Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1991, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1991, Síða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 20. NÓVEMBER 1991. Útlönd e>v ítalska klámdrottningin Cicciolina fær ekki að fara til Bandaríkjanna til að ala þar barn sitt og listamannsins Jeff Koons. Hún hefur leitað ásjár hjá kvenréttindasamtökum vestra. Símamynd Reuter Cicciolinu úthýst í Bandaríkjunum - vRl fara þangað til að ala bam sitt Nýrfram- kvæmdastjóri SÞkosinná morgun Á morgun verður Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kallað sam- an til að kjósa nýjan íram- kvæmdastjóra í stað Perez de Cuellars sem lætur af störfum um áramótin. Fái enginn hreinan meirihluta verður kosið aftur. Líklegast er tahð Boutros Bout- ros Ghali, aðstoðarforsætisráö- herra Egyptalands, verði fyrir valinu en hann hefur hlotið flest atkvæöi í óformlegum skoðana- könnunum innan ráðsins. Það er allsherjarþing SÞ sem formlega velur framkværnda- stjóra eftir tillögu frá fulltrúun- um 15 í Öryggisráðinu. í reynd er það því Öryggisráðíð sem ræð- ur valinu. Konansem kærir Kennedy varályfjum „Dómgreind fólks minnkar ef það neytir áfengis eftir að hafa áður tekið vöðvaslakandi lyf. Konan sem kærir í þessu máli var á slíkum lyfjum. Því kann vel að vera að hún haíi ekki haft rænu á að segja nei þegar William Kennedy Smith fór á fjörurnar viö hana,“ sagði Roy Black, lög- fræðingur Williams, í róttarsaln- um í gær. William hefur viðurkennt að hafa haft samfarir við konuna en neitar staöfastíega að hann hafi nauðgað henni. Vilja eignast barnmeðJJ. Kennedyyngri „Hann er æði. Mig langar að eignast barn með honum,“ skrækti gestur á veitingahúsi í Palm Beach á Flórída þegar John F. Kennedy yngri gekk í salinn. John er kominn til Flórída að aðstoða William frænda sinn i nauðgunarmálinu. Reuter ítalska klámdrottningin og stjórn- málamaðurinn Cicciolina fær ekki landvistarleyfi í Bandaríkjunum þótt hún sé nú gift bandarískum manni. Cicciohna, sem réttu nafni heitir II- ona Staller, hefur farið þess á leit við kvenréttindasamtök vestra að þau liðsinni henni í málinu. Cicciolina gengur með barni. Hún vill eiga það í Bandaríkjunum þar sem eiginmaðurhennar, hstamaður- inn JefTKoons, býr. Yfirvöld ívestra eru hins vegar ekki hrifin af að fá hana í heimsókn. Cicciolina segir að hún hafi enga skýringu fengið synjuninni fyrir landvist í Bandaríkjunum. Hún er nú 39 ára gömul og vill draga sig út úr sviðsljósunum og snúa sér að húsmóðurstörfum. Cicciolina var kjörin á ítalska þingið árið 1987. Cicciolina vakti verulega athygh á dögum Persaflóastríðsins þegar hún baust til að sofa hjá Saddam Hussein ef það gæti orðið til að blíðka hug hans. Saddam þáði ekki boðið. Hundruð þúsunda íraka létu lífið í stríðinu. Reuter Franskurræðari aðljúkaKyrra- hafsför Búist er við að franskur ræð- ari, sem er að reyna að verða fyrsti maðurinn th að róa yfir Kyrrhafið, komi í höfn í Oregon- fylki í Bandaríkjunum á morgun. Hann á þó eftir að sigla um úfinn sjó og komast yfir hættulegt san- drif áður en hann kemst á leiðar- enda. Gérard d’Ahoville, sem er 46 ára gamall, hrinti átta metra löngum kajaklaga bát sínum á flot við Choshi í Japan þann 11. júlí sið- asthðinn. Hann hefur nærst á þurrkuðum mat og drukkið sjó sem hann hefur rennt í gegnum afsöltunartæki sem hann hefur undir sæti sínu. Rádíóamatörar sem hafa fylgst með 8800 kilómetra löngu ferða- lagi Frakkans segja að bát hans . hafi hvolft 29 sinnum á leiðinni. D’Aboville reri einn yfir Atlants- hafið árið 1980. Lítilvon um hæli fyrir Honecker Litlar hkur eru á því að Erich Honecker, fyrrum kommúnista- leiðtogi Austur-Þýskalands, fái pólitískt hæli í Moskvu og líklegt er talið að hann verði gerður brottrækur þaðan á næstunni, að sögn dómsmálaráðherra Rúss- lands, Nikolaj Fjodorov. Þýska blaðið Bild skýrði frá því á mánudag að Honecker hefði formlega sótt um hæh sem póht- ískur flóttmaður í Sovétríkjun- um. Stjórnvöld í Þýskalandi vilja fá hann framseldan og draga hann fyrir dómstólana. EiduríWorid TradeCentre Tveir slösuðust í gær þegar eld- ur braust út í öörum 110 hæöa turni World Trade Centre, hæstu byggingu New York. Eldurinn kom upp í rafmagnstöflu á 93. hæð og það tók hátt í 100 slökkvi- liðsmenn hálfan annan tíma að ráða niðurlögum hans. Eldsupptök eru ókunn en verið er að rannsaka málið, Reuter Nauðungaruppboð á eftirtalinni fasteign fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: ÁJfheimar 38, 4. hæð t.h., þingl. eig. Ásgeir Höskuldsson, föstud. 22. nóv- ember ’91 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun ríkisins. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Alflamýri 2, hluti, þingl. eig. Sigurjón H. Valdimarsson, föstud. 22. nóvember ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Barónsstígur 19, hluti, þingl. eig. Haf- þór Guðmundsson, föstud. 22. nóv- ember ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Bauganes 44, hluti, þingl. eig. Helgi Jónsson og Jytte Jónsson, föstud. 22. nóvember ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeið- andi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Blöndubakki 16,03-01, þingl. eig. Guð- mundur M. Bjömsson, föstud. 22. nóv- ember ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Borgartún 26, tal. eig. Braut hf. bíla- sala, föstud, 22. nóvember ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Brautarás 12, þingl. eig. Magnús Jó- hann Óskarsson, föstud. 22. nóvember ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Brekkubær 35, þingl. eig. Friðrik Marteinss. og Þórhildur Þorkelsd., föstud. 22. nóvember ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur era Gjaldheimtan í Reykjavík, Andri Amason hdl. og Veðdeild Landsbanka Islands. Búland 17, þingl. eig. Böðvar Valtýs- son, föstud. 22. nóvember ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Eskihlíð_ 14, 3. hæð t.h., þingl. eig. Jóhann Ólafsson, föstud. 22. nóvember ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er toll- stjórinn í Reykjavík. Fáfnisnes 5, þingl. eig. Kristinn Bjamason en tal. eig. Gunnlaugur Gunnlaugss. og Anna Júlíusd., föstud. 22. nóvember ’91 kl. 11.30. Uppboðs- beiðendur em tollstjórinn í Reykjavík, Gjaldheimtan í Reykjavík og Sigríður Thorlacius hdl. Freyjugata 42, hluti, þingl. eig. Inga Melsted, föstud. 22. nóvember ’91 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Grettisgata 30, þingl. eig. Jóna Magn- úsdóttir, föstud. 22. nóvember ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík. Grófarsel 20, hluti, þingl. eig. Þor- steinn Hannesson, föstud. 22. nóvemb- er ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hólmsland, sumarbústaður, tal. eig. Hans Ámason, föstud. 22. nóvember ’91 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hringbraut 46, hluti, þingl. eig. Her- dís L. Storgaard, föstud. 22. nóvember ’91 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hrísateigur 18, hluti, tal. eig. Ingólfur Guðmundss. og Björg Sverrisd., föstud. 22. nóvember ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka Islands, tollstjórinn í Reykjavík og Gjaldheimtan í Reykja- vík. Hvassaleiti 15, þingl. eig. Sveindís Þórisdóttir, föstud. 22. nóvember ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Eggert B. Ólafsson hdl., Tryggingastofhun ríkis- ins og Ólafur Gústafsson hrl. Jöklasel 7, þingl. eig. Eiður Helgi Sig- urjónsson, föstud. 22. nóvember ’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka Islands. Laugamesvegur 82, þingl. eig. Krist- ján Kristjánsson, föstud. 22. nóvember ’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Laugavegur 40, hluti, þingl. eig. Erla Gjermundssen, föstud. 22. nóvember ’91 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Laxakvísl 17, hluti, þingl. eig. Úlfar Hróarsson, föstud. 22. nóvember ’91 kl, 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Logafold 101, hluti, þingl. eig. Ástríður Haraldsdóttir, föstud. 22. nóvember ’91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Melsel 14, þingl. eig. Gunnar Sigur- bjartsson, föstud. 22. nóvember ’91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík og íslandsbanki Miðstræti 10, hluti, þingl. eig. Tómas Jónsson og Þórunn Sveinsdóttir, föstud. 22. nóvember ’91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Æsufell 6, 6. hæð F, þingl. eig. Helgi V. Jóhannsson, föstud. 22. nóvember ’91 kl. 10.15. Úppboðsbeiðendur em Yeðdeild Landsbanka íslands, Guðjón Armann Jónsson hdl. og Gjaldheimt- an í Reykjavík. Öldugata 25, jarðhæð, þingl. eig. Þór- unn Snæbjömsdóttir, föstud. 22. nóv- ember ’91 kl. 10.15. Úppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka Islands. BORGARFÓGETAEMBÆTTfD í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Eddufell 8, þingl. eig. Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis, fer fram á eigninni sjálfrí föstud. 22. nóvember ’91 kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur em Jón Ingólfsson hrl., Bjöm Ólafúr Hall- grímsson hrl., Gjaldheimtan í Reykja- vík og Kristinn Hallgrímsson hdl. Grundarstígur 24, þingl. eig. Finnur Gíslason, fer fram á eigninni sjálfrí föstud. 22. nóvember ’91 kl. 16.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. B0RGARFÓGETAEMBÆTT1Ð í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.