Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1991, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1991, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 1991. 39 ■ Ymislegt Kaupmenn - heiidsalar. Jólamarkaður verður haldinn í 1100 m2 þekktu, ný- uppgerðu verslunarhúsnæði, skiptist í einingar eftir þörfum, næg bíla- stæði, tryggið ykkur pláss. Upplýsing- ar í síma 91-679067. Réttar upplýsingar um heimsatburðina. Raunhæfar skýringar frá sjónarmiði frumkristninnar. Lesið sérútgáfu Christusstaat. Ókeypis upplýsingar. Universal Life, Dept. 6/1, Postfach 5643, 8700 Wurzburg, Deutschland. Eru fjármálin i ólagi? Viðskiptafræð- ingur aðstoðar fólk og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Sími 91-685750, Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. Ofurminnisnámskeið. Einföld, örugg aðferð til að læra allt, öll númer, óend- anlega langa lista, öll andlit og öll nöfn. Sími 642730 (626275 í hádeginu). ■ Tilkynnirigar ATH! AÚglýsingadeild DV hefur tekið í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Faxnúmer annarra deilda DV er áfram 91-27079. Auglýsingadeild DV. ■ Kermsla Þýska. Útskriftarnemandi í Versló óskar eftir aukatímum í þýsku. Uppl. í síma 672520 fyrir kl. 19 og 91-72819 eftir kl. 20. Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. S. 79233 kl. 14.30-18.30 og í símsvara. Nemendaþjónustan. ■ Spákonur Hvað segja spilin? Spái í spil og bolla á ljvöldin og um helgar. Er í Hafnar- firði, í síma 91-54387. Þóra. ■ Hreingemingar Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952. Almenn hreingerningaþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og sogað upp vatn ef flæðir. Vönduð og góð þjónústa. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahr., gólfbónun. Sjúgum upp vatn, sótthreinsum sorp- rennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877,985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingerningar, teppahreinsun. Van- ir og vandvirkir menn. Gerum föst til- boð ef óskað er. Sími 91-72130. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar og teppahreinsun. S. 91-628997, 91-14821 og 91-611141. Utanbæjarþjónusta. ■ Skemmtanir Við mætum með alla tónlist meðferðis. Fyrir alla aldurshópa. Þess vegna lendum við aldrei í því að vera með ranga tónlist. Gerðu gæðasamanburð, hlustaðu á kynningarsímsvarann okkar. S: 64-15-14. Aðrar uppl. og pant- anir í síma 46666. Diskótekið Ó-Dollý! Góður valkostur á skemmtun vetrarins, gott og ódýrt diskótek, vanir menn vönduð vinna. Diskótekið Deild, sími 91-54Q87. ■ Verðbréf Tökum að okkur að leysa út vörur. Upplýsingar í síma 91-680912 milli'kl. 14 og 17 alla virka daga. ■ Bókhald Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör, skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu- haldi smærri og stærri fyrirtækja. Tölvuvinnsla. Skeifan 19, s. 91-679550, Jóhann Pétur Sturluson. Bókhaldsþjónusta. Nú fer að líða að lokum ársins. Er ekki tímabært að fara að líta á bókhaldið? Ég get veitt þér aðstoð. Jóhannes, sími 91-17969. M Þjónusta_____________________ Er skyggnið slæmt? Er móða eða óhreinindi á milli glerja hjá þér? Erum með ný og fullkomin tæki til hreinsun- ar. Verð kr. 2900-3700 stk. Verkvemd hf., s. 678930 og 985-25412. Flutningar. Tökum að okkur ýmsa vöruflutninga, t.d. búslóðir, hey-, fisk- og almenna vömflutninga og dreif- ingu hvert á land sem er. S. 91-642067. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Járnabindingar. Emm vel tækjum búnir, gerum föst verðtilboð, stór og smá. Kreditkorta- þjónusta. Binding hf., sími 91-75965. K.G. málarar. Alhliða húsamálun, sandspörslun og spmnguviðgerðir. Vönduð vinna. Upplýsingar í símum 91-653273, 641304 og 985-24708. Móða milli glerja fjarlægð með sér- hæfðum tækjum, varanleg fram- kvæmd, snyrtileg umgengni, mjög hagstætt verð. Verktak hf. S. 91-78822. Sprunguviðgerðir og málun, múrvið- gerðir, tröppuviðgerðir, svalaviðgerð- ir, rennuviðgerðir o.fl. Pantið tíman- lega fyrir veturinn. Varandi, s. 626069. Steypuviðgerðir, múrverk, háþrýsti- þvottur. Fyrirtæki fagmanna með þaulvana múrarameistara, múrara og trésmiði. Verktak hf., sími 78822. Tek að mér úrbeiningar og pökkun fyr- ir einstaklinga og fyrirtæki, vönduð vinna. Sigurður Haraldsson kjötiðn- aðarmaður, símar 75758 og 44462. Trésmiðjan Laufskálar.Öll almenn tré- smíðaþjónusta. Húsgögn, innrétting- ar, sérsmíði, lökkun, vélavinna. Leitið tilboða. Upplýsingar í síma 91-674230. Tökum að okkur þrif i fyrirtækjum á kvöldin, erum mjög vandvirkar og hressar. Upplýsingar í síma 91-678349 eftir kl. 17. Málarar geta bætt við sig verkefnum. Gerum föst verðtilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 91-623106 91-624690. Tek að mér útveggjaklæðningu, viðhald og parketlögn. Uppl. í síma 91-611559. ‘ Líkamsrækt Weider lyftingabekkur til sölu, lítur út eins og nýr. Upplýsingar í síma 91-51920 e.kl. 19. Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhann Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 21924, bílas. 985-27801. Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366. Jón Haukur Edwald, Mazda 626 GLX, s. 31710, bílas. 985-34606. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla ’91, s. 74975, bílas. 985-21451. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bíls. 985-33505. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny’91, s. 51868, bílas. 985-28323. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’90, s. 77686.____________ Guðbrandur Bogason, Ford . Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Ökukennsla. Kenni á Volvo 240 GL. Traust og örugg kennsla. Vel b. bíll til kennslu í allan vetur. Lærið að aka sem fyrst við hinar ýmsu aðstæður. Karl Ormsson, löggiltur ökukennari. S. 91-37348, Huldulandi 5, Rvík. •Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða við endurþjálfun. Námsgögn. Nýnem- ar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og 985-31560. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýja Toyotu Car- inu II. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Bílas. 985-20006, 687666. Auðunn Eiriksson. Kenni á Galant Limited Edition hlaðbak ’91. Aðstoða við endurnýjun og útvega prófgögn. Engin bið. S. 91-679912 eða 985-30358. Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni allan daginn, engin bið. Góð greiðslu- kjör, Visa og Euro. Bækur og próf- gögn. S. 24158 og 985-25226. Reynir Karlsson kennir á MMC 4WD. Sérstakar kennslubækur. Útvega öll prófgögn. Aðstoð við endurnýjun. Visa/Euro. Greiðslukjör. S. 612016. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Éngin bið. S. 72493/985-20929. Garðyrkja J.F. garðyrkjuþjónusta er alhliða þjón- ustufyrirtæki fyrir garðeigendur. Annast úðun, klippingar og hvers kyns umhirðu lóða fyrir einstakl. og fyrirtæki. Síminn er 91-38570 e.kl. 17. Túnþökur. Útvegum með stuttum fyr- irvara, úrvals túnþökur. Jarðvinnsl- an. Uppl. í síma 674255 og 985-25172. Kvöld- og helgarsími 91-617423. wmamm ■ Til bygginga Einangmnarplast sem ekið er á bygg- ingarstað á Reykjavíkursvæðinu. Borgarplast, sími 93-71370, kvöld- og helgarsími 93-71161, Borgarnesi. ■ Húsaviðgerðir R.M. málningarþjónusta. Málning, sprunguviðgerðir, sílanhúðun, há- þrýstiþvottur, pallaleiga. R.M. mál- arameistari, s. 91-45284 og 985-29109. Sveit Duglegur og sterkur, 15-17 ára strákur óskast á sveitaheimili á vesturlandi í mánuð. Uppl. í síma 93-47772. ■ Vélar - verkfæri MIG-rafsuðuvélar 24 v. DC til sölu, einn- ig rafsuðuryksuga. Nýtt á hálfvirði. Úppl. í síma 91-679929. Óska eftir að kaupa mótorrafsuðu, 300 ampera. Uppl. í síma 91-657561. Parket Parketlagnir - flísalagnir. Leggjum parket og flísar, slípum parket og ger- um upp gömul viðargólf. Gerum föst verðtilboð. Vönduð vinna. Verkvernd hf„ s. 678930 og 985-25412. Nudd Viltu grennast? er með hið frábæra Trim-Form og sérstaka meðferð gegn appelsínuhúð, þreytu og sogæðabólg- um, frábær árangur. 15% af 10 sk. S. 686814, Hafrún Borgarkringlunni. ■ Veisluþjónusta Leigjum út veislusali fyrir einka- samkæmi, veisluföngin, þjónustuna og frábæra skemmtun færðu hjá okk- ur. Veislurisið hf„ Risinu, Hverfisgötu 105, sími 625270 og 985-22106. Glæsilegur veislusalur fyrir árshátíðir, fundi og aðrar samkomur, tekur yfir 200 manns í mat, fullkomið diskótek. Klúbburinn, Borgartúni 32, s. 624533. Veislusalir til leigu fyrir smærri sam- kvæmi. Veislu- og fundarþjónustan, Skipholti 37, sími 91-39570. ■ Hár og snyrting Salon a Paris. Hef flutt hárgreiðslu- stofu mína á Skúlagötu 40, Baróns- stígsmegin, og einnig opnað snyrti- stofu samhliða henni. Steypum neglur af nýjustu gerð. Sími 617840. Tilsölu Empire pöntunarlistinn er enskur, með nýjustu tískuna, gjafavörur o.fl. Pantið skólavörurnar strax og jóla- vörurnar í tíma. Empire er betri pönt- unarlisti. Hátúni 6B, sími 91-620638. Verslun Útsala á sturtuklefum, hurðum og baðkarshurðum. Verð frá kr. 15.900.- 12.900.- og 11.900.- Póstsendum. A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570. Hausttilboð á spónlögðum, þýskum innihurðum frá Wirus í háum gæða- flokki. Verð frá kr. 17.950. A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570. Innihurðir i miklu úrvali, massífar grem- hurðir frá kr. 17.800, spónlagðar hurð- ir frá kr. 14.300. T.S. húsgögn og hurð- ir, Smiðjuvegi 6, Kópavogi, s. 44544. Odense hægindastóllinn kostar aðeins kr. 12.300 með skammeli. Full búð af nýjum vörum, gott úrval af lömpum o.fl. T.S. húsgögn, Smiðjuvegi 6. Sími 44544. Odýrar Bianca baðinnréttingar. Mikið úrval baðinnréttinga, afgreið- um samdægurs. • Poulsen, Suðurlandsbraut 10, sími 91-686499. Dráttarbeisli, kerrur. Dráttarbeisli með ábyrgð (original), ISO staðall, ásetn- ing á staðnum, ljósatenging á dráttar- beisli og kerrur, allar gerðir af kerrum og vögnum, allir hlutir í kerrur, kerru- hásingar með eða án bremsa. Áratuga reynsla. Póstsendum. Opið alla laug- ardaga. Víkurvagnar, Dalbrekku, s. 43911 og 45270. Nýkomnar Vestur-þýskar ullarkápur og vetrarúlpur frá Bardtke í fjölbreyttu úrvali. Gott verð - greiðslukort - póstsendum. Topphúsið, Austurstræti 8, s. 91-622570, og Laugaveg 31 , s. 25580. Opið á laugardögum. LJOSMYNDASAMKEPPNI Og Canon skemmtilegasta sumarmyndin Síðasta sumar var eitt það veð- ursælasta og fallegasta í manna minnum. Er ekki að efa að fjöldi lesenda DV hefur haft myndavélina á lofti og náð skemmtilegum sumar- myndum. Með því að taka þátt í keppninni geta lesendur ornað sér við sælar sumar- minningar langt fram á vetur og átt von á veglegum vinning- um. Þrjár myndavélar í verðlaun 1. vinningur: Canon EOS 1000 myndavél að verðmæti 35 þúsund krón- ur. Þessa fullkomnu myndavél prýðir allt það sem til- heyra á úrvalsmyndavélum, þar á meðal innbyggt flass. 2. verðlaun: Prima zoom 105 mm myndavél með tösku að verðmæti 23 þúsund krónur. 3. verðlaun: Prima 5 myndavél að verðmæti 9.980 krónur. Vinningarnir eru allir frá Hans Petersen hf. 4. -6. verðlaun: Aukavinningar frá Hans Petersen hf. Utanáskriftin er: DV, Þverholti 11, 105 Rcykjavík Mcrkió umslagið „Skcmmtilegasta suniarinvndin"

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.