Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1991, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1991, Blaðsíða 27
. MIÐVIKUDAGUR 9. OKTÓBER 1991. Skák Jón L. Arnason Á opnu mótunum verða stórmeistarar stundum að taka mikla áhættu gegn „minni spámönnum" tO þess að skapa sér vinningsfæri. En stundum seilast þeir einum of langt. í þessari stöðu hefur pólski stórmeistarinn Wojtkiewicz nælt sér í peð á kostnað stöðunnar og Sviinn Johansson, sem hefur hvítt og á leik, er fljótur að refsa honum: k k k J 41 X k*m k k k & • 4^ v: A A A B C D F G H 1. Bxg6! hxg6 2. Dxg6 + !! og eftir þessa óvæntu drottningarfórn gafst stórmeist- arinn upp. Ef 2. - fxg6 3. Rxe6+ Kf7 4. Rxd8+ Kg7 5. Re6+ Kf7 6. Hxh8 og vinn- ur létt. Bridge Isak Sigurðsson Hið ótrúlega hefur gerst. íslenska lands- liðið í bridge hefur náð alla leið í úrslita- leik heimsmeistarakeppninnar. Þar leik- ur það gegn Pólverjum og þeir eru firna- sterkir. Því verður að álíta sem svo að íslendingar eigi á brattann aö sækja í leiknum. En allar þær þjóðir sem hafa orðiö að lúta í lægra haldi fyrir íslending- um enn sem komiö er voru sterkari á pappírunum. Því skyldu menn aldrei vanmeta möguleika íslands á sigri. I þessu spih í undanúrslitaleik Svía og ís- lendinga á HM var samningurinn þrjú grönd á báðum boröum. Guðmundur Páll Arnarson, sem var í vestur, var óheppinn þegar hann spilaöi út tígli í byijun. Þar meö var tígulstaðan leyst fyrir sagnhafa og hann gat farið í spaða- litinn og unnið samninginn. En Per Oloy Sundelin í liöi Svía hitti á lauf út í byrj'- un. Vestur gjafari og báðir á hættu: ♦ D10763 V G2 ♦ K103 + Á98 ♦ G9 V 953 ♦ Á854 + D754 N V A S * K842 ¥ D1074 ♦ G62 + GIO ♦ Á5 V ÁK86 ♦ D97 + K632 Aðalsteinn Jörgensen var í suður og leyfði austri aö eiga fyrsta slag. Austur var Tommy Gullberg sem er íslendingum að góðu kunnur. Hann sá hættuna af því að verða endaspilaöur svo hann spilaöi hjartdrottningu sem eyðilagði samgang- inn í hjarta fyrir sagnhafa. Aðalsteinn drap á hjartaás, spilaði hjarta á gosa, hreinsaði spaðalitinn og tleygði laufi og tígh af hendinni. Gullberg var nú enda- spilaður og varð annaðhvort að gefa Að- alsteini slag á hjartakóng eða spila tígli fyrir sagnhafa. Spilið féU því á báðum borðum. Krossgáta T~ T~ 3 T~ fi r 7 % j 75° 10 n W mmm )u n " m 2/ J Lárétt: 1 mjaka, 6 féll, 8 hætta, 9 fugl, 10 tré, 12 nudda, 14 efnuð, 16 stlgur, 18 heiður, 19 tími, 20 viðkvæmar, 22 japla, 23 peningar. Lórétt: 1 beittur, 2 vandvirkni, 3 ílökt, 4 vangi, 5 bleyta, 6 bleyður, 7 spU, 11 krukku, 13 siðar, 15 meta, 17 hlýðin, 19 fljótum, 21 frá. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 húm, 4 smáa, 7 áUt, 8 em, 10 oflæti, 11 Katla, 13 sa, 14 asa, 16 unun, 17 reyr, 19 góa, 21 afstaða. k Lóðrétt: 1 há, 2 úlfa, 3 milta, 4 stælur, 5 met, 6 andana, 9 risu, 10 okar, 12 anga, 15 sef, 18 ys, 20 óð. Hún var búin að vera í símanum í tvo tíma þegar * hún uppgötvaði að línan var biluð. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísaljörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 4. til 10. október, að báöum dögum meðtöldum, verður í Lauga- vegsapóteki. Auk þess verður varsla í Holtsapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardág. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema iaugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir síösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá ki. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30rl9.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 1546 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. j, Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Miðvikudagur 9. október. 2 milljónir manna sækja fram gegn her Tomochenko - Rússar yfirgefa Orel. Þjóðverjar tilkynna opinberlega að þeir hafi tekið Berdiansk og Mariupol við Azovshaf. 51 Spakmæli Hvers getur maður krafist meira en lítils garðs til að ganga í og ómælisvíddanna að dreyma um. Viktor Hugo Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs. vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið . í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16.' Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg simaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. < Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 10. október. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það getur reynst erfitt fyrir þig að koma sjónarmiðum þínum á framfæri. Reyndu að stilla þig í takt við aðra. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú hefur mikið á þinni könnu og ert frekar stressaður. Neitaðu engri aðstoð sem þér býðst. Vertu viss um að aðrir axli þá ábyrgð sem þú felur þeim. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þér gengur sérlega vel að umgangast fólk og hefur sérstakt lag á að laða fólk til þín. Nýttu þér þessa hæfileika núna. Nautið (20. apríl-20. mai): Það er mikil pressa á þér að gera hluti sem þér finnast óþægileg- ir eða óráðlegir. Framkvæmdu hlutina eins og þér hentar og á þeim hraða sem þú vilt sjálfur. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Forðastu í dag samneyti við fólk sem er á öndverðum meiði við þig. Þrátt fyrir ótta og öryggisleysi gengur félagslífið vel. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Varastu að vera of smámunasamur eða gagnrýninn á aðra. Fáðu álit annarra á máli sem þér fmnst stefna í ógöngur. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Smáheimilisvanda skaltu leysa strax. Þú færð tilboð um að taka þátt í hópstarfi. Faröu eftir innsæi þínu. Happatölur eru 9,13 og 27. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Vertu viðbúinn því að þurfa að breyta áætlunum þínum. Þú gæt- ir þurft að taka á þig auka ábyrgð sem þú ert ekki ánægður með, jafnvel þótt það sé tímabundið. Vogin (23. sept.-23. okt.): Skipulagning, sem er gerð núna, er viðkomandi aðilum til ánægju. Þú nýtur þín í viðeigandi félagsskap í kvöld. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Fólk er stressað í kringum þig og þú ferð ekki varhluta af því. Fjármálin eru í einhverri óvissu. Það er léttara framundan. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það eru miklar sviptingar í málefnum þínum í dag. Sennilega gengur þér best að vinna í samvinnu við aðra frekar en einn út af fyrir þig. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Vandaðu þig í dag og lofaðu ekki neinu sem þú getur ekki staðið við. Rómantíkin verður til vandræða. t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.