að 50% á skuldabréfi af báðum bílunum. Uppl. í síma 91-31322. Mitsubishi Rosa, árg. '80, dísil, 20 manna, verð 600 þús. Uppl. í síma 93-12468. Toyota 4Runner EFI ’85, sjálfskiptur, ekinn 80 þús. km, útvarp, segulband, álfelgur, 32:11" dekk, toppbíll. Uppl. í síma 91-34670 og 91-619876. Subaru 1800, árg. '83,4x4, pickup, ekinn 124 þús. km, svartur, fallegur bíll. Uppl. í síma 91-34670 og 91-619876. Fréttir Breytingar á leiðakerf i SVR 16.sept.1991 í nýrri leiðabók SVR, sem sala er hafm á og tekur gildi mánudaginn 16. sept., er að fmna ítarlegar upplýs- ingar um allar akstursleiðir og tímaáætlanir SVR eins og þær verða frá og með þeim degi. Almennar breytingar á þjónustu SVR frá því sem verið hefur í sumar eru: 1. Að akstri verður hætt upp úr kl. 24 sunnudaga til fimmtudaga. Óbreytt fyrirkomulag verður á fóstudags- og laugardagskvöldum, þ.e. ekið fram til um kl. 1.00. 2. A sunnudagsmorgnum hefst akst- ur skv. tímatöflu á bilinu kl. 9.40- 10.00 Breytingar á einstökum leiðum verða sem hér segir: Leið 3: Nes-Mjódd Þessi leið, sem áður nefndist Nes- Háaleiti, verður framlengd í Mjódd frá kl. 7-19 má-fó. Laug og su. og á kvöldin verður endastöð eins og áður við útvarpshúsið í Efstaleiti. Leið 8: Hægri-hringleið Leið 9: Vinstri-hringleið Á þessum leiðum verður tíðni fram- vegis 20 mín. má.-fö. kl. 7-19 allt árið. Leið 10: Hlemmur-Selás Ekið verður um Ártúnsholt í öllum ferðum en ekki um Ártúnshöföa í annarri hverri ferð eins og áður var. Leið 11: Hlemmur-Breiðholt Sú breyting verður á þessari leið að vagnamir aka um Arnarbakka í öll- um ferðum og leysa þar af hólmi leið 14. Leið 13: Lækjartorg-Breiðholt (hrað- ferð) Fær leiðarnúmerið 112 (þriggja stafa númer gefur til kynna að um hrað- ferð er að ræða). Leiðin er að öðru leyti óbreytt. Kvöld- og helgar er 60 mín. tíðni á þessari leið. Leiðir 12 og 111 aka að hluta sömu leið og 112. Leið 14: Lækjartorg-Sel (hraðferð) Fær leiðarnúmerið 111. Akstur um Arnarbakka leggst af (sbr. leið 11). í stað þess mun leið 111 hafa viðkomu við Breiöholtskjör á leið frá Selja- hverfi árdegis og síðdegis á leið í hverfið. Leið 15: Hlemmur-Keldnaholt Þjónusta við Grafarvogsbyggð verð- ur frá og með hausti endurskipulögð, þannig, aö leið 15 verður aðalleiðin með 20 mín. tíðni að deginum, sam- bærileg við leið 10 í Árbæ og Ártúns- holti. Að auki mun hraðleið 115, ásamt leið 16 (áður 15C) þjóna hverf- inu. Leiðir 15A og 15B, sem gengið hafa á 60 mín. tíðni, hverfa sem shk- ar er leiö 15 tekur við. Hafinn verður akstur um Völundarhús í Húsa- hverfi (leiö 15). Eins og áður verður ferðum að RB, ITÍ og RALA hagað í samráði við starfsmenn stofnan- anna. Utan annatíma verður tíma- jöfnun við Gagnveg/Víkurveg. Þar til byggð fer að þéttast í Rima- hverfi verður látið nægja, að leið 15 aki í afbrigði milh kl. 07-09 og 16-18 að Langrima um Hallsveg. Síðar mun koma sérleið í Rima-, Engja-, Borga-, Víkur- og Staðahverfi. Leið 16 (áður 15C): Breiðholt-Keldna- holt Verður óbreytt. Aðeins leiðamúmer breytist. Leið 110 (áður 100): Lækjartorg-Selás (hraðferð) Breytt leiðamúmer. Leið 115: Lækjartorg-Keldnaholt (hraðferð) Þessi leið mun einnig þjóna Borgar- mýri á svipaðan hátt og leið 15B áð- ur, þ.e. árdegis er ekið um Borgar- mýri og síðan Vesturlandsveg og inn í Grafarvogsbyggð austan frá um Gagnveg á leið í Miðborg. Síðdegis er sama leið ekin réttsælis þ.e. fyrst um Grafarvog, en síðan um Vestur- landsveg og Borgarmýri á leið í mið- borg. Gamh austurbærinn Auglýst hefur verið útboð á tilrauna- akstri með htlum vögnum í gamla austurbænum. Náist samningar um þennan akstur er ráðgert að hefja hann í byrjun okt. Yrði fyrirkomulag kynnt síðar. Smáauglýsingar - Sími 27022 Pajero, árg. ’86, lengri gerð, disil, til sölu. Bíllinn er nýyfirfarinn og mjög vel við haldið. Verð kr. 11 1200 þús. Uppl. í síma 91-28517 eftir kl. 18. /NRTNlW Síðasta sandspyrna sumarsins til ís- landsmeistara verður haldin á bökk- um Ölfusár við Eyrarbakka 15. sept n.k. Skráning fer fram í félagsheimili Akstursíþróttaklúbba, Bíldshöfða 14, á fimmtudögum fram að keppni, milli kl. 20 og 23. Nánari uppl. í s. 628854/ 13508 (Katrín). Kvartmíluklúbburinn, s. 674530 - Bílabúð Benna. Torfæra og lokahóf. Keppendur og fé- lagsmenn J.R., ath. Seinasta torfæru- keppni sumarsins veróur haldin í Jós- epsdal laugardaginn 21. sept. Skrán- ing keppenda er í síma 91-674811 og 91-814124 (Kristinn) frá kl. 19-21. Síð- asti skráningardagur föstud. 13. Fé- lagsmenn og keppendur eru jafnframt beðnir um að skrá sig í lokahóf J.R. sem verður haldið að kvöldi keppnis- dags. Jeppaklúbbur Reykjavíkur. Tímarit fyrlr alla á næsta sölustað # Askriftarsimi 62-60-10 Til sölu Volvo F 610, árg. 1983, sjálf- skiptur, vörulyfta, 1 ‘A t., 3 hurðir á hvorri hlið. Góður bíll. Úppl. í síma 96-33202. ■ Ymislegt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.