Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1991, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1991, Side 4
24 FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1991. Sigurbjörn Jónsson sýnir smámyndir í Gallerí G15. Gallerí G15: Sigurbjöm Sýningar Art-Hún Stangarhyl 7. sími 673577 Art-Hún-hópurinn sýnir skúlptúrverk, grafík og myndir. Opið virka daga kl. 12-18. Aðrir tímar eftir samkomulagi. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74, sími 13644 í safni Ásgríms Jónssonar eru nú sýnd 26 verk. Mörg verkanna, sem bæði eru unnin í olíu og með vatnslitum, eru frá árunum 1905-1930. Safnið er opið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.00. Ásmundarsafn Sigtúni, sími 32155 Þar stendur yfir sýning sem ber yfirskriftina Bókmenntirnar í list Ásmundar Sveinssonar. Jafnframt hefur verið tekin í notkun ný við- bygging viö Ásmundarsafn. Safnið er opið frá kl. 10-16 alla daga. Gallerí Borg Pósthússtræti 9, sími 24211 Opið daglega kl. 14-18. Gallerí G15 Skólavörðustíg 15 Sigurbjörn Jónsson sýnir smámyndir, unnar með olíu á striga. Sýningin stendur til 4. janúar og er opin alla virka daga frá 10-18.30 og á laugardögum frá 10-16. Gallerí einn einn Skólavörðustíg 4, sími 11138 Guðlaugur Jónas Bjarnason með innísetn- ingu (installation). Sýningin stendur til ára- móta. Opið daglega kl. 14-18. Gallerí List Skipholti, sími 814020 Samsýning 5 listamanna, blönduð sölusýn- ing. Sýningin stendur til áramóta. Opið dag- lega kl. 10.30-18. Gallerí 8 Austurstræti 8, sími 18080 Kristmundur Þórarinn Gíslason sýnir 30 landslagsmálverk og 2 blýantsteikningar. Sýningin stendur til áramóta. Opið frá kl. 10-18 virka daga og kl. 13-18 um helgar. Gallerí Sævars Karls Bankastræti 9, sími 13470 Auður Svanhvít Sigurðardóttir sýnir hand- gerða hatta. Sýningin stendur til 11. janúar og er opin á verslunartíma frá kl. 9-18. Gallerí Úmbra Amtmannsstíg 1, sími 28889 Leirlistarkonurnar Bryndís Jónsdóttir og Guðný Magnúsdóttir eru með sýningu á verkum sínum í Gallerí Úmbru. Sýningin er sölusýning. Galleríið er opið þriðjudaga til föstudaga kl. 12-18 og laugardaga kl. 10-14. Gunnarssalur Þernunesi 4, Arnarnesi, Garðabæ Sýning á verkum Gunnars S. Magnússonar stendur yfir í Gunnarssal. Sýningin er opin á laugardögum og sunnudögum kl. 14-20. Hafnarborg Strandgötu 34, sími 50080 Sýning á íslenskum barnabókum og mynd- um úr bókunum. Einnig verða sýnd mynd- verk eftir börn. Sýningin er opin frá klukkan 12-18 alla daga nema þriðjudaga fram til 22. desember. Hinir 12 sýna í kaffistofu Hafnarborgar. Sýningin er opin frá klukkan 12-18 alla daga nema þriðjudaga. J. Hinriksson Maritime Museum Súðarvogi 4, sími 814677 Sjóminja- og vélsmiöjumunasafniö er opið frá kl. 13-17 þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga, föstudaga og laugardaga. Katel Laugavegi 20b, simi 18610 (Klapparstígsmegin) Til sölu eru verk eftir innlenda og erlenda listamenn, málverk, grafík og leirmunir. Kjarvalsstaðir v/Miklatún, sími 26131 Borghildur Óskarsdóttir sýnir í austursal Kjarvalsstaða. i austurforsal ersýning á Ijóð- um eftir Þórarin Eldjárn og í vestursal stend- ur yfir sýning ivars Valgarðssonar. Kjarvals- staöir eru opnir daglega kl. 10-18 og er veitingabúöin opin á sama tlma. Listasafn Einars Jónssonar Njarðargötu, simi 13797 Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega kl. 11-17. Listinn, gallerí - innrömmun Sfðumúla 32, sími 679025 Uppsetningar eftir þekkta Islenska málara. Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-18 og sunnudaga kM4-18. Listasafn Háskóla fslands í Odda. sími 26806 Þar er nú á öllum hæöum sýning á nýjum verkum í eigu safnsins. Opiö er daglega kl. 14-18. Aðgangur aö safninu er ókeypis. Listasafn íslands Fríkirkjuvegi 7. sími 621000 Listasafniö er opið alla daga nema mánu- daga kl. 12-18 og er aögangur ókeypis. Nú stendur yfir í Gallerí G15 á Skólavörðustíg 15, sýning á smá- myndum eftir Sigurbjörn Jónsson. Sigurbjöm er fæddur á Akureyri árið 1958 og stundaði nám við Mynd- lista- og handíðaskóla íslands 1978- Sýning á handgerðum höttum eftir Auði Svanhvíti Sigurðardóttur verð- ur opnuö í GaUerí Sævars Karls, Bankastræti 9 í dag, fóstudaginn 20. desember. Auður Svanhvít er fatahönnuður og stundaði nám í fataiðn við Iðn- skólann í Reykjavík 1987-89 og hélt síðan til Londomog útskrifaðist frá Myndlist í ráðuneyti Nú stendur yfir myndlistarsýning í menntamálaráðuneytinu. Þær sem sýna eru Hólmfríður Ámadóttir, sem sýnir pappírsverk, Guðrún Marinós- dóttir, sem sýnir textíllágmyndir, og Anna S. Gunnlaugsdóttir sem sýnir akrýlmálverk. Sýningin veröur opin á virkum dögum frá klukkan 9.00-17.00. Stöðlakot: Sýning Hrafnhildar Sýningu Hrafnhildar Gunnlaugs- dóttur í Stöðlakoti, Bókhlöðustíg 6, lýkur á morgun, laugardag. Á sýningunni era 11 landslagssmá- myndir unnar í silki, 11 stærri ab- straktsilkiverk og 5 fígúratífar myndir. Sýningin er opin frá klukkan 14-18. 1982. Þá var hann við framhaldsnám við Parsons School of Design og New York Studio School of Painting á ár- unum 1984-1987. Þetta er önnur einkasýning Sigur- björns hérlendis. Allar myndimar á Central School of Fashion 1990. Hún nam hattagerð í einkatímum hjá hattagerðarmeistara drottninga- móður í London 1989-90. Nálægð hattarins við andlitið, glugga sálarinnar, er lykillinn að áhrifamætti hans. Sýningin stendur til 11. janúar og er opin á sama tíma og verslunin. Kristmundur Þórarinn Gíslason opnaði nýlega málverkasýningu í Gallerí 8 í Austurstræti. Þetta er 11. sýning Kristmundar en hann hefur Kristmundur Þórarinn Gíslason. sýnir sýningunni eru unnar með olíu á striga á þessu ári. Gallerí G15 er opið alla virka daga frá klukkan 10.00-18.30 og á laugar- dögum frá klukkan 10.00-16.00. Sýn- ingunni lýkur 4. janúar. Saga Reykja- víkur í mynd- umJóns Helgasonar í hstasalnum Nýhöfn, Hafnarstræti 18, stendur nú yfir sýning á vegum Árbæjarsafns á gömlum Reykjavík- urmyndum eftir Jón Helgason bisk- up. A morgun, laugardag, mun Guðjón Friðriksson sagnfræðingur koma þangað og fræða gesti sýningarimíar um myndimar og Reykjavikursög- una sem úr þeim má lesa. Guðjón er einn helsti sérfræðingur landsins um Reykjavíkursögu og hefur nýlega skrifað bók um sögu bæjarins á þessu tímabih. Áhuga- menn um sögu borgarinnar eiga því von á áhugaverðri leiðsögn um sýn- inguna. Myndir Jóns Helgasonar sýna bæ- inn á ýmsum tímabilum, aht frá kaupstaðarstofnun í lok 18. aldar og fram yfir aldamótin 1900. Jón var uppi 1866-1942 og málaði því bæði myndir úr eigin samtíma og aftur fyrir sitt minni. Sýningin er opin til 5. janúar, virka daga frá klukkan 12-18 og um helgar frá 14-18. Aðgangur er öhum opinn. Leiðsögn Guðjóns um sýninguna hefst klukkan 15. fengið mikið lof fyrir verk sín, meðal annars fyrir htanotkun. Verk Krist- mundar eru í eigu bæði fyrirtækja og stofnana hérlendis og erlendis. Kristmundur er mjög ungur mynd- hstarmaður og hann stundaði nám í Cupertino, Sunnyvale og Freemont í Norður-Kaliforníu á árunum 1985- 1987. Á sýningunni eru sýnd rúmlega 30 landslagsmálverk, auk tveggja blý- antsteikninga. Verkin eru unnin í olíu og akríl og eru frá árunum 1985- 1991. Eitt verkið á sýningunni hefur verið tileinkað Landgræðslunni og heitir Landið fýkur burt. Sýningin stendur fram yfir áramót og verður Gaherí 8 opið á verslunar- tíma. Sýningar Listasafn Sigurjóns Laugarnesi, sími 32906 Farandsýningin Sigurjón Ólafsson Danmörk - ísland 1991 stenduryfir í listasafninu. Hér er um að ræða yfirlitssýningu. Sýningin er opin um helgar kl. 14-17. Listhúsið Snegla Grettisgötu 7, sími 620426 Þar eru listmunir til sýnis og sölu, unnir af 15 listakonum sem vinna I textíl, keramik og skúlptúr. Opið mánudaga til föstudaga kl. 12-18 og laugardaga kl. 10-14. Menntamálaráðuneytið Hólmfríður Árnadóttir sýnir pappírsverk, Guðrún Marinósdóttir textíllágmyndir og Anna S. Gunnlaugsdóttirsýnirakrýlmálverk. Sýningin stendur til 19. febrúar og er opin virka daga frá 9-17. Mílanó Faxafeni 11, sími 678860 Hans Christiansen sýnir vatnslitamyndir. Þetta er 21. einkasýning listamannsins og sýnir hann nú um 20 myndir. Flestar mynd- anna eru nýjar og eru allar til sölu. Sýningin er opin alla virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-18 og sunnudaga kl. 13-18. MÍR-salurinn Vatnsstíg 10, sími 17928 Kjuregej Alexandra Argunova er með sýn- ingu á myndum unnum í efni (application) og jakútískum munum. Sýningin stendur til 22. desember og er opin alla daga frá klukk- an 14-18. Mokkakaffi v/Skólavörðustíg, sími 21174 Á Mokkakaffi stendur yfir mjög sérstök sýn- ing á smámyndum („miniature"). Verkin á sýningunni eru ættuð frá Rajasthan á Norð- vestur-lndlandi og gerð einhvern tíma laust fyrir síðustu áramót. Myndirnar, 33 að tölu, eru allar til sölu. IMýhöfn Hafnarstræti 18, sími 12230 Sýning á teikningum, vatnslitamyndum og málverkum eftir Jón Helgason biskup (1866-1942). Myndefnið er Reykjavík 1770-1905. Sýningin stendur til 5. janúar og er opin virka daga frá klukkan 12-18 og um helgar frá klukkan 14-18. Norræna húsið v/Hringbraut, sími 17030 i anddyri sýnir Brian Pilkington teikningar við söguna um Bakkabræður. Einnig mynd- ir af þekktum persónum úr barnasögum og ævintýrum. Sýningin stendur til áramóta. Nýlistasafnið Vatnsstíg 3B, sími 14350 Rúrí og Hannu Siren sýna verk sín. Sýning- in stendur til 22. desember og er opin alla daga frá kl. 14-18. Sýning í Gerðubergi, sími 79166 Verkið „Mynd", skúlptúr eftir Sigurð Guð- mundsson, er nýuppsett á Torginu við Gerðu- berg. Þá stendur þar yfir sýningin Gagn og gaman, verk eftir börn, unnin í listasmiðju Gagns og gamans í Gerðubergi. Sjóminjasafn íslands Vesturgötu 8 Hafnarfirði, sími 52502 Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Póst- og símaminjasafnið Austurgötu 11, sími 54321 Opið á sunnudögum og þriöjudögum kl. 15-18. Aðgangur ókeypis. Vinnustofa Ríkeyjar Hverfisgötu 59, sími 23218 Þar eru til sýnis og sölu postulínslágmynd- ir, málverk og ýmsir litlir hlutir. Opið er á verslunartíma þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga og á laugardög- um kl. 10-16. Þjóðminjasafnið, sími 28888 I Bogasal Þjóðminjasafnsins stendur yfir sýn- ingin „Stóra-Borg - fornleifarannsókn 1978- 1990". Þar er sögð saga fornleifarannsókna á Stóru-Borg undir Eyjafjöllum, Rangárvalla- sýslu. Safnið er opið alla daga nema mánu- daga kl. 11-16. Myndlistarsýning í Spron Nú stendur yfir sýning í útibúi SPRON viö Álfabakka 14 í Mjódd. Sýnd verða listaverk eftir 9 myndlistarkonur sem eiga það sameig- inlegt ásamt 6 öðrum konum að reka listhús I miðborg Reykjavíkur, að Grettisgötu 7 og nefnist það „Listhús Sneglu". Sýningin stend- ur til 18. janúar 1992 og verður opin frá kl. 9.15-16, þ.e. á afgreiðslutíma útibúsins. Myndlistarsýning Landssamtakanna Þroskahjálpar Landssamtökin Proskahjálp sýna grafíkmyndir í húsnæði sínu að Suðurlandsbraut 22, Reykjavík. Sýningin er haldin ( tilefni af út- komu happdrættisalmanaks Þroskahjálpar og eru myndirnar á sýningunni þær sem piýða almanakið 1992. Állar myndirnar á sýning- unni eru til sölu. Sýningin er opin daglega til áramóta kl. 15-17. Minjasafnið á Akureyri Aðalstræti 58, sími 24162 Opið daglega kl. 11-17. Þar stendur yfir sýning á mannamyndum Hallgr(ms Einars- sonar Ijósmyndara. Möppur með Ijósmynd- um liggja frammi og einnig eru til sýnis munir og áhöld af Ijósmyndastofu Hallgríms. Auður Svanhvít Sigurðardóttir sýnir handgerða hatta í Gallerí Sævars Karls. Gallerí Sævars Karls: Sýning á hand- gerðum höttum Kristmundur í Gallerí 8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.