Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1992, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1992, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 1992. 19 Veitingahús Glóðin Hafnargötu 62, sími 11777. Opið 11.30-21 v.d., 11.30-22.30 fd. og Id. K-17 Vesturbraut 17, simi 14999. Opið 22-03 fd. og !d„ 19-03 sýningarkvöld. Langbest, pizzustaður Hafnargötu 62, sim 14777. Opið 11-22 alla daga. Ráin Hafnargötu 19, sími 14601. Opið 12-15 og 18-23.30 md.-miðvd., 12-15 og 18-01 fimmtud. og sd„ 12-15 og 18-03 fd. og Id. Veitingahúsið við Bláa Lónið Svarts- engi, simi 68283., Veitingahúsið Vitinn, Hafnargötu 4, simi 37755. Opið 0.30-23.30 v.d., 08.30-03 fd. og Id. SUÐURLAND: Gjáin Austurvegi 2, Selfossi, simi 22555. Opið 18-01 miðvd., fimmtd. og sd„ 18-03 fd. og Id. Lokað á md. og þd. Hótel Selfoss Eyrarvegi 2, Selfossi, simi 22500. Opið 12-14.30 og 18-22 alla daga. Hótel Örk, Nóagrill Breiðumörk 1, Hverag., s. 34700. Opið 11.30-14 og 18-22 alla daga. Kam-Bar, Breiðamörk 2c, Hverag., s. 34988. Veitingahúsið við Brúarsporðinn Eyr- arvegi 1, Self., simi 22899. Opið 11.30- 13.30 og 18-22 v.d„ 11.30-13.30 og 18-23 fd. og Id. ÁN VÍNS Arnargrill Arnarbakka 2, sími 77540. Opið 12-23.30 alla daga. Á næstu grösum Laugavegi 26, simi 28410. Opið 11.30-14 og 18-20 v.d„ Lokað um helgar. Blásteinn Hraunbæ 102, sími 673311. Opið 10-22. Brauðstofan Gleymmérei Nóatúni 17. sími 15355. Opið 09-18 v.d„ 09-16 Id. Lokað á sd. Chick King Suðurveri, Stigahlíð 45-47, s. 38890. Opið 11-23.30 alla daga. Eikagrill Langholtsvegi 89, 39290. Opið 11.30- 22 alla daga. Eldsmiðjan Bragagötu 38 A, simi 14248. Opið 11.30-23.30 alla daga. Fiskur og franskar Austurstræti 6. simi 626977. Opið 11-20 alla daga. Lokað á sd. Gafl- inn Dalshrauni 13, sími 54424. Opið 08-21. Hrói höttur Hjallahrauni 13, sími 652525. Opið 11-23 alla daga. Höfðakaffi Vagnhöfða 11, simi 686075. Opið 07.30-17 alla daga. Lokað á Id. Höfðagrill Bildshöfða 12, simi 672025. Opið 07-17 v.d„ 10-16 Id. Lokað á sd. Ingólfsbrunnur Aðalstræti 9, simi 13620. Opið 09-18 md.-fd. Lokað um helgar. Jarlinn Bústaðavegi 153, simi 688088. Opið 11-23 alla daga, nætursala til 03. Jón bakan Nýbýlavegi 14, simi 642820. Opið 11.30-23.30 v.d„ 11.30-02 fd. og lð- Kaffivagninn Grandagarði, simi 15932. Opið 04-23.30 alla daga, ekki matur á kvöldin. Kentucky Fried Chicken Hjallahrauni 15, simi 50828. Opið 11-22 alla daga. Lauga-ás Laugarásvegi 1, sími 31620. Opið 11-22. Lúxus kaffi Skipholti 50b, simi 813410. Opið 08-18 v.d„ 11-18 Id. Lokað á sd. Mokka-Expresso-Kaffi Skólavörðustig 3a, simi 21174. Opið 09.30-23.30 md- ld„ 14-23.30 sd. Múlakaffi v/Hallarmúla, sími 37737. Opið 07-23.30 v.d„ 08-23.30 sd. Nespizza Austurströnd 8, simi 612030. Opið 11.30-14 og 17-22 v.d„ 11.30-23 fd. og Id. Norræna húsið Hringbraut, sími 21522. Opið 09-17 v.d„ 09-19 ld„ 12-19 sd. Næturgrillið heimsendingarþj., sími 77444. Opið 22-03 v.d„ 22-07 fd. og Id. Óli prik Hamraborg 14, sími 40344. Opið 11-22. Pítan Skipholti 50 C, sími 688150. Opið 11.30- 22. Smáréttir Lækjargötu 2, sími 13480. Smiðjukaffi Smiðjuvegi 14d, sími 72177. Opið 08-16.30 alla daga. Sundakaffi Sundahöfn, simi 36320. Opið 07-20.30 v.d., 07-17 Id. Lokað á sd. Tíu dropar Laugavegi 27, - simi 19380. Opið 08-18 v.d„ 10-16 Id. Lokað á sd. Vogakaffi Smiðjuvegi 50, sími 38533. Opið 08-18 v.d. Lokað á ld„ og sd. Veitinga- og vöruhús Nings Suður- landsbraut 6, sími 679899. Opið 11-14 og 17.30-20.30. Western Fried, Mosfellssveit v/Vestur- landsveg, simi 667373. Opið 10.30-22 alla daga. Winny’s Laugavegi 116, sími 25171. Opið 11-20.30 alla daga. AKUREYRI: Crown Chicken Skipagötu 12, simi 21464. Opið 11-21.30 alla daga. Vinir Dóra halda áfram að blúsa á Púlsinum og um helgina slást þeir Richard Scobie og Sigurður Sigurðsson í vinahópinn. Púlsinn: Góður blúsdampur um helgina Vinir Dóra blúsa á Púlsinum í kvöld og annað kvöld og verður söngvarinn Richard Scobie sérstak- ur gestur vinanna. Þessa helgi kem- ur fram næstsíðasti fulltrúinn í fjölmiðlablúsinum. Fulltrúar Aðal- stöðvarinnar, þau Bjarni Arason, Guðríður Haraldsdóttir og Erla Frið- geirsdóttir, þóttu standa sig með af- brigðum vel er þau mættu til leiks fyrir stuttu. Þau hafa nú skorað á Pressuna en heyrst hefur að þar séu innandyra nokkrir liðtækir blúsar- ar. Auk Pressublúsara koma fram fjöl- margir gestir á Púlsinum um helg- ina, meðal annarra hljómsveitin Crossroads. Hún spilaði einnig á Púlsinum um síðustu helgi og vöktu gítarleikari og söngvari blússveitar- innar sérstaka athygli fyrir góða frammistöðu. Richard Scobie var áður söngvari hljómsveitarinnar Rikshaw og eílaust forvitnilegt að heyra hann glíma við blúsinn. Auk Richards slæst Tregasveitarmaðurinn Sigurð- ur Sigurðsson í hóp Vina Dóra um helgina en margir telja hann einn frem'sta blússöngvara og munn- hörpuleikara okkar í dag. Það verður því góður blúsdampur á Púlsinum um helgina og engin ástæða fyrir blúsunnendur að sitja heima. Nýkrá opnuð við Gullinbrú Feiti dvergurinn heitir ný krá sem verður opnuð um helgina að Höfða- bakka 1 við Gullinbrú. Staðurinn er rekinn af eigendum Eikaborgara, sem eru í sama húsnæði, þeim Eiríki Friðrikssyni og Halldóri Úlfarssyni. Feiti dvergurinn er innréttaður eins og kastah og er ætlunin að stað- urinn verði notaleg krá þar sem kunningjar geta hist og spjahað sam- an með þægilega tónhst í bakgrunni. Boðið er upp á létta kráarétti og í framtíðinni er ætlunin að hafa lif- andi en dempaða tónlist öðru hveiju. ítrekun á Öndinni Hljómsveitin ítrekun frá Höfn í Homafirði mun leika fyrir gesti And- arinnar um helgina. Rétt er að geta þess, fyrir þá sem ekki þekkja til, að sveit þessi ku vera heimsfræg í sinni heimabyggð og hét reyndar áður Mamma skilur allt. ítrekun hefur að mestu leikið fyrir Homfirðinga en einnig komið fram með Stjórninni á frægri Lónshátíð. Sveitina skipa: Ólafur Karl Karlsson (trommur), Bjöm Gylfason (bassi), Jónas Ingi Ólafsson (gítar), Heiðar Sigurðsson (hljómborö), Bjöm Við- arsson (söngur og sax) og Aðalheíður Þ. Haraldsdóttir (söngur). Hljómsveitin Todmobile ætlar að halda sinn fyrsta dansleik á árinu í Veit- ingahúsinu Firðinum í Hafnarfirði i kvöld. Húsið verður opnað kl. 23 og miðaverðið er 1000 krónur. Höfðinn: Eldfuglinn í Evjum Rokkhljómsveitin Eldfuglinn leik- ur á miðnæturtónleikum í skemmti- staðnum Höfðanum í Vestmannaeyj- um á laugardagskvöld. Breyting hef- ur orðið á hðsskipan sveitannnar. Hljómborðsleikarinn Grétar Örvars- son hefur snúið th fyrri starfa hjá Stjóminni eftir stutta viðkomu í Eld- fuglinum. Söngvara hljómsveitarinnar, Karl Örvarsson, þarf vart að kynna en hann sendi frá sér sólóplötu seint á síðasta ári. Aðrir meðhmir Eldfugls- ins eru Sigurgeir Sigmundsson (gít- ar), Þórður Guðmundsson (bassi) og Hafþór Guðmundsson (trommur). Iifandi tónlist í Ölkjallaranum Hljómsveitimar Pentagon og Tvennir tímar spila í Ölkjallaranum um helgina. Báðar spila þær þekkt lög úr ýmsum áttum, sú fyrmefnda á föstudagskvöld en Tvennir tímar á laugardagskvöld. Gestaspilari verð- ur Sigurður Már blúsari. Á sunnu- dagskvöld sphar trúbadorinn Ingi Gunnar Jóhannsson. Aðgangur er ókeypis. Hafnarstrætí 5 Diskótek um helgar. Ártún Vagnhöf ða 11. símí 685090 Hljómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt Hjördísi Geirs skemmtir á föstudags- kvöld. Bjórhöllin Geröubergí 1, símí 74420 Lifanditónlístöll kvöldvikunnar. Blúsbarinn Laugavegi 73 Ufanditónlist. Café Jensen Þönglabakka 6. sími 78060 Ufandi tónlist fimmtudaga til sunnu- daga. Þórarinn Gíslason leikurápíanó. Casablanca Diskótek föstudags- og laugardags- kvöki. Dans-barinn Grensásvegi 7, simi 688311 Gömlu brýnin leika fyrir dansi föstu- dags-og laugardagskvöld. Danshúsið Glæsibæ Álfheímum.s. 686220 Dansleikurföstudags- og laugardags- kvöld. Duus-hús v/Fischersund. s. 14446 Opið 18-01 v.d„ 18-03 ld. og sd. Edinborg, Keflavík Hljómsveitin Blautirdroparieikurfyrir dansi á laugardagskvöld. Fjörðurint> Strandgötu, Hafnarfirdí Todmobile á föstudagskvöld. Hljóm- sveitin Sjöund frá Vestmannaeyjumá laagardagskvöld. Furstinn Skipholti 37, simi 39570 Föstudags- og laugardagskvöld leikur og syngurK.S.-dúettinn. Garðakráin Gardatorgí, Gardabea Lifandf tónlist og dans um helgina. Gikkurinn Ármúla 7. sími 681661 Opiðumhelgina. Hótel Borg 1 kvöld verða haldnir tónleikar meó frönsku rokkhljómsveitinni „Dimitri" Hermann Jónsson töframaöur mun einnig koma viðsögu í dagskrá kvölds- ins. Húsið opnað kl. 22, tónleikahald hefstkl. 23. Hótel ísland Ármúla 9, simi 687111 Dans- og sönghópurinn Panorama sýnir da ns og söng á laugardagskvöld. Danshljómsveitin Studio frá Klaipéda leikur svo fyrir dansí. Hótel Saga Hljómsveitin Einsdæmi ieikurfyrir dansi. Skemmtidagskráin Næturvaktin á laugardagskvöld K-17 Keflavík Vesturbraut 17, slmi 14999 Dansleikurföstudags- og laugardags- kvðld. Klúbburinn Borgartúni 32. s. 624588 og 624533 Fjólubiái fíllinn í kjallaraer öðruvísi krá með biói þar sem sýndar eru gamlar kvikmyndir. Ufandi tónlist um helgar. L.A. Café Laugavegi 45, s. 626120 Diskótek föstudags- og laugardags- kvöld. Lifanditónlistsunnudagskvöld. Háttaldurstakmark. Moulin Rouge Diskótek á föstudags- og laugardags- kvöld. Naustkráin Vesturgötu 6-8 Opiðumhelgina. Niilabar Strandgötu, Hafrtarfírdi Fullkomnasta karaokekerfi í heimi. Yfir 1500 lög á skrá. Rauða Ijónið Eiöistorgi Lifanditónlist um helgina. Sjallinn, Akureyri Opiðumhelgina. Staðiðáöndinni Tryggvagötu Hljómsveitin itrekun (sem hét áður „ Mamma skilur allt") og er frá Höfn í Homarfirði leikur um helgina. Tveir vinir og annar í f ríi Laugavegi 45 Loðin rotta leikur föstudags- og laug- ardagskvöld. Ölkjallarinn Pósthússtræti Hljómsveitin Pentagon leikurfyrir dansi áföstudagskvöld og hljómsveit- in Tvennir timar á laugardagskvöld. Höfðinn, Vestmannaeyjum, Rokkhljómsveitin Eldfuglinn leikur á miðnæturtónleikum í skemmtistaðn- um Höfðanumá laugardagskvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.