Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1991, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1991, Síða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 20. NÓVEMBER 1991. Fréttir dv Akureyringar 1 verslunarferð til Dublin: Flugvélin þremur tonnum þyngri er hún kom heim - um eitt þúsund Akureyringar i innkaupaferðir til Evrópu fyrir jólin Landsýn með tvær helgarferðir og þessum ferðum og reyndar færri eina dagsferð til Dublin. Sem fyrr fengið en viljað hafa. sagði hefur hvert sæti verið skipað í Kaupmenn á Akureyri eru ekkert Akureyringar hafa ekki látið sitt eftir liggja i verslunarferðunum til Evrópu að undanförnu. Myndin er tekin í fyrrakvöld á Akureyrarflugvelli þegar fólk var að koma úr dagsferð til Dublin á írlandi. DV-mynd gk Lýstar kröfur 1 þrotabú Búfisks hf.: Framkvæmdasjóður á 72 milUónir Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Akureyringar og nærsveitarmenn hafa ekki látið sitt eftir liggja í versl- unarferðum til Evrópu að undan- förnu. Alls hafa farið eða munu fara í þessar ferðir 987 manns, og hefur alltaf verið uppselt, en flogið er beint frá Akureyri. Ferðaskrifstofa Akureyrár er með tvær helgarferðir og eina dagsferð til Edinborgar og Samvinnuferðir- Verðbréfaþing íslands - kauptilboð vikunnar FSS = Fjárfestingarsjóður Sláturfélags Suöurlands, GL=Glitnir. IB = Iðnaðar- bankinn, Lind = Fjármögnunarfyrirtækið Lind, SiS = Samband islenskra sam- vinnufélaga, SP = Spariskírteini rikissjóðs Hæsta kaupverð Auðkennl Kr. Vextir Skuldabréf HÚSBR89/1 105,99 8,50 'HÚSBR89/1Ú 132,57 8,50 HÚSBR90/1 93,12 8,50 HÚSBR90/1 Ú 117,05 8,50 HÚSBR90/2 93,56 8,50 HÚSBR91 /1 91,33 8,50 HÚSBR91/2 85,96 8,50 HÚSBR91/3 79,86 8,50 SKSIS87/01 5 302,86 11,00 SPRIK75/1 21281,18 8,25 SPRIK75/2 15954,51 8,25 SPRIK76/1 14959,02 8,25 SPRÍK76/2 11533,20 8,25 SPRÍK77/1 10487,65 8,25 SPRÍK77/2 8614,46 8,25 SPRÍK78/1 7110,58 8,25 SPRÍK78/2 5503,11 8,25 SPRÍK79/1 4763,39 8,25 SPRÍK79/2 3579,83 8,25 SPRÍK80/1 3018,82 8,25 SPRÍK80/2 2314,18 8,25 SPRÍK81 /1 1965,99 8,25 SPRÍK81 /2 1418,41 8,25 SPRÍK82/1 1369,67 8,25 SPRÍK82/2 998,61 8,25 SPRÍK83/1 795,82 8,25 SPRÍK83/2 531,79 8,25 SPRÍK84/1 550,53 8,25 SPRÍK84/2 603,27 8,25 SPRÍK84/3 584,07 8,25 SPRÍK85/1A 504,02 8,25 SPRÍK85/1B 334,93 8,25 SPRÍK85/2A 390,43 8,25 SPRÍK86/1A3 347,40 8,25 SPRÍK86/1A4 381,18 8,37 SPRÍK86/1A6 396,06 8,72 SPRÍK86/2A4 322,52 8,25 SPRÍK86/2A6 330,47 8,25 SPRÍK87/1A2 276,43 8,25 SPRÍK87/2A6 241,85 8,25 SPRÍK88/2D5 180,49 8,25 SPRÍK88/2D8 170,12 8,25 SPRÍK88/3D5 172,28 8,25 SPRÍK88/3D8 164,04 8,25 SPRÍK89/1A 142,11 8,25 SPRÍK89/1D5 165,67 8,25 SPRÍK89/1D8 157,60 8,25 SPRÍK89/2A10 104,44 8,25 SPRÍK89/2D5 136,45 8,25 SPRÍK89/2D8 128,11 8,25 SPRÍK90/1 D5 120,00 8,25 SPRÍK90/2D10 96,55 8,25 SPRÍK91/1D5 103,72 8,25 Hlutabréf HLBRÉOLlS 214,00 Hlutdeildarskír- teini HLSKlSJÚÐ/1 285,71 HLSKlSJÖÐ/3 197,41 HLSKÍSJÓÐ/4 172,66 Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs og raunávöxtun kaupenda í % á ári miðað við viðskipti 11.11. '91 og dagafjölda til áætlaðrar innlausnar. Ekki er tekið tillit til þóknunar. Viðskipti Verðbréfaþings fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Búnaðarbanka Islands, Verðbréfamarkaði Fjárfestingafé- lags islands hf„ Kaupþingi hf., Lands- bréfum hf„ Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis, Verðbréfa- markaði Islandsbanka hf. og Handsali hf. og Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa Framkvæmdasjóður átti hæstu kröfu í þrotabú fiskeldisstöðvarinnar Búfisks hf. Upphæð hénnar er 72 milljónir króna. Næstur kom Lands- banki íslands með kröfu upp á 61 milljón króna. Þetta kom m.a. fram á fyrsta skiptafundi í þrotabúinu sem haldinn var nú nýlega. Lýstar kröfur í búið námu samtals 141 milljón króna. Þar af eru almenn- ar kröfur 65 milljónir. Kröfur utan skuldaraðar eru 74 milljónir og um 2 milljónir í forgangskröfur. Eldisstöðin Búfiskur hf. var lýst gjaldþrota 11. júní síðastliðinn. Eign- ir búsins eru í raun tvískiptar. Ann- ars vegar er eldisstöðin sjálf sem er að Laugum í Landmannahreppi. Ekki reyndist vera til króna í þrotabúi Eldisstöðvarinnar Króka í Landmannahreppi. Stöðin var úr- skurðuð gjaldþrota 18. júlí síðastlið- inn. Á nýafstöðum skiptafundi, sem er sá fyrsti, voru m.a. lagðar fram kröfulýsingar. Samtals nema lýstar kröfur í búið um 60 milljónum króna. Þar af gerir Framkvæmdasjóður kröfu upp á 40 milljónir og Búnaðar- banki íslands upp á um 10 milljónir. Aðrir eru með lægri kröfur í búið. Hins vegar eru ker við Galtalæk. Lauslegt mat hafði farið fram á eignum búsins og voru þær metnar á um 60 milljónir króna. Fram- kvæmdasjóður hefur leyst til sín stöðina sjálfa en óljóst er hvert end- anlegt mat á henni verður. Ekki er því vitað hversu mikið fæst út úr eignunum á endanum. Um var að ræða blandað eldi hjá Búfiski hf„ það er eldi á laxi, bleikju og urriða. Nokkru af fiskinum var sleppt í nærliggjandi ár og síöan seld veiðileyfi í þær. Eitthvað er eftir af klaklaxi í kerunum. Framkvæmda- sjóður hefur að undanfömu reynt að leigja aðstöðuna. Eldisstöðin var í eigu einstaklings. Hann haföi öll tæki og fasteignir á leigu. Sá fiskur sem var í búinu, alls um 12 tonn, reyndist að mestu ónýt- ur. Þremur tonnum hafði verið slátr- að en rangar aðferðir voru hafðar við slátmnina þannig að sá fiskur reyndist einnig ónýtur. Hafði hann verið settur í frysti. Búsljórinn hafði síðan sent sýni til viðkomandi aðila tíl að athuga hvort nýta mætti þenn- an fisk, til dæmis í reykingu. Svo reyndistekkivera. -JSS yfir sig hrifnir vegna þessara ferða og segja þær eingöngu vera verslun- arferðir. Þeir telja sig tapa hátt í 100 milljónum króna úr jólaversluninni, enda eyði hver maður að jafnaði um 100 þúsund krónum í verslunum er- lendis. Aðrir telja hins vegar að ætla megi að hver maður versli að jafnaði fyrir um 50 þúsund krónur og fólk sem fari í þessar ferðir frá Akureyri sé ekki jafn kaupglatt og fólk sem fer í slíkar ferðir syðra. Um 170 farþegar Samvinnuferða- Landsýnar komu úr dagsferð til Du- blin á mánudagskvöld. Konur voru sennilega vel yfir 90% ferðalanganna og komu sumar vel klyljaðar hand- farangri út úr flugvélinni og fengu síðan ferðatöskur sínar skömmu síö- ar. Flugvélin var þremur tonnum þyngri á leiðinni heim en þegar hún fór utan um morguninn og í „fríhöfn- inni“ á Akureyri keyptu farþegarnir fyrir 800 þúsund krónur. Peningamarkaöur IIMNLÁNSVEXTIR (%) hæst innlan óverðtryggð Sparisjóösbækur óbundnar 3,5-4 Allir nema Sparisjóðir Sparireikningar 3ja mánaða uppsögn 4-6,5 Sparisjóðirnir 6 mánaða uppsögn 5-7,5 Sparisjóðirnir Tékkareikningar, almennir 1 Allir Sértékkaréikningar 4-7 Landsbanki VÍSITÖLUBUNDNIR REIKNINGAR 6 mánaða uppsögn 3,0 Allir 15-24mánaða 7-7,75 Sparisjóðirnir Orlofsreikningar 5,5 Allir Gengisbundnir reikningar í SDR 6,5-8 Landsbanki Gengisbundnir reikningar í ECU 8,5-9 Landsbanki ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. 3,25-4 Búnaðarbanki Óverðtryggð kjör, hreyfðir 8-8,5 Sparisjóðirnir SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innantímaö»ls) Vísitölubundnir reikningar 4-8 Landsbanki Gengisbundir reikningar 4-8 Landsbanki BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör 6,25-7 Búnaðarbanki Óverðtryggð kjör 10,5-11 Búnaðarbanki INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR Bandaríkjadalir 3,75-4,1 Sparisjóðirnir Sterlingspund 8,25-8,8 Sparisjóðirnir Þýsk mörk 7,5-7,8 Sparisjóðirnir Danskar krónur 7,75-8 Sparisjóðirnir ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLAN ÓVERÐTRYGGÐ Almennir víxlar (forvextir) 15,5-18,5 Búnaðarbankinn Viðskiptavíxlar (forvextir)1 kaupgengi Almenn skuldabréf 16,25-1 9,5 Búnaðarbankinn Viðskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdráttur) 18,75-21.75 Búnaðarbankinn ÚTIAN VERÐTRYGGÐ Skuldabréf 9,75-10,25 Búnaðarbanki AFURÐALÁN fslenskar krónur 15,75-19,25 Búnaðarbankinn SDR 9-9,5 islandsbanki, Landsbanki Bandaríkjadalir 7,25-8,0 Sparisjóðirnir Sterlingspund 12-1 2,75 Landsbanki Þýsk mörk 11 Allir Húsncedislán Lífeyrissjóðslán Dráttarvextir MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf nóvember 1 9,0 Verðtryggð lán nóvember 10,0 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala nóvember Lánskjaravísitala október Byggingavísitala nóvember Byggingavísitala nóvember Framfærsluvísitala október Húsaleiguvísitala 4.9 S-9 270 VERÐBRéFASaóÐIR Gengl bréfa veröbréfasjóða 3205 stig 31 94 stig 599 stig 187,3 stig 1 59,3 stig 1.9% hækkun 1. október HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun: KAUP SALA Einingabréf 1 6,006 Sjóvá-Almennar hf. 5,50 5,80 Einingabréf 2 3,198 Ármannsfell hf. 2,30 2,40 Einingabréf 3 3,946 Eimskip 5,70 5,95 Skammtímabréf 2,003 Flugleiðir 2,00 2,20 Kjarabréf 5,643 Hampiðjan 1,80 1,90 Markbréf 3,029 Haraldur Böðvarsson 2,95 3,10 Tekjubréf 2,139 Hlutabréfasjóður VlB 1,00 1,05 Skyndibréf 1,755 Hlutabréfasjóðurinn 1,64 1,72 Sjóðsbréf 1 2,887 Islandsbanki hf. 1,66 1,74 Sjóösbréf 2 1,951 Eignfél. Alþýðub. 1,65 1,73 Sjóðsbréf 3 1,994 Eignfél. Iðnaðarb. 2,43 2,53 Sjóðsbréf 4 1,744 Eignfél. Verslb. 1,72 1,80 Sjóösbréf 5 1,200 Grandi hf. 2.75 2,85 Vaxtarbréf 2,0344 Olíufélagið hf. 5,10 5,40 Valbréf 1,9069 Olís 2,05 2,15 Islandsbréf 1,256 Skeljungur hf. 5,50 5,80 Fjórðungsbréf 1,140 Skagstrendingur hf. 4,80 5,05 Þingbréf 1,253 Sæplast 7,33 7,65 öndvegisbréf 1,234 Tollvörugeymslan hf. 1,04 1,09 Sýslubréf 1,276 Útgerðarfélag Ak. 4,70 4,90 Reiðubréf 1,219 Fjárfestingarfélagið 1,35 1,42 Almenni hlutabréfasj. 1.12 1,17 Auðlindarbréf 1,04 1,09 Islenski hlutabréfasj. 1,15 1,20 Síldarvinnslan, Neskaup. 3,23 3,40 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast í DVá fimmtudögum. -JSS Sextíu milljóna kröfur í Eldisstöðina Króka: Ekki króna til í þrotabúinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.