Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1992, Blaðsíða 1
Púlsinn:
Helgin tileinkuð
nyjum blúsurum
Vinsældir blústónlistar virðast
síður en svo í rénun og bendir
margt til að þetta ár verði gró-
skumikið ár nýrrar blúsbylgju. Til
þessa hafa Vinir Dóra, Blúsmenn
Andreu, Tregasveitin og KK-band
ráðið ferðinni en að undanfornu
hafa þijár nýjar blússveitir vakið
á sér athygh. Það eru Crossroads,
Fressmenn og Red House en þær
munu allar koma fram á Púlsinum
um þessa helgi.
Hljómsveitin Crossroads hefur
komið fram sem upphitunarsveit
Vina Dóra við góðar undirtektir.
Ungur söngvari sveitarinnar, Páll
Kristjánsson, hefur vakið sérstaka
athygh en hann hefur aðeins sung-
ið í fáa mánuði og þegar skipað sér
á bekk með þeim fremstu.
Þá þykir gítarleikari Crossroads,
Tyrfingur Þórarinsson, standa sig
vel. Þess má geta að hann og Guð-
mundur Pétursson gítarséní eru
bræðrasynir. Crossroads spilar
bæði blús og rokk.
Fressmenn er ný sveit, stofnuð í
desember á síðasta ári, og þetta
verður í fyrsta sinn sem þeir koma
fram á Púlsinum. Sveitin spilar
töluvert af blús frá árunum 1920-
1940 en kryddar efnisskrána með
nýlegum rokklögum, blús- og soul-
lögum og írskum þjóðlagaslögur-
um. Sérstakur gestur sveitarinnar
verður írski fiðlusnilhngurinn Se-
an Bradley en hann leikur i Sinfó-
níuhljómsveit islands.
Red House spilar í kvöld og leikur
frá 22-22.30. Þetta þykir vaxandi
blússveit, auk þess sem hún leikur
rokk- og soultónhst. Söngvari og
gítarleikari hljómsveitarinnar
kemur frá Kanada og heitir George
Grosman. Pétur Kolbeinsson spilar
á bassa og James Olson er á tromm-
um en hann hefur einnig getið sér
gott orð sem blús- og djasssöngv-
ari. Örlygur Guðmundsson spilar á
hljómborð.
Hljómsveitin Fressmenn er yngsta blússveitin, spilar blús frá 1920-1940
en einnig nýtt rokk, og soultónlist jafnt sem írsk þjóðlög. Sérstakur gest-
ur sveitarinnar um helgina ei írski fiðlusnillingurinn Sean Bradley sem
leikur í Sinfóníuhljómsveit íslands.
Líffræðifélag Islands:
Ráðstefna um grasafræði
- opin öllum áhugamönnum
Bryndfs Halla Gylfadóttir og
Snorri Sigfús Birgisson halda
tónlelka á laugardaginn í ís-
lensku óperunni.
Tónlistarfélagið:
Tónleikar í
íslensku
Óperunni
Þau Bryndis Halla Gylfadóttir
sdlóleikari og Snorri SigfúsBirg-
isson píanóleikari halda tónleika
á vegum Tónllstarfélagsins á
morgun, laugardag, Tónleikarnir
verða haldnir í íslensku óperunni;
og hefiast ki. 14.30.
Flutt verður Arpeggione sónata
eftir Schuhert, Einleikssvíta eftír
Cassado, Sónata op. 19 eftir Raeh-
maninov og Ariazione di Bravura
eftir Paganini.
Bryndis hefur verið 1. sellóleik-
ari í Sinfóníuhljómsveit íslands
síðan hún kom heim frá námi
haustið 1990 og hefur einnig tekið
virkan þátt í tónlistarlífinu hér,
bæði sem einleikari og í kammer-
tóniist.
Snorri kom heim frá námi er-
lendis 1980 og síðan heíúr hann
starfað sem tónskáld, pianóieik-
ari og kennarí.
Líffræðifélag íslands gengst fyrir
grasafræðiráðstefnu í dag og á morg-
un í Norræna húsinu. Fjallað er um
grasafræöirannsóknir á íslandi í víð-
um skilningi og er ráðstefnan opin
öllum áhugamönnum.
í dag kl. 13-17 verður íjallaö um
íslensku ílónma og sérfræðingar
gera grein hvér fyrir sínu sviði. Einn-
ig verður flutt erindi um grasafræði-
í ár eru hðin 50 ár frá því að Akra-
neskaupstaöur hlaut kaupstaðar-
réttindi og verður þeirra tímamóta
minnst með ýmsum hætti hvern
mánuð ársins. Á sunnudaginn, þann
26. janúar, er fyrsta hæjarstjómar-
fundarins, sem haldinn var þann dag
áriö 1942, minnst með veglegri dag-
skrá. Hún hefst kl. 14.30 í nýjum sal
Fjölbrautaskóla Vesturlands sem
tekinn verður formlega í notkun í
dag, föstudag.
Dagskráin hefst á leik skólahljóm-
sveitar Akraness. Formaður afmæl-
isnefndar, Gísh Gíslason bæjarsljóri,
ávarpar gesti og síöan flytur söng-
hópurinn Sólarmegin nokkur lög. Þá
fer fram hátíðarfundur bæjarstjóm-
ar Akraness og að honum loknum
flytur Skagaleikflokkurinn dagskrá
um árið 1942.
Tilkynnt verður um val á afmælis-
lagi Akraness, veitt verðlaun fyrir
það og lagið flutt af sönghópnum
Sólarmegin. Að dagskránni lokinni
kennslu í íslenskum skólum.
Á morgun verður erindaröð um
rannsóknir á sviði vistfræði, um-
hverfismála, landbúnaðar, land-
græðslu og skógræktar. Meðal ann-
ars verður fjallaö um gróður í vötn-
um, landnám gróðurs í hraunum,
framvindu gróðurs á uppblásnu
landi, stofnaprófanir á trjám og
runnum, kornrækt og nytjagrös.
verður bæjarbúum boðið upp á kaífi
og afmælistertu í tilefni dagsins.
Það er ekki bara kaupstaðurinn
sem á merkisafmæh í ár á Skagan-
um. Sjúkrahús Akraness er 40 ára,
Islenska birkinu og alpalúpínu
verða gerð skil, sagt verður frá
tækninýjungum í gróðurkortagerð
og hugsanlegum áhrifum lofthjúps-
breytinga á vaxtarskilyrði plantna á
íslandi.
í lokin er farið í Náttúrugripasafnið
en þar er efnt til sýningar á grasa-
fræðihandhókum.
Prentverk Akraness 50 ára, Starfs-
mannafélag Akraneskaupstaðar er
40 ára, Skallagrímur hf. 60 ára, Bíó-
höllin er 50 ára og Kirkjukór Akra-
nes er 50 ára.
Akranes: ^
50 ára afmælis minnst
í hyerjum mánuði
Skagamenn halda upp á mörg merkisafmæli í ár, meðal annars 50 ára
afmæli kaupstaðarins.