Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1991, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1991, Page 4
38 FÖSTUDAGUR 27. DESEMBER 1991, Flugeldar Það hefur fyrir löngu myndast hefð fyrir því að seljendur flugelda bjóði upp á svokallaða fjölskyldu- pakka. Þessir pakkar eru yfirleitt til í 3-4 stærðarflokkum og sam- setningin er mismunandi eftir því hver selur. Kaup á íjölskyldupökk- um eru yfirleitt hagstæðari heldur en ef keypt er í stykkjatali og mun- ar þá allt frá 10% og upp að fjórð- ungi á verði. í ár eru ódýrustu fjölskyldupakk- arnir á 1.400 krónur sem er 100 krónum hærra verð en í fyrra. Dýrustu pakkarnir fara upp í allt að 7.600 krónur. Hver og einn verð- ur að velja eftir smekk. Hér á eftir er lýsing á vinsælustu stærðunum hjá innflutningsaðilunum fjórum. Bæjarins besti frá KR Verð 2.900 krónur: 12 stk. dvergrakettur 19 stk. litlar rakettur 1 stk. meðalstór raketta 2 stk. stórar rakettur 9 stk. þyrlur 6 stk. snældur 1 stk. lítið gos 2 stk. kúlustandblys 1 stk. stórt standblys 1 stk. lítil skotkaka 2 stk. hurðasprengjupakkar 3 stk. innisprengjur 6 stk. púðurkerlingar 1 stk. handblys 1 stk. Bengalprik 3 stk. stjörnuljós, litil og millist. 2 stk. Bengaleldspýtur Úrvalspakki frá Ellingsen Verð 3.000 krónur: 1 stk. rautt handblys 1 stk. Jókerblys 2 stk. Bengalblys, R + G 2 stk. kúlublys 3 stk. kúlublys, stærri 1 stk. blys, T 1583 1 stk. Lady Crackers púðurkerling- ar 1 stk. þyrla, T 3708 1 stk. gos, T 1516 1 stk. sól 2 stk. Jumping Jack snælda 4 stk. stjömuljós, lítil 2 stk. stjörnuljós, miðstærð f 'i ■>* Innihald fjölskyldupakkanna er misjafnt eftir verði. DV-mynd BG 3 stk. Bengaleldspýtur 4 stk. hurðasprengjur 4 stk. partísprengjur 1 stk. Willow-kaka, K 1837 12 stk. rakettur, litíar 8 stk. rakettur, meðalstærð 3 stk. rakettur, millistærð 2 stk. rakettur, stórar Fjörugurpakki frá Fiskakletti Verð 2.600 krónur: 2 stk. standgos 12 stk. rakettur, litlar 1 stk. raketta, meðalstærð 2 stk. gos, lítíl 1 stk. hjól, fest á grindverk 1 stk. raketta, millistærð 3 stk. smáþyrlur 1 stk. standblys 2 stk. kúlublys 2 stk. sprengibönd 2 stk. partíbombur 3 stk. Bengaleldspýtur 2 stk. stjörnuljós, lítil 1 stk. stjömuljós, stór 1 stk. silfurregn 1 stk. Jókerblys 1 stk. Jókerblys II 2 stk. Bengalblys 1 stk. silfurjóker 1 stk. rautt handblys Skemmtilegur skátapakki Verð 4.300 krónur: 9 stk. litlar rakettur 1 stk. terta 1 stk. gos, Tvitter Glitter 1 stk. kúlublys 1 stk. gos, Superior 2 stk. kúlublys 1 stk. rautt handblys 1 stk. sólarblys 2 stk. Bengalblys, R+G 1 stk. lítið handblys 1 stk. stjörnuljós, stór 2 stk. stjömuljós, miðstærð 2 stk. stjörnuljós, lítil 2 stk. eldspýtur 4 stk. flöskur 2 stk. hurðasprengjur 1 stk. partíbomba 1 stk. púðurkerling -ÍS Flugeldasala Ellingsen hf.: Flugeldar í 75 ár Sala á flugeldum hjá Ellingsen hófst svo til um leið og fyrirtækið hóf starfsemi árið 1916 og því er verslunin langelsti aðilinn sem selur flugelda hér á landi. Fyrirtækið kappkostaði að þjóna skipum með sem flestan útbúnað sem vantaði á þessum tíma og voru neyðarmerkin eitt af því. Þar sem endurnýja þurfti þessa vöru um hver áramót skapað- ist sú hefð að gömlu flugeldunum var skotið upp á gamlárskvöld af skipsá- höfnum og fjölskyldum þeirra. Þetta leiddi til þess að Ellingsen fór að flytja inn flugelda í meira úrvali og magni. Fyrstu flugeldamir, sem fluttir voru inn, komu frá Englandi, stórar og miklar rakettur, tjöruþom- ar. Þetta vom mjög vinsælar rakett- ur og mikil ásókn í þær, sem og rauðu handblysin með tréskaftinu. Til gamans má geta þess að í verð- skrá frá 1925 kostar signalrakettan kr. 3, rauð handblys kr. 3,35. Á sama tíma kostuðu nankinbuxur kr. 8,25, sjóstakkar kr. 21 og tréblýantar 0,30. EUingsen hefur selt íslenska flug- elda og blys frá árinu 1958. Þeir flug- eldar, sem fluttir em inn nú, koma aðallega frá Kína og Þýskalandi. Flugeldasalan hjá Ellingsen er að Grandagarði í Ánanaustum. -ÍS Standblysin mynda oft fallega Ijósadýrð í öllum regnbogans litum. DV-mynd BG+

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.