Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1991, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1991, Page 8
FÖSTÚDAÖÚR 4. OkTÖBER 1991. 24 Veðurhorfur næstu daga: Snjókoma og fremur svalt veður - samkvæmt spá Accu-Weather Þá er vetur konungur genginn í garö þótt hann eigi ekki að koma formlega fyrr en í lok þessa mánaöar. Þaö verö- ur kalt og bjart veður fram í næstu viku nema að landsmenn flestir mega búast við snjókomu á sunnudag og mánudag. Hitastigið er farið að síga heldur betur niður á við á mæbnum og hitinn kemst hvergi ofar en í 7 stig á landinu. Næturfrost virðist komið til að vera og verður víðast hvar á landinu fram á miðvikudag. Fyrsta alvarlega lægðin hefur þegar gengið yfir landið og við megum náttúrlega búast við þeim í röðum eitthvað áfram. Suðvesturland í Reykjavík verður 5 stiga hiti og hálfskýjað á morgun en strax á sunnudag fer að snjóa og heldur áfram á mánudag með 3 stiga hita. En á þriðjudag hækkar hitinn í 6 stig með hálfskýjuðu og það veður helst áfram á miðvikudag með 4 stiga hita. Vestfirðir Það verður svipaö veður á Vest- fiörðum og á suðvesturhorninu, nema hyað það snjóar lengur þar vestra. Á morgun verður þar hálf- skýjað og 4 stiga hiti, á sunnudaginn fer að snjóa með 3 stiga hita. Á mánu- dag fellur hitastigið niður í 2 stig með áframhaldandi snjókomu en á mið- vikudag verður hálfskýjað og 3 stiga hiti. Norðurland Það verður léttskýjað fyrir norðan á morgun með 4 stiga hita en það snjóar á sunnudag og mánudag með 2 stiga hita. Á þriðjudag verður al- skýjað fyrir norðan og 5 stiga hiti og á miðvikudag verður hálfskýjað með 4 stiga hita. Á Raufarhöfn verður mjög líkt veð- ur nema hvað það snjóar minna, eða bara á mánudaginn. Austurland Sömu sögu er að segja af Austur- landi og öðrum landshlutum. Á morgun verður hálfskýjað og 4 stiga hiti en skýin fara að hrannast upp á sunnudaginn og snjórinn hrynur úr þeim á mánudaginn. Það styttir upp á þriðjudag en áfram verður skýjað. Á miðvikudag verður 4 stiga hiti og hálfskýjað. Suðurland Vestmannaeyingar sleppa vonandi alveg við snjókomuna sem verður á sunnudag og mánudag. Á morgun verður léttskýjaö og 7 stiga hiti, sem sagt einna mestur hiti á landinu. Á sunnudag fer að rigna en hitinn helst í 5 stigum og á mánudag verður al- skýjað. Hálfskýjað verður á þriðju- dag og 7 stiga hiti og það verður heið- skirt á miðvikudag með 5 stiga hita. Utlönd Annars staðar á Norðurlöndunum verður mun hlýrra en hér en sólin er hins vegar ekkert að pirra þá frændur okkar. í Stokkhólmi er 12 stiga hiti en alskýjað og svipað í Kaupmannahöfn. í Löndon er 14 stiga hiti og súld en þegar sunnar dregur, eða til Spánar, helst hitastig- iö enn í 25 stigum. Á Mallorca er létt- skýjað og 23 stiga hiti. Það er heitt í flestum stórborgum Bandaríkjanna. í Orlando er 31 stigs hiti eins og alltaf en einungis 14 stig í Chicago. Á vesturströndinni er hit- inn um 28 stig. Raufarhöfn 3° Galtarviti 4 Keflavík 6 Vestmannaeyjar 7 Laugardagur Það leynir sér ekki á kortinu að nokkuð er liðið á haust- mánuð. Á höfuðborgarsvæð- inu er gert ráð fyrir fremur köldu veðri að deginum og vægu næturfrosti. Búast má við éljagangi fyrri hluta vik- unnar en síðan birtir hann til með sólskini á köflum. Á landsbyggðinn' er einnig gert ráð fyrir éljum og jafnvel snjókomu framan af vikunni en bærilegasta veður gæti orðið víða seinni hluta vik- unnar. Það eru Vestmanna- eyingar sem njóta einir landsmanna frostleysis þessa vikuna en hins vegar geta þeir búist við skúraleið- ingum og jafnvel rlgningu. hs — hálfskýjað * * * V 9 oo 14 Veðurhorfur á íslandi næstu 5 daga £>- s w & S * * %' * LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR MANUDAGUR ÞRIÐJUDAGUR MIÐVIKUDAGUR Yeðurhorfur í Reykjavík næstu 5 daga Sólskin á köflum Rigning og jafnvel Stinningskaldi Skýjað en sólskin Fremur bjart en en svalt éljagangur og éljagangur á köflum stinningskaldi hiti mestur +5° hiti mestur +4° hiti mestur +3° hiti mestur +6° hiti mestur +4° minnstur -1° minnstur 0° minnstur -2° minnstur -1° minnstur -2° STAÐIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. Akureyri 4/-3IS 3/-1sn 2/-2sn 5/-2as 4/-2hs Egilsstaöir 4/-3hs 5/0as 4/-1sn 4/-1as 4/-3hs Galtarviti 4/-2hs 3/-1sn 2/-1sn 4/-1sn 3/-2hs Hjarðarnes 5/-2hs 4/0sn 4/-2as 7/0hs 5/-1 he Keflavflv. 6/-1sk 5/1 ri 4/-1sn 7/1 hs 5/-2he Kirkjubkl. 6/-2ls 5/0sn 4/-2sn 6/-1hs 5/-2he Raufarhöfn 3/-2sk 4/-2as 2/-2sn 5/-3as 3/-3hs Reykjavík 5/-1hs 4/0sn 3/-2sn 6/-1hs 4/-2hs Sauðárkrókur 4/-3is 3/-2sn 2/-2sn 4/-2as 3/-3hs Vestmannaey. 7/-1IS 5/1 ri 5/-2as 7/0hs 5/-2he Skýringar á táknum sk — skýjað o he — heiðskírt • as — alskýjað 0 Is — léttskýjað ri — rigning sn — snjókoma sú — súld s — skúrir m i — mistur þo — þoka þr — þrumuveður Veðurhorfur í útlöndum næstu 5 daga BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. Algarve 25/14hs 26/14hs 25/13he 25/14hs 24/15sú Malaga 27/16he 27/15hs 26/14hs 27/12he 28/14hs Amsterdam 16/1 Osú 16/8hs 16/9sú 18/9hs 19/11 hs Mallorca 23/14ls 19/14ri 17/12ri 23/13sú 24/12as Barcelona 23/13ls 20/13ri 19/13SÚ 24/1 Ohe 25/11he Miami 30/24hs 30/23þr 30/23þr 27/18sú 29/17hs Bergen 13/1 Osú 14/9as 13/1 Ori 16/11as 17/11hs Montreal 18/7sú 14/4as 11/1hs 15/8as 17/9hs Berlín 17/8su 16/7hs 16/6hs 17/8he 17/9he Moskva 15/2IS 17/7hs 16/6he 15/-1he 16/4he Chicago 14/4sú 12/1as 12/0he 16/7hs 17/8sú New York 26/18hs 21/11SÚ 18/9hs 18/1 Ohs 20/11he Dublin 13/7hs 13/1 Osú 13/1 Osú 16/1 Osú 16/11 sú Nuuk 3/2hs 4/-1 hs 4/-1hs 4/1 sn 2/-1sn Feneyjar 22/9he 21/9he 21/9he 20/11sú 22/Í2hs Orlando 31/21 hs 31/21 þr 29/19þr 28/20hs 29/18hs Frankfurt 19/11 hs 17/6he 18/7he 18/7he 19/8hs Osló 13/5hs 13/4he 12/8ri 16/8hs 17/11 sú Glasgow 12/4sú 13/8sú 13/9ri 15/11 sú 16/11as París 16/1 Osú • 16/6he 17/8hs 19/9he 18/11 hs Hamborg 16/9sú 16/8he 16/9hs 18/8he 19/9he Reykjavík 5/-1hs 4/0sn 3/-2sn 6/-1hs 4/-2he Helsinki 13/6SÚ 12/6sú 13/7hs 17/6hs 18/8he Róm 26/13he 25/14hs 24/16sú 24/17sú 25/16hs Kaupmannah. 14/7sú 14/8hs 14/10sú 16/8hs 17/10he Stokkhólmur 12/5sú 12/6as 14/8sú 15/6hs 16/8hs London 14/8SÚ 16/9hs 17/11 sú 18/10as 16/11SÚ Vín 21/8he 18/7he 18/6he 19/7he 20/9hs Los Angeles 28/17IS 30/17he 33/18he 31/17he 28/16hs Winnipeg 7/0as 9/1 as 11/4hs 15/7sú 10/-2hs Lúxemborg 17/11 sú 16/6he 17/8hs 18/8he 18/9hs Þórshöfn 12/8hs 13/9sú 12/8ri 12/9ri 11/7sú Madríd 25/12hs 19/8sú 18/7as 24/8he 25/12hs Þrándheimur 12/8ri 13/9sú 12/9ri 13/8sú 14/9hs

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.