Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1991, Side 30
30
MIÐVIKUDAGUR 20. NÓVEMBER 1991.
Miðvikudagur 20. nóvember
SJÓNVARPIÐ
17.55 Töfraglugginn (29). Blandaö erlent
barnaefni. Umsjón: Sigrún Halldórs-
dóttir.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Fréttir og veður.
19.40 Landsleikur í knattspyrnu. Bein
útsending frá París þar sem Frakkar
og íslendingar eigast við í Evrópu-
keppni landsliða. Umsjón: Logi
Bergmann Eiðsson.
21.40 Landslagið. Kynnt verða tvö lög
af þeim tíu sem komust í úrslit
keppninnar. Samsent í stereo á rás
2.
21.50 Skuggsjá. Kristín Atladóttir segir frá
nýjum kvikmyndum.
22.05 Gul jörð (Huang tudi). Kínversk
bíómynd frá 1984. Myndin gerist í
afskekktri sveit í Norður-Kína á
fjórða áratugnum. Söguhetjan, tólf
ára stúlka, er frá bernsku heitbundin
ókunnum manni en sér fram á erfiða
framtíð við frumstæðar aðstæður.
Fyrir tilviljun kynnist hún hugmynd-
um um betra líf og aukið frelsi og
ákveður að freista gæfunnar handan
Gulafljóts. Leikstjóri: Chen Kaige.
Aðalhlutverk: Xue Bai, Wang Xuey-
in, Tan Tuo og Liu Qiang. Þýðandi:
Ragnar Baldursson.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Gul jörð - framhald.
23.50 Dagskrárlok.
19.32 Kviksjá.
20.00 Framvaröasveitin. Frá alþjóðlega
tónskáldaþinginu í París.
Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
21.00 Mannlífið á Neskaupstað. Um-
sjón: Haraldui Bjarnason. (Endur-
tekinn þáttur frá 1. nóvember.)
21.35 Sígild stofutónlist.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.30 Uglan hennar Mínervu. Umsjón:
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgj-
unnar og Stöðvar 2.
Kristófer Helgason. Afmæliskveðjur, flóa-
markaðurinn og óskalög í síma 67
11 11.
16.45 Nágrannar.
1-7.30 Steini og Olli. Teiknimynd.
17.35 Svarta Stjarna. Teiknimynd.
18.00 Tinna. Leikinn myndaflokkur.
18.30 Nýmeti. Tónlistarþáttur.
19.19 19:19.Fréttir, veður og íþróttir.
20.10 Dáleiðsla (The Medicine Men).
Fróðlegur breskur heimildarþáttur
þar sem fjallað er um dáleiðslu. Þeg-
ar rætt er um dáleiðslu eru það dá-
valdar sem fyrst koma í huga fólks
og þá sem eins konár skemmtikraft-
ar en í þessum þætti verður sérstak-
lega fjallað um dáleiöslu í þágur
læknavísindanna.
20.40 Réttur Rosie O’Neill (Trials of
Rosie O'Neil). Framhaldsþáttur um
lögfræðinginn Rosie.
21.30 öldurót (Waterfront Beat). Breskur
^ sakamálamyndaflokkur. Annar þátt-
ur af átta.
22.20 Tiska. Fjölbreyttur tískuþáttur.
22.50 Björtu hliðarnar. Spjallþáttur.
Stjórn upptöku: María Maríusdóttir.
23.20 Indiana Jones og síðasta kross-
ferðin (Indiana Jones and the Last
Crusade). Ævintýramynd um forn-
leifafræðinginn Indiana Jones. Þetta
er þriðja myndin í röðinni og upp-
full af vel gerðum tæknibrellum.
Aðalhlutverk: Harrison Ford, Sean
Connery, Alison Doody og Julian
Glover. Leikstjóri: George Lucas.
Framleiðendur: George Lucas og
Frank Marshall. 1989. Bönnuð
börnum.
1.20 Dagskrárlok Stöðvar 2. Við tekur
næturdagskrá Bylgjunnar.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgun-
þætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00
13.05 í dagsins önn - Hvað tekur við?
Samantekt um möguleika ungs
fólks að námi loknu. Umsjón: Ás-
geir Eggertsson og fjölmiðlanemar
við Fjölbrautaskólann í Ármúla.
(Einnig útvarpaö í næturútvarpi kl.
3.00.)
13.30 Létt tónlist. Meðal flytjenda eru
bandaríski sveitasöngvarinn Jim
Croce og gríska söngkonan Nana
Mouskouri.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Myllan á Barði eftir
Kazys Boruta. Þráinn Karlsson les
þýðingu Jörundar Hilmarssonar
(13).
14.30 Tríó í D-dúr ópus 49 eftir Felix
Mendelssohn. Árthur Rubinstein
leilcur á píanó, Jascha Heifetz á fiðlu
og Gregor Piatigorsky á selló.
15.00 Fréttir.
-15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi
Birgis Svan Símonarsonar. Umsjón:
Pjetur Hafstein Lárusson.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les
ævintýri og barnasögur.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Sinfónía nr. 3 í Es-dúr, Rínarsinfón-
ían eftir Robert Schumann.
17.00 Fréttir.
J77.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson sér um
þáttinn.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur
Fréttastofu. (Samsending með rás
2.)
17.45 Lög frá ýmsum löndum. Að þessu
sinni frá Bólivíu.
18.00 Fréttir.
18.03 Af öðru fólki. Þáttur Önnu Margrét-
ar Sigurðardóttur. (Einnig útvarpað
föstudag kl. 21.00.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
Sjónvarp kl. 19.40:
Landsleikur í knattspymu:
ísland - Frakkland
Dagskrá Sjónvarpsins verður brotín upp í dag vegna leiks
íslendinga og Frakka í Evrópukeppni landsliða í knatt-
spymu sem sýndur veröur í beinni útsendingu. Leikurinn
fer fram á þjóðarleikvangi Frakka í París. Logi Bergmann
Eiðsson og Samúel Örn Eriingsson veröa á staðnum og lýsa
leiknum beint, annars vegar í Sjónvarpinu og hins vegar á
rás 2.
Þetta er síðasti leikur íslenska landsliðsins í keppninni
en það er með 4 stig eftir 7 leiki og hefur möguleika á að
bæta sig. Þetta er annar leikur landsliðsins undir stjóm
Ásgeirs Eliassonar en eins og kunnugt er sigraði liöiö Spán-
verja í þeim fyrsta með 2 mörkum gegn engu.
Arthúr Björgvin Bollason. (Aður út-
varpað sl. sunnudag.)
23.00 Leslampinn. Meðal efnis í þættin-
um er viðtal við Pétur Gunnarsson
rithöfund um nýútkomna bók hans,
Dýrð á ásýnd hlutanna. Einnig um-
sögn um tvær nýútkomnar bækur
Gyrðis Elíassonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Ár-
degisútvarpi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur heldur áfram.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál dags-
ins. Vasaleikhúsiö. Leikstjóri: Þor-
valdur Þorsteinsson.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur
Fréttastofu. (Samsending með rás
1.) Dagskrá heldur áfram með hug-
Ieiðingu séra Pálma Matthíassonar.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson end-
urtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um
daginn.
19.32 Evrópukeppni landsliða í knatt-
spyrnu. Frakkland - Island. Samúel
Örn Erlingsson lýsir leiknum frá Parc
de Prince leikvangingum í París.
Landslagið Tvö lög í Sönglaga-
keppni íslands kynnt í samsendingu
með Sjónvarpinu.
22.07 Landið og miöin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur til
sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl.
5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir
leikur Ijúfa kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum tíl
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur
heimstónlist. (Frá Akureyri.) (Áður
útvarpað sl. sunnudag.)
2.00 Fréttir.
2.05 Tengja heldur áfram.
3.00 í dagsins önn. (Endurtekinn þáttur
frá deginum áður á rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mið-
vikudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.05 Landiö og miðin. (Endurtekið úrval
frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsár-
ið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norð-
urland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
1B.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
14.00 Snorri Sturluson. Eins og alltaf á
miðvikudögum þá er rykið dustað
af ellismellinum ásamt léttu spjalli
og góðri tónlist. Fréttir eins og alltaf
frá fréttastofunni á slaginu þrjú og
veðrið klukkan fjögur.
17.00 Reykjavik síðdegis.
17.17 Fréttaþáttur frá fréttastofu Bylgj-
unnar og Stöðvar 2.
17.30 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur og
Einar eru áfram í loftinu með mál-
efni sem eru ofarlega á baugi í
mannlífinu og topp tíu listann frá
höfuðstöðvunum á Hvolsvelli.
19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2.
20.00 örbylgjan. Gamlir, góðir slagarar í
hressilegri blöndu við nýtt popp og
slúður með Ólöfu Marín.
23.00 Kvöldsögur. Sannar sögur í trúnaði
við Þórhall og Bylgjuhlustendur.
0.00 Eftir miðnætti. Björn Þórir Sigurðs-
son fylgir þér inn í nóttina.
4.00 Næturvaktin.
14.00 Arnar Bjarnason - situr aldrei kyrr
enda alltaf á fullu við að þjóna þér!
17.00 Felix Bergsson. - Hann veit að þú
ert slakur/slök og þannig vill'ann
hafa það!
19.00 Arnar Albertsson - kemst ekki í
9-bíó í kvöld en tekur því samt með
jafnaðargeði.
22.00 Jóhannes Ágúst - kemst ekki í
11-bíó í kvöld en tekur því samt
með jafnaðargeði.
1.00 Baldur Ásgrimsson - og þá fáum
við að heyra hvort hann spilar jafn-
góða tónist og Dóri bróðir!
FM#957
12.00 Hádegisfréttir.Sími fréttastofu er
670-870.
12.10 ívar Guðmundsson mætir til leiks.
12.30 Fyrsta staöreynd dagsins. Fylgstu
með fræga fólkinu.
13.30 Staðreynd úr heimi stórstjarn-
anna.
14.00 Fréttir frá fréttastofu FM.
14.05 Tónlístin heldur áfram. Nýju lögin
kynnt í bland við þessi gömlu góðu.
14.30 Þriðja og síðasta staðreynd dagsins.
15.00 íþróttafréttir.
15.05 Anna Björk Birgisdóttir á síðdegis-
vakt.
15.30 Óskalagalínan opin öllum. Síminn
er 670-957.
16.00 Fréttir frá fréttastofu.
16.05 Allt klárt í Kópavogi. Anna Björk
og Steingrímur Ólafsson.
16.15 Eldgömul og góð húsráð sem
koma að góðum notum.
16.30 Tónlistarhorniö. islenskir tónlistar-
menn kynna verk sín.
16.45 Símaviðtal á léttu nótunum fyrir
forvitna hlustendur.
17.00 Fréttayfirlit.
17.15 Listabókin. Fyndinn og skemmti-
legur fróðleikur.
17.30 Hvað meinaröu eiginlega með
þessu?
17.45 Sagan bak víð lagiö. Gömul top-
plög dregin fram í dagsljósið.
18.00 Kvöldfréttir frá fréttastofu. Síminn
er 670-870.
18.10 Guilsafnið. Topplög tuttugu ára.
Besta tónlist áranna 1955-1975
hljómar á FM. Nú er rúntað um
minningabraut.
19.00 Darri Olafsson kemur kvöldinu af
stað. Þægileg tónlist yfir pottunum
eða hverju sem er.
21.00 Ragnar Már Vilhjálmsson sér um
óskalögin.
21.15 Pepsi-kippan. Fylgstu með nýju
tónlistinni.
24.00 Haraldur Jóhannesson á útopnu
þegar aðrir sofa á sitt græna.
FMf909
AÐALSTOÐIN
12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafnhildur
Halldórsdóttir og Þuríður Sigurðar-
dóttir. Klukkustundardagskrá sem
helguð er klúbbi þeim sem stofnað-
ur var í kjölfar hins geysivel heppn-
aða dömukvölds á Hótel íslandi 3.
okt. sl.
13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Erla Frið-
geirsdóttir.
14.00 Hvað er að gerast? Umsjón Bjarni
Arason og Erla Friðgeirsdóttir.
Blandaður þáttur meö gamni og al-
vöru..
15.00 Tónlist og tal. Umsjón Bjarni Ara-
son. Hljómsveit dagsins kynnt, ís-
lensk tónlist ásamt gamla gullaldar-
rokkinu leikin í bland.
17.00 islendingafélagið. Umsjón Jón Ás-
geirsson. Fjallað um ísland í nútíð
og framtíð.
19.00 „Lunga unga fólksins”. Þáttur fyrir
fólk á öllum aldri. í umsjón tíundu
bekkinga grunnskólanna. Þessum
þætti stjórnar Snælandsskóli.
21.00 Á léttklassiskum nótum.
22.00 I lifsins ólgusjó. Umsjón Inger Anna
Aikman.
24.00 Engin næturtónlist.
Hljóöbylgjan
FM 101,8 á Akureyri
16.00-19.00 Pálmi Guðmundsson leikur
gæðatónlist fyrir alla. Þátturinn
Reykjavík síðdegis frá Bylgjunni kl.
17.0Ó-18.30. Fréttir frá fréttastofu
Bylgjunnar/'Stöðvar 2 kl. 17.17.
Tími tækifæranna kl. 18.30. Þú
hringir í síma 27711 og nefnir það
sem þú vilt selja eða kaupa. Þetta
er ókeypis þjónusta fyrir hlustendur
Hljóðbylgjunnar.
ALFA
FM-102,9
13.00 Kristbjörg Jónsdóttir.
13.30 Bænastund.
17.30 Bænastund.
18.00 Guðrún Gísladóttir.
20.00 Yngvi eða Signý.
22.00 Bryndis R. Stefánsdóttir.
23.50 Bænastund.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalinan er opin alla virka daga frá kl.
7.00-24.00, s. 675320.
12.30 Barnaby Jones.
13.30 Another World.
14.20 Santa Barbara.
14.45 Wife of the Week.
15.15 The Brady Bunch.
15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
17.00 Diff’rent Strokes.
17.30 Bewitched.
18.00 Fjölskyldubönd.
18.30 One False Move.
19.00 Love at First Sight. Getraunaþáttur.
19.30 Candid Camera.
20.00 Something Is out there. Mynda-
flokkur.
21.00 Wiseguy.
22.00 Love at First Sight. Getraunaþáttur.
22.30 Night Court.
23.00 Mickey Spillane’s Mike Hammer.
24.00 Pages from Skytext.
EUROSPORT
★ . . ★
13.00 Football Euro Goals.
14.00 Modern Pentathlon.
15.00 Kick Boxing.
16.00 Car Racing.
17.00 Fjölbragðaglima.
18.00 Benelux Sport Magazine.
18.30 Passion Motorsport.
19.00 Tennis.
20.00 Maraþon í Portúgal.
20.30 Eurosport News.
21.00 Eurotop Event Supercross.
22.00 Football Euro Cups.
23.00 Eurolympics.
23.30 Eurosport News.
SCREENSPORT
13.00 Go!
14.00 Eróbikk.
14.30 Formula 1 Grand Prix Films.
15.00 Ladies Pro Bowlers.
16.00 Kappreiðar frá Frakklandi.
16.30 World Cup Climbing.
17.00 Supercross.
18.00 Copa America 1991. Brasilía gegn
Kólumbíu.
19.30 Knattspyrna á Spáni.
20.00 1991 GrandSumoChampionship.
21.00 US PGA Tour 1991.
22.00 Johnny Walker Golf Report.
22.10 Winter Sportscast-Olympics ’92.
22.40 Major League Baseball.
í kvöld sýnir Sjónvarpið kínversku myndina Gula jörð.
Sjónvarp kl. 22.05:
í kvöld sýnir Sjónvarpið hermaður úr kínverska al-
kinversku myndina Gula þýöuhernum er sendur til
jörð en leikstj óri hennar er að safna og skrá gömul þjóð-
Sjen Kaige. Sá er í fremstu lög og kvæöí. í þorpi einu
röð þeirra ungu leikstjóra kynnist hann kornungri
sem endurreistu kínverska stúlku sem lofuð er roskn-
kvikmyndalist úr rústunum um manni. Kynni þeirra
sem menningarbyltingin verða til þess aö stúlkunni
skildi eftir sig. veitist ógerlegt að sætta sig
Sagan gerist í Sjangsí- við kjör sín og reynir að
héraði árið 1939 um þær bijótast úr viðjum aldagam-
mundir sem Kínverjar áttu alla heföa.
1 striði rið JapanL Ungur