Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1991, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1991, Page 31
ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER 1991. 31 Svidsljós Júlía Roberts: Sally var mér sem móðir Júlía Roberts segir aö leikkonan Sally Field hafl komið í veg fyrir að hún færi yfirum þegar hún fór frá Kiefer Sutherland einungis nokkrum dögum áður en þau ætluðu að gifta sig á dögunum. „Hún kom mér algjörlega i móður stað, ég gat sagt henni allt og hún reyndist mér mjög góður vinur,“ sagði Júlía, sem er 23 ára og varð forsíðuefni slúðurblaðanna eftir að hún hætti með Kiefer og stakk af með leikaranum Jason Patric. Saliy er 45 ára, lék móður Júlíu í Steel Magnohas og segir að Júlía sé dóttirin sem hún eignaðist aldrei en hún á þrjá syni. „Hún hringdi í mig hágrátandi og ég kenndi svo mikið í brjósti um hana þegar ég frétti að hún væri hætt við að gifta sig. Ég tek Uka út fyrir hvað hún hefur orðiö að þola,“ sagði SaUy sem sjálf hefur gengið í gegnum sársaukafullan skUnað við Burt Reynolds. SaUy sagði að Júlía hefði meðal annars heyrt sögur af því að Kiefer hefði átt stefnumót við nektardans- mey nokkrum dögum fyrir brúð- kaupið, hvað svo sem til er í því. Sally reyndist Júlíu sem móðir er hún hætti við Kiefer. Boy George kynnir nýja söng- stjömu Boy George hefur að eigin sögn uppgötvað nýja stórstjörnu í söngheiminum. Stúlkan, sem er 27 ára, heitir Tara Newley og er hvorki meira né minna en dóttir hirinar frægu Joan Collins úr Dynasty. Boy hefur alltaf verið einlægur Dynasty-aðdáandi og þegar hann hitti Töru gat hann varla beðið eftir að fá að heyra hana syngja. Það kom heldur ekki að sök að hún var eftirmynd móður sinnar. Boy varð svona líka stórhrifinn er hann heyrði rödd Töru að hann gerði plötusamning fyrir hana þegar í stað og bauðst tU að fjármagna myndband til að selja plötuna. Það var svo tekið upp á heimiU hans i London og er að sögn eins og úrklippa úr Dynasty. Tara fullyrðir þó að það hafi ekki verið ætlunin að stæla Dyn- asty þar sem hún vilji ekki móðga móður sína. Þess má geta að dúkkan hennar Joan ColUns kom áöur fram með þungarokkssveit, var með aflitaö hár og klæddist níöþröngum leðurfatnaði... Sindy30 ára Hin fræga Sindy-dúkka varö þritug um daginn og í tilefni þess var efnt til samkeppni i Englandi um að hanna á hana viðeigandi afmælisfatn- að. Hönnuðurinn Vivienne Westwood varð hlutskörpust og var fyrir vik- ið tilnefnd „Breski hönnuður ársins 1991“. Afraksturinn sést á meðfylgj- andi mynd. Fjölmiðlar Stórkostlegt orðskrúð Orðskrúð Arthúrs Björgvins BoUasonar er oft á tíðura stórkost- legt. Stundum jafnvel svo að það fer gjörsamlega frara hjá áhorfandan- um hvað maðurinn er að segja. Hvað sem því Uður eru þættírnir yfirleitt fjölbreyttir og atriðin stutt oggefaoftágætamyndafþvíhelsta , sem er að gerast eða hefur verið aö gerast á menningarsviðinu. Það hefur verið bryddaö upp á ýmsum nýjungum í þáttunum í vet- ur og einn þeirra er ijóðasam- keppni. Þar mim efnilegum skáld- um gefast kostur á að senda inn ljóð sjn. Þetta er vel til fundið þvi að keppnir af þessu tagi eru allt of fáar hér á landi. Það er svo vonandi aö skúffuskáld þjóðarinnar taki við sér og feri að undirbúa þátttöku sína í keppnlnni. Sigurður Pétur Harðarson var aö vanda á dagskrá rásar 2 í gærkveldi meö þátt sinn Landiö og miðin. Þátt- urinn mun njóta mismikilla vin- sælda landsmanna, hann er einn af þessum þáttum sem flestir hafa skoðun á. Sumum finnst maðurinn afburða skemmtilegur, öðrum finnst hann hundleiðinlegur og und- irrituö er í þeim hópi. Mér finnst það hreinlega ógreiði við aila lands- menn aö útvarpa þessum þætti fimm kvöld vikunnar. Þátturinn á ef tíl vill fullan rétt á sér fyrir þá sök aö þar er eingöngu útvarpað íslenskri tónlist. Það gerir hins veg- ar kvölddagskrá rásarinnar afskap- lega einhæfa að hafá þennan þátt svo oft á dagskránni sem raun ber vitni. Jóhanna Margrét Einarsdóttir Já... en ég nota nú yfirleitt beltið! iias0*” MM I GLÆSIBÆ Alla þriðjudaga kl. 19.15 Heildarverðmæti vinninga kr. 300.( Hæsti vinningur kr. 100.000 Best að kyssa Redford Hin vinsæla leikkona, Meryl Streep, hefur lent í því að svara ýmsum furðulegum spurningum um ævina. Á blaðamannafundi fyrir nokkru var hún skyndilega spurð hvem af öllum þeim leikurum, sem hún hefur ieikiö á móti, hefði verið best að kyssa. Meryl lét ekki slá sig út af lag- inu frekar en fyrri daginn og svaraði að bragði: „Robert Red- ford.“ Ástsjúkur aðdáandi Kim Basinger fékk heldur óvæntan póst fyrir nokkru. Þegar hún opnaði pakkann var þar á ferðinni neðri helmingur uppblá- sinnar dúkku sem bundið hafði verið fyrir eins og blöðru. Dúkkan var í nælonsokkabux- um sem á var skrifaö: „Ég elska þig út af lífmu." Án þess að hugsa sig um kallaði Kim á öryggisgæsl- una... Fékkfríþví dð hann lyktaði ílla Poppgoðiö Michael Jackson sendi einn þjóninn sinn í tveggja vikna frí til Mexíkó vegna þess að hann lyktaði svo illa. Þjónniim hafði tognaö í bakinu viö aö færa til stóra plöntu á heimili Michaels og þegar hann fór til læknis fékk hann smyrsl til að bera á aumt bakið. Lyktin af smyrslinu ætlaði Mic- hael alveg að drepa svo að hann greip til þess ráðs aö borga fyrir manninn flugfar til Mexikó og uppihald þar í tvær vikur. freenwis MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900 ERFISDRYKKJUR í þægilegum og rúmgóöum salar- kynnum okkar. lÍiSHÍHfi Álfheimum 74, sími 686220 Veður Um vestanvert landiö verður suövestankaldi með rigningu eða súld, en um landið austanvert verður víðast heldur hægari vindur og skýjað með köflum fram eftir degi. Síðdegis og i kvöld þykknar einnig upp austanlands og fer að rigna. Hiti verður nálægt 4 stigum vestanlands | dag og austanlands verður orðið frostlaust síðdegis eða í kvöld. i nótt kólnar lítillega vestanlands. Akureyri skýjað -1 Egilsstaðir skýjað -5 Kefla vikurflug völlur rigning 4 Kirkjubæjarklaustur skýjað -2 Raufarhöfn alskýjað -4 Reykjavík slydda 2 Vestmannaeyjar rigning 4 Bergen skýjað 4 Helsinki hálfskýjað 6 Kaupmannahöfn rigning 5 Úsló rigning 5 Stokkhólmur léttskýjað 3 Þórshöfn skýjað 2 Amsterdam skúr 8 Barcelona léttskýjað 7 Berlin skýjað 5 Chicago léttskýjað -8 Feneyjar þokumóða 8 Frankfurt skúr 7 Glasgow léttskýjað -2 Hamborg skýjað 5 London léttskýjað 4 LosAngeles heiöskírt 18 Lúxemborg rigning 5 Madrid heiðskírt 3 Malaga heiðskírt 12 Mallorca léttskýjað 13 Montreal léttskýjað -2 New York alskýjað 4 Nuuk slydda 1 Orlando alskýjað 12 París hálfskýjað 5 Gengið Gengisskráning nr. 211.-5. nóv. 1991 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 58,530 58,690 60,450 Pund 103,624 103,908 103,007 Kan. dollar 52.201 52,343 53.712 Dönsk kr. 9,1985 9,2236 9,1432 Norsk kr. 9,0977 9,1226 9,0345 Sænsk kr. 9.7713 9,7980 9,7171 Fi. mark 14,6380 14.6780 14,5750 Fra. franki 10,4327 10,4612 10,3741 Belg. franki 1,7309 1,7356 1,7196 Sviss. franki 40,4772 40,5878 40,4361 Holl. gyllini 31,6404 31,7269 31,4181 Þýskt mark 35,6466 35,7441 35,3923 it. líra ■ 0.04759 0,04772 0,04738 Aust. sch. 5,0664 5,0803 5,0310 Port. escudo 0,4146 0,4158 0,4120 Spá. peseti 0,5667 0,5682 0,5626 Jap. yen 0,45145 0,45268 0,45721 Irskt pund 95,266 95,527 94,650 SDR 80,7439 80,9646 81,8124 ECU 72,9430 73,1424 72,5007 Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 4. nóvember seldust alls 44,588 tonn. Magn i Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Ýsa, ósl. 0,039 96,00 96,00 96,00 Ufsi 0,136 34,00 34,00 34,00 Karfi 0,048 24,27 20,00 25,00 Steinb. ósl. 0,156 57,00 57,00 57,00 Þorskur, st. 0,508 130,00 130,00 130,00 Langa, ósl. 0,228 69,00 69,00 69,00 Smárþorskur 2,551 82,73 71,00 89,00 Koli 0,086 111,23 101,00 117,00 Keila, ósl. 4,781 18,99 10,00 32,00 Ýsa 7,443 117,33 89,00 139,00 Smáýsa 0,068 72,09 62,00 76,00 Þorskur 18,798 115,14 108,00 123,00 Steinbítur 6,553 58,87 58,00 60,00 Sólkoli 0,035 60,00 60,00 60,00 Lúða 0,587 322,44 290,00 405,00 Langa 2,545 78,43 69.00 79,00 Keila 0,026 32,00 32,00 32,00 Faxamarkaður 4. nóvember seldust alls 76,505 tonn. Þorskur.sl. 42,557 106,49 53,00 141,00 Þorskur, smár 0.618 78,28 77,00 80,00 Þorskur, ósl. 0,046 70,00 70,00 70,00 Ýsa, sl. 7,479 123,56 107,00 136,00 Ýsa, ósl. 1,184 102,67 92,00 107,00 Blandað 0,058 39,40 35.00 60,00 Gellur 0,020 285,00 285,00 285,00 Karfi 2,351 33,95 30,00 48,00 Keila 7,036 44,83 23.00 48,00 Langa 4,144 87,90 58,00 90,00 Lúða 0,492 350,79 260,00 400,00 Lýsa 0,776 34,00 34,00 34,00 Skarkoli 2,181 85,00 85,00 85,00 Steinbítur 0,512 589,70 45,00 73,00 Ufsi 3,581 64,21 63,00 66,00 Undirmál 3,470 69,31 20,00 73,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 4. nóvember seldust alls 150,108 tonn. Þorskur 64,124 108,01 79,00 118,00 Ýsa 24.860 108,81 96,00 116,00 Undirmál 1,300 61,91 58,00 69,00 Skata 0,668 139,25 139,00 140,00 Lúða 0,243 294,67 275,00 400,00 Langa 6,117 76,17 39,00 86,00 Skötuselur - 0,085 273,32 .265,00295,00 Karfi 2,322 38,38 37,00 54,00 Ufsi 40,607 56,93 37,00 60,00 Steinbítur 0,443 79,00 79,00 79,00 Lúða 0,322 356,41 350,00 495,0 Keila 8,463 54,54 33,00 60,0 Lýsa 0,200 59,00 59,00 59,00 Blálanga 0,202 86,36 41,00 90,00 Blandað 0,150 57,00 57,00 57,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 4. nóvember seldust alls 37,810 tonn. Þorskur, sl. 3,396 117,18 97,00 125,00 »orskur, ósl. 0,415 94,19 93,00 95,00 Ýsa, sl. 5,594 123,60 87,00 130.00 Ýsa, ósl. 3,935 84,57 80,00 89.00 Háfur 0,100 5,00 5,00 5,00 Karfi 11,282 29,12 26,00 39,00 Keila 10,062 39,33 36.00 40,00 Langa 2,635 90,00 90,00 90,00 Lúða 0,030 368,33 355,00 380,00 Lýsa 0,146 35,07 4,00 40,00 Skata 0,066 120,00 120,00 120,00 Steinbítur 0,117 56,53 55,00 67,00 Undirmál 0,013 18,00 18,00 18,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.