Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1991, Qupperneq 27
MIÐVIKUDAGUR 20. NÓVEMBER 1991.
27
Blönriunin fór svolítiö úr böndunum... ég vona aö það
sé allt í lagi meö kjöthleifinn.
Lalli og Lína
Skák
Jón L. Árnason
Hollenski stórmeistarinn Jan Timman
geröi sér litiö fyrir og mátaði Karpov og
Kasparov á atskákmótinu í París á dög-
unum og hreppti 4,2 milljóna króna verð-
laun. Umhugsunartími á mótinu var 25
mínútur á skák og tefld var útsláttar-
keppni - tveggja skáka einvígi.
Hér er staða frá mótinu. Valery Salov
hafði svart og átti leik gegn Artúr
Júsupov. Hann vann Júsupov í einvíginu
og þótti tefla þessa skák sérlega glæsilega
- tapaði hins vegar fyrir Anand í undan-
úrslitum.
33. - Dxe7! með vinningsstöðu, því að
eftir 34. Rxe7 Hdl + 35. Kg2 Hd2 fellur
hvíta drottningin og c-peðið rennur upp
í borð. Eftir 34. Rxc3 Db4 35. Db2 Hd3
36. Re2 Del+ 37. Kg2 Hd2 38. Dxe5
Dxe2+ vann Salov í fáum leikjum.
Bridge
ísak Sigurðsson
Er hægt að ásaka vestur fyrir varnarmis-
tök í þessu spili? Ljóst er að hann hefði
getað hnekkt fjögurra spaða samningi
suðurs en sagnhafi lagði litla gildru fyrir
vestur sem auðvelt var að falla í. Sagnir
gengu þannig, suður gjafari og allir utan
hættu:
* KD973
V 953
♦ 2
+ Á842
♦ 52
V K107
♦ G963
♦ 10975
♦ ÁG1064
V D62
♦ KD107
+ G
Suöur Vestur Norður Austur
1* Dobl 44 p/h
Vestur spilaði út laufkóng í byijun sem
drepinn var á ás, tían frá austri og gosinn
frá vestri. Sagnhafi sá að úr því að vestur
spilaði ekki út hjarta, var líklegt að aust-
ur ætti annaðhvort ás eða kóng í hjarta.
Sagnhafi sá að ef hann tæki trompin og
spilaði lágum tígli á kóng, myndi vömin
hjá andstöðunni ekki vera flókin. hún
myndi finna þaö að vamarslagirnir yrðu
að koma á hjartalitinn. Það var nokkuð
ömggt mál að tígulás lægi hjá vestri og
sagnhafi ákvað þvi að leggja gildm fyrir
hann. í öðrum slag spilaði sagnhafi ein-
spilinu í tígli úr blindum, austur setti lít-
ið spil og sagnhafi sjöuna. Vestur fékk
slag á áttuna og sá ekki hættuna við að
spila aftur laufi. Suður trompaði, tók
trompin af andstöðunni, trompsvínaði
tígli og fékk þar með hjartaniðurkast í
blindum. Vestur átti að vera meira vak-
andi. Ef austur átti DG í tígli, hefði hann
ömgglega setti gosann og ef austur átti
minna af háspilum í tígli, af hveiju reyndi
sagnhafi ekki hærra spil heldur en sjö-
una?
Krossgáta
1 T~ 3 V T~ (. 7
s I mmm
IO I J
l z IS j N IS
l(* j
JT~ ‘1 ■■■■
2J n
Lárétt: 1 vog, 8 gmna, 9 viðbót, 10 högg,
11 beygju, 12 auður, 14 skóli, 16 varð-
andi, 17 slóð, 18 fjas, 20 planta, 21 bókaði.
Lóðrétt: 1 vatnsdæla, 2 kæpa, 3 tæp, 4
dýrkaður, 5 bor, 6 risi, 7 þræta, 11 presta-
kall, 13 fyrirhöfn, 15 sigaði, 17 sonur, 19
leit.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 fot, 4 æsta, 7 ömgg, 9 ís, 10 rasi,
12 lak, 13 pukrar, 15 ám, 16 auðar, 18 rann,
20 ána, 22 ara, 23 drit.
Lóðrétt: 1 fór, 2 ör, 3 tuska, 4 ægir, 5 tía,
6 askur, 8 glaðar, 11 aumar, 13 pára, 14
rani, 17 und, 19 na, 21 at.
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
siökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 15. til 21. nóvember, að báðum
dögum meðtöldum, verður í Borgarapó-
teki. Auk þess verður varsla í Reykja-
víkurapóteki kl. 18 til 22 virka daga og
kl. 9 til 22 á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu em gefn-
ar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miövikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laug-
ard. og sunnudaga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt laékna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445. •
HeimsóknartímL
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Miðvikudagur 20. nóvember
Bretar hefja sókn inn í Libyu
Fyrstu fregnir hermdu að vélahersveitir þeirra
hefðu sótt fram um 80 kílómetra án þess að mæta
verulegri mótspyrnu.
Kefiavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
r ö
¥ ÁG84
♦ Á854
j. irnK^
Spakmæli
Hugurinn sjálfur getur á sinn hátt
skapað himnaríki úr helvíti og helvíti
úr himnaríki.
John Milton.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud.
kl. 15-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í. Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5,—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opiö um helgar kl. 14-17.
Kafíistofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiöjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn fslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugard., og sunnud. kl.
11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjarnames, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfiörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík -og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og' í öðmm
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoö borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15,
Rvík., sími 23266.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 21. nóvember
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú ert fljótur að átta þig á staðreyndum og átt því mikla mögu-
leika að vinna í samkeppni. Njóttu kvöldsins í rólegheitum heima
fyrir.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Spáðu vandlega í málefni dagsins. Taktu ekki þátt í neinu sem
þú hefur ekki áhuga fyrir og kærir þig ekki um. Fylgdu innsæi
þínu.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Það er ekki víst að árangur þinn í starfi verði eins mikil og þú
óskaðir. Taktu kæruleysi annarra fóstum tökum.
Nautið (20. apríI-20. mai):
Hlutimir ganga vel hjá þér í dag. Sýndu þeim alúð sem minna
mega sín. Ástarmálin blómstra.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Ævintýralega hugmyndir skapa líflegar og skemmtilegar umræð-
ur. Hikaðu ekki við að framfylgja skoðunum þínum.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Einbeittu þér að heimilislífmu. Gættu að eignum þínum og hugs-
aðu um það sem þú ert að gera í fiármálunum.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Reyndu að halda að þér höndum eins og þú getur. Taktu þér alla-
vega ekkert nýtt fyrir hendur og framkvæmdu engar breytingar.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Reyndu að hlaða þig afiur eftir erfiða daga. Reyndu að komast
hjá því aö taka að þér eitthvað sem tekur á þig andlega.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Ákveðin persóna kemur þér afar mikið á óvart. Sláðu ekki á út-
réttar hendur sem vilja hjálpa þér. Undirbúðu verkefhi þín vel.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Gefðu heimilismálunum gaum. Reyndu aö skapa góða samvinnu
inna Qölskyldu. Ofgerðu þér ekki við erfið verkefni.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú getur stýrt umræðum eins og þú vilt ef þú leggur þig niður
við það. Þú gætir þurft að breyta áætiunum þínum ef þú ætlar
að ná góðum árangri í ákveðnu máli.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Taktu ekki illa upp eitthvað sem þér fmnst óþarfi en einhver
meinar vel. Láttu ekki tilfmningar þínar taka völdin í ákveðnum
málum.