Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1992, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1992, Blaðsíða 8
24 FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 1992. Veðurhorfur næstu daga: Svipað veður áfram en fer hægt kólnandi - samkvæmt spá Accu-Weather Bóndadagur er upprunninn, þorri hefst í dag og telst nú miður vetur. Það er varla hægt að vitna í gömul kvæði um „frost á Fróni“ eins og nú viðrar. Spáð er svipuðu veðri næstu daga og verið hefur en þó fer hægt kólnandi. Hiti verður áfram nokkuð yfir frostmarki að degi til fram á miðvikudag að minnsta kosti en þó má búast við næturfrosti um helgina á öllu landinu. Spá Accu-Weather-veðurstofunnar um snjókomu síðastliðinn sunnudag kom reyndar ekki á daginn og ekki kom snjókom úr lofti fyrr en á þriðjudag. Aðdáendur vetraríþrótta verða því áfram að liggja á bæn eins og þeir gera fyrir norðan. Accu spáir snjókomu næstu daga hér og hvar en hún á að standa stutt og gerir lík- lega htið meira en valda tímabimd- inni hálku. Vestfirðir Spáð er tveggja til fjögurra stiga hita um helgina á Galtarvita og fjög- urra stiga næturfrosti á morgun. Alskýjað verður fram á mánudag en þá munu veðurguðimir senda svo- litla rigningu á Vestfirðinga og síðan snjókomu. Norðurland Norðlendingar fá snjókomu annan hvern dag af spánni að dæma. Spáð er rigningu á Sauðárkróki og Raufar- höfn á mánudag og snjókomu á þriðjudag og miövikudag. Eitthvað á að snjóa á Akureyri um helgina og einnig á Raufarhöfn. Hiti verður á bilinu eitt til þrjú stig. Hiti að nóttu til er í kringum frost- markið, frá þriggja stiga frosti upp í eins stigs hita í byrjun næstu viku. Austurland Spáð er heldur meiri hita á Austur- landi en annars staðar næstu daga eða þriggja til fimm stiga hita á Egils- stöðum og fimm til sjö stiga hita á Hjarðarnesi. Heiðskírt á aö vera fyr- ir austan um alla helgina, súld á mánudag, alskýjað á þriðjudag og ef til vill snjóar eitthvað á Egilsstöðum um miðja næstu viku. Suðurland Þriggja til fjögurra stiga hiti verður á Suðurlandi á morgun, laugardag, heiðskírt á Kirkjubæjarklaustri en skýjað í Reykjavík og á Suðurnesj- um. Á sunnudag hlýnar aftur og spáð er sjö til átta stiga hita. Síðan fer hægt kólnandi og á þriðjudag verður hitinn þrjú til fimm stig. Alskýjað verður á Suðurlandi á sunnudag og á mánudag má búast við einhverri snjókomu í Reykjavík en rigningu í Vestmannaeyjum og Keflavík en súld á Kirkjubæjar- klaustri. Áfram verður frekar votviðrasamt en á miðvikudag er spáð snjókomu á öllu landinu að Kirkjubæjarklaustri undanskildu sem er úthlutaö súld þann daginn. Útlönd Það er sama sagan í útlöndum og hér heima, veðrið verður fremur svipað áfram og Utlar breytingar á hitastigi í borgum Mið-Evrópu. Þó fer eitthvað kólnandi í Suður-Evrópu og lækkar hiti á Mallorca og í Róm úr tólf stigum í sjö til níu stig. Á Norður- löndum fer heldur hlýnandi og í Stokkhólmi og Helsinki er spáð hita nokkru yfir frostmarki. í Helsinki var í síðustu viku átta stiga frost og fjögurra stiga frost í Stokkhólmi. I Raufarhöfn Galtarviti Sauðárkrókur ÞRIÐJUDAGUR LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR MANUDAGUR Veðurhorfur í Reykjavík næstu daga Akureyri Alskýjað og fremur svalt hiti mestur +3° minnstur -3° Skýjað en fer hlýnandi hiti mestur +7‘ minnstur +1° Skiptist á með skúrum og éljum hiti mestur +5° minnstur +2° Rigning og élja- gangur á víxl hiti mestur +4‘ minnstur 0° Stinningskaldi og éljagangur hiti mestur +3° minnstur -2° Egilsstaðir Hjarðarnes Keflavík Reykjavík Kirkjubæjarklaustur Vestmannaeyjar Þrándheimur Veðurhorfur á Islandi næstu daga Reykjavík Helsinki Margir minnast hins ágæta veðurs veturinn 1964 þegar janúarmánuður var því sem næst frostlaus. Að sögn veð- urfræðinga er ólíklegt að hit- inn undanfarnar vikur mælist jafnmikii og á því ágæta ári en engu að síður verður að leita tæp þrjátfu ár aftur í tím- ann til þess að finna eins langvarandi hlýindaskeið miðsvetrar. Þorrinn byrjar einnig með áframhaldandi hlýindum þó að veðrið fari heldur kólnandi og vart er hægt að gera ráð fyrir neinni snjókomu nema tii fjalla. Rigningin og éljagangurinn takast á um völdin í þessari fyrstu viku þorra. Þórshöfn Glasgow Moskva Stokkhólmur Hamborg Dublin Berlín Skýringar á táknum o he - heiðskírt <3 ls - léttskýjað 3 hs - hálfskýjað sk - skýjað as - alskýjað París ri - rigning rcelona sn - snjókoma ladríd Algarve 1V Mallorca s - Skúrir Keflavík m i - Mistur Nuuk Veðurhorfur í útlöndum næstu daga þr - Þrumuveður Winnipeg Montreal Chicago Los Angeles Orlando STAÐIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. Akureyri 1/-3sn 3/-2hs 2/-1sn 3/1 as 2/0sn Egilsstaðir 3/-4hs 5/-1hs 4/0sú 4/1 as 2/0sn Galtarviti 2/-4as 4/0as 3/0ri 2/-1sn 0/-3sn Hjarðarnes 5/-2hs 7/-2hs 6/3sú 6/3as 5/2sú Keflavílv. 4/-2as 8/3as 6/3ri 5/1 ri 3/-1sn Kirkjubkl. 4/-3hs 7/-1as 6/2sú 6/2sú 5/2sú Raufarhöfn 1/-2sn 2/-3hs 2/-1 ri 2/-1sn 1/-2sn Reykjavík 3/-3sk 7/1 as 5/2sn 4/0sú 3/-2sn Sauöárkrókur 2/-5as 3/-1hs 3/1 ri 3/0sn 1/-2sn Vestmannaey. 4/-1as 8/4as 6/2ri 5/2 ri 4/0sn o CC t/ / / ' • %' BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. Algarve 11/2ls 12/3he 12/4he 13/4hs 14/4hs Malaga 12/4hs 13/3sú 13/3he 13/3hs 13/4he Amsterdam 3/-2hs 4/-1as 6/-1as 6/-2hs 7/-1hs Mallorca 7/1 ri 5/1 sú 6/1 hs 10/4hs 10/3hs Barcelona 7/0ri 6/-1sú 7/0hs 7/3as 9/2hs Miami 21/13he 24/16hs 23/17hs 24/13he 25/15hs Bergen 8/3sú 7/2as 8/3sú 9/4as 9/5as Montreal -11/-23sk -17/-21hs -18/-24hs -5/-10sn -2/-7as Berlín -1/-9is 0/-8he 1/-4as 4/-3hs 5/-1 hs Moskva -2/-7as -1/-8sn 1/-5sn -1/-4as 1/-3sn Chicago -2/-14sn -2/-10hs 1/-6as 1/-5as 2/-6sn New York -1/-8sn -2/-10hs 0/-6he 2/-6hs 5/-3hs Dublin 11/4sú 11/6sú 11/7as 10/4hs 10/5as Nuuk -2/-6sn • -4/-8sn -6/-13hs -8/-17as -7/-18hs Feneyjar 6/-2hs 4/-7he 4/-6he 5/-4he 6/-3he Orlando 18/7ls 19/9hs 20/1 Ohe 20/6he 22/8hs Frankfurt 3/-5ls 3/-4he 4/-3he 6/-1hs 6/-2hs Osló 4/-2as 3/-1sn 4/1 as 5/1 as 5/2as , Glasgow 11/3sú 11/4as 11/6as 10/5as 11/6as París 3/-3hs 5/-1as 7/0hs 7/3hs 8/3hs Hamborg 1/-6is 1/-4he 3/-3as 7/2as 8/3hs Reykjavík 3/-3sk 7/1 ás 5/2sn 4/0sú 3/-2sn Helsinki 1/-5as 1/-3sn 2/-1sn 1/-3sn 2/-2as Róm 9/-1hs 8/-1he 7/-1he 11/1 hs 10/1 he Kaupmannah. 3/-2as 4/-1as 6/1 as 7/3as 8/4as Stokkhólmur 3/-1sk 2/-3sn 1/-4sn 2/-2as 3/-1as London 7/1 sk 8/3as 9/4as 9/4as 10/4as Vín -1/-10is -1/-9he 1/-6as 4/-3hs 3/-2hs Los Angeles 19/9is 19/9he 21/11 he 21/11hs 24/12he Winnipeg -20/-27hs -14/-21sn -9/-13sn -3/-8hs Lúxemborg 4/-2hs 6/-3hs 4/-2hs 5/0hs 6/0hs Þórshöfn 10/6sú 10/7as 10/6as 10/4as 7/2sú Madríd 4/-7is 6/-8he 7/-4he 9/-2he 10/-1he Þrándheimur 7/2 ri 5/1 sn 7/2 ri 7/3sú 8/4as

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.