Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1991, Síða 6
22
FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1991.
BtÓBORGIN
AJdreí án dóttur rninnnr ... **‘/i
Hvort sera þetta er allur sannleikurinn
eða ekki þá er þetta gott söguethi og
Sally Field er trábær.
-GE
Svarti regnboginn **/j
Slök spennumynd meö yflmáttúrulegu
ivafi. Verður ae ótrúlegri og óskUjan-
le«ri eftir því sem á liður.
-GE
Hvað með Bob? ** Vi
Ansi skemmtUeg gamanmynd. Sál-
fræðingurinn Dreyftiss fer yflr um á
taugahrúgunni Murray (frábær). Ein
fyndnasta á árinu þótt hún gangi of
langt (eins og við mátti búast).
-GE
Zandalee ** 'A
Óvenju vitræn ástarsaga með góöum
persónum. Efriiö er ekki rismikið en
meðferðin er seiöandi.
-GE
BÍÓHÖLLIN
Frumskógarhiti *** 'A
Skeramtílegasta mynd Spike Lee Ul
þessa leíftrar af litríkri sköpunargleöi.
Persónur og leikendur eru framúrskar-
andi.
-GE
Svarti engiilinn ** ‘/j
Góöur tryllir f sálfræðUegri kantinum
um flugmann sem fer yfirum og stelur
atómbombu.
Réttlætinu fullnægt ★ /i
Mauksoðnu soguefní er rétt bjargað
fyrir hom af hasaratriðum og kolrugl-
uðum William Forsyth.
-GE
Þrumugnýr *** 'A
Kathryn Bigelow er kraftmikiU kven-
ieikstjóri og knýr myndina áfram á
karlhormónum og adrenalini.
Tæknileg fagmennska kaffærir sögu-
gallana.
-GE
HÁSKÓLABÍÓ
Hvíti víkingurinn **
Það skortir nokkuð á að þær vonir sem
bundnar vora við Hvíta vflúngin ræt-
ist. Þrátt fyrir mörg ágæt atriði og góð-
an leik er sagan illa sögð og myndin
flrcmur óspennandí.
-HK
The Commitments ****
Tónlistarmynd Alans Parker er
ógleymanleg skemmtun. Söguþráöur-
inn er stórskemmtUegur og soul-tón-
Ustin frábær. Ein af betri myndum Al-
ans Parker.
-ÍS
Drengirnir frá Sankt Petri ***
Hugljúf og spennandi mynd um unga
menn sem halda uppi andófi gegn
hemámi nasista í Danmörku.
-IS
Ókunn dufl ** Vi
Stuttmynd sem kemur á óvart. Sagan
af Ustamanninum og lögfræðingnum
er skondin kómedía um leið og ádeUu-
broddur er í henni. Það er vel varinn
háiftími að sjá myndina.
-HK
Beint á ská 2‘/i **'/j
Beint framhald af fyrri myndinni, nær sér stundum á strik en sumir brandar-
amir era orðnir þreyttir.
-ÍS
LAUGARÁSBÍÓ Hringurinn ***
Vel skrifuð saga um samheldna fjöl-
skyldu og aðkomumann sem umtumar
henni, óvUjandi. Sögð með góðri blöndu
af gamansemi og alvöru. Dreyfuss er
góður, AieUo betri og Hunter langbest.
-GE
Brot — **
Söguþráöurinn er fiókinn og uppgjöriö
i myndinni í lokín er of ótrúlegt tíl að
hægt sé að sætta sig við málalok.
-Is
•
Dnuðnkossmn **
SpennuþriUer í anda Hitchcocks gamla,
góðir sprettir en brotalamir í lokin
koma i veg fyrir aö myndin heppnist
að fiUlu. Dearden er betri handrítshöf-
undur en leikstjóri.
-HK
REGNBOGINN
Ungir hnröjaxlar *★★
Góðum leikstjóra tekst vel að byggja
upp spennu í þessari mynd.
-IS
Fugiastríði i Lumbruskógi **
Hugij úf teiknimynd fyrir böm. Það sem
gerir hana þó eftirsóknarverða er ís-
lensk talsetning sem hefur heppnast
sérlega vel.
-HK
Of faileg fyrir þig *★’/j
Skemmtíleg gamanmynd þar sem
klassiskum söguþræði er snúið við.
HeimUisfaðir heldur iram hjá glæsi-
legri konu sinni með óásjálegum einka-
ritara.
-HK
Niður meö páfann **
Svartur húmor og fíflagangur i bland.
Ófrumleg deUa en á nokkra góða
punkta.
GE
Henry ***
Óhugnanleg (ekki ógeðsleg) og grát-
brosleg saga um dreggjar stórborgar-
innar. EftirminnUegar persónur.
-GE
Hrói höttur, prins þjófanna **
Kevin Costner er daufur. Sagan er ójöfh
en bardagaatriðin eru afbragð.
-GE
Dansar við úlfa ***
Löng og falleg kvikmynd um náttúru-
vemd og útrýmingu indiána. GlæsUeg
frumraun Kevins Costner.
-PÁ
STJÖRNUBÍÓ
Banvænir þankar ** 'A
Vel leikin spennumynd, sögð á óvenju-
legan hátt, enda ekki annars að vænta
af leikstjóranum Alan Rudolph.
Tortimandinn ***
Áhættuatriðin ero frábær og tæknib-
reUumar ðtrúlega góðar. Bara aðsagan
og persónurnar hefðu verið betur skrif-
aðar.
-GE
Börn náttúrunnar ***
Enginn ætti að verða fyrir vonbrigðum
með nýjustu islensku kvikmyndina.
Friðrik Þór hefur gert góða kvikmynd
þar sem mikilfenglegt landslag og góö-
ur leikur blandast mannlegum sögu-
þræöi.
Irene Jacob leikur tvö hlutverk í Tvölöldu lifi Veroniku.
Háskólabíó:
Tvöfalt líf Veroniku
Franska kvikmyndin Tvöfalt líf
Veroniku hefur vakið mikla at-
hygli undanfama mánuði og verið
sýnd á nokkrum kvikmyndahátíð-
um og fengið afbragös dóma. í
myndinni er sögð sérstök saga um
tvær stúlkur.
Fyrir tuttugu árum fæddust tvær
stúlkur, önnur í Frakklandi og hin
í Póllandi, og þrátt fyrir að þær
væru alls ekki skyldar og vissu alls
ekki hvor af annarri eru þær eins
og eineggja tvíburar. Báöar eru
örvhentar, vilja helst gangá ber-
fættar og báðar hafa góða söngrödd
og einstaka hæfileika á tónlistar-
sviðinu. Án þess að vita af því hafa
þær bein áhrif á líf hvor annarrar
- ef önnur slasar sig á einhverjum
hlut mun hin ósjálfrátt passa sig á
sama hlut.
Leikstjóri myndarinnar er
Krzysztof Kieslowski sem er einn
þekktasti leikstjóri Pólverja í dag.
Hann vakti fyrst athygli 1970 þegar
hann vann til verðlauna fyrir tvær
heimildarmyndir en þekktastur er
hann fyrir mynd sína, Stutt mynd
um morð, og sjónvarpsmyndir þar
sem hann tekur boöoröin fyrir.
Stutt mynd um morð fékk aðal-
verðlaunin á kvikmyndahátiðinni
í Cannes 1988. Aðalhlutverkið,
stúlkumar tvær, leikur franska
leikkonan Irene Jacob og hefur
hún fengið mikið lof fyrir leik sinn
í myndinni.
-HK
Bíóhöllin sýnir þessa dagana nýjustu kvikmynd Spikes Lee, Frumskógar-
hita (Jungle Fever), sem tengið hefur afbragðsdóma. Sem fyrr í myndum
Lees eru samskipti hvítra og svartra þema myndarinnar. Aðalhlutverkin
leika Wesley Snipes og Annabella Sciorra og sjást þau á myndinni.
Laugarásbíó:
Hringurinn
Demi Moore, Bruce Willis og
Glenne Headley í hlutverkum
sínum í Banvænum þönkum.
Hringurinn (Once Around) er
fyrsta kvikmynd sænska leikstjór-
ans Lasse Hallström vestanhafs en
eins og kunnugt er vakti hann
mikla athygli með kvikmynd sinni,
Líf mitt sem hundur, fyrir nokkr-
um árum. í Hringnum fjallar hann
um fjölskyldulíf í Boston. Þegar
systir Renötu giftir sig ákveöur
hún að taka af skarið og giftast vini
sínum sem hún hefur lengi veriö
meö. Vinurinn neitar aftur móti og
fer í burtu. Renata ákveöur því aö
breytá til, fer í söluferð til Karíba-
hafs og hittir þar viðskiptafrömuð-
inn Sam Sharp sem, auk þess að
vera miklu eldri en hún, er mjög
sérstakur náungi. Renata fer heim
til Boston og Sam á eftir henni og
hið fastmótaöa fjölskyldulíf sam-
hentrar fjölskyldu hennar verður
aldrei hið sama eftir að Sam ryðst
inn í líf þeirra.
Það eru úrvalsleikarar í helstu
hlutverkum í myndinni. Richard
Stjömubíó:
Banvænir
þankar
Stjörnubíó sýnir um þessar
mundir bandarísku spennumynd-
ina Banvænir þankar (Mortal
Thoughts). Segir myndin frá tveim-
ur vinkonum; önnur er vel gift en
hin situr uppi meö ónytjung og eit-
urlyfjaneytenda, fant og fauta sem
á ekkert gott skiliö. Kvöld eitt
hverfur hann. Vinkonurnar til-
kynna hvarfið. Það kemur í ljós að
hann hefur verið myrtur. Finnst
líkið á íloti í mýrarfeni og beinist
grunurinn að vinkonunum tveim-
ur sem báðar segjast saklausar...
Demi Moore og Glenne Headley
leika vinkonurnar tvær. Önnur
stór hlutverk í myndinni eru leikin
af Bruce Willis, John Pankow og
Harvey Keitel.
Alan Rudolph er einn af fáum
leikstjórum í Hollywood sem hafa
nokkra sérstööu. Hann hefur ávallt
farið eigin leiðir og oft komið með
skemmtilegar myndir sem eru á
skjön við það sem tíðkast en vekja
ávallt athygli.
-HK
Holly Hunter, Richard Dreyfuss og Danny Aiello leika aðalhlutverkin i
Hringnum.
Dreyfuss leikur Sam Sharp og af Danny Aiello, Gena Rowlands
Holly Hunter leikur Renötu. Fjöl- og Laura San Giacomo.
skyldumeðlimir hennar eru leiknir -HK
Löður (Soapdish) er gamanmynd sem Háskólabíó sýnir um þessar
mundir. Er þar gert óspart grtn að svokölluðum sápuóperum sem sjón-
varpsstöðvar sýna daglega i Bandarikjunum. Aðalhlutverkin leika Kevin
Kline, Sally Field, Robert Downey jr. og Whoopi Goldberg.