Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1991, Side 19
MIÐVIKUDAGUR 20. NÓVEMBER 1991.
19
Píanó - flyglar. Gott úrval af Young
Chang og Petrof píanóum, gott verð,
góðir greiðsluskilmálar. Hljóðfærarv.
Pálmars Árna, Ármúla 38, s. 32845.
Til sölu Emax E-MÖ hljómborð, verð-
tilb. óskast. Uppl. í Hljóðmúrnum,
Dalshrauni 14, já erum fluttir að Dals-
hrauni 14 í Hafnarf. Nýr sími 654088.
Roland U20 hljómborö til sölu, gott
verð. Uppl. í síma 91-642350 e.kl. 19.
■ Teppaþjónusta
Hreinsivélar- útleiga - hagstætt verð.
Leigjum út djúphreinsandi teppa-
hreinsivélar. Áuðveldar í notkun.
Hreinsa vandlega og skilja eftir ferskt
andrúmsloft. Leigutími - Zi dagur -
1/1 dagur, helgar. Úrvalshreinisiefni.
Verð: Hálfur dagur kr. 700.
Sólarhringur kr. 1000.
Helgargjald kr. 1500.
Teppabúðin hf„ Suðurlandsbraut 26,
sími 681950.
Hreint og beint, sími 620677.
Hreinsum teppin ykkar með öflugustu
vélum á landinu. Ókeypis ráðgjöf
varðandi jólaþrifin. Nýja víddin í þrif-
um Hreint og beint, sími 620677.
Gleðjist um jólin. Látið Emu og Þor-
stein um hreinsunina á teppum og
húsgögnum. Vönduð hreingerning
sem margborgar sig. S. 91-20888.
Jólatilboð - allan sólarhringinn.
Teppa- og húsgagnahreinsun og
hreingerningar fyrir einstaklinga og
fyrirtæki. Uppl. í síma 17871 og 669704.
Sapur þurrhreinsiefni fyrir teppi og
áklæði, ekkert vatn, engar vélar.
Veggfóðrarinn hf., Fákafeni 9 -
Skeifunni, sími 91-687171.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Erum
með fullkomnar djúphreinsivélar sem
skila góðum árangri. Ódýr og örugg
þjón. Margra ára reynsla. S. 74929.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 91-72774.
Ath. Teppa- og húsgagnahreinsun.
Gæðaþjónusta. Euro/Visa. Öryrkjar
og aldraðir fá afslátt. Sími 9Í-78428.
Gæöahreinsun. Blauthreinsum teppi,
húsgögn o.fl. Góður ilmur.
Ömgg gæði. Gott verð. Snorri
og Dian Valur, sími 91-12117.
■ Teppi
Hagkvæm teppakaup.
Mottur, smáteppi og afganga (stund-
um allt að 50 rrr af fyrsta flokks gólf-
teppum) er hægt að kaupa á mjög lágu
verði í sníðsludeild okkar í skemm-
unni austan Teppalands (gengið inn
að sunnanverðu).
Opið kl. 11-12 og 16-17 daglega.
Teppaland, Grensásvegi 13, s. 813577.
■ Húsgögn
Heimilismarkaðurinn, Starmýri 2,
sá stærsti á landinu, hefur opnað aftur
eftir breytingar. Óskum eftir notuðum
húsgögnum, heimilistækjum o.fl.
Tökum húsgögn í umboðssölu eða
notað upp í nýtt. Komum heim og
sækjum ef óskað er. Vantar sófasett,
svefnsófa, sjónvarpstæki, afruglara,
video, þvottavélar o.fl. Vorum að fá
ný, sæt, frönsk húsgögn á mjög góðu
verði. Stóri heimilismarkaðurinn,
Starmýri 2, sími 91-679067.
Gerið betri kaup. Húsgögn og heimils-.
tæki á frábæru verði, sófasett, borð-
stofusett, hjónarúm, svefnsófar, skáp-
ar, þvottavélar, ísskápar, eldavélar
o.m.fl. Það borgar sig að líta inn hjá
okkur. Ef þú þarft að seha verðmetum
við að kostnaðarlausu. Ódýri markað-
urinn, húsgagna- og heimilistækja-
deild, Síðumúla 23, s. 679277.
Hrein og góð húsgögn, notuð og ný.
Úrval sófasetta. Borðstofusett, stólar,
bekkir, hillur, rúm. Nýjar barnakojur
o.m.fl. Kaupum vel með farin notuð
húsgögn gegn staðgreiðslu eða tökum
í umboðssölu. Gamla krónan hfi,
Bolholti 6, s. 679860.
Nýlegt vatnsrúm, Queen Size, með öllu
til sölu, fæst á góðu verði gegn stað-
greiðslu. Upplýsingar í síma 91-617077
á kvöldin.
Svefnbekkur með 2 skúffum og 3 púðum
til sölu, stærð 80x200 cm, hvítur með
rauðu áklæði, vel með farinn. Uppl. í
síma 91-53004 eftir klukkan 18.
■ Bólstrun
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
■ Antik
Andblær liðinna ára. Mikið úrval af
antikhúsgögnum og fágætum skraut-
munum, nýkomið erlendis frá. Hag-
stæð greiðslukjör. Opið kl. 12-18 virka
daga og 10-16 laugard. Sími 91-22419.
Antikhúsið, Þverholti 7, við Hlemm.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11
Antikhúsgögn og eldri munir. Úrval af
sófasettum, stólum, skápum, borðum,
ljósakrónum o.fl. Ein stærsta verslun
borgarinnar í sölu á eldri gerðum
húsgagna. Ath. Ef þú vilt koma mun-
um í sölu verðmetum við að kostnað-
arl. Antikbúðin, Ármúla 15, s. 686070.
Antikhúsgögn! Kaupum antikhúsgögn
gegn staðgreiðslu eða tökum í um-
boðssölu. Gamla krónan hfi,
Bolholti 6, s. 679860.
Dönsk eikarhúsgögn frá því fyrir alda-
mót til sölu: borðstofusett, skápur,
borð og sex stólar, lítur allt mjög vel
út. Uppl. í síma 91-44989.
Rýmingarsala. Mikill afsl. af öllum
vörum verslunarinnar. Aðeins í eina
viku. Antikmunir, Hátúni 6A, (Fönix-
húsið). Opið 10-18,1.11-14, s. 91-27977.
■ Tölvur
Super VGA litaskjár og Super VGA
skjákort á einstöku tilboðsverði,
aðeins 39.982 kr. með vsk. Ath.! Opið
á laugardögum frá kl. 10-16. Þór hfi,
Ármúía 11, sími 91-681500.
Tölva - bill.Til sölu Amiga 512 K, með
minnisstækkun, aukadrifi, prentara,
stýripinna, mús, tölvub., diskaborði,
leikjum og forritum. Skipti á ód. bíl
ath. S. 93-71472 e.kl. 18 eða 91-13315.
Ódýrir tölvuleikir - breytum Nintendo.
Sé keyptur 1 Hitex leikur + milli-
stykki fylgir breyt. á Nintendo tölvu
án aukakostn. Versl. Fido, Iðnaðar-
húsinu, Hallveigarstíg 1, s. 21780.
Launaforritið Erastus, einfalt, fljótlegt
og þægilegt, fyrir stór og lítil fyrir-
tæki. Verð 24.700. M. Flóvent, sími
688933 eða 985-30347.
Ný NASA leikjatölva til sölu, ónotuð,
fjórir leikir fylgja. Athugið, spilar
Nintendoleiki. Uppl. í síma 91-33513
milli kl. 16 og 21, Guðrún.
Breytum Nitendo leikjatölvum fyrir öll
leikjakerfí, móttaka. Tölvur og leikir,
Laugavegi 92, sími 91-19977.
Macintosh LC 2/40 tölva til sölu, með
litaskjá, selst á góðu verði. Uppl. í
sfma, 91-650363.
Ódýrar tölvur, allar tegundir og stærð-
ir af notuðum tölvum og aukahlutum.
Tölvuríkið, Laugarásvegi 1, s. 678767.
Macintosh SE tölva til sölu, með 19,5"
skjá. Uppl. í síma 91-16371.
Til sölu Macintosh Plus tölva með auka-
drifi og forritum. Uppl. í síma 91-14646.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs,
ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið:
sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi,
stór og smá. Triax hágæða-gervi-
hnattabúnaður fyrir íslenskar að-
stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning-
ur. Litsýn sfi, leiðandi þjónustufyrir-
tæki, Borgartúni 29, sími 27095.
Myndb.-, myndl.- og sjónvarpsviðg.
samdægurs. Kaupum/seljum notuð
tæki. Fljót, ódýr og góð þjón. Radio-
verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677.
Ný litsjónvarpstæki, Ferguson og Supra,
fáanleg í öllum stærðum.
Orri Hjaltason, Hagamel 8, sími
91-16139.
Sjónvarpsviðgerðir meö 112 árs ábyrgð.
Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki.
Sækj./send. Skjárinn, Bergstaðastr.
38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Viðgeröir á: sjónvarpstækjum, video-
tækjum, myndlyklum, loftnetum,
nýlagnir á loftnetum. Rökrás hfi,
Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720.
14" Philips litasjónvarp til sölu. Uppl. í
síma 91-53335.
■ Vídeó
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur
á myndband. Leigjum farsíma, töku-
vélar, skjái, sjónvörp. Tökum upp á
myndbönd brúðkaup, ráðstefnur o.fl.
Hljóðriti, sími 680733, Kringlunni.
Myndbönd eru okkar fag. Framleiðsla,
útgáfa og fjölföldun myndbanda.
Bergvík hfi, sími 91-79966. Fax
91-79680.
■ Dýrahald
Falleg 6 mán. terrier og íslensk tik fæst
gefins, aðeins gott heimili kemur til
greina. Nánari upplýsingar gefur
Hrafntinna í síma 91-686525.
Félag hundaáhugafólks. Fyrsti félags-
fundur verður haldin í Gerðubergi í
sal B, 20. nóv. kl. 20.30. Félagsm. og
annað hundaáhugafólk, fjölmennum!
Páfagaukar. Til sölu tveir páfagaukar
(ondulat) ásamt búri og öllu sem til
þarf. Verð kr. 2500. Uppl. í síma
91-20789.
Mjög fallegir scháfer-hvolpar til sölu,
undan Tímo. Uppl. í síma 91-628263.
■ Hestamennska
20% afsláttur til 15. desember.
Seljum ný og glæsileg hesthús að
Heimsenda með 20% afsl. til 20. des.,
6-7 hesta hús og 22-24 hesta hús.
SH verktakar, Stapahr. 4, s. 652221.
New Holland 370, árg. ’80, heybindivél
til sölu, nýyfirfarin af verkstæði, verð
kr. 200-250.000, tek nánast allt upp í
og er einnig opinn fyrir skuldabréfi.
Gerið tilboð. Uppl. í síma 97-71957.
Hestamenn, ath. Islensku Táp reiðtyg-
in sameina endingu, gæði og gott verð.
Nytsamar jólagjafir, sendum í póst-
kröfu. Táp sfi, s. 93-51477 á skrifstofut.
Þrjú vel ættuð trippi til sölu, einnig tvær
ættbókarfærðar hryssur, 9 og 12 vetra,
faðir Gustur 923, móðir Mósa frá
Norðtungu. Uppl. í síma 93-51330.
Hefur þú lausa 2 bása undir hross til
leigu eða sölu í Hafnarfirði? Ef svo
er þá hringdu í síma 91-52177 e.kl. 19.
Hestaflutningar. Fer norður næstu
helgi. Upplýsingar í síma 91-675572 og
985-29191.
Smíðum hesthússtalla og grindur, þak-
túður. Einnig ódýrir þakblásarar.
Fljót og góð þjónusta. Stjörnublikk,
Smiðjuvegi 1, sími 91- 641144.
Vantar pláss fyrir 3 hesta i Viðidal.
Upplýsingar- í síma 91-674203.
■ Hjól__________________________
Bifhjólafólk, athugið. Stendur hjólið
úti? Geymsluaðstaða fyrir hjólin í vet-
ur. Nánari uppl. í síma 650787 milli
kl. 17 og 20, Þorgeir.
Leðurjakki, buxur, hanskar, skór og
hjálmur á 180-190 cm, keypt í sumar
á 60 þús., selst á 40 þús (sem nýtt).
Uppl. í síma 91-611822.
■ Fjórhjól
Til sölu Honda ATC 250 R þríhjól, ný-
uppgert. Uppl. í síma 91-667316.
M Vetrarvönu:
Vélsleðar. Tökum allar tegundir vél-
sleða í umboðssölu. Einnig til sölu
nýir og notaðir Yamaha. Mikil sala
framundan. E.V. bílar, Smiðjuvegi 4,
s. 77744,77202. Ath., ekkert innigjald.
Vegna mikillar sölu á vélsleðum vantar
allar gerðir á skrá og á staðinn. Uppl.
í síma 91-642190. Bílasala Kópavogs.
Verið velkomin.
A.C. El Tigre, árg. '81, til sölu, allur
nýuppgerður, toppeintak. Uppl. í síma
91-43117.
■ Byssur
Skotveiöimenn. Rjúpnaskot, mikið úr-
val. Gönguskór, bakpokar, legghlífar,
áttavitar, neyðarblys og sjónaukar.
Allur fatnaðúr-ótrúlega gott verð, t.d.
vaxjakkar frá kr. 6.900. Einnig: Bakp.
á hunda, skammbyssuskot í öll cal.,
gerviendur, kr. 495. Landsins mesta
úrval af nýjum og notuðum byssum.
Póstkr. Verslið við veiðimenn. Veiði-
húsið, Nóatúni 17, s. 814085 og 622702.
Skotveiðimenn, 15% kynningarafsláttur
á Lapua, Gamebore, Islandia, Eley og
Sellier og Bellot haglaskotum. Einnig
Breda og Marochi haglabyssum. Mik-
ið úrval af vörum fyrir skotveiði.
Póstsendum. Sími 679955.
Kringlusport, Borgarkringlunni.
■ Vagnar - kerrur
2ja hesta kerrur fyrirliggjandi, vönduð
framleiðsla. Tilbúnar til notkunar,
aðeins 430 kg. Framleiðum eftir pönt-
unum. Guðm., Vesturvör 7, s. 642195.
■ Fyrir veiðimenn
Fluguhnýtingamenn.Vorum að taka
upp stórkostlegt úrval af fluguhnýt-
ingarefni og fluguhnýtingarbókum.
Sendum í póskröfu. Veiðivon,
Langholtsvegi 111, sími 867090.
Óska eftir að kaupa villigæsir, reyttar
og sviðnar. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-27022. H-2148.
■ Fyrirtæki
Til sölu Baader 440 flatningsvél.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni.
Nýja rekstrarþjónustan, firmasala,
Skeifunni 7, norðurenda, s. 677636.
M Bátar_________________
•Alternatorar og startarar f. báta. Alt-
ematorar, 12 og 24 volt, margar stærð-
ir. Startarar f. Volvo Penta, Iveco,
Saab, Scania, CAT o.fl. Yfir 15 ára
frábær reynsla, mjög hagstætt verð.
Bílaraf hf., Borgartúni 19, s. 24700.
Til sölu Ford Mermit ’88-’89, 90 hö.,
keyrð 1828 tíma, vökvagír 3:1, ný spil-
dæla, nýr startari, 24 volta kerfi, 2
altematorar. Vs 93-61156 og hs.
93-61514 eftir kl. 19. Rúni.
30 tonna hraðnámskeið hefst 2. des.,
lýkur með prófi 14. des., kennt er frá
9 16 daglega. Uppl. og innritun í s.
689885 og 91-31092, Siglingarskólinn.
■ Hjólbarðar
Óska eftir 185x60 14" eða 185x50 14"
dekkjum undir Ford Escort, þarf að
vera gott munstur í þeim. Uppl. í síma
98-12454.
Óska eftir lítið slitnum 33" eða 35"
jeppadekkjum á 6 gata felgum (helst
krómfelgum). Upplýsingar í síma
91-74465 eða 91-21988.
Jeppadekk til söfu. 31" dekk á fimm
gata felgum. Uppl. í síma 91-678227.
■ Varahlutir
• Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323.
Erum að rífa: Toyota Hi-Lux ’85-’87,
4Runner ’87, Toyota Corolla ’86 '90,
GTi ’86, Micra ’90, Subaru Justy ’89,
Honda Accord ’83, CRX ’88, Civic ’85,
Volvo 740 ’87, BMW 318i ’84, 518 ’80,
Benz 190 ’84, 230 ’79, Mazda 323
’84-’87, 626 ’84, 929 ’83, 626 dísil ’84,
Lada Samara ’86-’88, Ford Escort
’84 ’85, Escort XR3i ’85, Ford Sierra
1600 og 2000 ’84 og '86, Ford Orion
’87, Ford Fiesta ’85 ’87, Monza ’88,
Suzuki Vitara ’90, VW Golf ’86, Jetta
’82, MMC Lancer ’86, Colt ’88, Nissan
Sunny ’84, Peugeot 205 ’86, Nissan
Vanette ’86, Fiat Uno ’84-’86, Char-
mant ’83, vél og kassi, Ford Bronco
II ’87, framd. og öxlar í Pajero. Kaup-
um bíla til niðurrifs, sendum um land
allt. Opið v.d. 8.30-18.30. S. 653323.
Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla-
hrauni 9B. Erum að rífa: Saab 900
turbo ’82, Cherry ’84, Accord ’83, Niss-
an Cedric ’85, Sunny 4x4 '90, Justy
’87, Dodge Aries '81, Renault Express
’90, Ford Sierra ’85, Daihatsu Cuore
’89, Isuzu Trooper ’82, Golf ’88 og ’84,
Civic ’85, 'BMW 728i '81, Tredia ’84,
Kadett ’87, Rekord dísil ’82, Volvo 360
’86, 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82,
245 st„ Samara ’88, '87, Escort XR3i
’85, ’87, Mazda 626 ’86, Ch. Monza ’87
og ’88, Ascona ’85 og ’84, Colt ’86, Uno
’87, turbo ’88, Galant 1600 '86, ’86 dís-
il, ’82-’83, st„ Micra ’86, Uno ’87, Ibiza
’89, ’86, Prelude ’85, Charade turbo
’86, Mazda 323 ’84, ’87 og ’88, 626 ’85,
’87, Opel Corsa ’87, Corolla ’85, ’82,
Laurel ’84, Lancer ’88, ’84, ’86.
Opið 9-19 mán.-föstud.
•J.S. partar og viðgerðir, Lyngási 10A,
Skeiðarásmegin, s. 652012 og 54816.
Höfum fyrirliggjandi varahluti í
flestar gerðir bíla, einnig USA.
Isetning og viðgerðarþj. Kaupum bíla
til niðurrifs. Opið frá kl. 9-19.
Ath. Bílapartasalan Start, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hafnarfirði.
Innfl. vélar í Mazda 2000. Nýl. rifnir:
BMW 730 ’79, 316-318-320 323i
’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, Tercel
4x4 ’84, Renault 11 og 9 ’85, Suzuki
Swift ’84 og ’86, Lancia Y10 ’88, Niss-
an Vanette ’87, Micra ’84, Cherry ’85,
Mazda 626 2000 ’87, Cuore ’86-’87,
Charade ’84-’87, Accord ’83, Subaru
Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82 ’87, Fiat
Uno ’85, Peugeot 309 '87, MMC Colt
’80-’88, Galant ’80-’82, VW Golf
’80-’87, Jetta ’82, Samara ’87 ’88.
Kaupum nýl. tjónbíla til niðurrifs.
Séndum. Opið mánud.-föstud. 9-18.30.
Toyota LandCruiser, árg. ’88, Range
’72 ’80, Bronco ’66 ’76, Lada Sport
’78-’88, Mazda 323 ’81 '85, 626 ’80-’85,
929 ’80-’84, Charade ’80-’88, Cuore ’86,
Rocky ’87, Cressida ’82, Colt ’80-’87,
Lancer '80 ’86, Galant ’81-’83, Subaru
’84, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’82-’83,
Ascona ’83, Monza '87, Skoda ’87,
Favorit ’90, Escort ’84-’87, Uno
’84-’87, Regata ’85, Stanza ’83, Sunny
’83, Renault 9 ’82 ’89, Samara ’87,
Benz 280 E ’79, Corolla ’81 -’87, Camry
’84, Honda Quintet ’82 og margt fleira.
Opið 9-19 virka daga og 10-17 laugar-
daga, sími 96-26512.
Bílapartasalan Austurhlíð.
Bilapartar, Smiðjuvegi 12, s. 670063.
Varahlutir í: Subaru GL st. 4x4 ’87,
Corolla ’87, Fiat Uno 45/55, 127, Re-
gata dísil ’87, Mazda E2200 ’88, 323
’81-’88, 626 ’79 og ’85, 929 ’80 ’82, Es-
cort ’84-’86, Sierra ’84, Orion ’87,
Monza ’87, Ascona ’84, Galant ’81,
Lancer ’80-’88, Volvo 244 ’75-’80,
Charade ’80-’88, Hi-Jet 4x4 ’87, Cuore
'87, Ford Fairmont/Futura ’79, Sunny
’88, Vanette ’88, Gherry ’84, Lancia
Y10 ’87, BMW 728, 528 ’77, 323i ’84,
320, 318 ’81, Bronco ’74, Cressida ’80,
Lada 1500 ’88, Saab 900 ’85, 99 ’81.
Opið v. daga 9-19 og laugard. 10 16.
Simi 650372 og 650455, Bilapartasala
Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum not-
aða varahl. í Saab 900 og 99 ’79-’84,
Suzuki Fox 413 ’85, Benz 280 SEL,
Mazda 323 ’81-’85, 626 ’80-’81 og 929
’81 ’83, BMW ’78-’82, Toyota Tercel
’82, Bronco ’74, Volvo 345 ’82, Dai-
hatsu bitabox ’84, Lada Lux ’87, Sam-
ara '86, Opel Rekord ’82, Charmant
’80-’85, Civic ’80-’83, Subaru ’80 ’86,
Escort ’84, Skoda 105 ’84-’88, Ford
Sierra ’85, Opel Corsa '87 og nokkrar
aðrar teg. bíla. Kaupum einnig bíla til
niðurrifs. Opið v. daga 9-19, lau. 10-16.
Ladaþjónusta, varahl. og viðgerðir. Eig-
um mikið af nýl. notuðum varahl. í
Ladabíla. Ath. nýlega hluti. Sendum.
Kaupum nýl. Lada tjónbíla. Átak s/f,
Nýbýlavegi 24, Kóp„ s. 46081 og 46040.
VILTU AUKA VIÐ ÞEKKINGU ÞINA
OG KYNNAST MENNINGU
BANDARÍKJAMANN A? £
HEIMILIAÐ HEIMAN £ Æ
AuRMRfeu
HOMESTAY USA
Frá árinu 1986 höfum við útvegað þúsundum
ungs fólks frá Evrópu AU PAIR vist hjá
Bandarískum fjölskyldum og í ár fór 61
Islendingur á okkar vegum.
Ef þú ert 18 - 25 ára og vilt fara löglega sem
AU PAIR til Bandaríkjanna á vegum samtaka
sem hafa reynslu og þekkingu, þá skaltu hringja
strax í dag.
ARNÞRÚÐUR JÓNSDÓTTIR
ÞÓRSGATA 26 101 REYKJAVÍK
SÍMI91- 62 23 62 FAX 91- 62 96 62
BROTTFARIR í HVERJUM MÁNUÐI.
AÐEINS ÖRFÁAR STÖÐUR LAUSAR
í FEBRÚAR, MARS OG APRÍL.
AU PAIR / HOMESTAV USA TILHEYRIR SAMTÖKUNUM
THE E7.PERIMENT IN INTERNATIONAL LIVING SEM ER
FRUMKVÖÐULL IALÞJÓÐLEGUM MENNINGARSAMSKIPTUM.
E. I. L. STARFAR MEÐ SÉRSTÖKU LEYFI BANDARÍSKRA
STJÓRNVALDA.