Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1992, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1992, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 27. JANÚAR 1992. 37 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Vefnaðarvöruverslun vantar góðan starfskraft, ca 30-50 ára, hálfan dag- inn eftir hádegi. Þarf að vera vanur saumaskap. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2963. Heimilisaðstoð óskast fyrir 67 ára gaml- an öryrkja 3 tima á laugardögum. Vinnutími samkomul. Einn í heimili. Hafið samb. við DV í s. 632700. H-2996. Sumarvinna. Getur þú losað tvö eða fleíri herbergi í sumar og hefur áhuga á þjónustu við erlenda ferðamenn. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-2921. Sölufólk óskast. Óskum eftir fólki til sölustarfa, kvöld- og helgarvinna. Góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar á milli kl. 14 og 17 í síma 91-625233. Óskum eftir að ráða kjötafgreiðslufólk hálfan eða allan daginn (helst vant fólk). Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3005. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Röskur starfsmaður óskast á hrossa- ræktarbú á Suðurlandi. Upplýsingar í síma 91-77556. ------------------------------------j- Vélavörð vantar á bát frá Vestfjörðum sem stundar línuveiðar. Upplýsingar í síma 94-1545. Óska eftir manni, eða mönnum, til inn- heimtustarfa. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2919. Vélstjóra og vélavörð vantar á linubát frá Vestfjörðum. Uppl. í síma 94-1200. ■ Atvinna óskast Störf vantar á skrá. Hlutastarfamiðlun stúdenta hefur hafið störf á nýju ári. Erum með fjölda stúdenta sem vantar vinnu með námi. • Uppl. á skrifstofu stúdentaráðs í s. 91-621080 og 621081. Þritug kona óskar eftir vinnu e. hádegi. Hefur mikla og góða reynslu í verslun- ar- og þjóhustustörfum og mannl. sam- skiptum á félagsl. sviði. Próf frá Einkaritaraskólanum. S. 33786. Hlutastarf óskast. Hlutastarfamiðlun námsmanna. Úrval starfskrafta er í boði. Upplýsingar á skrifstofu SHÍ, s. 91-621080 og 91-621081. Hárskeri óskar eftir 50-60% vinnu, er reglusöm og stundvís. Annað en hár- skerastarf kemur til greina. Uppl. í síma 91-674514. Unnur. Tvær konur vanar ræstingu, óska eftir starfi sem allra fyrst. Allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3002. 16 ára strákur óskar eftir vinnu strax. Upplýsingar í síma 91-76768 í dag og næstu daga. 21 árs gamall maður óskar eftir vinnu strax. Allt kemur til greina. Upplýs- ingar í síma 91-40283. 47 ára karlmaður óskar eftir atvinnu, hefur meirapróf og 7 manna sendibíl til umráða. Uppl. í síma 91-613150. Get bætt við mig þrifum i heimahúsum og jafnvel annars staðar. Uppl. í síma 91-626423. ■ Bamagæsla Dagmamma i vesturbæ (Grandahverfi) getur tekið börn í gæslu hálfan eða allan daginn. Hefur leyfi. Upplýsingar í síma 91-610051. ■ Ýmislegt Leikhusáhugafólk. Ath., áhugamanna- leikhópur óskar eftir ungum og áhugasömum leikurum við uppsetn- ingu á leikritum. Upplýsingar um ald- ur, hæð o.fl., sendist skrifiega til DV, merkt „Leikari 2966, fyrir 31. jan. Eru fjármálin í ólagi? Viðskiptafræð- ingar og lögfræðingur aðstoða fólk og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Uppl. í síma 91-685750. Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. G-samtökin - Rosti hf. Rosti hf. sér um gerð greiðsluáætlana og skuldaskil í samstarfi við G-sam- tökin. S. 91-642983 og 91-642984. Stopp, sparið: Spólan á 450? Nei, nei, heldur spóla, 2 ] af kóki og poki af Nóa hjúplakkrís á aðeins 450. Grandavideo, Grandav. 47, s. 627030. ísskápur, eldhúsborð og stólar, eld- húsvaskur og skattholskommóða til sölu. Uppl. í síma 91-44482. ■ Einkamál 27 ára maður óskar eftir kynnum við mann á svipuðum aldri, sem nánum vin og félaga. Tilboð sendist DV, merkt „EH 3006“. • 63 27 00 er nýtt símanúmer DV. Bréfasími augldeildar DV er 63 27 27. Bréfasími annarra deilda er 63 29 99. ■ Kennsla-námskeið Ofurminni-ofurnámstækni. Þarft þú að fullkomna minnið, ná toppárangri í skóla eða ná betri ár- angri í starfi? Innritun í námskeið er hafin. Allar uppl. og skrán. í s. 651557. Námskeið að hefjast i heistu skólagr.: enska, íslenska, ísl. f. útl., stærðfr., sænska, spænska, ítalska, eðlisfr., efnafr. Fullorðinsfræðslan, s. 91-11170. Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. S. 79233 kl. 14.30-18.30 og í símsvara. Nemendaþjónustan. Get bætt við mig fáeinum nemendum. Jakobína Axelsdóttir píanókennari, Austurbrún 2, sími 91-30211. Spænskukennsla. Elísabeth Saguar, kennari frá Spáni, einkatímar, mest 3 í hóp. Upplýsingar í síma 91-15677. ■ Spákonur Spá á kassettu. Spákona spáir í spilin, einnig má koma með bolla, koma má með kassettu og taka upp spádóminn, tæki á staðnum. Geymið auglýsing- una. S. 91-29908 e.kl. 14. Spákona skyggnist í sérkennilegar spákúlur, kristala, spáspil og kaffi- bolla. Best að panta tíma með nægum fyrirvara. Sími 91-31499. Sjöfn. Viltu forvitnast um framtíðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. ■ Hreingemingar Hreingerningarþj. Með allt á hreinu. Sími 91-78428. Þrífum og hreinsum allt, teppi, sófasett; allsherjar hreingerningar. Hreinsum einnig sorprennur og sorpgeymslur. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Utanbæjar- þjónusta. Öryrkjar og aldraðir fá afslátt. Sími 91-78428. Euro/Visa. Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952. Almenn hreingerningaþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og sogað upp vatn ef flæðir. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Ath. Þvottabjörn. Hreingemingar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. S. 40402, 13877,985-28162 og símboði,984-58377. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingerningar, teppahreinsun. Van- ir og vandvirkir menn. Gerum föst til- boð ef óskað er. Sími 91-72130. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar, gólf- bónun og teppahreinsun f. heimili og fyrirtæki. S. 628997, 14821 og 611141. ■ Skemmtanir Disk-Ó-Dollý! S: 46666. Árshátíðir, þorrablót og aðrir dansleikir með ferðadiskótekinu Ó-Dollý! er söngur, dans og gleði. Hlustaðu á kynningar- símsvarann okkar, s. 64-15-14. Tónlist, leikir, sprell f. alla aldurshópa. Gerðu gæðasamanburð. Diskótekið Ó-Dollý! Diskótekið Dísa siðan 1976. Ánægðir viðskiptavinir í þúsundatali vita að eigin reynsla segir meira en mörg orð. Diskótekið Dísu þekkja allir, símar 673000 (Magnús) v.d. og 50513 (Brynhildur/Óskar) kvöld og helgar. Fyrirtæki, félagasamtök, einkasamkv. Leigjum út veislusali til mannfagnað- ar í Risinu, Hverfisgötu 105. Veislu-Risið, sími 91-625270. L.A. Café, Laugavegi 45. Leigjum út sali fyrir stærri og smærri hópa. L.A. Café, Laugavegi 45, sími 91-626120, fax 91-626165. Hljómsveitin Perlan og Mattý Jóhanns. Dansmúsík við allra hæfi. Uppl. í sím- um 91-78001, 91-44695 og 92-46579. Vantar þig hljómsveit? Við erum aftur komin á fulla ferð. Tríó Þorvaldar og Vordís, sími 91-75712 og 91-680506. Diskótekið Deild, sími 91-54087. Diskótekið Deild, sími 91-54087. ■ Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð 1992. Aðstoðum ein- stakl. og rekstraraðila v/skattafram- töl. Erum viðskiptafr. og vanir skatta- framtölum. Veitum ráðgjöf varðandi hlutabréfakaup, útr. vaxtabóta o.fl. Sækum um frest og sjáum um skatta- kærur ef með þarf Sérstök þjónusta við seljendur og kaupendur fasteigna. Pantið tíma í s. 73977 og 73479 alla daga kl. 14-23. Framtalsþjónustan. Ath. Getum bætt við okkur verkefnum. • Framtalsaðstoð, fyrir einstaklinga og aðila með rekstur. Sérstök þjónusta fyrir vsk-skylda aðila. •Bókhald og launaútreikningar. •Sækjum um frest ef óskað er. •Gott verð, góð þjónusta. Bókhaldsþjónustan Byr, Skeifunni lla, sími 91-35839, fax 91-675240. Einstaklingar - fyrirtæki. Alhliða bók- haldsþjónusta og rekstraruppgjör. Skattframtöl, ársreikningar, stað- greiðslu- og vsk-uppgjör, launabók- hald, áætlanagerðir og rekstrarráð- gjöf. Reyndir viðskiptafræðingar. Færslan sf., s. 91-622550, fax 91-622535. Getum bætt við okkur framtölum. • Framtalsaðstoð fyrir einstaklinga og rekstraraðila. • Almenn bókhaldsþj. og vsk-uppgjör. • Launabókhald og staðgruppgjör. Fjárráð hf., Ármúla 36, sími 677367, fax 678461. Alhliða framtals- og bókhaldsþjónusta. Sanngjarnt verð og kreditkortaþjón. Bókhaldsstofan ALEX, Hólmgarði 34, 108 Rvík, sími 91-685460 og 91-685702. Alexander Árnason viðskiptafr. Get bætt við mig skattframtölum f/ein- staklinga með/án reksturs, einnig bókhaldi f/einstakl. og lítil fyrirt., vsk o.fl. Sanngj. verð. Vörn hf., s. 652155. Tek að mér skattframtöl einstaklinga, legg áherslu á vandaða vinnu á sanngjörnu verði. Hilmar F. Thorarensen, s. 91-620208. Tek að mér skattframtöl einstaklinga, afsláttur fyrir ellilífeyrisþega. Margr- ét Thoroddsen viðskiptafræðingur. Uppl. í síma 91-37966 kl. 10-12 f.h. Tek að mér skattframtöl fyrir einstakl- inga. Góð þjónusta á sanngjörnu verði. Logi Egilsson hdl., Garðatorgi 5, Garðbabæ, sími 656688. Traustir aðilar, viðskiptafræðingar að mennt, bjóða fram aðstoð sína við framtölin. Sanngjörn þóknun. Þorsteinn í síma 91-677484. Ódýr og góö framtalsaðstoð og bók- haldsþjónusta. Valgerður F. Baldurs- dóttir viðskiptafræðingur, sími 91-44604. ■ Bókhald Framtals- og bókhaldsþjónusta. • Alhliða bókhalds- og skattaþjón- usta fyrir einstaklinga og fyrirtæki. • Staðgreiðslu og vsk-uppgjör. • Launabókhald * Stofnun fyrirt. • Rekstraráðgjöf * Töluvinnsla. Viðskiptaþjónustan, Kristinn B. Ragnarsson viðskiptafr., Síðumúla 31, sími 689299, fax 681945. Bókhald fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Skatta- og rekstrarráðgjöf, launabók- hald, vsk- og stgruppgjör, ársreikn., skattframtöl. Már Svavarsspn við- skiptafr., Austurstræti 17, sími 626707. • Bókhalds- og rekstrarráðgjöf. *Bók- hald. •Skattframtöl. *Vsk-uppgjör. •Áætlanagerðir o.fl. •Tölvuvinnsla. Endurskoðun og rekstrarráðgjöf, Skúlatúni 6, sími 91-27080. Rekstrarþjónustan getur bætt við sig bókhaldi, vsk-uppgjöri, tollskýrslu- gerð og skattframtölum. Sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma 91-77295. Tek aö mér bókhald, hef margra ára reynslu. Uppl. gefur Ragnhildur í síma 667679 eða 985-35990. ■ Þjónusta • Húseigendur, tökum að okkur eftirf.: •Alla málningarvinnu. • Háþrýstiþvott og steypuviðgerðir. •Drenlagnir og rennuuppsetningar. •Allar lekaþéttingar. Yfirförum þök fyrir veturinn. „Láttu ekki þakið fjúka í næsta óveðri!!!“ •Verk-vík, Vagnhöfða 7, s. 671199. Hs. 673635 og 14982. Sólbaðsstofan Hamrasól, Salthömrum 10. Opið frá 14-23 virka daga, 10-20 um helgar. Erum með nýja bekki. Til- boð í gangi til 3. febr. 10 tíma kort á 2.900, hver tími er 25 mín. S. 676411. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Húsasmiðir, málarar, s. 677830. Tökum að okkur, viðhald, nýsmíði, málningu, þ. á m. þök, innréttingar og veggja- klæðningar. Tilboð/tímavinna. Húsasmiðameistari getur bætt við sig verkefnum við nýsmíðar, viðgerðir og viðhald. Upplýsingar í síma 91-16235 og 985-36130. Silfurhúðun. 20% afsláttur á könnu- settum, bökkum og skálum til 20. febrúar. Silfurhúðun, Framnesvegi 5, sími 91-19775. Viðgerðir - smíði. Annast allar viðgrerðir og smíði, inn- anhúss og utan, nýtt og gamalt. Full réttindi. Uppl. í s. 91-75165 eftir kl. 18. Önnumst alla trésmiðavinnu. Nýsmíði, viðhald og breytingar. Tilboð eða tímavinna. Fullgild meistararéttindi. Upplýsingar í síma 985-37270. ATH.! Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. ■ Líkamsrækt 2x2'4 mánaða likamsræktarkort frá Jónínu og Ágústu til sölu á 6000 kr. stk. Uppl. í síma 91-22214. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla ’91, s. 74975, bílas. 985-21451. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 21924, bílas. 985-27801. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719 og 985-33505. Kenni á Volvo 240 GL, fasteign á hjól- um, vel búinn bíll. Sérstaklega til kennslu í öllum veðrum. Traust og örugg kennsla. Útv. öll kennslugögn. Keyri nemendur í ökuskóla og öku- próf. Góð þjónusta. Karl Ormsson, löggiltur ökukennari. s. 91-37348. • Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða við endurþjálfun. Námsgögn. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og 985-31560. Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni allan daginn, engin bið. Góð greiðslu- kjör, Visa og Euro. Bækur og próf- gögn. S. 24158 og 985-25226. ERTU MEÐ SKALLA? HÁRVANDAMÁL? Aörir sætta sig ekki viö þaö! Af hverju skyldir þú gera það? □ Fáöu aftur þitt eigiö hir sem vex eölilega □ sársaukalaus meöferö □ meðferðin er stutt (1 dagur) □ skv. ströngustu kröfum bandarískra og þýskra staöla □ framkvæmd undir efUrliti og stjórn sérmenntaöra lækna Upplýsingar hjá Rakarastofan Tége hársnyrting Neðstutröð 8 Grettisgotu 9, Kóp , s. 641923 s. 12274 Ert þú fyrirsaeta ársins? Aldur.................................. Heimili................................ Símanúmer.............................. Póstnr. og staður...................... Hæð..............................þyngd Staða.................................. Hefur þú starfað við fyrirsætustörf? Fyllið í réttan reit já □ nei □ Ef svarið er játandi þá hvar, Gleymið ekki að senda myndir með. I Myndirnar sendist: Helgarblað DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.