Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1991, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1991, Page 8
Veðurhorfur næstu daga: samkvæmt spá Accu-Weather Það verða hvít jól víðast hvar á landinu en íbúar á Austfjörðum verða að öllum líkindum að sætta sig við rauð jól. Það er sem sagt spáð snjókomu um vestan- og norðanvert landið annaðhvort á Þorláksmessu eða aðfangadag. Landsmenn flestir geta því glaðst í hjarta og notið jól- anna sem eru mun hátiölegri hvit. Suðvesturland Það snjóar í Reykjavík á morgxm en það verður 1 stigs hiti. Á sunnu- daginn verður komið 2 stiga frost og alskýjaö og það verður líka alskýjað á mánudaginn en hitinn verður við frostmark. Aðfangadagur rennur upp á þriðjudag með snjókomu og 1 stigs frosti, yndislegu veðri. Jóladag- ur verður eins, snjókoma og 2 stiga frost. Vestfirðir Á Galtarvita verður hiti við frost- mark á morgun og snjókoma og það heldur áfram að snjóa á sunnudag- inn en þá verður komið 2 stiga frost. Á mánudag verður áfram snjókoma og 1 stigs frost og á aðfangadag verð- ur 1 stigs hiti og snjókoma. Jóladagur verður svipaður, 2 stiga frost og snjór. Norðurland Norölendingar fá líka hvít jól eins og Vestfirðingar. A morgun snjóar á Akureyri og þar verður 1 stigs frost en á sunnudag verður 3 stiga frost og áfram snjóar. Á Þorláksmessu verður alskýjað og 1 stigs frost og á aðfangadag verður hiti við frostmark en það snjóar. Jóladagur verður fag- ur, snjókoma og 4 stiga frost. Austurland Á Egilsstöðum verður rigning á morgun og 3 stiga hiti en á sunnudag- inn snjóar og hitinn verður 1 stig. Á mánudag verður hálfskýjað og 2 stiga hiti og á aðfangadag verður súld og 4 stiga hiti. Engin hvít jól þar. Snjó- koma verður aftur á móti á jóladag og hitinn kominn niöur í 2 stig. Það er ekki spáð neinni snjókomu á Hjarðamesi næstu daga. Á morgun rignir þar með 3 stiga hita, á sunnu- daginn verður alskýjað og 2 stiga hiti og mánudagurinn verður hálf- skýjaður. Aðfangadagur verður blautur, súld og 4 stiga hiti, og á jóla- dag verður alskýjað og 3 stiga hiti. Suðurland Það spjóar heldur ekkert í Vest- mannaeyjum um jólin. Á morgun er spáð rigningu og 4 stiga hita og á sunnudaginn verður háifskýjað og 3 stiga hiti. Þorláksmessa verður vot, súld og 3 stiga hiti og á aðfangadag verður líka súld og 4 stiga hiti. Jóla- dagur verður hálfskýjaður með 2 stiga hita. Útlönd Ekki er spáð neinni snjókomu ann- ars staðar á Norðurlöndunum nema í Helsinki en aftur á móti bæði rign- ingu og súld. í Ósló verður alskýjað og 4 stiga hiti, í Stokkhólmi skýjað og 1 stigs hiti og í Kaupmannahöfn súld og 7 stiga hiti. í London verður 9 stiga hiti og súld og í Madríd verð- ur 16 stiga hiti og léttskýjað. Það er ekki alveg jólaveður við okkar hæfi. Þeir íslendingar sem ætla að eyða jólunum á Flórída fá 25 stiga hita og hálfskýjað veður og í New York er 8 stiga hiti og súld. Galtarviti 0 Raufarhöfn * * V „ - rr jl liv Sauðárkrókur ^ , p- y * * Akureyri * ,'k - -:S Keflavík ^eykjavík Vestmannaeyjar 4° • Kirkjubæjarklaustur LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR ÞORLÁKSMESSA AÐFANGADAGUR JÓLADAGUR Veðurhorfur í Reykjavík næstu daga 6 til 12 sm þykkur Stinningskaldi og snjór hiti mestur +1° minnstur -3° sól á köflum hiti mestur -2° minnstur -5° Þykknar upp síð- degis með éljum hiti mestur 0° minnstur -3° Hægviðri með snjókomu hiti mestur +1“ minnstur -4° Alskýjað og allhvasst hiti mestur -3° minnstur -8° Veðurhorfur á íslandi næstu daga 9. vika vetrar einkennist af kólnandi veöri og hætt er við að landsmenn njóti ekki mik- illar sólar við vetrarsólhvörf á sunnudag. Gert er ráð fyrir snjókomu víðast hvar um landið en þó ekki á höfuð- borgarsvæðinu. Á messu heilags Þorláks, sem var haustvertíðarlok að fornu tímatali, má búast við hægu veðri og ekki er ólíklegt að landsmenn fái að njóta hvítra jóla. Mörsugur, sem byrjar á jóladag, hefst svo með stinningskalda og þungbúnu veðri þannig að þeir fjölmörgu sem verða á ferðinni i jólaboðin ættu að klæða sig vel. STAÐIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. Akureyri -1/-4sn -3/-6sn -1/-5as 0/-5sn -4/-8sn Egilsstaöir 3/-1 ri 1/-5sn 2/-3hs 4/1 sú 2/-5sn Galtarviti 0/-2sn -2/-5sn 1/-3sn 1/-3sn -2/-6sn Hjarðarnes 3/0ri 2/-3as 2/-2hs 4/2sú 3/-4as Keflavflv. 2/-1 ri 0/-4as 2/-1sn 3/1 ri ^ 2/-3as Kirkjubkl. 3/0ri 2/-5hs 3/-2hs 4/1 sú 2/-4as .Raufarhöfn -1/-3sn -2/-6sn 0/-4as -1/-4sn -2/-7sn Reykjavík 1/-3sn -2/-5as 0/-3as 1/-4sn 3/-8as Sauöárkrókur -1/-4sn -2/-6sn -1/-4as 0/-4sn -3/-8sn Vestmannaey. 4/1 ri 3/-3hs 3/-1sú 4/1 sú 2/-3hs Skýringar á táknum (3 he - heiðskírt 0 ls - léttskýjað 0 hs - hálfskýjað ) Wr \ Keflavík .o 'Jj J > _ ■ ,;v Nuuk\ \) j \ Los Angeles ;018° sk - skýjað as - alskýjað ri - rigning *^* sn - snjókoma sú - súld f s - Skúrir oo m i - Mistur == þo - Þoka þr - Þrumuveður Veðurhorfur í útlöndum næstu daga BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. Algarve 19/9he 20/1 Ohe 19/9he 16/6he 17/7he Malaga 19/12he 20/1 Ohe 20/11hs 17/5he 16/6he Amsterdam 9/6sú 10/3ri 8/4as 8/3sú 7/1 hs Mallorca 16/8hs 16/9he 14/7he 16/8he 16/7he Barcelona 17/7hs 18/8he 16/6he 15/5he 15/6hs Miami 24/21 hs 26/22hs 26/19hs 24/14sú 23/11hs Bergen 6/0ri 6/1 ri 4/0sú 9/4ri 8/4sú Montreal -1/-4sk -2/-9hs -4/-8as 2/-3sn 0/-8sn Berlín 6/0sú 8/0as 5/1 ri 7/3sú 6/1 as Moskva 7/3sú 6/0as 6/2sn 4/-2as 3/-4as Chicago 4/-2sú 7/-2ri 7/-2ri -3/-8sn -4/-10hs New York 8/3sú 8/2hs 9/4ri 5/2sú 3/-3hs Dublin 11/4sú 8/2ri 8/3ri 8/4as 7/2as Nuuk -7/-12sk -4/-10sn -6/-13sn -10/-18hs -6/-12as Feneyjar 11/4hs 10/3hs 10/1he 10/1 hs 11/2hs Orlando 25/18hs 27/17hs 25/14as 22/1 Osú 19/6hs Frankfurt 7/2sú 8/2as 8/3as 6/1 sú 7/0as Osló 4/1 sú 6/2ri 4/1 as 6/3sú 5/1 as Glasgow 11/5ri 7/3ri 8/4ri 8/4sú 9/3as París 7/1 sk 9/3as 10/4as 10/5as 10/4hs Hamborg 4/1 sk 6/2sú 7/3as 7/2sú 6/1 as Reykjavík 1/-3sn -2/-5as 0/-3as 1/-4sn -3/-8as Helsinki 2/-1sn 1/-1sn 1/-2sn 3/-2sn 5/0as Róm 11/2hs 11/4he 12/2hs 13/4he 13/3he Kaupmannah. 7/1 sú 6/1 ri 4/2sú 6/2sú 7/3sú Stokkhólmur 1/-3sk 3/-1sn 2/-2sn 5/2sú 6/3as London 9/6su 10/3ri 11/5as 10/5sú 10/4as Vín 6/1 sú 4/0as 6/0as 4/1 as 6/2sú Los Angeles 18/8is 18/9hs . 18/8he 20/8he 21/9he Winnipeg -8/-14sn -4/-12as -7/-14as -7/-16hs -4/-15hs Lúxemborg 8/4sú 9/2ri 7/3hs 6/2sú 6/1 as Þórshöfn 10/4sk 7/2 ri 7/3sú 9/6sú 8/5as Madríd 16/4ls 17/3he 16/2he 15/4he 14/3he Þrándheimur 3/-2sk 4/1 ri 3/1 ri 8/5sú 7/4ri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.