Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1991, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1991, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1991. 31 Skipasmiðastöðin Dröfn, Hafnarfirði. Verkamenn! Viljum ráða nokkra vana verkamenn í slippvinnu. Mikil vinna. Uppl. hjá verkstjóra á staðnum. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í bakarí í Hafnarfirði, vinnutími 13 -18 mánud. föstud. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1002 Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í bakarí í vesturbænum hálfan daginn, fyrir og eftir hádegi. Uppl. í síma 21510.________________________________ Óskum að ráða starfskraft í sandblástur og heithúðun. Upplýsingar á staðnum hjá verkstjóra milli kl. 8 og 16. Zinkstöðin, Funahöfða 17. Óskum eftir að ráða bifvélavirkja, járn- iðnaðarmenn og menn vana smíði úr ryðfríu stáli. Uppl. veittar milli 15 og 18 í síma 653121. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 686511. Kjötmiðstöðin Laugalæk. Starfskraftur óskast til sendiferða, þarf að hafa bílpróf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-994. Verkamaður og vanur aðstoðarmaður við járniðnað óskast. Upplýsingar í síma 91-671195 eftir kl. 19. Vélstjóra vantar á dragnótarbát. Uppl. í síma 91-675388, 985-23385 og 985- 21190. Óskum eftir duglegum kjóla- eða klæð- skerasveinum í vinnu nú þegar. Spor í rétta átt, Laugavbegi 51. S. 15511. Óskum eftir starfsfólki i sal, kvöld- og helgarvinna. Upplýsingar á staðnum. Gamli Askur, Suðurlandsbraut 14. ■ Atvinna óskast Rafvirkjameistarar. 22 ára maður, sem lokið hefur grunndeild + 1 ári í raf- eindavirkjun og er með reynslu í síma- lögnum og uppsetningu lítilla stöðva, óskar eftir að komast á samning í raf- virkjun. Uppl. í síma 42502. Karl og kona, sem eru handlagin og hafa rúmgott húsnæði og bíl til um- ráða, óska eftir að taka verkefni heim. Margt kemur til greina. Áhugasamir hafi samband í sími 91-79942. 17 ára piltur óskar eftir vel launaðri vinnu, allt kemur til greina, helst út- keyrsla eða lagerstörf. Uppl. í síma 91-78822. 18 ára reglusöm og heiðarleg stúlka óskar eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar, margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-12827. Kristín. 25 ára gömul stúlka óskar eftir atvinnu, er vön afgreiðslustörfum, reglusöm og stundvís, getur byrjað strax. Uppl. í síma 91-620312. Fjögurra manna fjölskylda óskar að taka 3-4 herb. íbúð á leigu í 1-2 ár í vesturbæ eða Þingholtum. Uppl. í sima 91-27415. Reglusöm 22 ára gömul stúlka með próf úr skrifstofu- og ritaraskólanum óskar eftir skrifstofuvinnu, ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 91-40646. 31 árs gamall maður óskar eftir vinnu, margvísleg starfsreynsla, margt kem- ur til greina. Uppl. í síma 91-23428. Kona óskar eftir vinnu á veitingahúsi. Er vön. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-77992. Rafvirkja, 22 ára utan af landi, vantar vinnu strax, til lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 91-79785 eftir kl. 13. Ég er 19 ára og óska eftir vinnu, er vön skrifstofustörfum en allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-44151, Herdís. ■ Bamagæsla Barnapia óskast. Okkur bráðvantar góða harnapíu til að passa hana Stein- unni litlu kvöld og kvöld í vetur. Áhugasamar hafi samband við Sól- veigu eða Halldór í síma 91-13813. Dagmamma með leyfi getur bætt við sig börnum býr í smáíbúðahverfinu. Uppl. í síma 38452. Er dagmamma í vesturbæ, get bætt við mig börnum, ekki yngri en 2ja ára. Uppl. í síma 91-17058. ■ Ymislegt Greiðsluerfiðleikar/greiðslugeta. Gerum úttekt á greiðslugetu og tillög- ur að skuldbreytingum, uppgjöri á lögfræðikr. Leiðbeinum um greiðslu- getu vegna nýrra skuldbindinga. Les- um yfir samninga til Jeiðbeiningar og margt fl. NÝ FRAMTlÐ, sími 678740. Aöstoð við húskaupendur. Finnum réttu eignina á réttu verði, útvegum einnig iðnaðarmenn í öll verk. Aðstoð frá upphafi til enda. Öryggisþjónusta heimilanna, sími 91-18998 eða 625414. Mjólk, video, súkkulaði. Við höldum áfram að bjóða nær allar videospólur á kr. 150, ferskt popp, mjólk, Cheeri- os, allt á einum stað. Grandavideo, Grandavegi 47, sími 627030. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Salon A Paris. Hef flutt hárgreiðslu- stofu mína á Skúlagötu 40, Baróns- stígsmegin, og einnig opnað snyrti- stofu samhliða henni. Steypum neglur af nýjustu gerð. Sími 617840. Landsbyggð h/f, Ármúla 5. Viðskiptaleg fyrirgreiðsla og ráðgjöf f. fólk og fyrir- tæki á landsbyggðinni og Rvík. S. 91- 677585, fax 91-677586, box 8285, 128. Skuldauppgjör. Viðskiptafr. aðstoðar fólk og fyrirtæki í fjármálum, bók- haldi og skattaskýrslu. Sími 653251. Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. Vítamíngrelning, megrun, orkumæling, svæðanudd, hárrækt með leysi, orku- punktum, rafnuddi. Heilsuval, Barón- stíg 20, s. 91-626275 og 91-11275. Óska eftir komast i samband við aðila sem hefur áhuga á samvinnu við bygg- ingu tvíbýlishúss. Upplýsingar í síma 91-686224 _______________________ Smáskuldir, skuldir og greiðsluerfið- leikar. Námskeið og ráðgjöf. Uppl. og innritun í síma 91-677323. ■ Kennsla Tónskóli Emils. Kennslugreinar: pianó, fiðla, orgel, hjlómborð, harmóníka, gítar, blokkflauta og munnharpa. Kennslustaðir: Reykjavfk og Mos- fellsbær. Innritun í s. 16239 og 666909. Námskeiö að hefjast í helstu skólagr.: enska, íslenska, ísl. f. útl., stærðfr., sænska, spænska, ítalska, eðlisfr., ethafr. Fullorðinsfræðslan, s. 91-11170. Árangursrik námsaöstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. S. 79233 kl. 16-18 og í sím- svara. Nemendaþjónustan. ■ Spákonur Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. Spái i spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella.. Spái í spil og bolla.Upplýsingar í síma 91-674945 eftir klukkan 19. ■ Hreingemingar Abc. Hólmbræöur, stofnsett 1952. Almenn hreingerningaþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og sogað upp vatn ef flæðir. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahr., gólíbónun. Sjúgum upp vatn, sótthreinsum sorp- rennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877,985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar og teppahreinsun. Símar 91-628997, 91-14821 og 91-611141. ■ Skemmtanir Áttu fjórar minútur aflögu? Hringdu þá í kynningarsímsvarann okkar, s. 64-15-14, og kynnstu góðu ferðadiskó- teki. Aðrar upplýsingar og pantanir í síma 46666. Diskótekið Ó-Dollý! Dansstjórn Disu, s. 91-50513 (Brynhild- ur/Óskar), vs. 91-673000, Magnús. Bókanir hafnar fyrir skemmtanir vetrarins. Diskótekið Dísa, stofn. ’76. ■ Þjónusta Hótel og veitingahúsl!!! Vegna hag- stæðra samninga Við bændur í vinnu og verði býður grænmetisheildverslun Sverris Gíslasonar bætta og betri þjónustu með bökunarkartöflur (og kartöflur til að tumera), bökunar- kartöflur yfir 60 mm að jafnri stærð, kartöflustærð 50-60 mm til turner- inga, allar jafnstórar. Hagstætt verð. Grænmetisverslun Sverris Gíslasonar, Hellu, Rangárvöllum, s. 98-75409. Steypuviðgerðir, málningarvinna. Tök- um að okkur viðgerðir á steypu- og sprunguskemmdum. Sílanböðun og einnig málningarvinna bæði úti og inni. Gerum föst verðtilboð. Vönduð vinna unnin af fagmönnum. S. 73127. Afleysingaþjónusta. Þungavinnuvél- stjórar og bifreiðarstj. Þarftu að kom- ast í frí? Vantar þig mann í þinn stað? Hringdu þá í Ágúst í s. 14953. Almenn málningarvinna. Málning, sprunguviðgerðir og sílanhúðun. Föst tilboð. Upplýsingar í síma 91-12039 e.kl. 19 og um helgar. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Hraun, sandsparsl, málun.Tíu ára reynsla tryggir gæðin. Tökum þetta að okkur eftirfarandi. S. 91-675793 og 985-36401. Málningarþjónustan sf. Móða milli glerja fjarlægð með sér- hæfðum tækjum, varanleg fram- kvæmd, snyrtileg umgengni, mjög hagstætt verð. Verktak hf. S. 91-78822. R.M. málningarþjónusta. Málning, sprunguviðgerðir, sílanhúðun, há- þrýstiþvottur, pallaleiga. R.M. mál- arameistari, s. 91-45284 og 985-29109. Steypuviðgerðir, múrverk, háþrýsti- þvottur. Fyrirtæki fagmanna með þaulvana múrarameistara, múrara og trésmiði. Verktak hf., sími 78822. Trésmiður - rafvirki. Önnumst alhliða viðhald, breytingar og nýsmíði á hús- eignum fyrir einstaklinga og fyrir- tæki. Uppl. í síma 91-21306 eða 13346. Tökum að okkur alla málningarvinnu, úti og inni, einnig múr- og sprunguvið- gerðir, sílanþvott og fleira. Gerum föst tilboð. Málun hf., sími 91-45380. Tökum að okkur alla trésmiðavinnu, úti sem inni, tilboð eða tímavinna, sann- gjam taxti. Sími 91-677358 eða 985- 33738._____________________________ Viðgerðir á steypuskemmdum, sprung- um og tröppum, flísalögn, málingar- vinna, háþrýstiþvottur, sílamhúðun og þakviðgerðir. S. 628232 og 670062. Ýmis skrifstofustörf: bókhald umsjón skjala, innheimta, afstemmning tékkareikninga, vsk-uppgjör og fleira. Uppl. í síma 666097 e. kl. 19. Guðbjörg. Járnabindingar. Get bætt við mig verkefnum í járnabindingum. Ólafur í síma 91-26215. Vandvirkur trésmiður getur bætt við sig verkefnum á kvöldin og helgar. Uppl. í síma 91-814869. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag islands auglýsir: Jón Haukur Edwald, Mazda 626 GLX, s. 31710, bílas. 985-34606. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLS ’90, s. 77686. Jóhann Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 21924 og 985-27801. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Grímur Bjarndal, Lancer GLX ’91, s. 676101, bílas. 985-28444. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny ’91, s. 51868 og 985-28323. • Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða við endurþjálfun. Námsgögn. Nýnem- ar geta bvrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og 985-31560.__________ Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera ’91, Kenni allan daginn Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýja Toyotu Car- inu II. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Bilas. 985-20006, 687666. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634. Lærið þar sem reynslan er mest. Gylfi Guðjónsson ökukennari, kennir á Subaru Legacy. Tímar eftir samkomu- lagi. Kennslugögn og ökuskóli. Vs, 985-20042 og hs, 666442._________ Ökukennsla. Karl Ormsson. Kenni á Volvo. Uppl. í síma 91-37348. Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni allan daginn, engin bið. Góð greiðslu- kjör, Visa og Euro. Bækur og próf- gögn. S 24158, og 985-25226._________ Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla - endurhæfing. Get bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Subaru Sedan. Hallfríður Stefánsdótt- ir, sími 681349 og 985-20366. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt. Lancer GLX ’90. Euro/Visa. Sigurður Þormar, hs. 91-670188, bs. 985-21903. Ökukennsla: Eggert Valur Þorkelsson. Kenni á nýjan Volvo 740 GL Ub-021, ökuskóli. Ufvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. ■ Garðyrkja Úðun. Úða garða með Permasect gegn maðki, lús og öðrum meindýrum í gróðri. Annast einnig sumarklipping- ar á limgerðum. J.F. garðyrkjuþjón- usta. Sími 91-38570 e.kl. 17. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum, hifum yfir hættutré og girðingar. Tún- þökusalan sf., s. 98-22668 og 985-24430. Túnþökur. Útvegum sérræktaðar tún- þökur, illgresislausar, smágert gras, gott rótarkerfi. Jarðvinnslan, símar 91-674255 og 985-25172.__________ Úði-greniúðun-Úði. Notum permasect, hættulaust eitur. 100% ábyrgð. 18 ára reynsla. Úði, Brandur Gíslas. skrúð- garðam., s. 74455 e.kl. 17. ■ Til bygginga Trésmiðir - byggingaraðilar! G. Halldórsson, sími 91-676160, fax 675820, Knarravogi 4, Rvík, getur útvegað flest það efni sem til þarf í byggingar. Eigum fyrirliggjandi móta- timbur, sperruefni, steypustál, saum o.fl. Kíktu við og kannaðu verðin. Mótatimbur óskast, 1x6". Uppl. í vs. 677377 og hs. 45007. ■ Húsaviðgerðir Háþrystiþvottur og/eða votsandblástur og sílanhúðun. Vinnuþrýstingur frá 250-400 kg á cmL’ með turbostútum. Geri föst tilboð að kostnaðarlausu. S. 985-34662 eða 91-73346 e.kl. 19. Eignavernd - fasteignaviðhald. Að 400 b. háþrýstiþv. múr- og sprunguv., trésm. og glerskipti, áb. vinna og hreinl. umgengni. S. 677027/985-34949 Steypu- og sprunguviðgerðir. Öll almenn múrvinna. Áratuga reynsla tryggir endingu. Látið fagmenn um eignina. K.K. verktakar, s. 679057. ■ Ferðaþjónusta Gæs, ber, veiði - eða bara afslöppun í sveitinni, 131 bær um allt land. Bækl- ingar og upplýsingar hjá F'erðaþjón- ustu bænda, Bændahöll við Hagatorg (Hótel Saga), s. 91-623640 og 91-623643. ■ Dulspeki Hið forna kver Essena, friðarboðskapur Jesú Krists um lækningastarf meistar- ans er fáanlegt í flestum bókabúðum. Gjöf sem gleður. Isl. bókadreifing. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJAVÍK Vegna úthlutunar úr Framkvæmdasjóði fatlaðra 1992 Hlutverk sjóðsins er að fjármagna framkvæmdir í þágu fatlaðra. Væntanlegir umsækjendur um fé úr sjóðnum árið 1992 þurfa að skila eftirfarandi til Svæðisstjórnar: 1. Umsóknum er tilgreini upphæð. 2. Yfirliti yfir stöðu þeirra framkvæmda í Reykjavík sem ólokið er og úthlutað hefur verið til úr sjóðn- um. 3. Sundurliðaðri framkvæmdaáætlun vegna ólokinna verkefna í Reykjavík og áætlun um fjármögnun þeirra. Sérstaklega skal sundurliða hvern verká- fanga fyrir sig og möguleika hvers framkvæmda- aðila að fjármögnun til framkvæmdanna (þ.e. eig- in fjármögnun eða önnur sérstök framlög). Nauðsynlegt er að ofangreindar upplýsingar ber- ist Svæðisstjórn eigi síðar en 23. september næst- komandi. Svæðisstjórn málefna fatlaðra í Reykjavík Nóatúni 17, 105 Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.