Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1991, Qupperneq 22
22
MIÐVIKUDAGUR 20. NÓVEMBER 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11________________________________dv
Dodge Ramcharger ’8S, ek. 41 þús m,
sjálfsk., vökva- og veltistýri, rafm. í
rúðum og læsingum, krómfelgur, v.
,1250 þús. Peugeot 505 GRD ’82,
sjálfsk., vökvast., ek. 138 þús. km,
vetrarhjólbarðar, v. 260 þús. Símar
91-676889 og 91-10006.
Ódýrt. Toyota Hilux ’82, langur, yfir-
byggður, læstur framan, Ranco fjaðr-
ir, 35" dekk, þarfnast ryðbætingar, v.
4(K) þús. stgr., VW Derby ’79, góður
bíll, sk. ’92, verð 80 þ. stgr. Arctic Cat
vélsleði + kerra, v. 150 þ. stgr. og
sæsleði ’89, v. 220 þ. stgr. S. 98-33443.
Mazda 323 1300 ’87 til sölu, hvítur,
ekinn 65 þús. km, gott útlit, verð kr.
390.000 staðgreitt, einnig Toyota
Carina II 2,0 GLi ’90, ekinn 32 þús.
km, sjálfskiptur, verð kr. 1.180.000
staðgreitt, ath. skuldabréf. Sími 46906.
Réttum, blettum, almálum bíla, eða þú
vinnur bílinn sjálfur og við málum.
Vönduð vinna, klefi og málningar-
blöndun á staðnum. Gerið verðsaman-
burð, gerum föst verðtilboð.
Lakkhúsið, Smiðjuv. 20D, s. 670790.
Dodge Diplomat '78, vínrauður, vél V8,
6 1, 360 cid, rafm. í rúðum og sætum,
skoð. ’92, ný snjód., sumard. fylgja, v.
130 þ. stgr., kortaraðgreiðslur í allt
að 18 mán. S. 91-73346 e.kl. 18.
Ford Bronco '73 til sölu, 8 cyl.,
beinskiptur, góður jeppi, verð kr.
29.000, einnig Chevrolet Malibu ation
’79, 8 cyl., sjálfskiptur, verð kr.
270.000. Uppl. í síma 91-45340.
Opel Kadett '82, 5 dyra, skoðaður ’92,
góður bíll, verð kr. 65.000 staðgreitt,
einnig Fiat Uno ’84, þarfnast smálag-
færinga, verð kr. 70.000 staðgreitt.
Sími 91-680970 og 91-673115 e.ki. 19.
Bronco, árg. ’78, dísil, mikið endurnýj-
aður, góður bíll, 36" dekk, álfelgur,
ökumælir, skoðaður '92. Uppl. í síma
91-71086 eftir kl. 19._________________
Camaro LT ’77, vél og skipting 350,
volgur ás, rafmagn í rúðum og læsing-
um, mjög góður bíll á góðu verði. Vs.
94-2525 eða hs. 94-2638 eftir kl. 19.
Daihatsu Charade, árg. '86, til sölu,
ekinn 69 þús. km, hvítur, 5 gíra, vel
með farinn bíll. Verð kr. 300.000 stað-
greitt. Uppl. í síma 91-27974.
Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
talandi dæmi um þjónustu!
Góð kjör. Ford Sierra 1,6 ’84, ek. 56
þús., sk. ’92, ný vetrardekk, dekurbíll,
verð 425 þ., 25 þ. út og 20 þ. á mán.,
eða 350 þ. stgr., skipti ath. Sími 642569.
Honda Civic Sport, árg. ’86, til sölu,
fallegur bíll, verð kr. 570.000 en
480.000 staðgreitt, ath. skipti á ódýr-
ari. Uppl. í síma 91-79665.
Honda Civic Wagon, árg. '81, til sölu,
nýskoðaður, verð 130 þús. eða 100
þús. staðgr. Upplýsingar. í síma
91-36736 milli kl. 17 og 19.
Honda Prelude ’88 til sölu, toppbíll
með 4 hjóla stýri, rafmagn í öllu,
topplúgu o.fl. Skipti á ódýrari bíl eða
góður staðgrafsl. Sími 91-23745.
M. Benz 280 SE, árg. '80 (nýja lagið),
til sölu, ýmsir aukahlutir, sumar- og
vetrardekk, álfelgur o.fl. Úppl. í síma
97-11966 og 985-35169.
Opel ’82 á kr. 50.000. Til sölu Opel
Kadett 1,3, árg. ’82. Bifreiðin er gang-
fær en þarfnast lagfæringar á vél.
Skoð. ’91, selst á 50 þ. Sími 91-30432.
Subaru Legacy 2,2 GX ’90, ekinn 11
þús. km, sjálfskiptur, vökvastýri, ABS,
hiti í sætum, topplúga. Uppl. í síma
91- 610430.
Til sölu góður Saab 900i ’87. Verð 750
þús. Möguleiki á góðum staðgrafs.
Ennfremur eru hugsanleg alls konar
skipti. Uppl. í síma 91-40426 eftir kl. 19.
Til sölu Mazda E 2200 '86, dísll, ekinn
76 þús. km, allur nýyfirfarinn, nýr
pallur, vaskbíll. Uppl. í síma 92-15740
á daginn og 92-15052 á kvöldin.
Toyota XL sedan, árg. '88, til sölu, fall-
egur og góður bíll, verð 720.000, skipti
ath., góð greiðslukjör eða stgrafsl.
Uppl. í síma 91-46282 eftir kl. 17.
Toyota Camry statlon '87 til sölu, ekinn
56 þús., mjög fallegur bíll. Uppl. í síma
92- 12864 eftir kl. 16.
Útsala - útsala. Daihatsu Charade ’88,
rauður, ekinn 48 þús., útvarp/segul-
band, dekk, nýskoðaður, staðgrverð
350.000. S. 91-40501 og 91-50404.
Útsala. Lancia Y-10, árg. ’88, ekinn 40
þús. km, 5 gíra, ásett verð kr. 375.000,
nú kr. 290.000, staðgreiðsla kr. 230.000.
Upplýsingar í síma 91-621437.
Dalhatsu Charade 1988 til sölu á kr.
380.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma
91-674645.
Datsun disil 280C, árg. ’82, til sölu,
þarfnast lagfæringar. Upplýsingar í
síma 91-45278 eftir kl. 18.
Mazda 626, árg. '83, til sölu, þarfnast
viðgerðar. Uppl. í síma 92-46720 kl.
8-17 (Harpa).
MMC Colt GLX sjálfskiptur, árg. ’89, til
sölu, ekinn 39 þús. km. Upplýsingar í
síma 93-12239.
Ódýr. Dodge Aries '81 til sölu, topp-
bíll, verð ca 95 þús. Upplýsingar í síma
91-679051.
Útsala. Mazda 929, árg. ’87, til sölu,
góður bíll, skoðaður ’92. Uppl. í síma
93-11886 eftir kl. 19.
4x4. Subaru 4x4 station, árg. ’87, til
sölu. Uppl. í síma 91-612086 e.kl. 19.
Mazda 323, árg. ’85, til sölu. Upplýsing-
ar í síma 91-677769.
Til sölu BMW 316, árg. '88. Uppl. í síma
91-681305 og 985-21952.
■ Húsnæði í boði
ATH! Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Faxnúmer annarra deilda DV er áfram
91-27079. Auglýsingadeild DV.
Leigumiðlun. Vantar allar stærðir
íbúðarhúsnæðis strax á skrá hjá
okkur. Islenska umboðs- og markaðs-
þjónustan hf., Laugavegi 51, 3. hæð,
sími 91-26166, fax 91-26165.
Til leigu 2ja herb. íbúð i Njarðvík,
leigist til langs tíma, fyrirframgreiðsla
æskileg. Tilboð sendist DV fyrir 25.
nóvember ’91, merkt „Njarðvík 2145“.
Til leigu 4ra herb. 80 ferm. ibúð í Smá-
íbúðahverfi. íbúðin leigist frá og með
1. des. Tilboð sendist DV fyrir 27. nóv.,
merkt „Smáíbúðahverfi 2144”.
Vesturbær. 3 herbergja íbúð til .leigu
frá l.'des. til 31. maí. Tilboð og upplýs-
ingar sendist til DV fyrir föstudag,
merkt „A-2113“.
3ja herb., 60 m2 íbúð á Seltjarnarnesi
til leigu. Tilboð sendist DV, merkt
„Seltjarnarnes 2143“.
Austurströnd. 3 herb. íbúð til leigu.
Laus strax. Tilboð sendist DV fyrir
22. nóv., merkt „Vesturbær 2112“.
Gott herbergi i vesturbæ til leigu fyrir
karl eða konu sem reykir ekki. Uppl.
í síma 91-29238.
Litið 2 herb. einbýlishús i Garði til leigu.
Engin fyrirframgreiðsla, leiga kr.
35.000 á mánuði. Uppl. í síma 92-15876.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-27022.
Nýstandsett einstaklingsíbúð til leigu,
nálægt Sundhöll Reykjavíkur. Uppl. í
síma 91-31810.
Einstaklingsibúð til leigu. Uppl. í síma
91-13550.
Herbergi til leigu í Hliðunum. Uppl. í
síma 91-12848 frá kl. 17 -20.
■ Húsnæði óskast
Húsnæðismiðlun sérskólanema vantar
allar gerðir af íbúðarhúsnæði á skrá.
Sérskólanemar eru í eftirtöldum skól-
um: Fiskvinnslusk. Hafnarfirði, Fóst-
ursk. Laugalæk, Iðnsk. Skólavörðu-
holti, Kennarahásk. Stakkahlíð, Leik-
listarsk. Sölvhólsgötu, Lyfjatæknisk.
Suðurlandsbraut, Myndlista- og hand-
íðask., Tónlistarsk., Vélsk., Þroska-
þjálfask. og Stýrimannask. Skipholti,
Söngsk. Hverfisgötu, Tæknisk. Höfða-
bakka, Tölvuhásk. VI Ofanleiti.
Uppl. í s. 17745 eða á skrifstofu BÍSN
að Vesturgötu 4, 2 hæð.
íbúðir vantar á skrá.
Okkur bráðvantar íbúðir og herbergi
á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta.
Boðin er ábyrgðartrygging vegna
hugsanlegra skemmda. Nánari upp-
lýsingar í símum 621080 og 621081.
Leigumiðlun. Vantar allar stærðir
íbúðarhúsnæðis strax á skrá hjá
okkur. íslenska umboðs- og markaðs-
þjónustan hf., Laugavegi 51, 3. hæð,
sími 91-26166, fax 91-26165.
3 herb. ibúð óskast til leigu á höfuð-
borgarsvæðinu frá áramótum. Skilvís-
um greiðslum og reglusemi heitið.
Sími 97-11986 á kvöldin.
Fjölskyldu bráðvantar 3-4 herb. ibúð,
helst í vesturbæ, Þingholtum eða
Hlíðunum. Fyrirframgreiðsla mögu-
leg. Öruggar greiðslur. S. 91-27414.
Reglusamt ungt par óskar eftir að taka
á leigu 2-3 herb. íbúð sem fyrst.
Traustar greiðslur. Vinsamlega hring-
ið í símboða 984-58101 e.kl. 14.30.
íbúð óskast til leigu fyrir reglusaman
starfsmann okkar. Öruggum greiðsl-
um heitið. Upplýsingar í Hljóðmúrn-
um í síma 91-654088.
Ungt, reyklaust og reglusamt par óskar
eftir góðri 2 herb. íbúð í rólegu hverfi
íRvk. Uppl. ísíma96-11159eftirkl. 17.
■ Atvinnuhúsnæði
Leigumiðlun. Vantar allar stærðir og
gerðir atvinnuhúsnæðis á skrá hjá
okkur. íslenska umboðs- og markaðs-
þjónustan hf., Laugavegi 51, 3. hæð,
sími 91-26166, fax 91-26165.
50 m2 og 30 m2 og 16 m2 verslunar- og
skrifstofuhúsnæði við Eiðistorg er til
leigu strax. Uppl. í síma 91-813311 á
skrifstofutíma og 91-35720 á kvöldin
Bílskúr - iðnaðarhúsnæði óskast, 15-50
m2, undir litla samloku- og kleinu-
gerð, þarf að vera laust strax. Uppl. í
síma 91-72236.
Útgáfufyrirtæki leitar að 30-40 m2
húsnæði undir rekstur sinn vestan
Kringlumýrarbrautar. Upplýsingar í
síma 91-629767.
Óska eftir húsnæði i vetur undir
geymslu á bát (24 fet). Uppl. í síma
611441 eftir kl. 19.
■ Atvinna í boði
Aðstoð - bakari. Óskum eftir að ráða
röska manneskju í pökkun og tiltekt
pantana fyrir verslanir. Vinnutími frá
kl. 5 fyrir hádegi til 13 og önnur hver
helgi. Á sama stað óskum við eftir
aðstoðarfólki um helgar. Yngri en 20
ára koma ekki til greina. Hafið samb.
við DV í síma 91-27022. H-2141.
Vaktavinna í þrifum. Við óskum eftir
starfskröftum við þrif og eftirlit með
salemum kvenna og sameign í Kringl-
unni. Um fullt starf er að ræða. Unn-
ið er á vöktum frá kl. 7-20, tvo daga
í senn og tvo daga frí, miðað við 6
daga vinnuviku. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-2147.
Óskum eftir vönum sölumanni á bil. Ert
þú með ótrúlega mikla orku? Nennir
þú og getur þú selt? Verður þú ekki
þreyttur á að standa og tala endalaust
og ert þú snyrtilegur, ófeiminn og
stundvís? Ef þetta ert þú þá hringdu
í síma 91-626825.
Deildarþroskaþjálfi eða starfsmaður
með menntun/reynslu á uppeldissviði
óskast til starfa við þjálfunar-
stofnunina Lækjarás. Nánari uppl.
-gefur forstöðukona í síma 91-39944
milli kl. 10 og 16 virka daga.
Verslunarstörf. Viljum ráða nú þegar
starfsfólk til afgreiðslu á kassa í versl-
un HAGKAUPS, Skeifunni 15. Störfin
eru hluta- og heilsdagsstörf. Nánari
upplýsingar veitir verslunarstjóri á
staðnum (ekki í síma). HAGKAUP.
Bakari. Óskum eftir að ráða starfs-
kraft í pantanir 5 daga vikunnar frá
kl. 5.30-12, þarf að geta byrjað fyrir
mánaðamót. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-2142.
Vanur starfskraftur óskast í barnafata-
verslun í einn mánuð, frá og með 25.
des. Ábyggilegur og snyrtilegur. Ekki
yngri en 25 ára. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-2152.
Starfsfólk óskast til afgreiðslu í einn
mánuð, frá 23. nóv.-23. des. Vinnutími
frá kl. 12-18. Hafið samband við
auglþj. DV í sími 27022. H-2150.
Starfskraftur óskast á mjólkurbú, þarf
helst að vera vanur. Vinsamlega
hafið samband við auglýsingaþjón-
ustu DV. H-2119.
Starfsmaður óskast á næturvaktir á
sambýli í Breiðholti, tímabundið starf.
Hentugt fyrir námsmann. Uppl. veitir
forstöðumaður í s. 91-670678.
Óska eftir að ráða vant sölufólk, bæði
dag- og kvöldvinna. Yngra 20 ára kem-
ur ekki til greina. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-2151.
Múlakaffi óskar eftir að ráða starfsfólk,
vaktavinna. Upplýsingar á staðnum.
Múlakaffi við Hallarmúla.
■ Atvinna óskast
29 ára sjúkraliði og skrifstofutæknir
óskar eftir atvinnu fi-á áramótum, fljót
að læra og á gott með að vinna sjálf-
stætt. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í
sima 91-670268.
34 ára karlmaður óskar eftir mikilli
vinnu, kvöld- og helgarvinna engin
fyrirstaða. Upplýsingar í síma
91-813601 eftir kl. 15.
Ungur maður með góða reynslu afsöiu-
mennsku, tilboðagerð o.fl. óskar eftir
góðu framtiðarstarfi. Hefur mjög góð
meðmæli. Uppl. í síma 91-78101.
27 ára karlmaður óskar eftir vinnu
strax. Uppl. í síma 91-627792 eða
91-79523 eftir kl. 19.
Framtiðarstarf óskast. Ég er 28 ára og
mjög samviskusöm. Get byrjað 1. des.
Uppl. í síma 91-52258 e.kl. 17.
Tveir húsasmiðir óska eftir verkefnum.
Upplýsingar í símum 91-681379 og
91-32018.
Tek að mér húshjálp eftir hádegi. Upp-
lýsingar í síma 91-19827.
■ Bamagæsla
Get bætt við mig börnum, hef leyfi, er
í Teigahverfi. Uppl. í síma 91-672378.
Binna.
■ Ýmislegt
Atvinnurekendur - fjölskyIdufólk.
Hef starfað fyrir u.þ.b. 200 aðila við
gerð rekstrar- og greiðsluáætlana,
bókhald, skattauppgjör og kærur.
Yönduð og ábyrg vinnubrögð.
Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson
viðskiptafræðingur, sími 91-651934.
Undraland-Markaðstorg. Leiga á plássi,
borð og slá kr. 2.900. Tilvalið fyrir
húsmóðurina, fyrirtækjaeigendurna
og annað hresst fólk að losa sig við
nýtt og notað á góðu verði. Uppl. í
síma 91-651426 og 91-74577 e.kl. 18.
Eru fjármálin i ólagi? Viðskiptafræð-
ingar og lögfræðingur aðstoða fólk og
fyrirtæki í greiðsluerfíðleikum. Sími
91-685750. Fyrirgreiðslan.
Fyrstir til aðstoðar.
Félagasamtök, íþróttafélög, óska eftir
söluaðilum um allt land til að selja
mjög seljanlega vöru fyrir jólin.
Áhugasamir hafi samb. í s. 985-35292.
Ljósmyndun: Nú er rétti tíminn fyrir
barnamyndatökurnar. Tilvalið í jóla-
pakkann. Get líka komið á staðinn.
Uppl. í síma 91-10107.
■ Einkamál
Einmana 32 ára bindindismaður óskar
eftir kynnum við myndarlega konu á
aldrinum 18-35 ára með góðan félags-
skap í huga. Fullum trúnaði heitið.
Svör sendist DV, merkt „X-2122".
Fyrst og fremst
á farmabraut
Nú er hver síðastur
að fljúga vörunni
heim!
waco
>W'°
FLUTNINGSMIÐLUNIN
TRYGGVAGÚTU 26 - REYKJAVÍK - S: 29111 Fax 25590