Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1991, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1991, Síða 8
24 FIMMTUDÁGUR '17. OKTÓBER 199i; Fimmtudagur 24. o3<tóber SJÓNVARPIÐ 18.00 Sögur uxans (6) (Ox Tales). Hollenskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir: Magnús Ólafsson. 18.30 Skytturnar snúa aftur (9) (The Return of Dogtanian). Spánskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ól- afur B. Guðnason. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Á mörkunum (46) (Bord- ertown). Frönsk/kanadísk þátta- röð um hetjur, skálka og fögur fljóð í villta vestrinu um 1880. Þýðandi: Reynir Harðarson. 19.30 Litrik fjölskylda (10) (True Col- ors). Nýr, bandariskur mynda- flokkur i léttum dúr um fjöl- skyldulíf þar sem eiginmaðurinn er blökkumaður en konan hvit. Þýðandi: Sveinbjörg Svein- björnsdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 iþróttasyrpa. Fjölbreytt iþrótta- efni úr ýmsum áttum. 21.05 Fólkið i landinu. „Ég þakka • þetta genunum". Sonja B. Jóns- dóttir raeðir við nýstúdentinn Magnús Stefánsson sem fékk viðurkenningu fyrir góðan náms- árangur á ólympíuleikum fram- haldsskólanema í eðlisfræði á Kúbu í sumar. Dagskrárgerð: Nýja bió. 21.30 Matlock (19). Bandariskur saka- málamyndaflokkur. Aðalhlutverk: Andy Griffith. Þýðandi: Krist- mann Eiðsson. 22.20 Einnota jörð (2). Sorp. Annar þáttur af þremur 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Með Afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardagsmorgni. Stöð 2 1991. 19.19 19:19.Fréttir, veður, iþróttir. 20.10 Emilie.Annarþátturþessakana- diska myndaflokks um ungu stúlkuna yfirgefur fjölskyldu sina til að láta stóra drauminn rætast. 21.00 Á dagskrá. 21.25 Óráðnar gátur. Torræðsakamál og dularfullar gátur. 22.15 Góðir hálsar! (Once Bitten). Gamanmynd með Lauren Hutton 23.45 Dögun. (The Dawning). Mynd- in gerist árið 1920 í sveitahéraði á irlandi. Ungstúlkakynnistvafa- ' sömum manni sem hefur tekið sér bólfestu á landi frænku henn- ar. Aðalhlutverk: Anthony Hopk- ins, Trevor Howard, Rebecca Pidgeon og Jean Simmons. Leik- stjóri: Robert Knights Framleið- andi: Sarah Lawson. Bönnuð börnum. 1.20 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þór- steinn Ragnarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur rásar 1. - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Gluggað i blöð- in. 7.45 Daglegt mál, Mörður Árna- son flytur þáttinn. (Einnig útvarp- að kl. 19.55.) 8.00 Fréttir. 8.10 Aö utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.40 Úr Péturspostillu. Pétur Gunn- arsson les hlustendurn pistilinn. 14.30 Miðdegistónlíst. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Snjómokst- ur" eftir Geir Kristjánsson. Leik- stjóri: Helgi Skúlason. Leikendur: Rúrik Haraldsson og Þorsteinn Ö. Stephensen. (Áöur útvarpað 1979. Einnig útvarpað á þriðju- dag kl. 22.30.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á síðdegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Umsjón: lllugi Jök- ulsson. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 2.) 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir. 18.03 Fólkið i Þingholtunum. Höf- undar handrits: Ingibjörg Hjartar- dóttir og Sigrún Óskarsdóttir Leikstjóri: Jónas Jónasson. Helstu leikendur: Anna Kristín Arngrimsdóttir, Arnar Jónsson, Halldór Björnsson, Edda Arn- Ijótsdóttir, Erlingur Gíslason og Briet Héðinsdóttir. (Áður útvarp- að á mánudag.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 20.00 Ur tónlistarlífinu. Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói. Einleikari er Sigrún Eðvaldsdóttir fiðluleikari og stjórnandi Petri Sakari. Kynnir: Tómas Tómasson. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 Leikur að morðum. Fyrsti þáttur áf fjórum í tilefni 150 ára afmælis leynilögreglusögunnar. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. Lesari með umsjónarmanni er Hörður Torfa- son. (Áður útvarpað sl. mánu- dag.) 23.10 Mál til umræðu. Umsjón: Val- gerður Jóhannsóttir. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarp- ið heldur áfram. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Þorgeir Ást- valdsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Bíöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Ún/als dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Þorgeir Ástvaldsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. - Meinhornið: Óðurinn til gremj- unnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fei. 17.30 Hér og nú. Fréttaskyringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 1.) - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying i tali og tónum. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 9.45 Segðu mér sögu. „Litli lávarður- inn" eftir Frances Hodgson Bur- nett. Friðrik Friðriksson þýddi. Sigurþór Heimisson les (42). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Heilsa og hollusta. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist 20. aldar. Um- sjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morg- unþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn 13.30 Létt tónlíst. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Fleyg og ferð- búin" eftir Charlottu Blay. Bríet Héðinsdóttir les þýðingu sína (15). 19.32 Rokksmiðjan. Umsjón: Lovisa Sigurjónsdóttir. 20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jóns- dóttir við spilarann. 21.00 Gullskífan: „The kick inside” frá 1978 með Kate Bush. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við hlust- endur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. - Næturtónar hljóma áfram. 3.00 í dagsins önn. - (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morg- unsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest- fjarða. 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Ei- ríkur Jónsson og Guðrún Þóra í hljóðstofu en að vanda er þar fjörlegur gestagangur og við- fangsefnin af ólíkum toga spunn- in. Guðrún Þóra og Anna gefa góð ráð. Fréttir klukkan 7.00, 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fyrir hádegi. Bjarni Dagur Jónsson með öðruvísi þátt. Fróð- leikur og viðtöl. Myllusöngur- Myllubrauð kemur strax á eftir veðurfréttunum klukkan tíu og íþróttafréttayfirlitið er á sínum stað um ellefuleytið. 12.00 Hádegisfréttir 12.15 Kristófer Helgason. Flóamark- aðurinn, óskalögin og afmælis- kveðjurnar í síma 67 11 11. Um eitt leytið eru það svo íþróttafrétt- ir og þá hefst leitin að laginu sem var leikið í þætti Bjarna Dags i morgun. 14.00 Snorri Sturluson. Íslensk plata er dregin fram í dagsljósið og Snorri fær svo einhvern sem kom nálægt gerð hennar í hljóðstofu til sín og við frasðumst nánar um þetta allt saman. Fréttirnar eru klukkan þrjú frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.00 Reykjavik siðdegis. 17.17 Fréttaþáttur frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 17.30 Reykjavik siðdegis. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2. 20.00 örbylgjan. Nýtt popp og slúður í bland við gömlu góðu slagarana með Ólöfu Marin. 23.00 Kvöldsögur. Persónulegar og privat sannar sögur með Eiríki Jónssyni. 24.00 Eftir miðnætti. Ingibjörg Gréta Gísladóttir. 4.00 Næturvaktin. FM 102 * 104 7.30 Morgunland 7:27. - Sigurður Ragnarsson - örugg leið til að byrja daginn! 10.30 Sigurður H. Hlöðversson - allt- af i góðu skapi og spilar auk þess tónlist sem fær alla til að brosa! 14.00 Arnar Bjarnason - situr aldrei kyrr enda alltaf á fullu við að þjóna þér! 17.00 Felix Bergsson - Hann veit að þú ert slakur/slök og þannig vill- 'ann hafa það! 19.00 Arnar Albertsson - hefur gam- an af að leita að óskalögum, láttu heyra í þér 679 102. 22.00 Ásgeir Páll - fer ekki leynt með að það er gaman í vinnunni og skemmtir okkur öllum með spili og söng. 1.00 Baldur Ásgrimsson - dottar . aldrei því auðvitað sefur hann á daginn. FM#957 7.00 A-Ö. Steingrimur Ólalsson i morgunsárið. 7.10 Almanak og spakmæli dagsins. 7.15 íslenskt tónlistarsumar 7.20 Veður, tlug og tærð. 7.30 Slegiö á þráðinn. 7.45 Dagbókin 8.00 Fréttayfirlit. 8.15 Blöðln koma i heimsókn. 8.20 íslenskt tónlistarsumar. 8.30 Viðtal dagsins. 8.45 Slegið á þráðinn að nýju. 9.00 Tveir með öllu. Jón Axel Ölafs- son og Gunnlaugur Helgason eru mættir á nýjan leik og stýra nú morgunþætti FM. 10.00 Fréttir. Simi fréttastofu er 670-870. 10.03 Hrekkjagómafélagið bregður á leik. . leikur morgunsins. 10.45 Kjaftasaga, fyrri hluti. 11.00 Erlendar fréttir frá fréttastofu. 11.15 Persónuleg mál ber á góma. 11.25 Kjaftasaga, seinni hluti. 11.35 Hádegisverðarpotturinn. 11.55 Jón og Gulli taka lagið. Úff, það var lagið! 12.00 Hádegisfréttir.Simi fréttastofu er 670-870. 12.10 ívar Guömundsson mætir til leiks. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Fylgstu með fræga fólkinu. 13.3000 Staðreynd úr heimi stór- stjarnanna 14.00 Fréttir frá fréttastofu FM. 14.05 Tónlistln heldur áfram. Nýju lögin kynnt í bland við þessi gömlu góðu. 14.30 Þriðja og síðasta staðreynd dags- ins. 14.40 ivar á lokasprettinum. Siminn fyrir óskalög er 670-957. 15.00 Iþróttafréttir. 15.05 Anna Björk Birgisdóttir á síð- degisvakt. 15.30 Óskalagalinan opln öllum. Siminn er 670-57. 16.00 Fréttlr frá fréttastofu 16.30 Topplög áratuganna. Sagan á bak við smellinn. 17.00 Fréttayfirllt. Fréttalinan er 670-870. 17.30 Þægileg síðdegistónlist. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafniö. Topplög tuttugu ára. Besta tónlist áranna 1955-1975 hljómar á FM. Nú er rúntað um ......mipningabraut. 19.00 Kvöldstund með Halldórl Backman. 21.15 Siðasia Pepsi-klppa vikunnar. 3 ný lög í röð. 22.00 Jóhann Jóhannsson lýkur sinu dagsverki á þægilegan máta. Gömul tónlist í bland við þá nýju. 1.00 Darri Ólason ávallt hress i bragði. AÐALSTOÐIN 7.00 Útvarp Reykjavík. Umsjón Ás- geir Tómasson. Alþingismenn stýra dagskránni, líta i blöðin, fá gesti i heimsókn og ræða við þá um landsins gagn og nauðsynjar og þau mál sem eru efst á baugi í þjóðfélaginu hverju sinni. 9.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafn- hildur Halldórsdóttir og Þuríður Sigurðardóttir. 11.00 Vinnustaðaútvarp. Erla Friðgeirs- dóttir stýrir léttu undirspili i amstri dagsins. 12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafn- hildur Halldórsdóttir og Þuríður Sigurðardóttir. Klukkustundar- dagskrá sem helguð er klúbbi þeim sem stofnaður var í kjölfar hins geysivel heppnaða dömu- kvölds á Hótel islandi 3. okt. sl. 13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Erla Friðgeirsdóttir. 14.00 Hvað er að gerast? Umsjón Bjarni Arason og Erla Friðgeirs- dóttir. Blandaður þáttur með gamni og alvöru. Farið aftur í tím- ann og kíkt i gömul blöð. Hvað er að gerast í kvikmyndahúsun- um, leikhúsunum, skemmtistöð- unum og börunum? Opin lína i síma 626060 fyrir hlustendur Aðalstöðvarinnar. 15.00 Tónlist og tal. Umsjón Bjarni Arason. Hljómsveit dagsins kynnt, íslensk tónlist ásamt gamla gullaldarrokkinu leikin í bland. 17.00 Eftir fylgd. Umsjón Ágúst Magn- ússon. Róleg heimferðartónlist. 19.00 Pétur.Pan og puntstráin. Umsjón Pétur Valgeirsson. Pétur leikur Ijúfa tónlist og spjallar við hlust- endur. 22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Um- sjón Kolbrún Bergþórsdóttir. Kol- brún fjallar um kvikmyndir, gaml- ar og nýjar, leikur tónlist úr göml- um og nýjum kvikmyndum, segir sögur af leikurum. Kvikmynda- gagnrýni o.fl. 24.00 Næturtónlist. Umsjón: Randver Jensson. ALFA FM-102,9 7.00 Morgunþáttur. Erlingur Níelsson vekur hlustendur með góðri tón- list, fréttum og veðurfréttum. 9.00 Jódís Konráðsdóttir. 9.30 Bænastund. 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 18.00 Rikki Pescia. 22.00 Natan Harðarson. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalinan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. 6.00 The DJ Kat Show. 8.40 TBA. 8.55 Playabout. 9.10 Teiknimyndir. 9.30 Mr. Ed. 10.00 TBA. 10.30 The Young Doctors. 11.00 The Bold and the Beautiful. 11.30 The Young and the Restless. 12.30 Barnaby Jones. 13.30 Another World. Sápuópera. 14.20 Santa Barbara. Sápuópera. 14.45 Wife of the Week. 15.15 The Brady Bunch. 15.45 The DJ Kat Show. 17.00 Diffrent Strokes. 17.30 Bewitched. 18.00 Fjölskyldubönd. 18.30 Sale of the Century. 19.00 Love at First Sight. Getrauna þáttur. 19.30 Growing Pains. Gamanþáttur. 20.00 Full House. 20.30 Murphy Brown. 21.00 China Beach. 22.00 Love at First Sight. 22.30 Designing Women. 23.00 St. Elsewhere. Læknaróman. 0.00 Pages from Skytext. SCRCíNSPORT 6.00 Eróbikk. 6.30 Keila. Kvennakeppni. 7.30 Volvo PGA Tour. 8.30 Eróbikk. 9.00 HM i ruðningi. 10.00 Hafnabolti. 12.00 Disel Jeans Superbike. 13.00 All Japan F3000. 13.30 Volvo PGA evróputúr. 16.00 NHRA Drag Racing. 17.00 Knattspyrna i Argentinu. 18.00 US Grand Prix Show. 19.00 Faszination Motor Sport. 20.30 FIA International F3000. 21.30 Volvo PGA evróputúr. 22.30 IHRA Drag Racing. 23.30 Johnny Walker Golf Report. Fjallað verður um sorp og flest sem þvi tengist i þættinum Einnota jörð? sem er í Sjónvarpinu í kvöld klukkan 22.20. Sjónvarp kl. 22.20: Einnotajörð? Eitt af umhverfisvanda- málum heimsins er allt sorpið sem mannfólkið læt- ur frá sér. í þessum þætti er gerð athugun á þessu fyr- irbæri. Leitað er svara við spurningum eins og þeim hvað verður um allt þetta sorp og hver er kostnaður- inn við að farga því? Starf- semi sorpeyðingarstöövar höfuðborgarsvæðisins í Gufunesi og gámastöðvar í Ánanausti verða skoðaðar. Forseti íslands, Vigdís Finn- bogadóttir, kemur í þáttinn og einnig er rætt við aðila frá Sorpu, Hollustuvernd og Neytendasamtökunum. Gamanmyndin Góðir hálsar! er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Stöð 2 kl. 22.15: Góðir hálsar! Á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld er gamanmyndin Góðir hálsar! eða Once Bitt- en, með Lauren Hutton í hlutverki hrífandi 20. aldar vampíru sem á við alvarlegt vandamál að stríða. Til að viðhalda æskublóma sínum þarf hún blóð frá hreinum sveinum og það er svo sann- arlega tegund sem virðist vera að deyja út. Með aðalhlutverk fara Lauren Hutton, Jim Carrey, Cleavon Little og Karen Kopkins. Leikstjóri er How- ard Storm. Ráslkl. 15.03: Snjómokstur - leikrit vikunnar Leikrit vikunnar á. rás 1 í dag heitir Snjómokstur og er eftir Geir Kristjáns- son en leikstjóri er Helgi Skúlason. Jæikriiiö. sem taliö er eitt besta útvarps-: leikrit sem ílutt heí- ur verið. var frum ílutt í Útvarpinu áriö 1979. Höfundurinn, Geir Kristjánsson, sem er nýlátinn, var kunnur: fyrir smá- sögur sínar og-gágn- merkar Ijóða- og ieik- ritaþýðingar, eink- um úr rússnesku. í verkinu segir frá tveímur miðaldra mönnum sem eru að vinna einir við snjómokstur uppi á heiði. Þeir hafa aldr- ei hist áður og er samband þeirra í fyrstu heldur stirt. En smám saman fer að liðkast um málbeinið á þeim og fyrr en varir eru þeir farnir að segja hvor öörum frá sínum leyndustu einkamálum. Leikendur eru þeir Rúrik Haralds- son og Þorsteinn Ö. Stephensen. Helgi Skútason er leikstjóri Snjó- rnoksturs sem er leikrit vikunnar og er á dagskrá rásar 1 i dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.