Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1991, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1991, Blaðsíða 4
20 FÖSTUDAGUR 13. SEPTEMBER 1991. Messur Árbæjarkirkja: Guösþjónusta sunnudag kl. 11 árdegis. Ingibjörg Marteinsdóttir syngur einsöng. Miðvikudagur: Fyrirbæ- naguðsþjónusta kl. 16.30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Áskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Árni Bergur Sigurbjömsson. Breiðholtskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Þorvaldur Björnsson. Bæna- guðsþjónusta þriðjudag kl. 10.30. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkjá: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. Dómkirkjan: Prestsvígsla kl. 10.30. Vígð til prests verða Magnús Erlingsson cand. theol., sem yígist til ísafjarðarprestakalls, og Sigrún Óskarsdóttir cand. theol. sem vígist til aðstoðarprests í Laugarnes- prestakalli. Sr. Bernharður Guðmunds- son lýsir vígslu. Vígsluvottar eru sr.'Jón Dalbú Hróbjartsson, sr. Jakob Á. Hjálm- arsson og sr. Jón Ragnarsson. Auk þessa annast þeir altarisþjónustuna. Dómkór- inn syngur. Organisti Marteinn H. Frið- riksson. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Kristinn Hóseasson. Kristín Sigtryggsdóttir syngur einsöng, organisti Kjartan Ólafsson. Félag fyrrverandi sóknarpresta. Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjuklukkur teknar í notkun. Org- anisti Guðný M. Magnúsdóttir. Jón Sig- urðsson leikur á trompet. Prestar sr. Hreinn Hjartarson og sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Ragnhildur Hjaltadóttir les ritningarlestur. Veitingar eftir guðs- þjónustu. Fríkirkjan í Reykjavík: Guðsþjónusta kl. 14.00. Miðvikudaginn 18. september kl. 7.30 morgunandakt. Orgelleikari Vio- leta Smid. Kirkjan er opin í hádeginu virka daga. Cecil Haraldsson. Grafarvogssókn: Guðsþjónusta í Félags- miðstöðinni Fjörgyn kl. 11. Organisti Sig- ríður Jónsdóttir. Séra Vigfús Þór Árna- son. Grensáskirkja: Messa kl. 11. Altaris- ganga. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Árni Arinbjarnarson. Fyrir- bænir eftir messu. Grindavikurkirkja: Messa kl. 14. Organ- isti Siguróli Geirsson. Kór kirkjunnar syngur. Vígslubiskupinn í Skálholti, sr. Jónas Gíslason, prédikar. Messukaffi í safnaðarheimilinu í boði sóknarnefndar. Sóknarprestur. Hafnarfjarðarkirkja: Guðsþjónusta kl. -J14. Vænst er þátttöku fermingarbarna og fjölskyldna þeirra. Þórhildur Ólafs. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Altaris- ganga. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðju- ðagur: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Háteigskirkja: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Kvöldbænir og fyrirbænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Hjallasókn: Guösþjónusta kl. 11 í Kópa- vogskirkju. Altarisganga. Fermdir verða: Rúnar Snær Þórðarson, Hlíðarhjalla 63, Kópavogi, og Kristján Lárusson, Hraun- tungu 79, Kópavogi. Allir velkomnir. Kristján Einar Þorvarðarson. Kópavogskirkja: Fermingarmessa sunnudag kl. 11 á vegum Hjallapresta- kalls. Prestur sr. Kristján Einar Þorvarð- arson. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Karl Sig- urþjörnsson. Langholtskirkja: Kirkja Guðbrands biskups. Hátíðarmessa kl. 14 í tilefni af 7 ára vígsluafmæli kirkjunnar. Sungin verður Missa de Angelis/Messa engl- anna. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson prédikar. Kór Langholtskirkju syngur. Organisti Jón Stefánsson. Fjáröflunarkaffi kvenfé- lagsins í safnaðarheimilinu að lokinni messu. Laugarneskirkja: Laugardagur: Guðs- þjónusta kl. 11 í Hátúni lOb. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Sunnudagur: Messa í Laugarneskirkju fellur niður vegna prestsvígslu í Dómkirkjunni. Sigrún Ósk- arsdóttir cand. theol. verður vígð til að- stoðarprests í Laugarnesprestakalli. Safnaðarfólk er hvatt til að fjölmenna. Fimmtudagur: Kyrrðarstund kl. 12. Org- elleikur, altarisganga, fyrirbænir. Fimmrudagur: Opið hús fyrir aldraöa. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Orgel og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Miðvikudagur: Bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Njarðvíkurprestakall: Sameiginleg guðsþjónusta sóknaima í Innri-Njarðvik- urkirkju kl. 20.30. Prestur sr. Jóna Krist- ín Þorvaldsdóttir. Sóknarnefndin. Oháði söfnuðurinn: Guðsþjónusta kl. 14. Aöalsafnaðarfundur eftir guðsþjón- ustuna. Safnaðarprestur. Nýhöfn: Kristín Guðrú Kristín Guðrún Gunnlaugsdóttir sýnir i Nýhöfn. Kristín Guðrún Gunnlaugsdóttir opnar málverkasýningu í Nýhöfn, Hafnarstræti 18, laugardaginn 14. september klukkan 14.00. Kristín er fædd á Akureyri 1963. Hún tók þátt í námskeiðum á vegum Myndlistarskólans á Akureyri frá 12 ára aldri og hóf þar hefðbundið myndlistarnám veturinn 1983-84 og Leikfélag Akureyrar: Opið hús í tilefni af 50 ára afmæli Félags ís- lenskra leikara nú í september munu leikarar, sem eru starfandi á Akur- eyri, í samvinnu við Leikfélag Akur- eyrar, standa fyrir „opnu húsi" í Samkomuhúsinu á Akureyri á morg- un frá klukkan 13-17. Áhorfendur munu eiga kost á að fylgjast með æfingu á leikritinu Stál- blóm sem frumsýnt verður 4. október og kynningu Valgeirs Skagfjörð og leikaranna á sönglögum úr söng- leiknum Tjútt og trega sem frum- sýndur verður um jólin. Ennfremur verða öll skúmaskot leikhússins skoðuð í fylgd leikara LA og fólk getur kynnt sér þá vinnuþætti sem Uggja að baki leiksýningum. Þá verða kaffiveitingar á Borgarasal hússins. Kolaportið opið að því loknu var hún við nám í Myndlista- og handíðaskóla íslands 1984-87. Kristín hafði vetursetu í Róm 1987-88 og nam helgimyndamálun • (íkonagerð) og hefur hún stundað hana samhliða málverkinu síðan. Árið 1988 innritaðist Kristín í Rík- ¦ isakademíuna í Flórens og leggur þar Steindó Mexíkönsk d< Unnur Guðjónsdóttir ballett- meistari ætlar að kenna þeim sem leið eiga um Steindórsplanið í mið- bænum, ungum sem öldnum, mex- íkönsk dansspor á morgun, laugar- daginn 14. september. Dansinn, sem um er að ræða, er mjög auð- Gallei Myndvefnaði Nú stendur yfir í Gallerí Borg sýn- ing Sigrúnar Sverrisdóttur. Sigrún er fædd í Reykjavík 1949 og stundaði nám í Myndlista- og handíðaskól- anum 1969-73, þar af tvö ár í textíl. Sigrún flutti til Stokkhólms 1977 og hefur verið búsett þar síðan og hefur þar vinnustofu. Hún hefur aðallega unnið við myndvefnað en síöustu fjögur árin hefur hún einnig málað með akrýl á handgerðan pappír og Hjólreiðakeppni JC Hafnarfjarðar á sunnudögum Fyrsta einkas^ Hjólreiðakeppni JC Hafnarfjarðar og veitingastaðarins Bleika pardus- ins fei fram á götum Hafnarfjarðar sunnudaginn 15. september, í sam- vinnu við Hjólareiðafélag Reykjavík- ur. Skráning hefst klukkan 10 við Bleika Pardusinn, Hjallahrauni 13. Keppni hefst síðan klukkan 11. Keppt verður í þremur flokkum: 1. Keppn- isflokki (þátttökugjald 300 krónur), 2. Unglingaflokki 11-15 ára, 3. Barna- flokki 6-10 ára. Hjólreiðamenn í keppnisflokki munu keppa um Iðn- aðarbankaskjöldinn en sá skjöldur er farandgripur. Einnig mun sigur- vegarinn í keppnisflokknum fá eign- arbikar og þrír efstu í hverjum flokki fá verðlaunapeninga. JC Hafnarfjörður fer þess á leit við ökumenn að þeir sýni keppendum fyllstu tillitssemi. Þá er skorað á alla áhugamenn um hjólreiðar að koma og fylgjast með keppninni og hvetja keppendur til dáða. Kolaportið verður nú líka opið á kinnudögum og verður þetta fyrsta helgin. Þetta er gert til að mæta auk- inni aðsókn, bæði gesta og seljenda. Alls komast þá um 250 seljendur fyr- ir í Kolaportinu um hverja helgi og reiknað er með um 20.000 gestum að meðaltali. ^Sunnudagar verða fjólskyldudagar í Kolaportinu og þennan fyrsta sunnudag, 15. september, verður þar margt til skemmtunar. Simpson fjöl- skyldan verður á staðnum klukkan 11-13 og heilsar upp á gesti, fjöldi fyrirtækja verður með sérstakar kynningar og Kolaportsálfarnir gefa börnum lukkupoka. Á sunnudögum verður opið frá klukkan 11-17 en á laugardögum frá klukkan 10-16 sem er óbreyttur tími. Nú stendur yfir í Eden í Hvera- gerði fyrsta einkasýning Einars Þórs Einarssonar, eða Einars Þ. eins og hann hefur löngum verið kallaður. Einar Þ. fæddist 1925 í Bandaríkj- unum en fluttist á unga aldri til ís- lands og ólst upp hjá ömmu sinni í austurbænum í Reykjavík. Einar stundaði nám við Mennta- skólann á Akureyri og lauk þaðan stúdentsprófi, auk þess sem hann stundaði nám við Loftskeytaskóla íslands. Meðfram því að snudda dá- lítið í Háskóla íslands næstu árin lauk hann þriggja ára námi við Leik- listarskóla Lárusar Pálssonar og hallaði sér að Þalíu um nokkurt skeið, mest hjá Leikfélagi Reykjavík- ur. Það var ekki fyrr en á miöjum aldri Seljakirkja: Sunnudagur: Kvöldguðs- þjónusta kl. 20.30. Orgánisti Kjartan Sig- urjónsson. Molakaffl eftir guðsþjón- ustuna. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja: Kynningarguðs- þjónusta fyrir væntanleg fermingarbörn kl. 11. Organisti Þóra Guðmundsdóttir. t Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdótt- ir. Miðvikudagur: Samkoma kl. 20.30. Sönghópurinn Án skilyrða undir stjórn' Þorvalds Halldórssonar. Prédikun, fyrir- bænir. Stokkseyrarkirkja: Messa kl. 14.00. Sóknarprestur. Stóra-Núpskirkja: Guðsþjónusta kl. 21. Sóknarprestur. Hjónaband Taflfélag Kópavogs Haustmót TK hefst sunnudaginn 15. sept- ember kl. 14. Teflt verður þrisvar í viku, á sunnudögum kl. 14 og þriðjudögum og fimmtudögum kl. 20. Umhugsunartími verður tvær klukkustundir fyrir fyrstu 40 leikina og síðan bið. Biðskákir verða ákveðnar síöar. «¦ Prestsvígsla í Dómkirkjunni Sunnudaginn 15. september mun biskup íslands, herraólafur Skúlason, vígja tvo guðfræðikandldata til prestsþjónustu. Magnús Erhngsson, sem starfað hefur sem fræðslufulltrúi á Biskupsstofu, verö- ur vígður til þjónustu í ísafjarðarpresta- kalli í Vestfjarðaprófastsdæmi. Sigrún Óskarsdóttir guðfræðingur verður vígð til að þjóna sem aðstoðarprestur í Laug- arnesprestakalh í Reykjavíkurprófasts- dæmi vestra. Vígsluvottar verða séra Bernharður Guðmundsson fræðslustjóri, sem lýsa mun vígslu, séra Jakob Ágúst Hjálmarsson dómkirkjuprestur, sem annast mun altarisþjónustu, séra Jón Dalbú Hróbjartsson, sóknarprestur í Laugarnesprestakalli og prófastur í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra, og séra Jón Ragnarsson, deildarstjóri í fræðslu- deild kirkjunnar. Við -ithöfnina syngur Dómkórinn undir stjórn Marteins Hun- ger Friðrikssonar organista. Prestsvigsl- an hefst í Dómkirkjunni kl. 10.30. Fimir fætur Dansæfmg verður í Templarahöllinni við Eiríksgötu sunnudaginn 15. september kl. 21. Allir velkomnir. Upplýsingar í síma 54366. Þann 10. ágúst voru gefm saman í hjóna- band í Bústaðakirkju af séra Pálma Matthíassyni brúðhjónin Ragnheiður Eyjólfsdóttir og Björn Árnason. Heimili þeirra er að Rjúpufelli 22, Reykjavík. Ljósmyndarinn Jóhannes Long. Þann 17. ágúst voru gefin saman í hjóna- band í Selfosskirkju af séra Sigurði Sig- urðarsyni brúðhjónin Þórlaug Bjarna- dóttir og Karl Þórir Jónasson. Heimili þeirra er að Laugarnesvegi 77. Ljósmyndarinn Jóhannes Long. Tilkynningar Húnvetningafélagið Félagsvist á laugardag kl. 14 i Húnabúð, Skeifunni 17. Allir velkomnir. Flóamarkaður FEF Félag einstæðra foreldra heldur flóa- markað í SkeljaheUi, Skehanesi 6, laugar- daginn 14. september. Mikiö af góðum barnafatnaði, barnavagn, barnastólar, burðarrúm, leikgrind, bækur og tímarit, myndir og húsgögn, m.a. sófasett. Opið kl. 14-17. Leið 5 að húsinu. Tombóla Nýlega héldu þessir strákar á Seltjarnar- nesi sem heita Ágúst, Þórir, Daði, Davíð og ívar tombólu til styrktar Hjálparstofn- un kirkjunnar. Alls söfnuðu þeir kr. 459.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.