Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1992, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1992, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 1992. 21 Messur Guðsþjónustur Árbæjarkirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Organleikari Sigrún Stein- grímsdóttir. Bamaguðsþjónusta á sama tima. Fyrirbænaguðsþjónusta miðvikudag kl. 16.30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Áskirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffisala safnað- arfélagsins eftir messu. Kirkjubíllinn ekur. Ami Bergur Sigurbjömsson. Breiðholtskirkja: Bamaguðsþjón- usta kl. 11. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. 20 ára afmæli safnaðarins. Altar- isganga. Organisti Þorvaldur Bjöms- son. Veitingar að messu lokinni í nýjum sal safnaðarheimilisins. Bæ- naguðsþjónusta þriðjudag kl. 18.30. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja:Bamamessa kl. 11. Ama, Gunnar og Pálmi. Guðsþjón- usta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guð- mundsson. Pálmi Matthíasson. DigranesprestakalhBamasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjamhóla- stíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. Dómkirkjan:Messa kl. 11. Dómkór- inn syngur. Sr. Hjalti Guðmundsson. Bamasamkoma í safnaðarheimilinu á sama tíma. Kl. 17 bænaguðsþjón- usta. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Mið- vikudagur: Kl. 12.10. Hádegisbænir í kirkjunni. Léttur málsverður á eftir. Miðvikudagur kl. 13.30-16.30. Sam- vera aldraðra í safnaðarheimilinu. Tekið í spil, kaffiborð, söngur, spjall og helgistund. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl.'lO. Prestur sr. Magnús Bjömsson. Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Bamastarf á sama tima. Fyrirbænir í Fella- og Hólakirkju mánudag kl. 18. Fríkirkjan i Hafnarfirði: Guðsþjón- usta kl. 14. Kaffiveitingar í safnaðar- heimilinu á eftir. Barnastarf sunnu- daginn 19. janúar kl. 11. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík: Guðsþjónusta kl. 14.00. Séra Þór Hauksson. Miðvikudag kl. 7.30 morg- unandakt. Orgelleikari Pavel Smid. Sr. Cecil Haraldsson. Grafarvogssókn: Bama- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11 í félags- miðstöðinni Fjörgyn. Skólabíllinn fer frá Hamrahverfi kl. 10.30 og fer venjulega skólaleiö. Grensáskirkja: Bamasamkoma kl. 11. 6 ára böm og eldri og foreldrar uppi. Yngri bömin niðri. Guðsþjón- usta kl. 14. Prestur sr. Halldór Grönd- al. Fyrirbænir eftir messu og heitt á könnunni. Þriðjudagur: Kyrrðar- stund kl. 12.00. Orgelleikur í 10 min- útur. Fyrirbænir, altarisganga og léttur hádegisverður. Hallgrimskirkja:Messa og barna- samkoma kl. 11. Altarisganga. Sr. Karl Sigurbjömsson. Þriðjudagur: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Háteigskirkja:Morgunmessa kl. 10. Sr. Amgrímur Jónsson. Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Kirkjubíll frá Suður- hlíðiun um Hlíðamar fyrir bama- guðsþjónustuna. Messa kl. 14. Sr. Olafur Jóhannsson messar. Mánu- dagur: Biblíulestur kl. 21.00. Kvöld- bænir og fyrirbænir era í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Hjallasókn: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ingólfur Guðmundsson messar. Kársnesprestakall: Samvera bama- starfsins í Safnaðarheimilinu Borg- um sunnudag kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Ægir Fr. Sig- urgeirsson. LandspitalinmMessa kl. 10. Langholtskirkja: Kirkja Guðbrands biskups. Messa fellur niður. Aftan- söngur alla virka daga kl. 18 í umsjá sr. Flóka Kristinssonar. Laugarneskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Guðný Hallgrímsdóttir, prest- ur fatlaðra, messar. Heitt á könnunni eftir guðsþjónustuna. Fimmtudagur: Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, alt- arisganga, fyrirbænir, Léttur máls- verður í safnaðarheimilinu að stund- inni lokinni. Neskirkja: Bamasamkoma kl. 11. Guðmundur Óskar Ólafsson. Messa kl. 14. Munið kirkjubílinn. Sr. Frank M. Halldórsson. Miðvikudagur: Bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. Seljakirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Molasopi eft- ir guðsþjónustuna. Seltjarnarneskirkja:Fjölskyldu- messa kl. 11. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Félagar úr Kiwan- isklúbbi Seltjamamess taka þátt og sjá um léttan hádegisverð í safnaðar- heimilinu eftir messu. Bamastarf á sama tima í umsjá Eimýjar og Bám. Miðvikudagur: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádegisverður í safnaðar- heimilinu. Samkoma kl. 20.30 á veg- um Seltjamameskirkju og sönghóps- ins „Án skilyrða" undir stjóm Þor- valds Halldórssonar. Mikill söngur, prédikun, fyrirbænir. Þjóðleikhúsið: Sýningar á M. Butt- erfly hefjast að nýju Engar sýningar hafa veriö á M. Butterfly frá því um miðjan desemb- er en sýningar munu hefjast aftur í kvöld. Leikritið var frumsýnt 21. nóvember. Það hefur hvarvetna þar sem það hefur verið sýnt vakið mikla athygli en það er byggt á frétt úr heimspress- unni sem vakti mikla furðu almenn- ings fyrir örfáum árum en þar sagði af miðaldra frönskum diplómat sem átti vingott við kínverska dansmey um tuttugu ára skeið og eignaðist með henni barn. Franska leyniþjón- ustan komst á snoðir um að kín- verska stúlkan var njósnari en þegar farið var að rannsaka málið kom jafnframt á daginn að stúlkan sú var reyndar karlmaður í dularklæðum. Höfundurinn Hwang er af aust- rænu bergi brotinn og í leiknum nýtir hann sér þekkingu sína á aust- rænum menningarheimi eða öllu heldur skilning á fordómum Vestur- landabúa í garð austrænna kvenna og varpar þannig ljósi á þetta dæma- lausa ástarsamband. Með aðalhlutverkin í sýningunni fara Arnar Jónsson og Þór Tulinius og hafa þeir fengið góða dóma fyrir túlkun sína. Leikstjóri er Þórhildur Þorleifsdóttir. í sýningunni eru kín- verskir dansar. Það er Unnur Guð- jónsdóttir sem stjórnaði dönsunum. Arnar Jónsson leikur franska diplómatinn í M. Butterfly. Leikbrúðuland: Fenni fer aftur stjá Hér er aðalpersónan í Bannað að hlæja, Fenni, að lesa leikskrána. A morgun hefjast að nýju sýningar Leikbrúðulands á leikritinu Bannað að hlæja eftir Hallveigu Thorlacius sem frumsýnt var í desember. Dómar um sýninguna hafa verið lofsamlegir og sagði Auður Eydal, leiklistargagnrýnandi DV, meðal annars: „Bannað að hlæja er metnað- arfull sýning, þar sem blandaðri tækni er beitt við gerð brúðanna og flutning verksins. Þetta er ekki dæmigerð sýning fyrir yngstu áhorf- enduma eins og ýmsar fyrri sýning- ar hafa verið en samt bar ekki á öðm en söguþráðurinn kæmist harla vel til skila og allir áhorfendur, yngri sem eldri, fylgdust vel með...“ Leikstjóri verksins er Þórhallur Sigurðsson og leikendur eru Bára L. Magnúsdóttir, Bryndís Gunnars- dóttir, Erna Guðmarsdóttir, Hallveig Thorlacius og Helga Arnalds. Tónhst er eftir Eyþór Amalds. Sýningar á Bannað að hlæja eru á Fríkirkjuvegi 11 laugardaga og sunnudaga kl. 15. Séra Gunnar Bjömsson í Holti: brugðist. Um það vitnar slakur námsárangur, ráðleysi, örvænting og ófarir. Við þurfum á nýjan leik að taka til við strangan aga heima og í skólanum. Þá mundu sparast mikhr peningar. Og krakkar yrðu skemmtilegri á svipinn. Þótt ótrúlegt sé mun gyðingastrák- ur á þrettánda ári hafa verið kominn í tölu fullorðinna. Og María komst að því að þau mæðgingin töluöu ekki lengur sama tungumál. „Við faðir þinn höfum leitað þín harmþrung- in,“ segir mamman og sonurinn svarar: „Vissuð þið ekki, að mér ber að vera í húsi foður míns?“ Þama talar sjálft Orðið, sem var í upphafi, enda er það sérstaklega tekið fram, að foreldrar hans hafi ekkert botnað í þessu. En María geymdi orðin í hjarta sér. Fulltíða maður leitar eigin leiða og reynir að fara þær. Þá hættir hann að hlýða foreldrum sínum, en er þó oftast hlýtt til þeirra áfram. Mikil er ábyrgð hinna eldri á upp- eldi barns. Biðjum því þess, að Guð gefi okkur gott ráö, og geymi hver sín, en Guð allra. Lúkas 2:41-52. Krakki fer í kaupstað með foreldr- um sínum. Þegar rútan er lögð af stað heimleiðis sést krakkinn hvergi. Eftir langa mæðu finnst hann niðri í miðbæ, búinn að brillera í Alþingis- húsinu og situr nú á tah við dóm- kirkjuprestinnr Hér áður hefði mörgum fundist staðan vera 1:0 fyrir Jósep og Maríu. Nú þykir sjálfsagt að unghngur fari sínu fram. En frjálsa uppeldið hefur Séra Gunnar Björnsson. Guð gefi gott ráð Leikhús Þjóðleikhúsið Sími: 11200 Stóra sviðið: M. Butterfly föstudag kl. 20. Himneskt er að lifa laugardag kl. 20. Rómeó og Júlía sunnudag kl. 20. Búkolia laugardag kl. 14, sunnudag kl. 14. Litla sviðið: Kæra Jelena föstudag kl. 20, laugardag kl. 20. Borgar- leikhúsið Sími: 680680 Stóra sviðið: Rugl í ríminu frumsýning sunnudag kl. 20. Ljón í síðbuxum föstudag kl. 20, laugardag kl. 20. Ævintýrið sunnudag kl. 15. Litla sviðið: Þétting föstudag kl. 20, laugardag kl. 20. íslenska óperan Sími: 11475 Töfraflautan föstudag kl. 20, _ sunnudag kl. 20. Leikbrúðuland Fríkirkjuvegi 11, Sími 622920. Bannað að hlæja Laugardag kl. 15, sunnudag kl. 15. Leikfélag Akureyrar Hafnarstræti 57, sími 96-24073 Tjútt og tregi föstudaginn kl. 20.30, laugardag kl. 20.30, sunnudag kl. 20.30. Franskt rokk á Hótel Borg í kvöld verða haldnir tón- leikar með franskri rokk- hljómsveit á Hótel Borg. Sveit þessi heitir Dimitri og er komin hingað til lands fyrir mílligöngu fé- lags er nefnist Einn hattur og franska félagsins Cou- teur Taton. Hljómsveitin Dimítri hefur vakið athygli að undanförnu fyrir mjög óvenjulega sviðsfram- komu og innihaldsríka texta. Auk Dimitri spilar hljómsveitin Orgill á Borg- inni í kvöld. Hermann Jónsson töframaður mun einnig koma við sögu í dagskrá kvöldsins. Húsið verður opnað kl. 22, tón- leikarnir hefjast kl. 23 og miðaverð er 900 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.