Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1991, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1991, Qupperneq 8
36 MÁNUDAGUR 16. DESEMBER 1991. íþróttir______________ Þýskaland: Jaf nt hjá Stuttgart Þóraiinn Sigurðsson, DV, Þýskalandi: Borussia Dortmund komst í efsta sætið í þýsku knattspym- unni um helgina en nú verður gert um tveggja mánaða hlé á keppninni í úrvalsdeild. Dort- mund vann stórsigur á Hansa Rostock og Frankfurt vann enn- fremur góðan sigur á heimavelli og er í öðru sæti. Eyjólfur Sverr- isson og félagar eru í þriðja sæti en hðið gerði jafntefli gegn Brem- en. Klaus Allofs kom Bremen yfir gegn Stuttgart en Frontzeck jafn- aði fyrir Stuttgart. Uwe Bein gerði tvö af mörkum Frankfurt gegn Hansa Rostock en Norðmað- urinn Andersen skoraði þriðja markið. Bayem Múnchen vann á heimavelli neðsta lið deidarinn- ar. Mazinho, Wouters og Wohl- farth gerðu mörk liðsins gegn Dusseldorf. Úrsht um helgina urðu þessi: Frankfurt-Dresden........3-0 Numberg-Schalke..........0-1 Stuttgart-Bremen.........1-1 Wattenscheid-Duisburg....2-0 Bayem-Dtisseldorf........3-1 Kaiserslautem-Köln.......2-1 Leverkusen-Stuttgarter K.3-1 Hamburg SV-Bochum........0-0 Dortmund-Hansa Rostock...4-1 Gladbach-Karlsruhe.......1-0 Staða efstu og neðstu hða er þessi: Dortmund ...22 12 6 4 40-31 30 Frankfurt....22 11 7 4 48-24 29 Stuttgart...22 11 6 5 37-19 28 Kaiserslaut .22 11 6 5 37-21 28 Leverkusen.22 8 9 5 30-22 25 Bochum.....22 5 8 9 22-34 18 Dresden....22 6 6 10 19-32 18 Wattensch...22 5 7 10 26-37 17 Stuttg. K..22 5 6 11 30-40 16 DUsseldorf ..22 5 6 11 27-38 16 -JKS NBA-karfan: Tap og sigur hjá Boston Úrsht í NBA-deildinni í körfu- knattleik um helgina: Chicago-NYKnicks.....99-89 Boston-Seattle......117-97 Charlotte-Miami.....108-112 Indiana-Dallas......108-124 Minnesota-76ers.... 95-104 SA Spurs-Phoenix....107-112 Chppers-Utah Jazz.102-101(frl) Portland-Detroit....103-113 NY Knicks-Boston.....111-101 Cleveland-Dallas.....97-99 Indiana-Denver.......129-108 Miami-Atlanta........121-101 NJ Nets-Charlotte....102-109 76ers-Seattle.......104-95 Washington-Chicago...100-113 Houston-SA Spurs.....100-107 Milwaukee-Minnesota.103-92 UtahJazz-Detroit.:..102-100 Portland-Sacramento.115-110 Golden State-Orlando.128-107 -SK Sigurhjá Lakers í nótt Los Angeles Lakers vann ör- uggan sigur á Sacramento Kings í nótt, 110-94, og er nú í efsta sæti Kyrrahafsriðilsins með 15 sigra í 22 leikjum. Það er jafii- framt næstbesti árangur í deild- inni í heild, en meistarar Chicago Bulls standa langbest að vígi með 18 sigra í 21 leik. NY Knicks og Boston em efst í Atlantshafsriðli með 14 sigra í 21 leik og Utah Jazz í miðvesturriðli með 15 sigra í 24 leikjum. Þá vann Los Angeles CUppers sigur á Orlando Magic í nótt, 119-104. -VS Austurríkismaðurinn Werner Rathmayr vann öruggan sigur á heimsbikarmóti í skíðastökki í Japan um helgina. Rathmayer stökk 113,5 metra í fyrra stökki sínu um helgina og 122 metra í siðara stökkinu og hlaut samtals 229 stig. Stefan Zuend frá Sviss varð í öðru sæti og stökk 109,5 og 120,5 metra og hlaut 220,5 stig. Werner Haim, Austurríki, varð þriöji og stökk 107,0 og 112,5 metra og fékk fyrir það 210,3 stig. Símamynd/Reuter Sveitakeppni Júdósambandsins: Ármann sigraði Armann sigraði í karlaflokki í sveitakeppni Júdósambandsins sem lauk í íþróttahúsi Fjölbrautaskólans í Breiðholti í gær. Sveitin var skipuð þeim Höskuldi Einarssyni, Ríkharði Róbertssyni, Karh Erhngssyni, Ei- ríki Inga Kristinssyni, HaUdóri Haf- steinssyni, Hilmari Leifssyni og Am- ari Marteinssyni. KA varð í öðru sæti og Grindvíkingar í þriðja sæti en þeir sigruðu í keppninni í fyrra. í sveitakeppni undir 21 árs sigraði KA, A-sveit Armanns varð önnur og B-sveit Ármanns í þriðja sæti. Grind- víkingar sigruðu í drengjaflokki, KA lenti í öðru sæti og A-sveit varð í þriðja sæti. -JKS Iþróttamaður ársins 1991 í Eyjum: lii mannaeyjum 1991. Sá sem varð fyrir valinu var Sigmar Þröst- ur Óskarsson, markvörður ÍBV í 1. deild í handknattleik og landsUðsmarkvörður. Þetta val kemur ekki á óvart og er Sigmar Þröstur vel aö verðlaununum kominn. Hann er fyrirUöi EyjaUðsins í handknatöeik og þaö kom í hlut Sigmars að hampa sigurlaununum eftii* úrsUtaleikinn gegn Víkingum í síðustu bikarkeppni i handknattleik. Papin gerði þrennu Jean-Pierre Pain skoraði þrennu þegar MarseiUe vann Rennes, 5-1, í frönsku knattspymunni. Papin hefur skorað 16 mörk í deildinni í vetur en George Weah hjá Monaco kemur næstur með 14 mörk en hann gerði eitt af mörkum Monaco sem sigraði Cannes. ÚrsUt í 1. deild: MarseiUe-Rennes............5-1 Monaco-Cannes..............3-1 Auxerre-Caen...............5-1 Le Havre-PS. Germain.......1-1 Toulouse-Metz..............1-0 Nantes-Toulon..............1-2 MontpeUier-Lyon............3-0 St Etienne-Sochaux.........2-1 Lens-Nimes............... 0-0 Staða efstu Uða: MarseiUe.....21 12 8 1 38-13 32 Monaco.......22 12 5 5 33-19 29 PS Germain....22 8 11 3 24-16 27 Caen.........22 11 5 6 30-24 27 -JKS Jean-Plerre Papin er markahæstur f Frakklandi, hefur skoraö 16 mörk f 1. deild. Keilaumhelgina: íslandsmet hjá KFR Þriðju umferðinni í félaga- keppni, þar sem hvert Uð er skip- að fimm leikmönnum, lauk um helgina og bar þar hæst nýtt ís- landsmet hjá sveit KFR er hún fékk 1068 stig. SpUamennska einstakra leik- manna var þannig: Bjami Svein- björnsson, 244 stig, Jón Bragason, 237 stig, Freyr Bragason, 220 stig, Hjálmtýr Ingason 187 og Ásgrím- ur Einarsson 180. KFR hlaut samtals 2886 stig um helgina og fékk 6 stig, KR fékk 2577 stig og 4 stig, KGB 2551 stig og 2 stig og KFS fékk samtals 2414 stig og 0 stig. Staðan í félagakeppninni er nú þannig að KFR er efst með 18 stig, KGB er með 10, KR með 8 stig og KFS rekur lestina með ekkert stig. -SK Guðmundur byrjaður að leika Kristján Bemburg, DV, Belgíu: Guðmundur Benediktsson lék sinn fyrsta leik í langan tíma eft- ir hnémeiðsU með varaliði Eker- en um Uelgina. Dr. Martens, sem hefur annast meiðsU Guðmund- ar, lagði til að hann léki aðeins fyrri hálfleUdnn svona í byijun. Guðmundur náði sér aldrei á strik í leiknum sem Ekeren tap- aði, 1-0. Hann fékk fáa bolta til að yinna úr. „Ég er mjög ánægður með að vera kominn af staö á nýjan leik. Ég fann ekkert til í hnénu en á hinn bóginn var ég ekki sáttur við frammstöðu mína í leiknum,“ sagði Guðmundur Benediktsson í viðtaU við DV eftir leikinn sem fram fór í Brússel. Guðmundur kemur heim í jóla- fri í vikimni og dvelur á Akur- eyri um jólin en verður að vera kominn út aftur 4. janúar. -JKS Snóker: Wilkinson var betri en Davis Heimsmeistarinn fyrrverandi í snóker, Englendingurinn Steve Davis, mætti loks ofjarU sínum við snókerborðið í gær eftir langa sigurgöngu en þá lék hann tíl úrsUta gegn 25 ára gömlum landa sínum, Gary Wilkinson, í úrsUta- leik „World Matchplay" keppn- innar. Leikurinn var jafn framan af en síðan komst Wilkinson í 9-7 og eftir það var sjálfstraustið komiö í lag og lokatölur urðu 18-11, Wilkinson í vU. Hann fékk um 8 mUljónir fyrir sigurinn í úrsUtaleiknum en áður hafði hann sigrað snillinga eins og John Parrott og Jimmy White. -SK Skautahlaup: Heimsmet bjá Hugo Hernoff ítalski skautahlauparinn Hugo Heraoff frá ítaUu setti í gær nýtt heimsmet í 500 metra skauta- hlaupi. Heraoff hijóp á 44,45 sek- úndum og bætti eldra heimsmet landa síns, Orazios Fagones, um einn hundraðasta hluta úr sek- úndu en Fagone setti metið í Búdapest árið 1988. -SK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.